Dagblaðið - 17.09.1976, Side 5

Dagblaðið - 17.09.1976, Side 5
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1976. 5 BANDARISKA SJONVARPSSTOÐIN NBC GERIR ÞÁn UM ÍSLAND Bandarísk kona, Ene Riisna, er stödd hér á landi um þessar mundir á vegum bandarísku sjón- varpsstöðvarinnar NBC. Hér .vinnur hún að því verkefni að gera sjónvarpsþátt um ísland og fólkið sem lifir hér. Þáttur þessi er einn þátta um nokkrar þjóðir sem Riisna velur. Hún hefur þegar tekið Holland og Kanada Akraborgin: Bakreikn- ingurinn er 7 milljónir, ekki 38 Vegna fréttar um bakreikning á Akraborg hf., sem birtist á bak- síðu Dagblaðsins í gær, hefur Björn H. Björnsson, stjórnarfor- maður Akraborgar, óskað eftir að það komi fram að deila Akra- borgar hf. við norska verktaka- fyrirtækið stendur ekki um 1126 þúsund norskar krónur heldur 211 þúsund. „Ég hef ekki talað nægilega skýrt,“ sagði Björn við DB í gær. „Heildarkostnaður við breytingar á skipinu og klössun var 1126 þúsund n.kr. Af því greiddum við strax 915 þúsund, deilan stendur um mismuninn." fyrir og hyggst til viðbótar gera einn þátt um Japan. „Eg valdi Island vegna þess að það minnir mig á heimaland mitt Eistland,“ sagði Ene Riisna í sam- tali við DB. „Hér þekkja allir alla og ekkert vandamál getur komið upp án þess að flestir frétti fljótt af því.“ DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bílaleigan Miöborg Car Rental , QA 00i Sendum l"74“92| Einholti 8 Bílar til sölu: Corlina station 1974, ekin 14 þús. km. Bíll í sérflokki. ★ Ford Pinto station 1974, ek-. inn 27 þús. km. Bíllinn er allur sem nýr. ★ Mercedes Benz 220D 1971. Sjálfskiptur. Vökvastýri. ★ Mercedes Benz 220 D 1972. Beinskiptur. Vökvastýri. ★ BMW árgerð 1973, ekinn 47 þús. km. Oranslitur. Nýinn- fluttur. ★ VW Microbus 1973, 9 manna. Nýinnfluttur. Markaðstorgið Sími 28590. VERZLIÐ ---------- HAGKVÆMT Kaupið dilkakjöt og íslenzkar kartöflur fyrir hœkkunina ó mónudag NÝMALBIKAÐUR VEGUR HEIM Á HLAÐ Kaupgarður Smiöjuvegi9 Kópavogi Mólaskólinn Mímir Lilaiuli tunguinálakennsla. Mikið um nýjungar. Kvöld- námskeið — siðdegisnámskeið. Samtalsflukkar hjá Eng- lendingum. Léttari þýzka. íslenzka fvrir útiendinga. Franska, spánska, ílalska. Norðurlandamálin. Hin vinsælu enskunámskeið barnanna. Unglingum hjálpað fyrir próf. Innrilun i síma 10004 og 11109 kl. 1-7 e.h. í gær vann Ene Riisna og flokk- ur hennar, sem er að mestu þýzkur, að því að kvikmynda í veitingahúsinu Klúbbnum. Þar var tekin mynd af hljómsveitinni Celsíusi og síðan rætt við meðlim- ina á eftir. — Riisna var spurð að því hvernig sá hluti tengdist landi og þjóð. „Ég heyrði í hljómsveitinni fyrir nokkru og fannst hún svo góð að ég vildi að aðrir Banda- rikjamenn fengju að heyra brot af því sem hún getur,“ svaraði hún. „Á eftir ræddi ég við með- limina um líf þeirra, unga fólkið og fleira." Kvikmyndaflokkurinn hefur Ene Riisna brá sér i Kiúbbinn um miðjan dag í gær og hér stjórnast hún í hijómsveitinni Celsíusi sem lék nokkur lög fyrir hana og féiaga hennar með myndavélarnar. —DB'mynd Arni Páll. einnig heimsótt fiskverkunarstöö, dæmigerðan íslenzkan bóndabæ, fjölskyldu i kaupstaö og einnig rætt við nokkra einstaklinga. AT LITAVER-LITAVER-LITAVER-LITAVER-LITAVER-LITAVER-LITAVER-LITAVER Ofsaleg útsala! KOMIÐ — SJÁIÐ — SANNFÆRIZT Öll okkar teppi eru nú á útsölu Lítið við UTAVER þvi það hefur dvallt borgað sig a3Avin-H3Avin-ii3Avin-ii3Avih-y3Avin-a3Avin-H3Avin-n3AVin RÍLASÝNINGARSALIR í HJARTA B0RGARINNAR - ALLIR BÍLAR í HÚSITRYGGÐIR BBoskipti Bilar fyrir skuldabréf Opið Dlla daga 8,30-7 nema sunnudaga — Vanir sölumenn — Upið í hódeginu r j %7% 25252 WÆG BÍUSMDI ] BILAMARKAÐURINNcrettisgötu 12-18 Tiiyulu Murk II -7<} Toyut.i Mark II 7S Toyola Mark II '72 Toyola Mark II '71 Tiiyola (larina '74 Ttiyoia Carina '72 Toyota Corolla Couin* Toyola Corollu 7.5 Tovoia Corolla '71 Toyota C.rtiwn sjálfsk Toyola Crown '7(1 1.550- 1.500 - 950 - 900 - l .HtHI - 890 • f4 1.100- »00 - 750 - n 9oo- K50 - Ttiyola Cfiiwn slation. 'HK 420 - Ma/tla 929 '7fi Ma/tla 929 74 MazdaKlK 74 Maztla KIK '7:i Ma/da HIH '74 Ma/da 1 :ioo '7.1 Dalsun I2CHJ '7.I Dalsun 12(H) 72 Dalsun 100A 72 Auslin Mini 75 Austin Mini 74 Cortina DHH) XI. 7H Coriina DHHt 1. 75 C.ortina 2(HM) 74 Coilina2000X|.74 Conina IIHHI XI. 74 Cortina IHtHi 74 Cortina IHiMi XI. 72 Cortina IHtMl 71 (áirtina DilH) 71 Corlina DJIH) 70 K-rorl 75 Ksrort '74 Kstnrl 73 Citrm-li CX 2000 75 Citrocn D.D. Suppr. 75 CilriK'n D.S. Spi-ual 73 CitriK-n D.S. Spccial 72 Ciirocn D.S. Spccial 71 Citrocn (í.S. 74 CitriK'n C.S. 73 1.750* 1.450- 1.250- 950- 1.250 90(1 - K20 - 720- 730 - 730 • B00- 1.550- 1.350- 1.550- 1 .«50 - 1.270- 1.100 • 750 - K00 - 520- 420- 950 - KtHI- H50 • 2 3 mlllj. 1650- 1.300- 1.100- 1.050- 1.150- 950- Citrocn C.S. '72 Cilrm'n C.S. '71 Cilrocn Diana '74 Cilrocn Aini 8 75 Kranskur Chrysler 160 Kranskur Chrysler 180 Klat 132 74 Flat 125 PStation 75 Kíal 125 S 72 Flal 125 S'71 Fiat 128 75 Flat 12K74 Flat 12K74 Fíat 128 73 Flat 128 71 Fiai 128 70 Fíat 127 75 Fiflt 127 75 Flat 128 '75 Flal 850 Sport 72 M. Hcn/ 220 disil 73 M. Hcnz 250 71 M Itcnz 230 69 M. Hcnz 280SK H8 M. Hcnz 250 S '67 M. Kcnz 200 '68 Morris Marina 74 Morris Marina 73 Volvo 144 74 Volvo 145 stutinn '73 Volvo I K4M> KS 72 Volvo 142 70 Volvo Antason. ‘67 VAV. Passal L-S. 74 VAV. K-70 '72 V.W. Fastback 73 V W. Variant 73 VAV. Vuriant 71 V.W Fastbach 71 V.AV. 1200 Hnýrl 75 V.W. 1303 74 V.W 1300 74 V.W. 1200 L 74 750 600 700 1.090 72 700 71 700 1.250 950 520 480 850 730 680 620 350 350 800 800 600 350 2 millj 1900 1300 1500 750 1150 900 750 1550 1750 1450 K00 420 1.450 1.100 800 800 620 730 1100 950 750 900 V.W. 1300 73 V.W. 120073 V.W. 1300 72 V.W. 1300 72 V.W. 1300 '71 V.W. 1300 71 Vauxhal! Viva 74 Vauxhall Viva '72 Vauxhal! Vlva '71 Vauxhall Viva '70 Volua 73 Volna 72 Volkswatícn Microbus (nývólt'72 Saub 99 74 Saab 99 74 Saab 96 74 Saali 99 70 Saab 9672 Sunhcum 1600 '76 Sunhcam 1600 '75 Sunbcam 1500 73 Sunbcam '750 72 Sunbcam Huntcr 74 Hillman Hunlcr 72 Sunbcam Arrow '70 Skodu Pardus 75 Taunus Comht 73 Taunus 17 m Station Taunus 17 m Station Taunus 20 M 70 Taunus 17 M Station Taunus 17 M '67 Chevrolet Camaro m/Öllu 74 Chevrolet Nova 74 650 630 550 500 450 380 900 550 450 300 700 650 1250 1800 1600 1420 850 900 1200 1.050 650 510 950 600 450 750 1200 '72 1200 71 750 700 '69 480 350 2.3 millj 1750 Chcvrolct Vcjja Station 73 1.050- Chcvrolct Malibu 74 2ja dyra 1850 • Chcvrolet Malibu '73 1450 - Chevrolet Monte Carlo'72 165C - Chevrolet Malibu '70 Camaro '70 DodKv ílhaHenner 73 Dodjic Dart 72 DodtiC Dart '71 Dodtic Dart 70 Plymouth Valiant 74 Plymouth Dustcr '71 Plymouth Barrat-uda '71 Plymouth Valianl 70 Hucik Appollo 74 llornct 71 1050- 1300- lf.00- 1350- 1200- 950- 1850- 1250- Tilb. 900 • 23 inillj. 870 - 1150- Oldsmobilc Tornado 'HK Mcrcury Montcjp) 74 HrouKbam 2.4 millj. Ford Orunuda '76 tijb. Ford Maverick 74 1800- , Ford Cranada Station '74 2.2. millj. Ford Comcl '74 1.750 • Ford Comet '73 1500 • Ford Capri 73 1450 Ford Pinto Kunabout '74 1450 • Ford Plnto Kunabout 72 Fnrd Comcl 72 Ford Torino 71 Ford Calaxic 71 Ford Calaxic Stalion 71 Mcrcury Cou«ar'71 Mustanj; '71 Maverick 71 1000- 1250- 1100- 1350- 1550- 1350- 1300- 1000 - Ford L.T.D. 71 2ja dyra m 'öllu Tilb. Musianjj Mach I. 70 Tilh. Ford Countrv Scdan siation '69 950 • Mercury Mnntcgo 'HK HK0 • Ford Falcon '64 240 - 74 Hc,vl. '74 flcyl. •yl. Blazcr 74 m/öliu Blazcr '74 Hlazcr 74 IJIazcr 73 Blazcr 73 Scoul 74 Waj-onccr Wajíiinecr WaKonccr Wanonccr 736cyl. Waunnccr '71 Kcyl. Wajíonoer 'H6 8 cyl. Hronco '74 Hcyl. Iicinsk Bronco 6 cyl. 74 Bronco 6 cyl. '72 BroncoHc.vl. '71 Bronco 8 cyl. '66 Hronco 6 cyl. '66 Willys 74 Willys ‘66 Willys 66 Ijind Rnvcrdlsil '75 Ijind Rnvcr disil 71 Jjind Rovcr li. m/ spili I-aind Rovcr disil '67 I^ndruvcr h. '65 Kússajcppi '59 2.600 2400 2.200 1.900 1800 2.300 2.600 2-200 2.300 1.850 1450 K(H) 1850 1800 1450 1300 K4H1 H50 1.600 580 350 Tilb 1050 6K 550 500 350 2K0 To.vola Corolla Coupc '76. ckinn 8 þuv km. Vcrd kr. IfiOOþús. Ásamt fjölcka annarra bíla til sölu

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.