Dagblaðið - 12.08.1976, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 12.08.1976, Blaðsíða 19
l’AtiUI.AÐHJ. FlMMTl'DAííUH 12. ACUST 1976. 19 ^EEki þér að kennaNy , ... eftirað strákurinn ' ! hafði sýnt sig var all' ónýtt hvort sem var. t Við skulum athuga / S, hvað er eftir af \,honum^-^' Ertu ómeiddur, MAM'SSÍLB er þar þegar bílnum dreifast um — Raoul? allt þegar bíllinn næpF Ekki meiddur..., sér úr tjörunni og / fyrirgefðu hvað kemst á hraða /é? Var Selnn meö „ -Æi Kemst a nraoa/tiöruna .. en ég A _ " [reyndi að stoppa W 1 strákinn í að y ------V. stökkva frá ' }' £ Þessi fjandans \ brúnni jj/fC’ 'jzá V strákur er ) ''^snarvitlaus . Ja Li$ÉÍllBp~' . ' MAM'SELLB Isagði mér að Ihafa gætur / V á honum/\ Til sölu Renault 12 TL árg. 1974, Renault 16 TL árg,. 1974, Renault 6 TL árg. 1973, Renault 4 árg. 1975. Uppl hjá Renault umboðinu, Kristinn Guðnason hf., Suðurlandsbraut 20, sími 86633. Tilboð óskast í VW Fastback árg. ’67 sem þarfnast. nokkurra viðgerða. Uppl. í síma 40545 eftirkl. 17. Hægri framhurð og grill óskast á Datsun dísil árg. 1971. Uppl. í síma 11588. Töþum að okkur að bóna og þrífa bíla. Fljót og örugg þjónusta. Bónstöðin Klöpp, Skúlagötu, Sími 20370. Land Rover dísil árgerð ’71 til sölu. Ekinn 50 þús. km. Uppl. í síma 99-5216. Tækifæriskaup: Fíat 132 GLS til sölu, ekinn 36 þús. Litur rauður, ný sumardekk, útvarp og kassettutæki. Selst ódýrt sé samið strax. Bifreiðin er til sýnis fyrir utan Njálsgötu 13b. Sími 28124. Bílamarkaðurinn Grettisgötu 12—18 býður upp á 3 glæsilega sýningarsali i hjarta borgarinnar. Rúmgóð bllastæði, vanir sölumenn. Opið frá kl. ' 8,30—7 einnig laugardaga. Opið í hádeginu. Bílamarkaðurinn Grettisgötu 12—18. sími 25252. t-------------' Húsnæði í boði 4 herb. íbúð til leigu í Breiðholti frá 1. sept. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist DB merkt „25387“ fyrir 1.9. Chevrolet Corver Monza Spider til sölu. Ný rafmagnsblæja, 6 cyl., sjálf- skiptur. Allur nýuppgerður lítið skemmdur eftir árekstur. Verð 400 þús. Góðir möguleikar fyrir bílaáhugamenn. Uppl. eftir kl. 6 á daginn i sínia 30599. Til sölu Volvo vél N86, nýuppgerð með nýrri túrbinu. Uppl. í síma 92-3129. Til sölu. Citroén DS 20 árg. ’69. Hagstætt verð gegn staðgreiðslu. Uppl. í sima 27647 og á Bilasölu Guðmundar, Bergþórugötu 3. Bílavarahlutir auglýsa. Odýrir varahlutir í Rambler, Chevrolet Nova, Impala og Belaire, Opel Kadett, Rekord, Kapítan. Cortina '64 til ’66. VW. Taunus 12 og 17M, Skoda Combi og 1000. Moskvitch árg. ’65 og ’67. Simca, Austin Gipsy, Fiat 850, Hillman Imp. og Minx og fleiri tegundir bíla á skrá. Opið alla daga og öll kvöld, einnig um helgar. Uppl. að Rauðahvammi við Suðurlandsveg við Rauðavatn, sími 81442. Moskvitch árg. ’73 til sölu. Góður bíll. Skipti á ódýrari bíl koma til greina (göml- um Willys). Uppl. í síma 95-4758. Viðgerðir—Sprautun. Tek að mér allar almennar viðgerðir og sprautun. Sími 16209. Biiapartasalan í suntarleyfinu er gott að bíllinn sé i lagi. höfum úrval ódýrra varahluta í flestar gerðir bíla. Sparið og verzlið hjá okkur. Bíla- partasalan, Höfðatúni 10, sími 11397. Bílasegulbandstæki og hátalarar, margar gerðir. Bílaloftnet, hylki og töskur fyrir kassettur og átta- rása spólur. Aspilaðar kassettur og áttarásaspólur, gott úrval. F. Björnsson. Radíóverzlun, Berg- þórugötu 2. Sími 23889. Bifreiðar og vinnuvélar Höfum allar gerðir bifreiða til sölu. Utvegum úrvals notaðar bifrciðar frá Þýzkalandi og víðar. Einnig vörubíla og vinnuvélar ásamt varahlutum. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590. Herbergi til leigu. Rúmgott herbergi með húsgögnum til leigu í Hlíðunum. Eldunaraðstaða fyrir hendi. Her- bergið leigist til 1. okt. Uppl. í síma 20061. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausi? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og og í síma 16121. Opið frá 10-5. Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð. 3ja herbergja kjallaraíbúð í Hlíðunum til leigu frá 20.8. 6 mánaða fyrirframgreiðsla. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 92-2263. Leigumiðlunin. Tökum að okkur að leigja alls konar húsnæði. Góð þjónusta. Uppl. I síma 23819, Minni Bakki við Nesveg. Húsnæði óskast Bílskúr óskast til leigu. Uppl. í síma 23156 milli kl. 6 og 9. Kennari óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 32752. 4 til 5 herb. íbúð eða einbýlishús óskast til leigu, helzt í Hafnarf. Uppl. I síma 51038. Ung stúlka óskar eftir 2 herb. íbúð, helzt sem næst miðbænum. Uppl. í síma 27757. Ungur og reglusamur maður óskar eftir herbergi sem allra fyrst. Þarf helzt að vera búið húsgögnum. Skilvísar mánaðar- greiðslur í boði. Tilboð óskast sent DB fyrir 15. ágúst merkt „8292—75379“. Tveir skóladrengir utan af landi, óska eftir 2-3ja her- bergja íbúð í velur. öll fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Tilboð leggist inn á DB merkt „SÁG 25356“. Húsnæði—Söluturn. Hentugt húsnæði fyrir söluturn óskast til leigu sem fyrst. Tilboð merkt „Fjársterkur — 25355“ sendist DB fyrir 16.8. Óska eftir að taka á leigu góðan bílskúr I Kóp. eða Hafn. Uppl. í síma 42858. Barnlaust par óskar eftir 2 herb. íbúð sem fyrst. Má gjarnan vera í nágrenni Land- spítalans, þó ekki skilyrði. Reglusemi, fyrirframgreiðsla. Uppl. i' síma 14328 eftir kl. 16. 5 manna fjölskylda utan af landi óskar eftir 3-4 herb. íbúð á leigu í vetur. Uppl. í síma 14284 eftirkl. 19. Kópavogur! Þroskaþjálfanemi með eitt barn óskar eftir 1-2 herbergja íbúð sem næst Kópavogshæii. Hansaskrif- borð óskast á sama stað. Uppl. i sima 84547 eftir kl. 17 næstu daga. Ungt par óskar eftir lítilli íbúð. Uppl. í síma 24153. Hjálp! Erum ung hjón með eitt barn og erum á götunni. Ef einhver getur leigt okkur 2-3 herbergja íbúð strax þá vinsamlegast hringið í sinta 35478. Óska eftir að taka á leigu 2 til 3 herbergja ibúð í Háaleitis- eða Heimahverfi sem fyrst. Uppl. i síma 38411. Herbergi óskast sem næst Stýrimannaskólanum. Uppl. í síma 93-8654 eftir kl. 17. Vantar húsnæði fyrir lítið trésmíðaverkstæði 60- 100 ferm. Uppl. i síma 15855. Stúlka í kcnnaranámi óskar eftir herbergi sem fyrst. U ppl. í síma 93-1534. Herbergi eða einstaklingsíbúð óskast til leigu í Árbæjarhverfi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 93-1961 eftir klukkan 5. Vantar góða 3 herb. íbúð frá 1. sept. helst í Breiðholti. Reglusemi. Uppl. í síma 72050 í dag til kl. 20 og næstu daga. Félagssamtök óska eftir að taka á leigu á Reykja- víkursvæðinu húsnæði ca. 60 til 80 fermetra. Til greina kemur eldra húsnæði, sem ma þarfnast •viðgerðar. Uppl. veittar í síma 37203. Skólastúlka utan af landi óskar að taka herbergi á leigu sem næst miðbænum. Uppl. i síma 93-1655 eftir kl. 8. Ungt par með eitt barn óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja íbúð í Reykjavík fyrir 1. sept. Leigutími minnst 9 mán. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 93-2128. Menntaskólapilt utan af landi vantar forstofuher- bergi eða herbergi með sér- snyrtingu lil leigu í Neðra- Breiðholti eða Vogunum, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 73594. Óska eftir 3ja herbergja íbúð, helzt í vesturbænum eða Þing- holtunum. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 11862 milli kl. 5 og 7. Róleg, erlend stúlka í góðri vinnu óskar eftir lítilli íbúð. Uppl. í síma 38073 eftir kl. 4. Reglusöm kona óskar éftir lítilli ibúð í Hafnarfirði eða nágrenni. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 44251 kl. 18-20. Iðnaðarhúsnæði óskast. 100-150 fm. Helzt með sýningar- glugga.Uppl. í síma 20397 eftir kl. 7 á kvöldin. Einstaklingsíbúð óskast fyrir háskólanema,, stúlku, fyrir 15. eða 1. sept. Uppl. í síma 27806 og 82916. Tvær reglusamar stúlkur við nám óska eftir 3ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 71256. í Atvinna í boði Vélstjóra eða mann vanan vélum vantar á 60 tonna togbát frá Rifi. Uppl. I sima 93- 6657. Pípulagningarmeistari óskar eftir rafvirkja með skiptivinnu í huga. Uppl. í síma 74450 milli kl. 7 og 9 e.h. Ráðskona óskast í kauptún úti á landi, þrennt í heimili. Tilboð merkt „Ráðskona—25300" leggist inn til Dagblaðsins fyrir 17. ágúst. Vön skrifstofustúlka óskast. Uppl. hjá Þ. Þorgrímss. & Co. Ármúla 16.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.