Dagblaðið - 02.09.1976, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 02.09.1976, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐIÐ. — FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 197fj. Skagfirðingar SjdsumarhálíA burtfarinna SkaKfiröinfía or heimamanna verhur haldin nk. laugárdaK 4. sept. í HöföaborR. Ilofsósi. Skemmtiatrirti: Sií’urveif’ H.jaltested. Skúli Halldórsson ok Iliiskuldur SkaKfjörrt. Ilver verrtur leynÍKesturinn? — FræK hljómsveit leikur. ArtKÍinKumirtapiint’in í sima 2fí2.'í 1 or 210815. Rvík. Hvann- eirarhraut ti. SÍKlulirrti — Munkaþverárstræti 30. Akur- eyri — IlelKa Júl.. Akranesi ok í HöfrtaborK. Hofsósi. Hátírtin er haldin í \ issu tilefni. AÐVÖRUN um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild í lögum nr. 10, 22. mars 1960 verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt fyrir apríl, maí og júní 1976 og nýálagðan sölu- skatt frá fyrri tíma, stöóvaður þar til þau hafa gert full skil á hinum van- greiddu gjöldum, ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaói. Þeir sem vilja komast hjá stöðvun verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrif- stofunnar við Tryggvagötu. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 31. áKÚst 1970. Kvöldskólinn í Reykjavik Nómsflokkar Reykjavikur Innritun í Kvöldskólann, gagnfræða- nám, fer fram í Laugalækjarskóla, húsið nær Sundlaugavegi, þriójudag- inn 7. sept. og miðvikudaginn 8. sept. kl. 20—22. Áætlað skólagjald fyrstu annar, kr. 15.000,00, greiðist viö innritun. Skóla- setning veröur á sama stað mánudag- inn 20. sept. kl. 20. Kvöldskólinn í Reykjavík Nómsflokkar Reykjavíkur. Menningarsjóður íslands og Finnlands TilKanKiii' s.jórtsins t-r art efla mt’nninKarli’ngsl Finnlands <>K íslands. í því skyni mun sjórturinn árlt’Ka veila l'errtaslyrki ok annan fjárhaKssturtninK. Stvrkir verrta örtru freinur veiltir einslaklinsum. en sturtninKur virt samtiik ok slofnanir kemur einnÍK ti 1 Kreina ef sérstak- It’Ka slendur á. (ierl er rárt l'yrir art til slarfsemi á árinu 1977 verrti veitt samlals um 50.000 finnsk miirk. l'msóknir um slyrk úr sjörtnum'skulu sendar stjórn MenniiiKarsjórts íslands <>k Finnlands fyrir 30. septem- her 1970. Aritun á lslandi er: Mennlamáiarártuneytirt. IherfisKÖIu 0. Reykjavík. /Kskilegt er. art umsóknir séu rilartar á siensku. dönsku. finnsku erta norsku. Stjórn Menningarsjóðs íslands og Finnlands. Eigum ennþó eftir fóeina DATSUN 100A 1975 Má greiða m.a. með 5 ára veðskulda- hréfum. Ýmis skipti möguleg. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Til sýnis á Markaðstorginu. Kinholti 8, sími 28590. skólanum og enginn farinn art hafa áhyggjur af prófum og DB-myndir Arni Páll. Þart er um nóg art spjalla fyrsta daKinn svoleirtis leirtindamálum ennþá. Og þá er það — Fyrsti kennslu- skólinn aftur! dagurinn í M.H. í gœr Þaö er fleira sem boðar vetrar- komuna en næturfrostin sem lagzt hafa yfir byggð og bæ að undanförnu. Nú eru nefnilega skólarnir að hefjast. ■ Margt er það sem samkvæmt venju f.vlgir í kjölfar þessa árlega viðburðar. Bókaverzlanir fyllast og væntanlega bætist í pyngju kaupmannanna, unglingarnir keppast við að eyða sumarhýr- unni í þær nauðsynjar sem vantar fyrir veturinn, strætisvagnarnir f.vllast á vissum tímum dagsins og maður fer aftur að heyra spurn- ingar eins og ,,hvað var aftur sett f.vrir í dönskunni?“ eða ..hvernig i ósköpunum átti að reikna síðasta dæmið í algebrunni?“ En unglingarnir eru margir hverjir fegnir að byrja í skól- anum á ný, þótt sumir k.vsu eflaust frekar „frelsið" og fjár- ráðin sem fylgja því að vera úti í atvinnulífinu. Anægðastir eru þó ábyggilega þeir sem nú eru að hefja nám við nýjan áfanga, og finnst þeir e.t.v. hafa lyfzt örlítið hærra i mannfélagsstiganum. Þart fvlgir því alltaf töluverður spenningur að byrja í mennta- skóla. DB fór á stjá og tók nokkra nemendur í Menntaskólanum við Hamrahlíð tali en kennsla hófst þar í gær. Sport að komast í nýtt kerfi Tveir snaggaralegir piltar urðu á vegi okkar en þeir eru báðir nýliðar í skólanum. Þeir kváðust heita Páll Valsson og Sigurður Pálsson og stunduðu áður nám við Armúlaskólann. En það var ekki það eina sem þeir eiga sameigin- legt því báðir hafa valið félags- svið. Af hverju? Ja, það var nú eiginlega ekki alveg ljóst, því hvorugur er farinn að hugsa alvarlega um framtíðina. Sigurður var spenntur að byrja í Nú þurfum virt art hlaupa í dönskuna, sögðu Astrírtur Þorsteinsdóttir <>K Gurtrún Edda Olafsdóttir. Stundataflan er helzl til K’ötóll, sagrti SiKurrtur l.v. en Páll var svo til sállur virt sína. nýju námskerfi en var ekkert yfir sig ánægður með stundatöfluna sem var „helzt til götótt". Páll var aðeins hressari yfir sinni og fannst jafnvel allt í lagi að mæta tvo tíma á laugardögum. Gott að geta tekið þessu rólega Mér finnst bara ágætt að vera byrjuð aftur, sagði Birgitta Spur Ölafsson. danskættuð húsmóðir Verzlanir opnar á ný á laugardögum Nú þurfa rnenn ekki lengur að sæta þvi að hafa aðeins fimnt daga vikunnar til þess að verzla þvi að búðir verða opnar á ný á íaugardaginn eftir tíu vikna hlé. Iljá Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur fengum við þær Upplýsingar að um leið m.vndi fækka þeim verzlunum sem opnar væru til tíu á föstudög- u m. Heimildir eru þó fyrir því i liigum að hafa opiö svo lengi <>g sjálfsagt verða það einhverjir, ef að líkum lætur, sem vilja veita viðskiptavinum þjónustu sina á þessum tíma. Flestar verzlanir loka þó klukkan sjö á föstudögum. —EVI

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.