Dagblaðið - 02.09.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 02.09.1976, Blaðsíða 22
HAFNARBÍÓ JAWS Það gcrist alltaf eitthvað í þessari Viku: Nýr maður og nýtt líf Claudiu Cardinale. — Traffic í poppfrœðiriti. — Brúðkaup og brennivín. sambandi sínu við ríkasta mann heims. — Viðtal við Brynju Norðquist sýningarstúlku. — segir Mick Jagger. — Só hlœr best, sakamólasaga eftir Alden Kimsey. — Síldarréttir í Nakið líf Mjöf> djörf ok vinsæl.dönsk kvik- mynd, nú sýnd i fvrsta sinn meó islenzkum texta. Leikstjóri: Anne Lise Meineche (sem stjórnaði töku myndarinnar ..Sautján"). Sýnd kl ó Stranfílefía bönnuð börnum innan sextán ára. (Nafnskírteini) Skrítnir feðgar Hin bráðfyndna gamanmynd. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9, 11. ENSKAN fimnitudag 23. sept. Byrjendaflokkur — h.iá Englendiufíum - málsins — Verzlunarenska Síðdegistímar — kföldtíinar. Símar 10004 og 11109 (kl. 1-7) Kennslan í binum vinsælu ensku- námskeiðum fyrir fullorðna hefst Framhaldsf lokkar — Samtalsflokkar Ferðalöfí — Smásögur — Byg'ging Malaskólinn MIMIR Brautarholti 4. Hafliði Haligrimsson sellóleikari. A Robart Ch»ta« IrwinWi.ii' v Production A tUrel Rmu Rtm JniMCun 7Tb« Gambtor" C- ~ -. n»oi Soryino Lauren Hutton ««». .. Jarrw* Toback .. Irwm Winklcr-«Rv>o*rt Cbartoll MM.Kard Raiai ■_ Jarry FMding aismciio „ *c“” Ahrifamikil nu afliurða \.j leikin amerisk litmynd Karel Reisz. Aðalhlutverk .laines Sovino. íslenzkiir texti Sýnd kl. 5. 7 óu 9. Bönnuð biirnum. I .eikst jón. C.aan. Paul Síðasta sinn. Endursýnum þessa frábæru stór- mynd. Sýnd kl. 5. 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. BIAÐID er smáauglýsingablaðið DACiBLAÐIÐ. — FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1976. AUSTURBÆ JARBfó Islenzkur texti Clockwork Orange Aðalhlutver.k: Malcolm McDowell Xú eru síðustu forvöð að sjá þessa frábæru kvikmynd. þar sem hún ver.ður send úr landi innan fárra daga. Endursýnd kl. ö og 9. Biinnuð börnum innan 16ára. Síðasta sinn. STJÖRNUBÍÓ Let The Good Times Roll Xý amerisk rokkkvikmynd t iit- iim og Cinema Senpe mcð hinum heimsl'rægu rokkhljómsveitum Bill Haley og Comets, Chuck Berry. Little Ríchard. Fats Domino. Chubby Checker. Bo Diddley. 5 Saints. The Shrillers. The Coasters. Danny og Juniors. Sýnd kl. 6, 8 og 10. NÝJA BÍÓ Reddarinn (The Nickel Ride) GAMLA BÍÓ Pabbi er beztur Bráðskemmtileg ný gamanmynd frá Disney-félaginu. íslenzkur texti Bob Crane — Barbara Rush Sýnd kl. 5. 7 og 9. TÓNABÍÓ „Bank shot“ Ný. amerísk mvnd. er segir frá bankaræningjum. sem láta sér ekki nægja að ræna banka pen- ingum. heldur ræna þeir heilum banka. Aðalhltitverk: (íeurge C. Seott. Joanna Cassidy. Sorrell Booke. Leikstjóri: Gower Champion. Sýnd kl. 5. 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Spilafíflið (The Gambler) Útvarp kl. 22,40: |Á sumarkvöldil Safarík tónlist Hann verður safaríkur þáttur- inn hans Guðmundar Jóns- sonar söngvara sem verður á dagskrá útvarpsins í kvöld. ..Þáttur þessi verður nokkurs konar berja- og ávaxtasafi. ja eða salat," sagði Guðmundur Jónsson söngvari en hann kynnir tónlist um ber og ávexti í útvarpinu i kvöld kl. 22.40. ,,Það er til fullt af lögum unt ber og ávexti, sem dæmi get ég nefnt Komum tínum berin blá, eftir Inga T. Lárusson. Berja- ferð. sem Hanna Valdís syngur, og Maurice Chevalier söng ..Life is just á bowl of Cherries". „Annars verð ég með samtíning úr ýmsum áttum,“ sagði Guðmundur, „ég vitna í biblíuna, matreiðslubækur og íslenzka fyndni. Fólk er farið að verða leitt á mér. Eg sést ekki öðruvísi en með bók í hendi. Eg er alltaf að leita að efni i þættina, ’og það er óskaplega mikill tími sem fer i að afla alls þess efnis sem til þarf. Annars vil ég ráðleggja þeim, sem hlusta á þáttinn að hafa við höndina blað og blýant því mat- reiðslubækurnar sem ég vitna í eru löngu uppseldar. í næstu viku verð ég með þátt um silfur og gull og fljótlega annan um regn og snjó. Ég á í engum erfiðleikum með að finna efni, það er af ótal mörgu að taka, en erfiðara gengur mér að finna tilvitnanir til að spinna í kringum lögin." -KL. IAUGARÁSBÍÓ Ókindin Ný bandarísk sakamálamynd með úrvalsleikurunum Jason Miller og Bo Hopkins. Leikstjóri: Robert Mulligan. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.