Dagblaðið - 02.09.1976, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 02.09.1976, Blaðsíða 20
20 DÁGBLAÐIÐ.— FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1976. Starfsfólk óskast í mötuneyti úti á landi, fæöi og húsnæöi á staðnum. Tilboð sendist augld. DB fyrir mánu- dagskvöld merkt „Mötuneyti 27060". Okkur vantar fólk til innheimtustarfa. Uppl. í sima 24666 frá kl. 9—12 og 1—5. Starfsstúlka óskast nú þegar. Upplýsingar á staðnum, ekki í síma. Hlíðagrill Suðurveri, Stigahlíð 45. Öskum að ráða nokkra verkamenn. Uppl. í síma 84911. Véltækni h/f. Saumakonur, sníðakonur: Okkur vantar vanar saumakonur strax, einnig konu á sníðastofu. Uppl. Módel Magasin, Tunguhálsi 9, sími 85020. Öskum að ráða vanan afgreiðslumann í vörumót- töku. Framtíðarvinna. Uppl. á skrifstofunni. Landflutningar h/f, Héðinsgötu v/Kleppsveg. (i Atvinna óskast t 22 ára stúlka með gagnfræðapróf óskar eftir atvinnu, hefur góða enskukunn- áttu. Uppl. í síma 43942. Ung námsstúlka óskar eftir atvinnu, hugsanlegir mögu- leikar til lesturs æskilegir. Hefur verzlunarpróf, góða kunnáttu í ensku og norsku, einnig reynslu í skrifstofustörfum og símavörzlu. Uppl. í síma 83016 til kl. 16. Stundvís og reglusöm 19 ára stúlka óskar eftir góðri vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 85325 eftir kl. 5 á daginn. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu strax, margt kemur til greina Uppl. í síma 75076. 25 ára kona óskar eftir kvöldvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 38458. Kona óskar eftir atvinnu, vön afgreiðslustörfum. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 72889. Þrítugur maður óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. i síma 25087 eftir kl. 4. Tvítug stúlka óskar eftir framtíðarstarfi, allt kemur til greina, er vön akstri og vinnu á lyftara. Uppl. í síma 11896 allan daginn. Fjölskyldufaðir, sem lifað hefur fjórðung aldar, óskar sér starfs sem í senn nýtti hæfileika mennta- og hagleiks- manns og veitti þarflega líkams- áreynslu. Eins kysi hann reglu- legan og hóflegan vinnutíma. Sambandi má ná við hann að Freyjugötu 39, 1. hæð, eða á kvöldin í síma 23063. 22ja ára námsstúlka óskar eftir atvinnu hálfan daginn, er vön afgreiðslustörfum en margt annað kemur til greina, t.d. ræstingar. Uppl. í síma 83016 til kl. 16. G Tapað-fundið 8 Kvengullúr fannst í Kjörgarði mánudag 23.8. Uppl. i síma 50710. 9 Barnagæzla 8 Öska eftir konu til að gæta 4ra ára drengs I vetur. Vinsamlegast hringið í síma 74054 eftir kl. 16. Óska eftir gæzlu fyrir dreng á öðru ári hluta úr degi. Uppl. í síma 73869. Norðurmýri. Öska eftir barngóðri konu til að gæta 2ja drengja, 2ja og 4ra ára, og annast húsverk 2'A til 4 tíma á dag virka daga, þarf að geta sótt drengina á Grænuborg um hádegi. Uppl. í síma 22987. Óska eftir pössun eftir hádegi fyrir dreng á öðru ári sem næst Vesturbergi í Breið- holti. Uppl. í síma 72844. Barngóð kona óskast til að koma heim og gæta 3ja mánaða gamals barns, helzt I vesturbænum. Uppl. í síma 23378. Get bætt við börnum hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 37375. Vill einhver góð eldri kona koma heim á Haga- mel og passa 11 mánaða gamalt barn í 3—4 tima á dag 5 daga vikunnar eftir hádegi? Uppl. í síma 22519 eftir kl. 17. Barngóð kona óskast til aó gæta 2ja barna í Bólstaðar- hlíð frá kl. 8.30 til 2.20 eftir hádegi. Þarf að geta komið heim eða búa nálægt. Uppl. í síma 20408. 1 Ýmislegt 8 Skjólborg hf. biður viðskiptavini sína að panta gistingu með fyrirvara. Skjólborg hf. Flúðum, sími 99-6630 til 1. okt. Vélaleiga 8 Traktorsgrafa til ieigu. Uppl. í síma 72900 og 72919. Hreingerníngar 8 Hreingerningar: Vanir og vandvirkir menn. Hörður Viktorsson, sími 85236. Hreingerningar — Hólmbræður Teppahreinsun, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja í síma 32118 til að fá upplýsingar um hvað hreingerningin kostar. Björgvin Hólm, sími 32118. Gerum hreinar íbúðir og stigaganga, vanir og vand- virkir menn. Uppl. í síma 26437 milli kl. 12 og 1 og eftir.kl. 7 á kvöldin. Svavar Guðmundsson. Hólmbræður, hreingerningarfélag, tekur að sér stór og sihá verk í Reykjavík og nágrenni, einnig teppahreinsun í íbúðum og stiga- göngum. Sími 19017. Þrif hreingerningaþjónusta. Vélahreingerning, gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig’ húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna í síma 82635. Hreingerningar - Teppahreinsun. Ibúðin á kr. 110 á fermetra eða 100 fermetra íbúð á 11 þúsund krónur. Gangur ca 2.200 á hæð. Einnig teppahreinsun. Sími 36075. Hólmbræður. 9 Þjónusta 8 Bólstrunin Miðstræti 5 Viðgerðir og klæðningar á hús- gögnum, vönduð áklæði. Sími 21440 og heimasími 15507. Málningarvinna úti og inni, einnig þök. tilboð. Uppl. í sima 71580. Föst Múrari getur bætt við sig flisalagningu og viðgerðum. Uppl. í sima 24954 eftir kl. 19. Hús- og garðeigendur og verktak- ar athugið. Tek að mér að helluleggja, hlaða veggi og leggja túnþökur. ESlnig holræsagerð. Tímavinna og föst tilboð. Uppl. í síma 26149 milli kl. 12 og 13, 19 og 20. Get bætt við mig ‘ísskápum í sprautun í hvaða lit sem er, sprauta einnig lakkemel- eringu innan á baðkör, pantið tímalega. Sími 41583. Bólstrun, sími 40467. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Mikið úrval af áklæðum. Tek að mér að gera við og klæða bólstruð húsgögn. Föst verðtilboð,| greiðsluskilmálar. Bólstrun Grétars Árnasonar, sími 73219 eftir kl. 19. I Ökukennsla 8 Ökukennsla — Æfingartimar Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica. Sigurður Þormar ökukennari. Símar 40769 og 72214 Kenni á Saab 99 Prófgögn ef óskað er. Gunnlaugur Stephensen, sími 34222 milli kl. 19 og 20. Ökukennsia og æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik Axel Þorsteinsson. U'ppl. í síma 86109. Okukennsla-Æfingatímar Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Fullkominn -ökuskóli og öll prófgögn, litmynd í skírteinið. Uppl. í síma 40728 milli kl. 12 og 1 og öll kvöld eftir kl. 8.Vilhjálmur Sigurjónsson. Kenni akstur og meðferð bíla, fullkominn ökuskóli. Nánari upp- lýsingar i síma 33481 á kvöldin til kl. 23 og um helgar. Jón Jónsson ökukennari. Ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Volkswagen. Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Þorlákur Guðgeirsson, Asgarði 59, símar 35180 og 83344. J Iflfe varziun Vttrxftun Verzlun Egg til sölu Getum bætt við okkur verzlunum, mötuneytum, bakaríum og pöntunarfélög- um í föst við- skipti. Hafið samband við búið. JUHUSG/UÍNA-^ verzlunarmiftstöðinni við Nóatún Hótúni 4 Simi 2-64-70 Athugið verðið hjó okkur. i Sófasett. Pírahillur, Hilluveggir, til að skipta stofu. Happy-stólar og skápar. Marmara- innskotsborð. Athugið verðið hjáokkur. JL n i'l n I k.tGrandagarði — Reykjavík B U tJ I IN Sími 16814—Heimasími 14714 Hin viðurkenndu ensku SJÓSTÍGVÉL. Éinkaumboð. a Póstscndum. Opið á iaugard. MOTOffOLA 6/12/ 24/ volta alternatorar. HAUKUR 0G ÓLAFUR Ármúla 32 — Sími 37700. Steypuhrœrivéiar ó lager IÐNVELAR HF. Hjallahrauni 7, Hafnarfirði. Simi 52224 og 5.2263. Þjónusta Þjónusta ' * 1 -V ' A ■'-‘ • J Viðtækjaþjónusta ) Sjónvarpsviðgerðlr Gerum við allar gerðir sjónvarpstœkja, sérgrein litasjónvörp. Simi 81814. Bilað loftnet = léleg mynd SJÓNVARPSVIÐGERÐIR Gerum við flestar gcrðir sjónvarps- lækja m.a. Nordmende. Radionette, Ferguson og margar fleiri gerðir. Komum heim ef óskað er. Fljót og. gðð þjónusta. MEISTARA- ffi MERKI Loftnetsviðgerðir Léleg mynd = bilað tœki SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN S/F Þórsgiitu 15 — Sími 12880. Utvarpsvirkja- meistari. Sjónvarpsviðgerðir. Förum í heimahús. Gerum við’ flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir í síma: Verkst. 71640 og kvöld og helgarsími 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna c Nýsmíði- innréttingar ) Trésmíði — innréttingar i Smíðum klæðaskápa eftir máli, spónlagðir eða tilbúnir undir málningu, einnig sólbekkir. Fljót af- • greiðsla. TRÉSMIÐJAN KVISTUR, Súðarvogi 42 (Kænuvogsmegin). Sími 33177. Ljósastillingar Bifreiðaverkstœðið Kambur, Hafnarbraut 10, Kópavogi, simi 43922. BifreiðastiKngar NICOLAI Þvorholti 15 A. Sími 13775. Kennsla hefst 13. sept. Kennslugreinar: Munnharþa Harmónika Melódíka Pianó Orgel Gilar EIWIL AD0LFSS0N NÝLENDUGÖTU 41 — SÍMI 16239. Innritun milli kl. 5 og 8 e.h.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.