Dagblaðið - 17.09.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 17.09.1976, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1976. 17 Guölaug Guðmunda Bjarnadóttir, Vífilsgötu 16, R. lézt 15. septem- ber. Friðrik Steinsson fyrrv. skip- stjóri, lézt 15. september. Hrólfur Benediktsson prent- smiðjustjóri lézt 16. september. Agúst Guðbrandsson frá Hækingsdal verður jarðsettur frá Fossvogskirkju laugardaginn 18. september kl. 10.30. Guðlaug Eiríksdóttir frá Fáskrúðsfirði verður jarðsungin frá Eyrarbakkakirkju laugardag- inn 18. september kl. 2 e.h. Asgeir Magnússon forstjóri er látinn. Hann fæddist í Vik í Mýr- dal 26.11. 1921, sonur Magnúsar Jónssonar trésmiðs og konu hans Halldóru Ásmundsdóttur. Hann átti tvo bræður. Ólst upp í Reykja- vík, tók stúdentspróf, las síðan læknisfræði í 4 ár og lauk lög- fræðiprófi 1951. Starfaði hjá Olíu- félaginu og samvinnuhreyfing- unni í mörg ár en var síðast for- stjóri íslenzka málmblendifélags- ins og þar áður Bæjarútgerðar- innar. Hann lætur eftir sig konu, Guðfinnu Ingvarsdóttur, og þrjú börn. TBK Aðalfundur Tafl- og bridiíeklúbbsins verður haldinn mánudaííinn 20. september í Domus Mediea kl. 20. Auk venjulegra aðalfundar- starfa — lagabreytingar.- Fundur um haustvinnu. Fræðslufundur verður í Skógræktarstöðinni í Fossvoginum fy.rir al- menning og hefst hann klukkan 2 á laugar- dag. Þarna verður fjallað um haustvinnu í görðum <>g undirbúning plantna fyrir veturinn. A eftir verður Skógræktarstöðin opin öllum. sem hana vilja skoða. Ferðafélag íslands Föstudagur 17. sept. kl. 20 Landmannalaugar — Jökulgil — Dómadalur — Valagjá. Fararstjóri. Sigurður B. Jóhann- esson. Laugardagur 18. sept.kl. 08 Þórsmörk, haustlitaferð. Farmiðasala og nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Ferðafélag íslands. Útivistarferðir •Föstudagur 17.9. kl. 20. Snæfellsnes. Gist á Lýsuhóli, sundlaug, skoðunarferðir, berja- tínsla, afmælisferð. Fararstjóri Einar Þ. Guð- johnsen og Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrifstofunni Lækjargötu 6, sími 14606. Kvenfélag Hóteigssóknar Fótsnyrting aiaraðra er byrjuð aftur. Upp- lýsingar veitir Guðbjörg Einarsdóttir á mið- vikudögum kl. 10—12 f.h. í síma 14491. Félag einstœðra foreldra biður pá félaga sína, sem geta unnið við undirbúning flóamarkaðs að gefa sig snar- lega fram við skrifstofuna s. 11822 eða 32601 eftir kl. 6 á kvöldin. Skólar og nómskeið. Málaskólinn Mímir. Innritun fer fram í síma 10004 og 11109 kl. 1—7e.h. Lions-kaffi í Lœkiarbotnum Sunnuaaginn 19. september selja Lionsmenn í Kópavogi kaffi og gómsætar kökur í sumar- dvalarheimilinu í Lækjarbotnum. Sú hefð hefur myndazt að Lionsmenn selja kaffi til ágóða fyrir minningarsjóð Brynjúlfs Dags- sonar læknis þann sunnudag sem réttað er f Lögbergsrétt og svo er einnig nú. Minn- ingarsjóður Brynjúlfs Dagssonar styrkir bftrr. úr Kópavogi til sumardvalar i Lækjar- botnum en Lionsmenn í Kópavogi höfðu for- göngu 'um byggingu sumardvalarheimilisins þar. Ljónynjur í Kópavogi hafa staðið í köku- bakstri undanfarna daga og eiginmenn þeirra dustað svuntur og búið sig undir þjónshlutverkin. Vonast þau til að margir muni að venju vilja fá sér gott kaffi og um leið styrkja gott málefni. Kaffisalan hefst klukkan 14 og henni lýkur klukkan 18. Borðtennisklúbburinn Örninn Æfingar hefjast þriðjudaginn 21. september. Æfingatímar mánudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og föstudaga frá kl. 18. Skráning mánu- daginn 20. sept. i Laugardalshöll kl. 18. Æfingagjöld 3500 kr. fyrir unglinga, 4500 fyrir fullorðna — greiðist við skráningu. Íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík Sund á vegum félagsins verður í ‘vetur í Sundlaug Árbæjarskóla sem hér segir: á miðvikudagskvöldum kl. 20—21 og á laugar- dögum kl. 15—16. Félagið hvetur fatlaða til- að mæta. Lokað í dag milli kl. 1 og 4 vegno útfarar Ásgeirs Magnússonar fyrrv. framkvœmdastj. Samvinnutrygginga SAMVINNUTRYGGINGAR GT. Almennur umræðufundur um Upplýsingaskyldu stjórnvalda verður haldinn á HÓTEL ESJU laugardaginn 18. septcm- ber klukkan 2 e.h. Auk frummæiandans, Baldurs Möller, ráðuneytisstjóra, munu ritstjórar dagblaðanna og fulltrúi frá Ríkisút- varpinu flytja stuttar ræður. Frjálsar umræður á eftir. Aiiir velkomnir. Íslenzk réttarvernd. i DAGBLAÐIÐ ER SMA AUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 i I Til sölu 8 Ódýrar innihurðir með eikaráferð til sölu, tækifæris- verð. Uppl. í síma 19597 og 15560. Nýr startari (Bosch) 24 v fyrir Scania Vabis bátavél, 150—232 ha., passar einnig fyrir S.V. bíla, tækifæris- verð. Uppl. í síma 71721. Silver Cross barnavagn og skermkérra, Husq- varnasaumavél og amerísk sjálf- virk þvottavél til sölu. Uppl. í síma 31356. Rafmagnsorge! til sölu, Yamaha B2R. Einnig er til sölu kafarabúningur með öllum fylgi- hlutum. Uppl. að Mýrargötu 2 eftirkl. 19. Skólaritvél með árs ábyrgð og vandaðir herraskór nr. 45 til sölu. Uppl. í síma 85068 milli kl. 7 og 9. Hagström gítar og klassísk Rafha eldavél með nælonstrengjum í til sölu. Uppl. í síma 17464. Til sölu vegna brottflutnings barnavagn og hjónarúm. Uppl. í síma 30756. Tilboð. Verðtilboð óskast í ferðabækur Árna og Bjarna, bæði bindin með korti, i skinnbandi. Tilboð óskast send á augld. DB með nafni og símanúmeri fyrir 1. okt. 1976 merkt „Ferðabók — 28692“. Til sölu er hvitt barnarimlarúm með dýnu, burðarrúm,- barnastóll og gæru- kerrupoki. ennfremur brúnn leðurjakki á konu, skór o.fl. Uppl. i síma 28664. Oliuketill. 14 ferm olíuketill ásamt brennara og fylgihlutum til sölu. Hjallfisk- ur hf. Hafnarbraut 6 Kópavogi, sími 40170. Kafarabúningur til sölu. Uppl. í síma 92-2109 milli kl. 7 og 8. Önotaðar reiknivélar, Victor 1900 og Ricomac 1221 PD til sölu. Uppl. í síma 52688 eftir ki. 19. Búslóð til sölu vegna flutnings til útlanda: hljómflutningstæki, litasjónvarp, frystiskápur, sófasett og fleira. Uppl. í síma 18658. Til sölu froskmannsbúningur af fullkominni gerð. Uppl. í síma 81469. Túnþökur tii sölu. Upplýsingar í síma 41896. I Óskast keypt i Kennslubækur — kennslubækur. Öska eftir að kaupa notaðar vel með farnar kennslubækur fyrir 6. bekk, viðskiptakjörsvið. Uppl. í síma 35818. Vil kaupa bensinmiðstöð. Sími 16243 eftir kl. 18. Harðfiskur. Seljum brotafisk, saltfisk og mari- neraða síld. Opið alla daga til kl. 18. Hjallfiskur hf. Hafnarbraut 6 Kópavogi. Hjartagarn. Eigum enn marga liti af ódýra Hjartagarninu. Verzlunin Hof Þingholtsstræti 1. Þumalína, Domus Medica. Vinsamlegast lítið inn og skoðið Relax afslöppunarstólinn og Novafóninn, svissneska undra- tækið. í Þumalínu er einnig að finna Weleda jurtasnyrtivör- urnar fyrir pabba, mömmu og barnið og landsins ódýrustu bleiur. Nýjar vörur nær daglega. Sendum í póstkröfu. Þumalína, búðin þín. Domus Medica, sími 12136. Hvað fæst í Kirkjufelli? Vinsælu hollenzku steinstytt- urnar komnar aftur. Skírnar-, fermingar-, brúðkaupsvörur og gjafir. Kerti, servíettur, kort og gjafapappír. Kristilegar hljóm- plötur, kassettur og bækur. Margt fleira forvitnilegt. Verið velkom- in í Kirkjufell í Ingólfsstræti 6. Grindvíkingar. Nýkomið glæsilegar barnahúfur, frotté-náttsloppar á 2—14 ára, skólapeysur, úlpur og hannyrða- vörur. Ath. að framvegis verður opið laugardaga frá 10—12. Verzl- unin Hraunbær. Brúðuvöggur á hjólagrind, margar stærðir, hjólhestakörfur og margar stærðir af bréfa- körfum, þvottakörfum og hand- körfum. Þá eru ávallt til barna- vöggur með eða án hjólagrinda, klæddar eða óklæddar. Blindra- iðn, Ingólfsstr. 16, sími 12165. Leikfangahúsið Skólavörðustig 10. Indiánatjöld, bílabrautir, margar gerðir, fótboltar, bobbborð, biljardborð 1-2-2-4 fet, tennisborð, master mind, kínaspil, Yatzy, rúllettuspil, veltipétur, brúðuhús, hestar á hjólum, rugguhestar, hjólbörur, bensínstöðvar D.V.P. dönsku dúkkurnar, nýir lego. kubbar, smíðatól, módelbilar. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Verksmiðjuútsala. Denimgallabuxur á kr. 1200. Fjöldi lita. Stærðir á frá 10 ára aldri. Opið frá 2—6. Saumastofan Miðstræti 12. Frá Hofi Þingholtsstræti 1: Hugsir þú þér húfu að prjóna, hanzka, peysu, leppa í skóna, af öllu þessu öðlast lof, enda skjptir þú við Hof. I Fatnaður B Ný föt til sölu, eru á grannan sex feta mann. Uppl. á Bræðrabórgarstíg 34, Rvík frá kl. 16—19. Brúðarkjóll til sölu, nr. 38. Til sýnis að Austurbrún 4 á kvöldin. Þorsteinn Baldursson. Kjólföt. Óska eftir kjólfötum á stóran mann. Tilboð leggist inn á augld. blaðsins merkt ,,Föt — 28701“. a Fyrir ungbörn 2 barnastólar til sölu. Uppl. í síma 53354. Mjög vandað barnarúm og barnakerra til sölu. Uppl. síma 36729, 19597 og 15560. !) Leðurstólar. Tveir leðurstólar með stálfótum til sölu. Uppl. í síma 75437 eftir kl. 18. Eins manns svefnsófi til sölu á kr. 5 þús. og skrifborð fvrir ungling á kr. 15 þús. Uppl. í síma 15088. Sófi til sölu, selst mjög ódýrt. 53354. Uppl. í síma Turuhúsgögn. Til sýnis og sölu sófasett, sófa- borð, vegghúsgögn, hornsijápar, borðstofusett o.fl. Húsgagna- vinnustofa Braga Éggértssonar Smiðshöfða 13, Stórhöfðamegin, sími 85180. Til sölu vel með farin hvít borðstofuhúsgögn. Uppl. í sima 75093 frá kl. 18—21. Nýkomið plussáklæði í fallegum litum, klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögn- um. Greiðsluskilmálar á stærri verkum. Bólstrun Karls Adólfs- sonar, Hverfisgötu 18 kjallara, inngangur að ofanverðu. Sími 19740. 2 vatnsrúm, King size blá 2x2 mefrar, til sölu. Uppl. í síma 40853. Ásta Hvíldarstólar: Til sölu fallegirþægilegirhvíldar- stólar með skemli, tilvalin tæki- færisgjöf. Lítið í gluggann. Tök- um einnig að okkur klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Bólstrunin Laugarnesvegi 52, sími 32023. Svefnhúsgögn. Ödýr nett hjónarúm, svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsófar, opið kl. 1 til 7 mánudag til föstudags. Sendum í póstkröfu um land allt. Hús- gagnaverksmiðja Húsgagnaþjón- ustunnar, Langholtsvegi 126, sími 34848.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.