Dagblaðið - 12.08.1976, Side 14

Dagblaðið - 12.08.1976, Side 14
•M ¥ LJOS í GEYSILEGU ÚRVALI Við erum búnir að fylla búðina af Ijósum sem eru í senn falleg og ódýr. Lítið inn og sjóið, þið verðið ek' i fyrir vonbrigðum með úrvalið og takið eftir verðinu. KR.7650 KR.6465 Raftœkjaverzlun '4-. Kópavogs h/f Hamraborg 9,Kópav. — Sími 43480 Raf Kóp Verzlunar- húsnœði Innan skamms veróa opnaóar aó LauRavoRÍ 26 margar verzlanir meó fjölbreytt vöruúrval. Þeir sem rætt hafa vió oss um verzlunaraóstöóu eóa* vilja tryggja sér verzlunarpláss hafi samband í síma 12841 og 10115. Verð Stœrðir aðeins 115x 10 s|)ort ll’H .j.250.- l.j.jx 12 sporl li’H 3.120,- 1 l.jx l.{ sport 4I’H ti.100 . .jtitlx 13 1)73 4I’H 0.400.- 730x 10 HKUOPK 11.400.- Gerið verðsamanburð HF SKEIFAN 3A - SIMAR 38944 - 30107 1)1 M.Oi’ cvkiii' sliirtufílfika bifroiOarinnar í akstri 1)1 NI.OÍ’ h.jólbarOarnir oru sórslakloua virkir í bloyO’ Dl'NI.Ol’ or oiHlin«ar«órt Ka’óavara. (irímukla’ddir bófar róðust inn í samkvæmi svartra og rændu digrum sjóði. DAtiHl.ADH). FIMMTUDACUH 12. ACiUST 1976. ........ Laugarásbíó: Byssuglaðar löggur, en ákaflega óhittnar Detroit 9000 Framleiðandi og leikstjóri: Arthur Marks. Aðalhlutverk: Alex Rocco, Hari Rhodes og Vonetta McGee. Sýningartími: 107 mínútur. í þessari bandarisku hasar- mynd er þessvandlega gætt að gera ekki upp á milli svartra og hvítra, hvort heldur um er að ræða lögreglumenn eða glæpona. Hún fjallar um skart- gripaþjófnað sem framinn er af grímuklæddum bófum í mikilli veizlu þar sem veizlugestir eru allir svartir á hörund. Myndin gengur síðan út á leit lögreglunnar að glæpa- mönnunum. Lögreglan sýnir ekki sérlega mikla skotfimi í viðureigninni við glæponana, en ákaflega mikla skotgleði. Fjöldinn allur bæði af löggum og glæponum fellur fyrir byssu- kúlum og sjaldan hef ég séð Kvik myndir eins mikið af „blóði" og í þess- ari mynd. Þetta er nú ekkimerkilegasta myndin, sem sýnd hefur ver;ó í Laugarásbíói, en þeir sem hafa gaman af byssugleði og óraunverulegum eltingarleik bæði á bílum og bátum geta vel haft gaman af myndinni. Ég get ekki fundið neinn sér- stakan boðskap í myndinni og leikararnir eru óþekktir hér á landi (og kannski einnig í heimalandi sinu) og ef þetta er eina myndin sem þeir hafa Ieikið í er frekar ósennilegt að þeirra bíði mikill frami á leik- brautinni. En það er líklega sama uppi á teningnum í bióbransanum og í hjónabandinu, þú verður að taka það slæma með því góða! -A. Bj. Lögreglumaðurimi Danny Bassot, som loik nn or af Alox Roeco, var kvæntur konu, sem var a hoilsubæli baldin ólæknandi s.júkdómi.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.