Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 14.07.1976, Qupperneq 22

Dagblaðið - 14.07.1976, Qupperneq 22
 DACBLAtUt) — MIÍ)VIKUI)ACUH 14. JUUÍ 1976 Paradísaróvœtturinn THE HOST HIOHLY ACCLAIMED HORROR PHAMTASY OF OUR TIHE Afar spennandi og skemmtileg ný bandarísk „hryllings-músík" lit- mynd, sem víða hefur fengið viðurkenningu sem bezta mynd sinnar tegundar. Leikstjóri og höfundur handrits: Brian de Palma. Aðalhlutverkiö og höfundur tónlistar: Paul Williams. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ 8 Frumsýnir Bílskúrinn GARAGEN ...der sker uhyggefíge h'ng i GARAOEN Vilgot Sjömans thriller Ný djörf sænsk sakamálamynd gerð af Vilgot Sjöman, þeini er gerði kvikmyndirnar: „Forvitin gul og blá. Aðalhlutverk: Agneta Ekmanner, Frej Lindquist og Per Myrberg. Sýnd kl. 9 og 11.05. Bönnuð börnum innan 16 ára. ísl. texti. 1 IAUGARASBIO Dýrin í sveitinni (Charlotte‘6 Web) 1 Pívamount Pictures Pi Ný bandarísk teiknimynd fram- leidd af Hanna og Barbera, þeim er skópu Flintstones. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og9. Forsíðan Front Page Sýnd kl. 11. ð HASKOLABIO 8 Chinatown Heimsfræg amerísk litmynd, tekin í Panavision Leikstjóri: Roman Polanski. Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Fay Dunaway. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. íslenzkur texti. STJÖRNUBÍÓ 8 lOKllKOMlUUOtl tf. runonoioN*.n»» vw -, PRODUCtRtT 0« ISCIIItUI tl STtllltl KPtNtt ffl íslenzkur texti Afar spennandi ný amerisk verð- launak. ikmynd í litum. Leikstjóri Stanle.v Kramer. Aðalhlutverk: (’eorge C. Scott. Fa.v Dunaway. Synd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 12 ára. 1 TÓNABÍÓ 8 Þrumufleygur og Lettfeti (THUNDERBOLT AND LIGHTFOOT) -Övenjuleg, ný, bandarísk mynd með Clint Eastwood í aðalhlutverki. Myndin segir frá nokkrum ræningjum, sem nota kraftmikil stríðsvopn við að sprengja upp peningaskápa. Leikstjóri: Mikael Cimino. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Jeff Bridges, George Kenned.v. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. 1 GAMLA BIO 8 Hörkutól Ný spennandi amerisk mynd í litum frá MGM. Aðalhlutverk: Robert Duvall. Karen Black, Jon Don Baker og Robert Ryan. Leikstjóri: John Fl.vnn. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. I AUSTURBÆJARBÍÓ 8 Júlía og karlmennirnir (Júlía) Bráðfjörug og mjög djörf ný, frönsk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Sylvia Kristel, (lék aðalhlutverkið í „Emmanuelle") Jean Claude Bouillon. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 HAFNARBÍÓ Anna kynbomba Bráðskemmtileg og fjörug ný bandarísk litmynd. Lindsay Bloom, Joe Higgins Ray Danton. Íslenzkur texti Sýnd kl.3, 5, 7, 9 og 11. Anne Bancroft leikur lögfr. Margaux. VIÐFANGSEFNIÐ ER NAUÐGUN Margaux (barnabarn Hemingway Earnst Hemingway) er orðin eitt hæst launaðasta ,,módel“ í Banda- ríkjunum. Þó að hún sé aðeins 21 árs gömul fýsti hana að leita hófana á fleiri sviðum. Kvikmyndir lágu beinast við og fyrir valinu var myndin Lipstick (varaiitur). Kvikmynd þessi fjallar í einu orði sagt um nauðgun. Kvikmyndagagnrýnendur gerðu sér háar hugmyndir um það að hægt yrði að fjalla um þetta vandamál af einhverju viti, en þeir urðu fyrir bitrum vonbrigðum. Ein aðalástæðan var hin nýja „stjarna" Margaux. Myndin hafði mögu- leika á því að gerbreyta hug- myndum manna um þessa hræðilegu lífsreynslu, sem því miður alltof margir lenda í. En raunin hefur orðið önnur og margir telja að myndin hafi fremur skemmt fyrir sam- tökum sem berjast gegn nauðg- urum. Víða um heim hafa verið stofnuð samtök þar sem aðildarskilyrðið er að hafa verið nauðgað. Bandarísku samtökin eru langsamlega þekktust. Þau berjast aðallega fyrir þyngri refsingu til handa nauðgurum. Efni myndúrinnar Kvikmyndin gerist í afar glæsilegu umhverfi meðal vel efnaðs fólks. Margaux Hemingway er stórglæsileg og nauðgarinn er svo myndarlegur að erfitt er að trúa því að hann þurfi að fara þessa leið að kven- fólki. Margaux leikur ,,módel“, sem auglýsir varalit sem sér- staklega er gerður til að æsa karlmenn. Kennari systur hennar (raunveruleg systir hennar( Muriel, leikur hana) kemur einu sinni auga á hana nakta og kveikir það slíkar fýsnir með honum að hann stjórnar sér ekki Réttarhöldunum yfir nauðgaranu.m er lýst mjög ná- kvæmlega, en Margaux hefur konu sem lögfræðing. Ákaflega mikið er gert úr því að það er kona sem er sækjandinn. Hún nær samt ekki að fá manninn dæmdan. Margaux er búin. að vera sem ,,módel“, feril hennar er ekki unnt að endurskapa. Samantekt: Kvikmyndin er misheppnuð að því leyti að hún nær aldrei tökum á néinu sem kallazt gæti raunveruleiki. Og verst af öllu er að hún gefur í skyn að fallegt andlit og kjarkur leysi allan vanda. Kvik myndir Nauðgarinn bregzl illa við réllarsalnum. Hér eru átökin að hefjast; Margaux Heniingway og Chris Sarandon eigasl við.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.