Dagblaðið - 12.08.1976, Blaðsíða 22
OAtiBI.AÐlÐ. FIMMTUDACUK 12. AGUST 1976.
Það gerist alltaf eitthvað
í þessari Viku:
Með þúsundkail á borðstofuborðinu. Viðtal við Öglu Mörtu um innanhússkreytingar i
um lífshamingjuna — Svipmyndir af Cleo Laine — Smásaga eftir Chrístian I
— Yes í poppþœtti — Enzo Ferrari » bílaþœtti —
NÝJA BÍÓ
"HARRy
frlÖKTO"
Rl COLOR BY DE LUXE®|
Ákaflega skemmtileg og hressileg
ný bandarísk gamanmynd. er
segir frá ævintýrum sem Harry og
kötturinn hans Tonto lenda í á
ferð sinni vfir þver Bandarikin.
Leikstjóri Paul Mazursky. Aðal-
hlutverk: Art Cainey. sem hlaut
Oscarsverðlaunin. i apríl 1975.
fyrir hlutverk þetta sem bezti
leikari ársins.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJÖRNUBÍÓ
Síðasta sendiferðin
(The Last Detail)
Ný úrvalskvikmynd með Jack
Nicholson.
Sýnd kl. 6. 8 og 10.
Bönnuð hörnum innan 12 ára.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Æðisleg nótt
með Jackie
Sprenghlægileg og víðfræg, ný,
frönsk gamanmynd í litum. Aðal-
hlutverk: Pierre Richard, Jane
Birkin.
Gamanmynd í sérflokki, sem allir
ættuaðsjá.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
íslenzkur texti.
LAUGARASBIO
,Káti“ lögreglumaðurinn
lr.
iliptai Wn'neil
THELDVtUFtDFflCDP
United Producers • in Color |Rl
Ný amerísk lögreglumynd. Djörf
og spennandi.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
íslenzkur texti.
Bönnuð innanl6ára.
Detroit 9000
DETROIT
Signalet til
en helvedes ballade
Ný hörkuspennandi bandarisk
sakamálamynd. Aðalhlutverk:
Alex Rocco, Haris Rhodes og
Vonetta Macgee.
islen/.kur texti.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Svnd kl. 11.
GANIIA BIO
Óvœttur nœturinnar
NIGMTSE
LEPUS
Spennandi og hrollvekjandi
bandarisk kvikmynd. Janet
Leigh. Rozy Calhoun.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
BÆJARBIO
Hver var sekur?
Spennandi og áhrifarík ný banda-
risk litmynd.
Mark Lester
Britt Ekland
Biinnuð börnum innan 16 ára.
íslenzkur texti.
Svnd kl. 9.
Handtökusveitin
(Posse)
Æsispennandi lærdómsrík
amerísk litmynd úr villta vestr-
inu, tekin í Panavision. gerð
undir stjórn Kirks Douglas. sem
einnig er framleiðandinn. Aðal
hlutverk: Kirk Douglas. Bruce
Dern. Bo Hopkins.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Mr. Majestyk
Spennandi. ný mvnd, sem gerist i
Suöurrík.jum Bandaríkjanna.
Myndin fjallar um melónubónda
sem á i erfiðleikum með að ná inn
uppskeru sinni vegna ágengni
leigumorðingja.
Leikstjóri: Richard Fleischer.
Aðalhlutverk: Charles Bronson,
A1 Lettieri, Linda Cristal.
Bönnuð börnum innan 16ára.
Sýnd kl . 5, 7 og 9.
HAFNARBÍO
„Winterhawk“
Spennandi og áhrifarík
bandarísk kvikmynd í litum
Techmscope.
Miehael Dante
Leif Kriekson.
íslenzkur texti.Biinnuð innan
ára
Sýnd kl. 3. 5, 7. 9 og 11.
14
Smurbrauðstofán
BJÖRNÍNIM
Njálsgötu 49 — Simi 15105
Útvarp
Sjónvarp
Útvarp kl. 21,10:
EMIL GILELS LEIKUR Á PÍANÓ
Nánast
fullkominn
listamaður
i útvarpinu í kvöld leikur
píanósnillingurinn Emil Gilels
frá Rússlandi. Upptakan fór
fram á tónleikum Tónlistar-
félagsins í Háskólabíói 15. maí
sl. Emil Gilels mun leika verk
eftir Brahms og Debussy.
Emil Gilels lék einleik með
Sinfóníuhljómsveit Íslands á
tónleikum í Háskólabíói 13. maí
sl. Fékk hann mjög góöa dóma
fyrir leik sinn.
Í tónlistargagnrýni Jóns
Kritins Cortes í Dagblaðinu
þann 18. maí má lesa: „Emil
Gilels lék sig beint inn í hugi og
hjörtu áheyrenda með stórkost-
legu spili á hinum erfiða
Keisarakonsert Beethovens.
Frábært öryggi, fullkomin
tækni og stórkostleg túlkun,
allt þetta fengu áheyrendur.
Þetta eru fátækleg orð enda
tæplega hægt að segja meira
um nánast fullkominn lista-
mann."
Svo mörg voru þau orð. Eftir
þessu að dæma þá skyldi eng-
inn tónlistarunnandi láta
þennan dagskrárlið fara fram
hjá sér. -KL.
Emil Gilels, píanósnillingurinn
frá Rússlandi, leikur í út-
varpinu í kvöld kl. 21.10.
Útvarp
Fimmtudagur
12. ágúst
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn-
ingar. Á frívaktinni. Sigrún Sigurðar-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
14.30 MiAdegissagan: ,,Blómið bloðrouða”
eftir Johannes Linnankoski.Axel Thor-
steinson les (8).
15.00 Miðdegistónleikar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir). Tónleikar.
16.40 Litli bamatíminn. Sigrún Björns-
dóttir hefur umsjón með höndum.
17.00 Tónleikar.
17.30 Minningar Austur-Skaftfollings,
Guðjóns R. Sigurðssonar. Baldur
Pálmason les annan hluta.
18.00 Tónleikar.
BILASALA-
BÍLASKIPTI
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fróttaauki. Tilkynningar.
19.35 I sjónmáli. Skafti Harðarson og
Steingrimur Ari Arason sjá um þátt-
inn.
20.00 Samleikur í útvarpssal: Bernard
Wilkinson og Lára Rafnsdóttir leika
saman á flautu og píanó.
20.20 Leikrit: „Hvarf sóra Odds" eftir
Agnar Þorðarson. Leikstjóri. Rúrik
Haraldsson. Persónur og leikendur:
Gísli-Steindór Hjörleifsson, Stína-
Margrét Guðmundsdóttir, Lauga-
Anna Guðmundsdóttir, Madama
Guðrún-Briet Héðinsdóttir, Séra
Oddur-Jón Sigurbjörnsson, Sðlveig-
Steinunn Jöhannesdðttjr. Steini-
Randver Þorláksson, Siggi-Klemenz
Jónsson, Maður-Jón Aðils, Stúlka-
Helga Stephensen.
21.10 Frá tónleikum Tónlistarfélagsins í
Háskólabiói 15. maí: Emii Gilais pianó-
snillíngur fró Rússlandi leikur a. Fjórar
ballöður eftir Johannes Brahms, — og
b: Tónmvndir (Images) cftir Claude
Debussy.
21.50 „Leiðin heim," Ijóð eftir Þóru Jóns-
dóttur. Hjörtur Pálsson les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfegnir. Kvöldsagan: „Maríu-
myndin" eftir Guðmund Steinsson.Kris-
björg Kjeld leikkona les (3).
22.45 Á sumarkvöldi. Guðmundur Jóns-
son kynnir tónlist um hrafna, nætur-
gala og fleiri fugla.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.