Dagblaðið - 17.09.1976, Blaðsíða 15
15
\
Sunnudagur
19. september
8.00 Morgunandakt. Séra í
Pálsson vitfslubiskup flytur ritninRar-
orð »í» bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Létt
morgunlög.
9.00 Fréttir. (Jtdráttur úr forustusrein-
um dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður-
frefínir). a. Aríur eftir Hándel. Janet
Baker syngur við undirleik Ensku
kammersveitarinnar. Ra.vmond
Iæppard leikur ásembal o« stjórnar. b.
Tríð í K-moll op t>3 fyrir flautu. selló
Dg pianó eftir Weber. Bernard Gold-
ber«. Theo Salzman og Harry
Franklin leika. c. Pianósónata nr. 31 i
As-dúr op. 110 eftir Beethoven.
Vladimir Ashkenazy leikur. d.
Ijóðræn svíta op. 53 og þættir eftir
GrieK úr „Pétri Gaut“. Hallé-
hljómsveitin ieikur: Sir John Barbi-
rolli stjórnar.
11.00 Messa í Bústaðakirkju. Prestur:
Séra Ólafur Skúlason. Orííanleikari:
Birgir Ás Guðmundsson.
12.15 DaKskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir oj» veðurfreMnir. Tilkynn-
inj»ar. Tónleikar.
13.20 Mínir dagar og annarra. Einar Krist-
jánsson frá Hermundarfelli spjallar
við hlustendur.
13.40 Miðdegistónleikar. Fl.vtjendur:
Miklos Perényi sellóleikari. Henryk
Szerynjí fiðluleikari. píanóleikararnir
Deszö Ranki. Michael Isadora ok
André Watts. svo og Rlkishljómsveit-
in í Amsterdam. Stjórnandi: Ervin
Lukács. a. Sónata I C-dúr fyrir selló ok
píanó eftir Ludwig van Beethoven. b.
Sónata í A-dúr fyrir fiðlu og píanó og
Sinfónísk tilbrijíði eftir Gésar Franck.
c. ..Dauðadansinn” Gftir Fi anz Liszt.
15.00 Hvemig var vikan? Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson.
16.00 islenzk einsöngslög. Margrét Bóas-
dóttir syngur lög eftir Elísabetu Jóns-
dóttur frá Grenjaðarstað. Áskel
Snorrason og Magnús Á. Árnason;
Hrefna Eggertsdóttir leikur á píanó.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests
kynnir lög af hljómplötum.
17.10 Bamatími: Ólafur H. Jóhannsson
stjórnar. Sitt af hverju um haustið:
Smáasaga eftir Jónas Árnason. frá-
saga skráð af Pálma Hannessyni og
kafli úr þjóðháttalýsingu Jónasar frá
Hrafnagili; ennfremur ljóð og lög.
Lesarar með stjórnanda: Hrefna
Ingólfsdóttir. Dagný Indriðadóttir,
Sólveig Halldórsdóttir og Jón Hjartar-
son.
18.00 Stundarkom með óperusöngvaran-
um Placido Domingo. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Þistlar. Umsjónarmenn: Einar Már
Guðmundsson. Halldór Guómundsson
og örnólfur Thorsson.
20.00 íslenzk tónlist. a. Trió fyrir óbó.
klarínettu og horn eftir Jón Nordal.
Andrés Kolbeinsson. Egill Jónsson og
Wilhelm Lanzky-Otto leika. b. ,.And-
vaka'* fyrir pianó eftir Jón Nordal.
Höfundur leikur. c. Divertimento
fyrir sembal og strengjatríó eftir Haf-
liða Hallgrímsson. Helga Ingólfs-
dóttir, Guðný Guðmundsdóttir.
Graham Tagg og Pétur Þorvaldsson
leika.
20.30 Dagur dýranna.. Jórunn Sörensen
tckur saman þáttinn. sem fjallar um
meðferð heimilisdýra og hesta. Auk
Jórunnar koma fram: Jón Guðmunds-
son oddviti á Re.vkjum og Sigríður
Pétursdóttir húsfreyja á Ólafsvöllum.
Iæsarar: Þóra Stefánsdóttir. Hjalti
Riignvaldsson og Arni Helgason.
21.30 Kórsöngur. Þýzkir karlakórar
s.vngja vinsæl lög.
21.50 „Óró'*. smásaga eftir Lúðvíg T.
Helgason. Höfundurles.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar
Ástvaldsson danskennari velur lögin
og kynnir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Mónudagur
20. september
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl.
7.00. 8.15 og 10.10. Fréttirkl. 7.30. 8.15
(og forustgr. landsmálabl.). 9.00 og
10.00. Morgunbœn kl. 7.55: Séra
Tómas Guðmundsson fl.vtur (a.v.d.v.).
Morgunstund bamanna kl. 8.45:
Sigurður Gunnarsson heldur áfram
sögu sinni ..Frændi segir frá“ (17)
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli
atriða. Tónleikar kl. 10.25. Morgun-
tónleikar kl. 11.00: NBC-
sinfóníuhljómsveitin leikur forleik að
óperunni ..Meistarasöngvurunum i
Niirnberg" og ..Siegfriedidyll“ eftir
Wagner; Art.uro Toscanini stjórnar /
Zino Francescatti og Filharmoníu-
sveitin i New York leika Fiðlukonsert
eftir Sibelius; Leonard Bernstein
stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 MiAdegissagan: „Grænn varstu,
dalur" eftir Richard Uewellyn. Ölafur
Jóh. Sigurðsson Islenzkaði. Óskar
Halldórsson les (8).
15.00 MiAdegistónleikar: Tónlist eftir
Franz Schubert.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð-
urfregnir).
16.20 Popphorn.
17.10 Tónleikar.
17.30 Sagan: „Sautjánda sumar Patricks"
eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdótt-
ir les þýðingu sína (5).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson
flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Borgþór H.
JónssoR veðurfræðingur talar.
20.00 Mánudagslögin.
20.35 Dulskynjanir. Ævar R. Kvaran
flytur sjötta erindi sitt: Uppskurður
með höndum einum.
21.15 Blásarasveit Philip Jones leikur tón-
list eftir Richard Strauss. Eugene;
Bozza og Paul Dukas.
21.30 Útvarpssagan: „öxin" eftir Mihail
Sadoveanu. Dagur Þorleifsson les
þýðingu sína (10).
22.00 Frétir.
22.15 Veðurfregnir. BúnaAarþáttur:
KomiA viA í fóAuriAjunni í Ólafsdal. Gísli
Kristjánsson ræðir við Hall Jónsson
framkvæmdastjóra og Jón Hólm
Stefánsson ráðunaut.
22.35 Kvöldtónleikar: Frá pólska út-
varpinu. Flytjendur: Elzbieta
Stefanska-Lukowic semballeikari,
Sinfóníuhljómsveit útvarpsins I
Kraká og píanóleikararnir Maja
Nasowska og Barbara Halska. Stjórn-
andi: Krzysztof Missona. a. Sembal-
konsert í d-moll eftir Bach. b. Sónata í
D-dúr fyrir tvö pianó eftir Betthoven.
c. Tvö píanólög fyrir lítil börn og stór
eftir Schumann.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
21. september
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl.
7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30. 8.15
(og forustgr. dagbl.). 9.00 og 10.00.
Morgunbœn kl. 7.55. Morgunstund
bamanna kl. 8.45: Sigurður Gunnars-
son heldur áfrgm sögu sinni „Frændi
segir frá“ (18). íslenzk tónlist kl.
. 10.25: Þorvaldur Steingrímsson og
Ólafur- Vignir Albertsson leika tvær
rómönsur fyrir fiðlu og píanó eftir
Arna Björnsson / Sigurður Ingvi
Snorrason og Guðrún Kristinsdóttir
leika Sónötu fyrir klarinettu og planó
eftir Jón Þórarinsson / Jón Sigur-
björnsson, Pétur Þorvaldsson og Hall- j
dór Haraldsson leika Smátrió eftir
Leif Þórarinsson. Morguntónleikar kl.
11.00: Jussi Björling og Birgit Nilsson
syngja lög eftir Sibelius, Alfvén.
Rangström og fleiri. Hljómsveit undir
stjórn Pers Lundquists leikur tónlist
eftir Peterson-Berger / Stig Ribbing
leikur á píanó tónlist eftir Sjögren,
Sibelius.Sæverud og Eirik Trap.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn-
ingar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 MiAdegissagan: „Grænn varstu.
dalur" eftir Richard Uewellyn. Olafur
Jóh. Sigurösson íslenzkaði. Oskar
Halldórsson les (9).
15.00 Miödegistónleikar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popphorn.
17.30 Sagan: „Sautjánda sumar Parícks"
eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteins-
dóttir les þýðingu sina (6).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dag.skrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. l ilk.Mimngar
19.35 SumaríA '76. Jon Björgvinsson sér
um þáttinn.
20.00 Lög unga fólksins. Sverrir
Sverrisson kynnir.
21.00 Um endurhæfingu og bæklunarlækn-
ingar. Umsjónarmenn: Gisli Helgason
og Andrea Þórðardóttir. Lesarar með
þeim: Dagur Brvnjólfsson og dr.
Björn Sigfússon.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Ævisaga
SigurAar Ingjaldssonar frá BalaskarAi.
Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur
les (12).
22.40 Harmonikulög. Guðjón Matthiasson
og Harry Jóhannesson leika.
23.00 ÁhljóAbergi. Claire Bloom les þrjár
enskar þjóðsögur. Tamlane, The Mid-
night Hunt og The Black Bull of
Norroway.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
22. september
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl.
7.00. 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30. 8.15
(og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbœn kl. 7.55. Morgunstund
barnanna kl. 8.45: Sigurður Gunnars-
son endar flutning sögu sinnar
..Frændi segir frá“ (19). Tilkynningar
kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutón-
list kl. 10.25: Temple-kirkjukórinn
syngur þátt úr Kantötunni „Hjartað,
þankar, hugur, sinni“ eftir Bach;
Leon Goossens leikur á óbó /
Kammerkór tónlistarskólans og
hljómsveit Alþýðuóperunnar í Vínar-
borg flytja Messu nr. 5 í C-dúr, „Missa
Trinitatis“, eftir Mozart; Ferdinand
Grossman stjórnar. Morguntónleikar
kl. 11.00: Reino Simola og Sinfóníu-
hljómsveit sænska útvarpsins leika
Klarínettukonsert nr. 3 í H-dúr eftir
Bernhard Henrik Crussell; Walter
Siisskind stjórnar. / Sinfóniahljóm-
sveit Lundúna leikur Hljómsveitar-
konsert eftir Michael Tippett; Colin
Davis stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-’
ar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 MiAdegissagan: „Grænn varstu,
dalur" eftir Richard Lewelyn Olafur
Jóh. Sigurðsson íslenzkaði. Óskar
Halldórsson les (10).
15.00 MiAdegistónleikar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Tónleikar.
17.00 LagiA mitt. Anne-Marie Markan
kynnir óskalög barna undir tólf ára
aldri.
17.30 SeyAfirzkir hemámsþættir eftir
Hjálmar Vilhjálmsson Geir Christensen
les (5).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Kræklingur — ostrur norAursins
Sólmundur Einarsson fiskifræðingur
flytur erindi.
20.00 Píanósónötur Mozarts (II. hluti).
Zoltán Kocsis leikur Sónötu í F-dúr
(k533). Hljóðritun frá ungverska út-
varpinu.
20.20 Sumarvaka. a. Um kynni af Stranda-
mönnum og BarAstrendingum Jóhannes
Davlðsson bóndi I Neðri-Hjarðardal
segir frá feróum slnum á vegum vest-
firzkra unginennafélaga á árum fvrr.
b. KveAiA í gríni. Valborg Bentsdóttir
flytur enn stökur í léttum dúr. c.
Hinsta hvíla Miklabæjar-Sólveigar. Frá-
söguþáttur eftir Þorstein Björnsson
frá Miklabæ. Hjörtur Pálsson les. d.
Kórsöngur: Kariakórínn Geysir á Akur-
eyri syngur íslenzk og útlend lög.
Söngstjóri: Árni Ingimundarson.
Píanóleikari: Guðrún Kristinsdóttir.
21.30 Útvarpssagan: „öxin" eftir Mihail
Sadoveanu. Dagur Þorleifsson les þýð-
ingu sína (11).
22.00 Fréttir.
22.15 Veourfregnir. Kvöldsagan: Ævisaga
SigurAar Ingjaldssonar frá BalaskarAi.
Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur
les (13).
22.40 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns-
son kynnir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
23. september
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl.
7.00. 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30. 8.15
(og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund
barnanna kl. 8.45: Klemenz Jónsson les
f.vrri hluta sögu eftir Gunnar Valdi-
marsson: „Burtreiðar um haust“. Til-
kynningar kl. 9.30. Létt lög milii
atriða. ViA sjóinn kl. 10.25: Ingólfur
Stefánsson talar við Konráð Gíslason
kompásasmið. Morguntónleikar frá tón-
listarhátíA í Schwetzingen kl. 11.00.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Á frívaktinni. Margrét Guð-
mundsdóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
14.30 MiAdegissagan: „Grænn varstu, dal-
ur" eftir Richard Uewellyn. Ólafur
Jóhann Sigurðsson íslenzkaði. Óskar
Halldórsson les (11).
15.00 MiAdegistónleikar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir). Tónleikar.
16.40 Utli bamatíminn. Sigrún Björns-
dóttir hefur umsjón með höndum.
17.00 Tónleikar.
17.30 SeyAfirzkir hornámsþættir eftir
Hjálmar Vilhjálmsson. Geir Christensen
lýkur lestrinum (6).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fróttaauki. Tilkynningar.
19.35 í sjónmáli. Skafti Harðarson og
Steingrímur Ari Arason sjá um þátt-
inn.
20.05 Leikrit Leikfélags Akureyrar:
„MorAiA á prestssetrinu", sakamálaleik-
rit eftir Agöthu Christie. Þýðandi:
Áslaug Arnadóttir. Leikstjóri:
Eyvindur Erlendsson. Persónur og
leikendur: Séra Leonard Clement-
Marinó Þorsteinsson. Griselda, kona
hans-Þórey Aðalsteinsdóttir, Ungfrú.
Marple-Þórhalla Þorsteinsdóttir, Law-
rence Redding-Aðalsteinn Bergdal,
Slack lögregluforingi-Guðmundur
Gunnarsson. Mary vinnukona-
Kristjana Jónsdóttir, Ronald Hawes
aðstoðarprestur-Gestur E. Jónasson,
Lettice Protheroe-Ingibjörg Aradótt-
ir. Frú Price-Ridley-Sigurveig Jóns-
dóttir, Anna Protheroe-Saga Jónsdótt-
ir. John Haydock læknir-Eyvindur
Erlendsson. Jennings-Þórir Stein-
grlmsson. Dennis-Friðjón Axfjörð
Árnason.
20.00 Fréllir.
22.15 Vcðurfregnir. Kvöldsagan: Ævisaga
SigurAar Ingjaldssonar frá BalaskarAi.
Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur
les (14).
22.40 Á sumarkvöldi. Guðmundur Jóns-
son kynnir tónlist um kvennanöfn.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
24. september
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl.
7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15
(og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund
bamanna kl. 8.45: Klemenz Jónsson les
síðari hluta sögunnar „Burtreiðar um
haust" eftir Gunnar Valdimarsson.
Tilkynnngar kl. 9.30. Létt lög milli
atriða. SpjattaA viA bændur kl. 10.05.
islanzk tónlist kl. 10.25: Sinfóníu-
hljómsveit íslands leikur „Upp til
fjalla“, hljómsveitarsvltu op. 5 eftir
Árna Björnsson og „Islenzka svltu“
fyrir strokhljómnsveit eftir Hallgrim
Helgason. Stjórnendur: Karsten
Andersen og Páll P. Pálsson. Morgun-
tónleikar kl. 11.00: Tibor Varga og
Konunglega hljómsveitin í Kaup-
mannahöfn leika Fiðlukonsert op. 33
eftir Carl Nielsen: Jerzy Semkoff
stjórnar / Leonard Bernstein og Fíl-
harmoníusveitin í New York leika
Píanókonsert nr. 2 eftir Dimitri
Sjostakovitsj; Bernstein •djórnar
einnig.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn-
ingar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 MiAdegissagan: „Grænn varstu,
dalur" eftir Richard Uewelyn. Ólafur
Jóh. Sigurðsson islenzkaði. Oskar
Halldórsson les (12).
15.00 MiAdegistónleikar. Igor Shukoff,
Grigory Feigin og Valentin Feigin
leika Tríó I d-moll fyrir píanó, fiðlu og
selló eftir Glinka. Andrée Isselee og
André Douvere leika „Gosbrunninn",
tónverk fyrir flaut og selló eftir Villa-
Lobos.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popphom
17.30 FerAaþættir eftir Bjama Sæmunds-
son fiskifræAing. Óskar Ingimarsson
les úr bókiniu „l’m láð ou lög" (17 >
18.00 Tónlmkur.TiIkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. 'rilkyiiinngur
19.35 Daglegt mál. Hclgi J. Halldórsson
flytur þáttinn.
19.40 jþróttir. Umsjón: Jón Ásgeirsson.
20.00 Sinfónískir tónleikar frá svissneska
útvarpinu. Flytjendur: La Suisse
Romande hljómsveitin og Lola
Bobesco fiðluleikari. Stjórnandi:
Armin Jordan. a. Symphonie
ELspagnole fyrir fiðlu og hljómsveit
op. 21 eftir Edouard Lalo. b. „Keisara-
valsinn" eftir Johann Strauss.
20.40 Gamli hundurinn. Ásgeir
Guðmundsson iðnskólakennari flytur
hugleiðingu.
20.55 Frá tónlistarhátíA í Björgvin. a.
Ursula og Heins Hollinger leika á
hörpu og óbó: 1. Andante von varia-
zioni í F-dúr eftir Rossini. 2. Dúó nr. 2
I B-dúr eftir Boieldieu. 3. Andante
sostenuto í f-moll eftir Donizetti. b.
Edith Tallaug syngur „Chansons
madécasses" eftir Ravel: Robert
Levin leikur á píanó.
21.30 Útvarpssagan: „Öxin" eftir Mihail
Sadoveanu. Dagur Þorleifsson les
þýðingu sína (12).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. I deiglunni. Baldur
Guðlaugsson sér um viðræðuþátt.
22.40 Áfangar. Tónlistarþáttur i umsjá
Ásmundar Jónssonar óg Guðna
Rúnars Agnarssonar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
25. september
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl.
7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15
(og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund
bamanna kl. 8.45: Klemenz Jónsson les
„Veizluna á Hálsenda", ævintýri eftir
Erlu. Óskalög sjúklinga kl. 10.25:
Kristln Sveinbjörnsdóttir kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.,30 Út og suAur. Ásta R. Jóhannes-
dóttir og Hjalti Jón Sveinsson sjá um
síðdegisþátt með blönduðu efni.
(16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir).
17.30 Einsöngur: Nicolaj Ghjauroff syngur
lög eftir Borodín, Glínka, Rubinstein,
Dargomizsjký og Tsjaikovský. Zlatina
Ghjauroff leikur á pianó.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 RæAa á SkálholtshátíA 25. júli í
sumar. Jón Sigurðsson framkvæmda-
stjóri flytur.
20.00 Þættir úr óperunni „Faust" oftir
Gounod. Hilde Giiden, Rudolf Schock.
Gottlob Frick og Hugh Beresford
syngja með kór og hljómsveit óper-
unnar í Berlin; Wilhelm Schíichter
stjórnar.
20.45 I kjölfar striAsins. Kristján Arna-
son menntaskólakennari tekur saman
þáttinn og Kristín Anna Þórarins-
dóttir leikkona les Ijóð.
21.30 Konsertar fyrír blásturshljóAfæri og
strengjasveit eftir Vivaldi. Fl.vtjendur:
Stanislav Duchon og Jirí Mihule
óbóleikarar. Karel Bidlo fagottleikari.
Frantisek Ceck flautuleikari og hljóm-
sveitin Ars Rediviva. Stjórnandi:
Milan Munclinger. a. Óbókonsert í d-
moll. b. Fagottkonsert í e-moll. c.
Flautukonsert í G-dúr.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.55 Fréttir. Dagsk-rárlok.
^ Sjónvarp
D
Sunnudagur
19. september
18.00 Sagan af kínversku prinsessunni.
ítölsk teiknimynd byggö á gömlu
ævintýri. Þýðandi Elísabet
Hangartner.
V
18.25 Gluggar. Breskur fræðslumynda-
flokkur. Þýðandi Jón O. Edwald.
Hlé
20.00 Fréttir og veAur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 DagvíA Copperfield. Nýr, breskur
myndaflokkur i sex þáttum. gerður
eftir hinni sígildu sögu Charles
Dickens. 1. þáttur. Davið Copperfield
býr með i. ' ður sinni. sem er ekkja. og
þjónustustúlkunni Peggotty. Davíð
undir sér vel. þar til að því kemur. að
móðir hans giftist aftur. Þýðandi
Oskar Ingimarsson.
21.25 ÞaA eru komnir gestir. Edda Andrés-
dóttir ræðir við Guðrúnu Bjarna-
dóttur. Henný Hermannsdóttur og
Heiðar Jónsson. Stjórn upptöku
Andrés Indriðasnn.
22.10 Pilagrímsför til Jerúsalem. Bresk
heimildamvnd um borgina helgu.
Rifjaðir (‘l u upp atburðir úr bibliunni
og sýndir trúarsögulegir staðir
tengdir Kristindóminum. Einnig er
lýst helgistöðum Gyðinga og Múham-
eðstrúarmanna. Þýðandi og þulur Ingi
Karl Jóhannesson.
22.35 AA kvöldi dags. Hákon Guðmunds-
son, fyrrum yfirborgardómari, flytur
hugleiðingu.
22.45 Dagskrárlok.
Mónudagur
20. september
20.00 Fréttir og veAur.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
21.10 SkemmtiferA á vígvöllinn. -'deilu
leikrit eftir spænska rithöiuudinn
E’ernando Ar.rabal. l^?ikstjóri Michael
Gibbon. Aðalhlutverk Dinah Sheridan
og Graham Armitage. Leikurinn
gerist á styrjaldartimum. Hjón afyfir-
stétt fara I skemmtiferð til sonar slns.
sem gegnir herþjónustu í fremstu víg-
linu. Leikritið hefur verið sýnt I ís-
lenskum leikhúsum. Þýðandi Dóra
Hafsteinsdóttir.
21.45 Á slóAum Sidney Nolans. Orson
Welles lýsir málverkum ástralska list-
málarans Sidney Nolans og segir
sögur. sem eru tengdar myndunum.
Þýðandi Jón O. Edwald.
22.30 Dagskrárlok.
Þriðjudagur
21. september
20.00 Fréttir og veAur.
20.30 Auglýsingar og dagskfa.
20.40 VopnabúnaAur heimsins. Sænsk-
ur fræðslumyndaflokkur um
vígbúnaðarkapphlaup og vopnafram-
leiðslu í heiminum. 5. og næstsíðasti
þáttur. Afkoma sænskra vopnaverk-
smiðja byggist að verulegu leyti á því.
að unnt sé að selja framleiðsluna á
erlendum markaði. og oftast nær er
það vandalaust. F.n þessi útflutningur
vekur ýmsai samviskuspurningar, og I
þættinum er leitað svara við þeim.
Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson.
21.30 Columbo. Bandariskur sakamála-
myndaflokkur. Bíræfinn bókaútgef-
andi. Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
22.45 Dagskrárlok.
Miðvikudagur
22. september
20.00 Fréttir og veAur.
20.30 Auglýsingar og dagskra.
20.40 Pappírstungl. Bandariskur inynda-
flokkur. Bonnie og Clyde. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
21.05 Frá ListahátíA 1976. Þýska söng- og
leikkonan Gisela May syngur nokkur
lög Kurts Weills við Ijóð eftir Brecht.
Við hljóðfærið Henry Krischill. Stjórn
upptöku Egill Eðvarðsson.
21.30 BrauA og vín. ttalskur framhalds-
myndaflokkur í fjórum þáttum.
byggður á siigu eftir Ignazio Silone. 2.
þáttur. Efni fyrsta þáttar: Sagan hefst
árið 1935. ttalskur bylt-
ingarsinni snýr aftur heim úr
útlegð á Frakklandi til að berjast
gegn stjórn fasista. Lögreglan er á
hælum hans, en hann dulbýst sem
prestur og sest að í fjallaþorpi.
Þangað kemur stúlka. sem hann
þekkir frá fyrri tíð, og hann biður
hana að koma boðum til félaga sinna i
Róm. Þýðandi Dskar Ingimarsson.
22.30 Dagskráríok.
Föstudagur
24. september
20.00 Fréttir og veAur.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Eldurinn og eAli hans. Fræðslumynd
um eldsvoða og margvísleg upptök
þeirra. Þýðandi og þulur Ellert Sigur-
björnsson.
20.55 Afbrotaaldan. Umræóuþáttur um
þá afbrotaöldu. sem gengið hefur yfir
að undanförnu. Umræðunum stýrir
Svala Thorlacius. lögmaður. en meðal
þátttakenda eru Ólafur Jóhannesson.
dómsmálaráðherra. Sigurður Líndal.
forseti lagadeildar. og Jónas Krist-
jánsson. ritstjóri. Stjórn upptöku
Rúnar Gunnarsson.
21.35 Á mannaveiAum. (From Ilell to
Texas). Bandarísk bíómynd frá árinu
1958. Aðalhlutverk Don Murrav og
Diane Varsi. Tod Lohman fær vinnu
hjá stórbónda. Sonur bónda deyr af
slysförum. en Tod er talinn valdur að
dauöa hans. Ilann leggur á flótta. en
bóndi eltir hann ásamt hópi manna.
Myndin er ekki við hæfi ungra barna.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
23.10 Dagskráríok.
Laugardagur
25. september
18.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
Hlá.
20.00 Fréttir og veAur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 MaAur tii taks. Breskur gaman-
myndaflokkur. Korríró og dillidó. Þýð-
andi Stefán“Jðkulsson.
21.00 Tíl Málmeyjar. Kvikm.vnd. sem
Sjónvarpið gerði sumarið 1969 um
Máln\e.v á Skagafirði. Silgt er framhja
Þorðarhöfða og hann skoðaður af sjó.
Kvikmyndun örn HArðarson. Umsjón
Ólafur Ragnarsson. Frumsýnd 3. maí
1970.
21.35 Þrúgur reiAinnar. (Grapes of
Wrath). Bandarisk biómvnd frá árinu
1940. gerð eftir hinni alkunnu skáld-
sögu Johns Steinbecks. sem komið
hefur út í íslonskri þýðingu. Leik-
stjóri John Ford. Aðalhlutverk Henry
Fonda og Jane Darwell. Sagan gerist i
Bándarikjunum á kreppuárunum.
Tom Joad hefur setið í fangelsi i
fjögur ár fyrir að hafa orðið manni að
bana í sjálfsvörn. en kemur nú heim i
sveitina til foreldra sinna. Fjölskyld-
an er að leggja af stað til Kaliforniu i
atvinnuleit. og Tom sla*st i förina.
Þýðandi Dóra llafsteinsdóttir.
23.40 Dagskrarlok.