Dagblaðið - 12.08.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 12.08.1976, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUK 12. ÁGÚST 1976. 17 Veðrið I dag veröur suölæg átt. skýjað og lítils háttar rígning ööru hverju sunnan og suövestanlands. Suö- austan og meiri rígning í nótt. í dag er einna bjartast á Suöausturiandi og austur til Austfjaröa. en þar þykknar líklega upp þegar líöur é. daginn. Á Noröurlandi er skýjaö, en hæg sunnan og suðvestan gola. Þorsteinn Kristinn Magnússon, Bústaóavegi 93, lézt 10. ágúst. Þorvaldur Baldvin Gunnlaugsson, Vífilsgötu 6, sem lézt 8. ágúst, verður jarösunginn frá Fossvogs- kirkju 14. ágúst kl. 10.30 f.h. Oddfríður S. Jóhannsdóttir, sem lézt 6. ágúst, verður jarðsung- in frá Fossvogskirkju 13. ágúst kl. 15. Snorri Sturluson, Gautlandi 3, sem lézt 9. ágúst, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju 13. ágúst kl. 13.30. Jakobína Jónasdóttir, Rauðalæk 34, sem lézt 9. ágúst, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju 13. agúst kl. 10.30. Sesselja Daðadóttir frá Gröf, Miðdölum andaðist á EIli- og hjúkrunarheimilinu Grund 9. ágúst. Stefán Ásmundsson frá Mýrum, Miðfirði, verður jarð- sunginn frá Melstaðarkirkju 14. ágúst kl. 2. URVflL/ KJÖTVÖRUR OG ÞJÓflU/TA ^/allteltthvaö gott í matinn STIGAHLIÐ 45-47 SIMI 35645 ISLANDSAFTENIN0RDENS HUS Torsdag den 12. august ki. 20.30 KAMMERMLSIK Manuela Wiesier og Snorri S. Birgisson spiller værker af islandske og franske komponister. kl. 22:00 Filmen SVEITIN MILLI SANDA SLMARSV.NLNG. en udstilling of oliemalerier og akvar- eller í udstiilingslokalerne. VELKOMMEN. Verið velkomin NORRÆNA HUSfÐ BÍLASÝNINGARSALIRIHJARTA BORGARINNAR - ALLIR BILARIHUSITRYGGÐIR Bíkaskipti Bílor fyrir skuldabréf Opið alla daga 8,30-7 nema sunnudaga — Vanir sölumenn — Opið í hódeginu (ÚÍALi/rArvL í?i?emS(!rATA < N < [ i %/% 25252 ! NÆG BÍLASTÆÐI ] BILAMARKAÐURINN Grettisgötu 12-18 DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI27022 ÞVERHOLTI 2 l Til sölu Vegna brottflutnings er til sölu mjög góður Sansui SR 212 plötuspilari, sem nýtt gólf- teppi, 4x5,50 metrar, og 40 1 fiska- búr ásamt fiskum og tilheyrandi. Uppl. í síma 20727 eftir hádegi. Nýtt baðker ásamt blöndunartækjum til sölu. Einnig sæmilega útlítandi Tan- Sad kerruvagn. Uppl. í síma 37865 eftir kl. 18. Hnífapör, leðurjakki og fl. Af sérstökum ástæðum eru til sölu 8 manna brons hnífapör með öllum aukahlutum, einnig sem nýr dökkbrúnn leðurjakki kvenna, kvenbuxur og fleira. Uppl. i síma 28664. Búslóð til sölu á Otrateig 54 eftir kl. 4. Uppl. í síma 30473. Tíu ný línulóð til sölu. Upplýsingar i síma 42145 eftir kl. 17.30. Tekk hjónarúm með áföstum náttborðum og dýnum til sölu, verð 25 þús., einnig Philips sjónvarp, verð 20 þús. Gunnarsbraut 26, ris. Sími 11844. Til sölu uliargólfteppi, ca 40 fm. Upplýsingar í síma 75816 eftir klukkan 6. Nokkur vel með farin borð til sölu (service borð, hentug fyrir danshús og f 1.). Hæð 76 cm. breidd og lengd á plötu 73x104 Borðplata úr palesander harð- plasti. Profil fætur. Uppl. í síma 15813. Til sölu ljósasamstæða, 3ja fasa, 18 kílóvatta. 220 Upplýsingasimi 93-7213. volt. Til sölu notað gólfteppi. 23 fm. Upplýsingar í síma 81426 'eftir klukkan 6 næstu kvöld. Til sölu Hobb.v trésmiðjuskápur. Metabo á bor- vélar og Metabo hand- bandaslípivél. 4". tveggja hraða með ryksugu. Uppl. i sima 74337. 29 I f iskabúr með fiskum. kringlótt sófaborð. 2 reiðhjól. litill svefnsófi og frysti- kista til sölu. Uppl. í sima 74447. Smíöajárn. Mjög fallegir smíðajárnskerta- stjakar, veggstjakar; gólfstjakar og hengikrónur til sölu. Gott verð. Upplýsingar í síma 43337 á kvöld- in og um helgar. Túnþókur til sölu.. Upplýsingar I síma 41896. <í Óskast keypt i Digul prentvél og bókbandspressa óskast. Uppl. í síma 26380. Gufuketill óskast til kaups. Minnst 15 kg. Uppl. í síma 19028. Öska eftir Alfa-Laval forhitara fyrir miðstöðvarkerfi. Sími 18143. HaíTifirðingar — Hafnfirðingar, höfum opnað skrautfiskasölu. Verið velkomin. Opið frá kl. 5—8 fyrst um sinn. Fiskar og fuglar Austurgötu 3. Takið nú eftir. Við höfum hug á að taka í um- boðssölu notaðar vel með farnar myndavélar og kvikmyundavélar af vönduðum gerðum. Hafið sam- band við okkur ef þið viljið koma slíkum hlutum í verð. Verzlunin Snerra s/f Mosfellssveit. Sími 66620. Ódýrt — ódýrt. Fjölbreytt úrval af bolum á börn frá kr. 350. Karlmannabolir og pevsur frá 2000 kr. Síðar karl- mannsnærbuxur á kr. 1000. Mjög ódýr sængurverasett og margt fleira á góðu verði. Verzlunin íra Lækjargötu 10 Hafnarfirði. Utsala. Peysur á alla fjölskylduna. bútar og garn. Prjónastofa Önnu Þórðardóttur Skeifunni 6 (vestur- dyr). Keflavík. Rýnrngarsala þessa viku. Hann- vrðaverzlunin Oddný. Keflavik. Odýrt hjartagarn. Höfum enn marga liti til af ódýra hjartagarninu á kr. 100 og 150 hnotuna. Hof. Þingholtsstræti 1. Ódýrt bóniullargarn frá 100 kr. 50 gr. hnota af Metti Rosette og Parley. Hof. Þingholts- stra'ti 1. Blindraiðn, Ingólfss|r. 16. Barnavöggur margar tegundir; brúðukörfur margar stærðir: hjólhestakörfur; þvottakörfur — tunnulag — og bréfakörfur. Blindraiðn. Ingólfsstr. 16. sími 12165. Mikið úrvat at austurlenzkum handunnum gjafavörum. Borðbúnaður úr bronsi, útskornir lampafætur.út- skornar styttur frá Bali og mussur á niðursettu verði. Gjafa- vöruverzlunin Jasmin h/f. Grettisgötu 64. Sími 11625. Harðfiskur. Seljum brotafisk, saltfisk og marineraða síld. Opið alla daga til, kl. 18. Hjallfiskur hf. Hafnar- braut 6, Kópavogk. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10. Barnabílstólar. Viðurkenndir 3ja punkta barnabílstólar nýkomnir Brúðuvagnar; brúðukerrur: brúðuhús: dönsku D.V.P. dúkkurnar og föt: Barbí dúkkur og föt: Sindy dúkkur og húsgögn: hjólbörur 4 gerðir: sandsett: tröll. margar gerðir: bensínstöðvar, búgarðar: lögregluhjálmar; her- mannahjálmar: fótboltar 4 teg:. billjard borð: master miöd; Kínaspil: Veltipétur. Póstsendum samdægurs. Leikfangahúsið. Skólavörðustíg 10. sími 14806 Konur—útsaia. Konur innanbæjar og utan af landi. Hannvrðaverzlunin Lilja, Glæsibæ. býður vkkur veikomnar Við erum með útsölu á öllum yörum verzlunarinnar, svo sem hannvrðapakkningum. rva. smyrna. krosssaum. góbelin, naglalistaverkum. barnaútsaums- myndum og ámáluðum stramma1. Heklugarnið okkar er ódýrasta heklugarn á íslandi, 50 gr af úrvals bómullargarni kr. ' 180 Sjón er sögu ríkari. Póstsendum. Sími 85979. Hannyrðaverzlunin Lilja, Glæsibæ. 1 Húsgögn Tii sólu ísskápur. sjónvarp. svefnbekkur. borðstofu- borð og 4 stólar. sófaborð og gardínustangir. Uppl. í sima 82198 eftirkl. 5. Skrifborð með hillusamstæðu til sölu á 30 þús. kr. Dökkblátt mjög vel með farið. Hringið í síma 43294. Antik borðstofuhúsgögn iil sölu í stíl frá 1930—1950. Uppl. í sima 42628 milli klukkan 7 og 9.30. Furuhúsgögn. Til sýnis og sölu sófasett. sófa- borð, vegghúsgögn, hornskápar, borðstofusett o.fl. Húsgagna- vinnustofa Braga Eggertssonar Smiðshöfða 13 Stórhöfðamegin, sími 85180. Smíðum húsgögn og innréttingar eftir þinni hug- mynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljum svefnbekki, rað- stóla og hornborð á verksmiðju- verði. Hagsmíði hf., Hafnarbraut 11, Kópavogi. Sími 40017. 1 Byssur Óska eftir að kaupa Caliber 243 eða hliðstæðan Cali- ber. Einnig 5 skota haglabyssu nr. 12. Uppl. í síma 21421 eftir kl. 7 á kvöldin. Fyrir ungbörn 9 Barnaleikgrind með botni til sölu. verð kr. 5 þús., einnig barnaburðarrúm. verð kr. 3 þús. Uppl. í síma 25997 eftir kl. 6. Tii sölu: Barnavagn (dökkgrænn). barna- burðarrúm (franskt). barnabað- borð (amerískt). Mjög góðar vörur. sem nýjar. Sími 75824. Tii sölu hár barnastóll á kr. 7 þús.. barnarimlarúm með góðri dýnu á kr. 5 þús. og tvær stórar sængur á 5 þús. kr. stk. Tilvaldar í púðafyllingar. Hringið í síma 43294. Óska eftir að kaupa vel með farið barnabaðborð. Uppl. í síma 43851 eftir kl. 7 á kvöldin. 1 Heimilistæki i Lítið notaður ísskápur til sölu. Er til sýnis að Nýju-Klöpp Seltjarnarnesi milli kl. 6 og 9 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu eldri gerð af Westinghouse þvottavél. Verð 12.000. Uppl. í síma 35919. Óska eftir Hoover þvottavél. helzt ódýrri og gamalli. Hringið í síma 71824. Rafha eldavél til sölu. Uppl. í síma 36278. Candy þvottavél til sfilu. Lppl. í sima 51038. I Hljómtæki Til sölu Sony TC-377 segulband i góðu lagi. Uppl. í síma 32794 eftir kl. 18. 12 strengja Tisco rafmagnsgítar með tösku og snúru til sölu. Uppl. i síma 97- 1168 kL12—13 og 19—20. Óska eftir hljómflutningstækjum með engri útborgun en öruggum mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 42623. Vil kaupa notað og gou, vel með farið söngkerfi, mikra- fónar og stativ mega fylgja með. Upplýsingar í síma 12707 klukkan 16.30—20. fimmtudags- og föstu- dagskvöld. Kaupum og seljum og tökum í umboðssölu nýleg raf- magnsorgel. Símar 30220 og 51744. Til sölu Gibson bassagitar, ársgamall, og Peavey bassamagn- ari. Uppkýsingar í síma 94-7674. 1 Ljósmyndun 9 1 Skipasunai — fiimur — framköliun. Ný þjónusta, höfum til sölu filmur og flashkubba fyrir flestar gerðir mvndavéla. Tökum filmur' til framköllunar, fljót og góð af- greiðsla. Vélahjólaverzlun H. Ölafssonar — Skipasundi 51. Kvikmyndasýningarvélar. Upptökuvélar 8 mm, tjöld, sýningarborð, skuggamyndasýn- ingarvélar, myr.davélar, dýrar, ó- dýrar. Polaroid vélar, filmur. Fyrir amatörinn; Stækkarar, 3 gerðir auk fylgihluta, rammar, klukkur pappír, kemicaliur, og fl.t Póstsendum. Amatör, Laugavegi 55. S. 22718. 400 mm Mamya linsa til sölu. Verð kr. 20 þús. Uppl. í síma 25997 eftir kl. 6. 8 mm véla- og filmuleigan. Leigi kvikmyndasýningarvé slides-sýningarvélar og Pol Ijósmyndavélar. Simi 2 < (Ægir).

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.