Dagblaðið - 02.09.1976, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 02.09.1976, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. — FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1976. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir föstudaginn 3. september. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Fylgdu meirihlutanum þegar áætlanir eru lagðar. þá mun verkefnið reynast heilladrjúgt. Þeir sem eiga i erfiðleikum í ástamálum geta vænzt stuðnings frá ólíklegum aðilum. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Vertu nærgætinn við erfiða persónu sem á í miklum vandræðum. Settu frum- lega hugmynd í gang x>g árangurinn verður stórkostleg- ur. Dagurinn er hentugur til stuttra ferðalaga. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Aðrir munu liklega krefjast of mikils af þór og þú munt þarfnast aðstoðar til að Ijúka öllum verkefnum á tilskildum tíma. Þú munt njóta hughreystandi veru náins vinar í kvöld. Nautift (21. apríl—21. maí): Einhverjar truflanir munu varna þér að ljúka ákveðnu verki á réttum tíma. Síðdegið og kvöldið munu verða þér mjög hagstæð. Skilaboð frá fjarlægum stað hressa þig upp. Tvíburarnir (22. maí—21. júni): Andstaða gegn hugmynd þinni um breytingar heima fyrir mun að öllum líkindum hvetja þig tií að fylgja henni eftir. Sýndu nærgætni ef þú vilt vinna aðra á þitt band. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Gættu að heilsufarinu. því þú sýnir augljós streitumerki vegna of mikillar áreynslu. Kvöldið ætti að verða þeim sem eru nýtrú- lofaðir mjög hagstætt. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Um leið og þér finnst ljóminn af ástarævintýri vera að hverfa mun eitthvaðgerast sem hressir upp á sambandið. Samt sem áður gætirðu tekið ákvörðun um að slíta því. Eitthvað mjög óvænt en ánægjuiegt mun gerast heima fyrir. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú verður beðinn um að taka þátt í óvenjulegu og spennandi verkefni. Þetta er góður tími til að koma í framkvæmd áætlunum um skreytingar á heimilinu og I garðinum. Vogin (24. sept.—23. okt.): Snemma kvölds mun verða heppilegur tími til að ræða deilumál. Ef þú ferð út muntu njóta þess að heyra nýjar hugmyndir um per- sónulegt samband milli vina. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú virðist mjög upp- tekinn mestallan daginn. Gættu þess að mæta timanlega á öll stefnumót og að fá rétt til baka ef þú verzlar eitthvað. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Dagurinn er hag- stæður þeim sem standa í viðskiptum, fjármálin munu lagast. Ákvörðun þarf að taka um rómantískt samband. Yngra fólkið reynist mjög krefjandi. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú ættir að fá tækifæri til að kynnast hópi fólks sem hefur lengi vakið áhuga þinn. Þú munt ffhna félaga með mjög svipaðan smekk og skoðanir. Afmælisbarn dagsins: Þú munt hljóta mikla heppni í fjármálum. Eldri persóna mun veita þér meiri athygli og veita þér stuðning undir erfiðum kringumstæðum. Áhugavekjandi ástarævintýri er líklegt eftir fyrri helm- ing ársins. Gengisskráning NR. 164 — 1. september 1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 185.50 185,90 1 Sterlingspund 329,10 330,10 1 Kanadadollar 189,50 190,00 100 Danskar krónur 3063,40 3071,60 100 Norskar krónur 3367,30 3376.30 100 Sænskar krónur 4218,60 4230,00 100 Finnsk mörk 4766,10 4779,00 100 Franskir frankar 3763,40 3773,50 100 Belg. frankar 478.20 479,50 100 Sviss. frankar 7496,90 7517,10 100 Gyllini 7037,40 7056,40 100 V.—Þýzk mörk 7350,10 7369,90 100 Lírur 22,05 22,11 100 Austurr. Sch. 1037,80 1040,60 100 Escudos 596,00 597,60 100 Pesetar 272,90 273,60 100 Yen 64,22 64,39 Breyting frá síðustu skráningu. Rafmagn: Reykjavik og Kópavogur sími 18230. Hafnarljörður simi 51336. Akureyri simi 11414. Kei'avík sími 2039. Vestmanna- eyjarsími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik simi 25524. Vatnsveitubilanir: Reykjavik simi 85477. Akurevri simi 11414. Keflavík simar .1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður simi 53445. Símabilanir í Reykjavík. Kópavogi. Hafnar- firði. Akureyri. Keflavik og Vestmannaeyj- um tilkvnnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. vSvarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum Ijorgarinnar og i öðrum tillellum sem borgarbúar teíja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. „Er |)a<) rkki þetta. sem sáHTæ<)inj;ar kalla móðursvki erta eitthvað svoleiðis — hann I.árus tatar <‘kki um anna<) en a<) jafna nm Kiilann a henni miimmu.” Geturðu mælt með einhverju, sem er virkilega gott og er ekki drýgt með neinu? Ég verð víst að taka það fram, að það má ekki vera litað eða innihalda nein efni sem láta það geymast lengi og ALLS ENGAR kaloríur. Reykjavik: LÖJJ I' V 1 a II sínli 11160, slökkvilið og sjúkrabifreið sfm* 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabif reið simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333. slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simuin sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, síökkviliðið sími 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Kvöld-. nætur- og helgidagavarzla apóteka i Reykjavik vikuna 27. ágúst—2. september er i Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Þáð apótek. sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Sama apótek annast næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á stirinu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Hafnarfjörður — Garðabær. Nætur-og helgidagavarzla. Upplýsingar á slökkvistöðinni í sima 51100. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka dag er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11 —12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga fl’á kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli 12 og 14. Slysavarðstofan. Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur. simi 11100. Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik, simi 1110. Vestmannaeyjar. sími 1955, Akur- evri. sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15 — 16 og 19.30 — 20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30 — 19.30. Flókdeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18.30 — 19 30 mánud. — föstud. laugard. og sunnud. kl. 15 — 16. Barnadeild alla daga kl. 15— 16. Grensásdeild: Kl. 18.30 — 19.30 alla daga og kl. 13 — 17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19 — 19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15 — 16. Kópavogshælift: Eftir umtali og kl. 15 — 17 á helgum dögum. Sólvangur. Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30 — 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 — 16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15— 16alladaga. Sjukrahusið Akureyri: AUa daga kl. 15—16 og 19 — 19.30. Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15— 16 og 19 — 19.30. Sjukrahúsið Keflavik. Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Sjukrahusið Vestmannaeyjum. Alla ilaga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Sjúkrahus Akraness: Alla daga kl. 15.30 — 1B og 19 — 19.30. Reykjavík — Kópavogur Dagvakt: Kl. 8 — 17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld og næturvakt: Kl. 17—08. mánu- daga—fimmtudaga. sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar. en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar í simum 50275, 53722. 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i síma.51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i sima 23222. slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upp- lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í sima 1966. Orðagáta 89 Gátan liklst venjulegum krossgátum. Lausnir koma í láréttu reitina en um leið myndast orð í gráu reitunum. Skýring þess er : RÆNIR 1. Kaldur 2. Mana 3. Bátur 4. Margir 5. Ljóð 6. Gjaldmiðill. Lausn á orðagátu 88: 2. Haddur 2. Lævísa 3. Lendir 4. Hvasst 5. Glanni 6. Stækki. Orðið í gráu reitunum: HÆNSNI. Það er erfitt að sjá hvernig suður fór að þvi að tapa sex lauf- um á spil suðurs í spili dagsins, skrifar Terence Reese. En útspil vesturs var lúmskt. Hjartasjö. Suður gefur. Allir á hættu. Norður ♦ Á932 ÁD8 0 G10 *ÁK74 Vestur * 864 K752 ó 8753 * 102 Austur * DG7 VG964 OD962 *65 SUÐUR * K105 V103 0 ÁK4 * DG983 Öll önnur útspil hefðu gefið suðri tækifæri til að líta á spaða- leguna og þegar spaðinn fellur 3-3 er ekkert vandamál. Svíning í hjarta óþörf. En útspilið gerði það að verkum að suður varð að taka afstöðu í hjartanu. Hann lét átt- una úr blindum og austur fékk slaginn á hjartagosa — en svínun var þó enn fyrir hendi í hjart- anu ef á þurfti að halda. Eftir að austur hafði drepið á hjartagosa spilaði hann trompi. Suður tók trompin af mótherj- anum — spilaði síðan tveimur hæstu í tígli og trompaði tígul í blindum. Þá spilaði hann trompunum í botn og kastaði spöðum blinds — en austur kastaði tveimur hjörtum og einum tígli. Suður ætlaði nú að vinna spilið á fallegri kastþröng — þóttist viss um að austur ætti eftir spaða- drottningu og hjartakóng i tveggja spila endastöðu. Hann spilaði því hjartatíu og stakk upp hjartaás blinds. Enginn kóngur frá austri — en vestur fékk síðasta slag á hann. „Þetta var ný tegund af ímyndaðri kastþröng," sagði vestur eftir spilið. Á ólympiuskákmótinu í Leipzig 1960 kom þessi staða upp í skák Niemela, Finnlandi, sem hafði hvítt og átti leik gegn Myhre, Noregi. 25. Dh5! — He6 26. Dg4+! — Kf8 27. Bf6! og svartur gafst upp. Ég er löngu hættur að borða. ég geng bara á eignir, eins og þessir skattlágu! Munurinn er bara sá a<) niínar eru innbyggðar!

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.