Dagblaðið - 02.09.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 02.09.1976, Blaðsíða 17
DACBLAÐIÐ. — FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1976. 17 Marta Andrésdóttir, fædd 18. marz 1900, lézt 22. ágúst. Eftirlif- andi maður hennar er B.jarni Benediktsson og ilóttir þeirra er Dóra Bjarnadóttir. Guómundur Pálsson, Húsafelli. lézt 30. ágúst. Hann verður jarð- settur að Húsafelli 4. september næstkomandi. Valgeir Kristján Sveinbjörnsson, Gufuskálum, Leiru, Gerðahreppi, lézt að heimili sínu 26. ágúst. Hann verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju föstudaginn 3. september kl. 2. María E. Eyjólfsdóttir, Laugavegi 133. lézt í Heilsuverndarstöðinni 31. ágúst sl. Fíladelfía. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Sam Glad stjórnar. Hjálprœðisherinn: Samkoma i kvöld kl. 20.30. Kapt. Anna og Daníel Óskarsson stjórna og tala. Munió blómamerkjasöluna í dag og á morgun. Félag einstœðra foreldra — Flóamarkaður h'ólag einstæðra foreldra er að hefja undir- búning flóamarkaðs síns og biður félaga og alla sina mætu velunnara að taka til óspilltra málanna — við sækjum heim. Simi 32601 cftirkl. 18. Skólar: Valhúsaskóli á Seltjarnarnesi verður settur mánudaginn 6. september kl. 14.00 í Félagsheimili Sel- tjarnarness. Tónlistarskólinn i Reykjavik tekur til starfa í byrjun október. l'msóknat frestur er til 10. september og um- sóknareyðublöð fást í Hljóðfæraverzlun Poul Bernburg. Vitastíg 10. Kvennaskólinn i Reykjavík Námsmeyjar skólans komi til viðtals i skólann laugarc’aginn 4. september. 3. og 4. bekkur kl. 10. 1. og 2. bekkur kl. 11. Kvenfélag Hóteigskirkju Fótsnyrting fyrir aldraða er bvrjuð aftur. Upplýsingar veitir Guðbjörg Einarsdóttir á miðvikudögum í síma 14491 frá kl. 10—12 f.h. Minningarspjöld Hóteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þorsteindóttur Stangarholti 32. sími 22501; Gróu Guðjóns- dóttur. Háaleitisbraut 47, sími 31339; Sigríði Benonýsdóttur. Stigahlíð 49. sími 82959 og Bókabúð Hlíðar, Miklubraut 68. Kvenfélag Háteigssóknar. Teiknimyndasamkeppni Svölurnar.Télag f.vrrverandi og núverandi flugfreyja. hyggjast efna til samkt-ppni meðal barna á aldrinum 8-15 ára. Er hérum að ræða teikningar á jólakort sem verða gefin út fyrir jólin 1976 til styrktar þroskaheftum: börnum. Teikningar sem verða fyrir valinu verða birtar ásamt nöfnum viðkomandi og þeim veitt viðurkenning. Teikningarnar þaíf að senda til Dag- blaðsins, Síðumúla 12 i siðasta lagi fyrir 10. september merkt: ..Svölurnar—Samkeppni.“ Öryrkjabandalagið örykjabandalagið hefur opnac ikrifsfofu á 1. hæð i tollhúsinu við Tryggvagötu í Reykja- vik. gengið inn um austurhlið. undir bruna. Skrifstofunni er ætlað að veita öryrkrjum aðstoð i lögfræðilbgum efnum og verður fyrst um sinn opin kl. 10-12 fyrir hádegi. Félag asthma og ofnœmis- sjúklinga Skrifstofan i Suðurgötu 10 er opin alla fimmtudaga klukkan 5-7 siðdegis. Siminn er 22153. Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Árleg kaffisala aeildarinnar verður næst- komandi sunnudag 5. sept. í Sigtúni við Opið allan sólarhrmginn Bílaeigendur Ef þið þurfið að láta flytja eða sækja bílinn hvert á land sem er, erum við með réttan útbúnað. eins ef þið þurfið að taka vélar úr bílum, þá erum við með tækin. Félagsmönnum í FÍB er veittur afsláttur á allri vinnu. BÍLABJÖRGUN Sími 22948 Suðurlandsbiaut og hefst kl. 14 l»ær konur sem vilja gefa kökur eru vinsamlega beðnar að koma þeim i Sigtún sama dag fyrir háogi. Útivistarf erðir: Husavík. Berja- og skoðunarferð um næstu helgi. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Upplýsingar og farseðlar á skrifstofunni Lækjargötu 6. simi 14606. Færeyjaferð. 16-19. september. Fararstjóri HaraUlur Jóhannsson. Ferðafélag íslands Öldugotu 3. simar 11798og 19533. Föstudagur 3. sept. kl. 20.00. Landmanna- laugar. Fararstjóri: Ari T. Guðmundsson. jarðfræðingur. Laugardagur 4. sept. kl. 8.00. 1. Þórsmörk. 2. Hagavatn — Bláfell. Farmiðasala og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Ferðafélag íslands. óskast strax í eftirtalin hverfi: Suðurlandsbraut fró 4—105 Síðumúla Skúlagötu fró 58—út Tjarnargötu Suðurgötu Skipholt Álftamýri Lindargötu Hótún Miðtún Uppl. i sima 27022 BLABIB wm Sími 28590 Höfum til sölu Mercedes Benz 250 C 1970 Mercedes Benz 250 1971, innfluttur 1974 Mercedes Benz 230 1971, ekinn 98 þús. km. Chevrolet Caprice Classic ’74, sjálfskiptur, 8 cylendra. Chevrolet Laguna 1973, sjálfskiptur, 8 cylendra. Chevrolet Malibu 1970, sjálfskiptur. Toyota Crown 2000 1972, hvítur á lit. Toyota Crown 1974, svartur, ekinn 73 þús. km. Maverick 4ra dyra 1971, ekinn 50 þús. km. Fiat 124 station 1973, ekinn 73 þús. km. Fiat 128 1971. Hvítur á lit. Markaðstorgið Sími 28590 ................. Opið til kl. 10 föstudaga Lokað laugardoga Hii I SKEIFUNNI 151 IsiMI 86566 1 DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐID SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 i Passap Duomatic prjónavél ásamt nýju drifi til sölu. Uppl. í síma 25179. Til sölu lítið sófasett, vel með farið borðstofuborð og stólar, ljósastæði og garðsiáttuvél, lítið notuð. Uppl. í síma 83605 eftirkl. 16. Nýlegt hjónarúm úr brenndri furu til sölu, 3 innihurðir með dökkum spón án karma fyrir 80x1.98 og geymsluhurð með gleri, einnig gamall uppgerður frystiskápur, selst ódýrt. Á sama stað óskast Black og Decker rennibekkur. Uppl. í síma 53403 nmæstu daga. Til sölu nýtt Wilton gólfteppi, 5x3, einnig sem nýtt palesander hjónarúm með áföstum nátt- borðum og dýnum, tækifærisverð. Uppl. í síma 75175. Hvít barnavagga og hlaðrúm til sölu, hvort tveggja í mjög góðu standi. Uppl. í síma 43652 eftir kl. 18. Sambyggt útvarps- og kassettu- tæki, Sony og kassettutæki til sölu, sjálfvirk þvottavél með inn- byggðum þurrkara (Philco), Carmen rullur, standlampi og dúkkuvagn. Uppl. í síma 86072 eftir kl. 18 næstu kvöld. Einnig er á sama stað til sölu tvíbreiður svefnsófi með 2 stólum. Mahóní útidyrahurð með karmi til sölu, hæð 210 cm breidd 97 cm, þykkt 21 cm. Til sölu á sama stað Kenwood strauvél, litið notuð. Uppl. í síma 74074. Til sölu mikið magn af þurru kassatimbri (flekar). Uppl. í síma 19909. Hjólhýsi til sölu, Cavalier 440 GT, svefnpláss fyrir 5 manns og snyrtiklefi. Sér- eldhús með ísskáp, eldavél með ofni og grilli. Uppl. í síma 51205. Túnþökur til sölu. Upplýsingar í síma 41896. 1 Óskast keypt i Rennibekkur óskast, má vera Combination. Uppl. í síma 31197 eftir kl. 17. Þrýstikútur fyrir miðstöðvarkerfi og mið- stöðvardælu óskast. Uppi. í síma 18143 weftirkl. 19. Vil kaupa P—H krana árg. '55, má vera ógangfær, með dísilvél sem þarfnast viðgerðar. Uppl. í sima 34526 á kvöldin. I Verzlun Hijómplötur. Ödýru hljómplöturnar fást hjá okkur. aldrei meira úrval. Safn- vörubúðin Laufásvegi 1. Ódýrt myndaflúnel, flúnel í drengja- og herranáttföt, hvítt flúnel. Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61, Reykjavík og Keflavík. Leikfangahúsið Skóiavörðustíg 10. Indiánatjöld, bílabrautir, margar gerðir, fótboitar, bobbborð, biljardborð 1-2-2-4 fet, tennisborð, master mind, kínaspil, Yatzy, rúllettuspil, veltipétur, brúðuhús, hestar á hjólum, rugguhestar, hjólbörur, bensínstöðvar D.V.P. dönsku dúkkurnar, nýir lego kúbbar, smíðatól, módelbílar. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Kópavogsbúar: -röndóttir hnésokkar, ódýrir istrigaskór.baðhandklæði, kringl- lóttir borðdúkar, stæro i.ou. 'gjafavörur, snyrtivörur, leikföng. Hraunbúð, Hrauntungu 34. Hannyrðarverzlunin Grímsbæ við Bústaðaveg. Rýtningarsala á jólavörum, jólaupphengi kr. 671. jólametravara kr. 520, jóla- klukkustrengir kr. 1045, aðeins í nokkra daga. Sími 86922. Brúðuvöggur á hjólagrind, margar stærðir, hjólhestakörfur og margar stærðir af bréfa- körfum. þvottakörfum og hand- körfum. Þá eru ávallt til barna- vöggur með eða án hjólagrinda, klæddar eða óklæddar. Blindra- iðn, Ingólfsstr. 16. simi 12165. Ungbarnanáttföt, drengjanáttföt, teipnanáttföt, telpnanáttkjólar. Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61. Þríþættur plötulopi í öllum sauðalitunum selst á verk- smiðjuverði, auk þess gefum við magnafslátt. Verzlunin er opin frá kl. 1.30—6. Teppi hf. Súðar- vogi 4, sími 36630 og 30581. Húsgögn <_____________j Vegna brottflutnings eru til sölu svefnherbergishús- gögn og ný gólftepparúlla, 88 fm. Uppl. i síma 42245. Nýkomin plussáklæði í fallegum litum, klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögn- iim. Greiðsiuskilmálar á stærri verkum. Símastólar í úrvali. Bólstrun Karls Adolfssonar Hverfisgötu 18 kjallara, sími 19740, inngangur að ofanverðu. Hjónarúm tii sölu, einnig skápur. Uppl. í síma 85063 eftirkl. 18. Furuhúsgögn. Til sýnis og sölu sófasett, sófa- borð, vegghúsgögn, hornskápar, borðstofusett o.fl. Húsgagna- vinnustofa Braga Eggertssonar Smiðshöfða 13, Stórhöfðamegin, sími 85180. Til sölu sófasett, 2 stólar og einn hægindastóll. Dálítið slitið áklæði. Verð 30 þús. Uppl. i síma 10591 eftir kl. 17. Hlaðrúm og barmarimlarúm til sölu. Uppl. í síma 75033. Vegna flutnings er til sölu borðstofuborð (sem má stækka), 6 borðstofustólar, vandað gólfteppi (2.95x4.20 m), símabekkur og fleira. Uppl. í síma 34319. Hornskápur tii sölu (tekk) 110x60, tækifærisverð. Uppl. í síma 26063. Til sölu gott hjónarúm ásamt náttborðum. Uppl. i síma 84954. Nýr tvibreiður svefnsófi til sölu. Uppl. i síma 36634 eftir kl. 16. Svefnhúsgögn. Ödýr nett hjónarúm, svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsófar, opið kl. 1 til 7 mánudag til föstudags. Sendum í póstkröfu um land allt. Hús- gagnaverksmiðja Húsgagnaþjón- ustunnar, Langholtsvegi 126, sími 34848. 1 Fyrir ungbörn D Barnavagn—Barnarúm: Öska eftir að kaupa vel með farinn barnavagn og barnarimla- rúm. Uppl. í síma 36386. Til sölu vel með farinn Tan Sad barnavagn. Uppl. í síma 53769.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.