Dagblaðið - 12.08.1976, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 12.08.1976, Blaðsíða 16
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 12. AGUST 1976. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir fóstudaginn 13. ágúst. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú niunt íík'rtjast ytii vináttu þinni virt ákvurtinn aúila. Dajíurinn et hi*|)pile«ur til art birtja um ureirta. Vinur þinn næti þúr til mikils anjiurs sa«t þér eitthvart sem er hvit ly«i. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Górtar aðstærtur gera þéi kleift art «erá íiórt kaup. Stattu óhræddur frammi fyrii erfiðum krin^umstæðum sem skapazt hafa vcgna umtals. Frekar rólegt er vfir ástamálunum. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Ef þú ert óánæíirtur virt einhvern. skaltu reyna að séna þess ekki merki. Bezt éi art uleyma öllu saman. Rómantískt samband er að taka á si« athyglisverðan blæ. Þú þarft art einbeita þér að fjármálum. Nautifl (21. apríl—21. maí): Ekki fer allt eins 0« óskað er framan af deíiinum. en siðdefiis ætti spennan að minnka oíi daííurinn að hafa ánæKjulesan endi. Málefni annarra virðast valda miklum umræðum á heimilinu. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Þú færð líklefia góðar fréttir af yngri persónu. Kvöldið er tilvalið til að koma í verk ýmsu sem dregizt hefur undanfarið. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Anægjulegur dagur fyrir flesta. En þeir sem fást við útreikninga og fjármál ættu að fara varlega. Eitthvað mjög skemmtilegt gæti gerzt i kvöld. Ljónifl (24. júlí—23. ágúst): Láttu efasemdir þínar I ljósi við starfsfélaga eða kunningja, sem mun þá segja þér mjög svo einkennilega sögu. Þú munt uppgötva eitthvað sem verður þér til góðs. Kvöldinu er gott að eyða í ró og næði. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Aðstæður sem snerta nágranna þinn mjög gætu einnig haft áhrif á þig. Þú munt fá minni tíma fyrir sjálfan þig en vonir stóðu til. Vinurætti að færa þéróVæntar en góðar fréttir. V/ogin (24. sept.—23. okt.): Yngri persóna gæti valdið uppnámi vegria óviturlegrar athugasemdar Talaðu róíega um málið og leggðu áherzlu á varkárni í fram- tiðinni. Þú munt að öilum likindum verða kýnntur fyrir einhverjum. sem þig hefur lengi langað að hitta Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): I>ú virrtist eiga i erfiðleikum með að sannfæra fjölskyldu þína um ágæti einnar hugmynda þinna. Beittu engum þrýstingi eða þvingunum. því allt mun ganga þér i haginn að lokum. Bogmaflurinn (23. nóv.—20. des.): Clættu art hvart þú segir virt kunningja þinn. Orðin gætu verið rangtúlkuð. Athyglin virrtist beinast art ástalifinu i kvöld. Dagurinn er ljómandi górtur fyrir þá sem h.vggja á hjúskap. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú gætir verirt á bártum áttum varrtandi ákveðirt atriði. Líkurnar eru þér í hag art öllu leyti og kvírti þinn ætti art snúast upp i ánægju. Gættu art orrtum þínum í návist mjög virtkvæmrar persónu. Afmælisbarn dagsins: Þú verrtur svo upptekinn art skemmta þér, að þú lætur stórfenglegt tækifæri ganga þér úr greipum. Vertu mjög gætinn á fjórða og fimmta mánurti þessa árs. Fleiri en eitt ástarævintýri eru likleg og þú gætir lent i alvarlegu ástarsambandi árturen árinu lýkur. GENGISSKRÁNING NR. 147. — 9. ágúst 1976 Einging 100 Danskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar Kaup Sala .... 184.60 185.00 .... 330.05 336.05' .... 186.55 187.05' 3025.00 3033.20' ...3341.30 3350.40' ...4167.30 4178.60' 4755.00 4767.90 3712.50 3722.60' 470.80 472.10' .. .7438.70 7458.80' ...6859.30 6877.90' .. .7270.75 7290.45' .... 22.08 22.14 ...1023.85 1026.65' .. 591.25 592.85 .... 269.60 270.30 ... 63.00 63.16 tu skráningu. Rafmagn: Reykjavik og Kópavogur simi 18230, Hafnarfjörður sími 51336. Akufeyri sími 11414, Keflavík simi 2039, Vestmanna- e.vjarsími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik sími 25524. Vatnsveitubilanir: Reykjavik simi 85477. Akureyri simi 11414. Keflavik simar 1550 el'tir lokun 1552. Vestmannaeyjar siinar 1088 og 1533. Hafnarfjörrtur sími 53445. Simabilanir i Reykjavik. Kópavogi. Hafnar- firrti. Akureyri. Keflavik og V'estmannaeyj- um tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er virt tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i örtrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa art fá artstoð borgarstofnana. „Hánn Ketur verió dálitió seintekinn við sumt fólk, hann Láki." Q mc„ 1»7«. Wortd f~«~»d. Ég er búinn aó finna 6 innkaupalista hér í veskinu og get bara alls ekki munað hvern ég ætlaði að nota í dag. Reykjavík: Lögreglan simi 11166. slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörflur: Lögreglan sími 51166. slþkkvi- íið og sjúkrabifreið simi 511ÖC Keflavík: Lögreglan simi 3333. slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333. og í símum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi- liðirtsími 1160rsjúkrahúsið sími 1955. Akureyrí: Lögreglan simar 23222. 23223, og 23224. slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apétek Kvöld- nætur- og helgardagaþjónusta apóteka i Reykjavik vikuna 6.—12. ágúst er i (larrtsapó- teki og Lyljabúrtinni- Irtunm Þart apótek sem fyrr er nefnt aiimisi eitt vörzluna á sunnu- dögum. heígidögum og almennúm fridogum. Sama apótek annast næturviirzlu frá kl. 22 art kvöldi til kl. 9 art morgni virka daga. en til kl. 10 á sunnudögum. helgidtlgum ‘»g alm. friditgum. Hafnarfjörflur — Garðabær nætur- og helgidagavarzla, upplýsingar á slökkvist.örtinni í sima 51100 A laugardögum og helgidögum eru lækna stofur lokartar en iæknir er til virttals á göngudeild Landspitalans. simi 21230. Upplýsingar um lækna-og lyfjabúrtaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opirt i þessum apótekum á opriunartíma búrta. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort art sinna kvöld-. nætur- og helgi- dagavörzlu. A kvöldin er opirt i þvi apóteki. sem sér um þessa vörz.lu. til kl. 19 og frá 21—22. A helgidögum er opirt frá kl. 11 —12. 15—16 og 20—21. A örtrum timum er lyfja- frærtingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnár i sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opirt virka daga kl. 9—19: almenna frídaga kl. 13—15. laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opirt virka dagá frá kl. 9—18. Lokarti hádeginu milli 12 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200 Sjúkrabifreifl: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100. Hafnarfjörður, sími 51100. Keflavlk*, sími 1110. Vestmannaeyjar. simi 1955. Akur- eyri. sími 22222. Tannlæknavakt: er i Heilsuverndarstörtinni virt Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Borgarspítalinn: Mánud. — föstutjT kl. 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöflin: Kl. 15 —16 og kl. 18.30- r-19.30. Fæflingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæflingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 16.30. Kleppspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladaga kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud.. laugard. og sunnud. kl. 15—16. Barnadeild alla daga kl. 15—16. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hvítabandifl: Mánud. — föstud. kl. 19.—19.30. laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Kópavogshælifl: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dög.um. Sólvangur, Hafnarfirfli: Mánud.—laugard. kl 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og artra helgidaga kl. 15—16.30. Landspítalinn: AUa daga kl. 15 — 16 og 19 — 19 30. 'Bamaspítali Hringsins: Kl. 15 — 16 alla daga. Sjúkrahusið Akureyri. Alla tlaga kl. 15—16 og 19—19 30. Sjúkrahúsifl Keflavik. Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahúsifl Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness. Alla dijga kl. 15.30—16 óg 19?—19.30. Reykjavík — Kópavogúr Dagvakt: Kl. 8—17. M^pnudaga. föstudaga. ef ekkí næst í heimilislaíkni. sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08 mánudaga — fimmtudaga. sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknp- stofur lokartar. en læknir er til virttals á' göngudeild Landspftalans. slirii 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúrtaþjón- ustu eru gefnar f símsvara 18888. Hafnarfjörflur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingár i simum 50275. 53722. 51756. Upplýsingar um næturvaktir hekna eru i slökkvistörtinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna mirtstörtinnj i sima 22311. Nætur og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i sima 23222. slökkviíirtinu i sima 22222 og Akureyrarapóti'ki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugjezlustörtinni 1 sima 3360. Simsvari í sama húsi mert upp- lýsingum um vaktir el'tir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyrtarvjikt hekna i sima 1966 1 Orðagáta i Orðagáta 76 (látan likist venjulegum krossgátum. Lausnir koma i láréttu reitina en um leirt mvndast orrt i gráu reitunum. Skyring þess er SVALUR. 1. Sópur 2. Kind 3. Irtnartarmartur 4. Innaf- brot erta brydding 5. Ungvirti 6. Hófdýr. Lausn á orrtagátu 75: 1. Daurtur 2. Heílir 3. Kaldur 4. Fjöldi 5. Margar 6. Nautin. Orrtirt í gráu reitunum: DELLAN. Vestur *Á6 S? ÁKD732 0 A983 + 4 Spil dagsins kom fyrir í mikilli tvímenningskeppni, skrifar Terenee Reese. Margir unnu fjóra spaða í suður doblaða með yfirslag — en einn spilaranna í suður fékk þó hreinan topp, þegar hann vann fjóra spaða doblaða með tveimur yfirslögum. Þar spilaði vestur út einspili sínu í laufi. Vestur gefur. Allir á hættu. Norður * 4 <?G5 O K764 * K98652 AUSTt.'ll *87 10864 0 DG1052 *DG SUÐl’R A KDG109532 ý? 9 0 enginn * Á1073 Suður tók útspilið heima á laufaás og spilaði spaðaníu. Vestur stakk strax upp ásnum og sá að einasti möguleikinn til að hnekkja spilinu var að reyna að koma austri inn á hjarta til að fá laufastungu. Hann spilaði þv! djarflega litlu hjarta í þeirri von, að suður áliti austur með háspil í hjartanu. Suður velti vöngum um stund, en lét svo gosa blinds og átti því alla slagina, sem eftir voru. Suður náði betri árangri í spilinu en hann verðskuldaði. Austur hefði getað átt innkomu á hjarta og því getað gefið vestri stungu' í laufi. Sagnhafa urðu á mistök strax í fyrsta slag. Hann átti að taka á laufakóng blinds, spila tígulkóng og þegar austur kemur ekki með ásinn kastar suður tapslag sínum í hjarta. Þar með er samgangurinn rofinn milli varnarhandanna. I Skák Á ólympíuskákmótinu í Leipzig 1960 kom þessi staða upp í skák Fichtl, Tékkóslóvakíu, sem hafði hvitt og átti Ieik gegn Petersen, Danmörku. 17. gxf5! — Bh4 18. f6 — Bxg3+ 19. Dxg3 — Hf7 20. Dg6 — Kf8 21. f5! — exf5 22. Dh7 — gxf6 23. Bxh6+ og hvítur vann.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.