Dagblaðið - 17.09.1976, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 17.09.1976, Blaðsíða 6
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1976. KISSINGER HITTIR VORSTER f DAG Vorster hittir Kissinger enn. einu sinni í dag. Ian Smith er í heimsókn hjá honum þessa stundina og menn velta því f.vrir sér hvort hann muni ná taii af Kissinger. m pessa ¥ — óeirðir í Höfðaborg í gœrkvöldi Dr. Henry Kissinger kemur til Suóur-Afríku i dag til vió- ræóna vió John Vorster forseta. Vitaó er að á sama tíma verður Ian Smith forsætisráóherra Rhodesíu. Hann veróur þar staddur til aó horfa á rugb.v- leik, aó því er sagt er. en þó er talió aó aóalerindi hans þangaó sé aó hitta Kissinger aó máli. Bandarískir f.vlgdarmenn Kissingers sögðu fréttamönn- um í gær, aó fremur ólíklegt væri aó fundurn Kissingers og Smiths bæri saman. Þeir vildu þó ekki þvertaka fyrir þann möguleika. — Talsvert er um lióió, síóan Kissinger fréiti af því að Smith myndi bregóa sér á völlinn í Pretoríu á sama tíma og hann yrði í borginni. Öryggissveitir í Höfðaborg máttu taka á honum stóra sínum í gærkvöld, er óeirðir blossuðu þar upp. Þær hófust um leið og rafmagnsbilun varð á stóru svæði í vesturhluta borgarinnar. Tvennt var skotið til bana, — fullorðinn karl- maóur og fimmtán ára gömul skólastúlka. Þá var benzinsprengjum kastaó inn í stórverzlun í mið- hluta Jóhannesarborgar. Þær ollu litlum skemmdum. Marx- ískur skœru- liði skotinn Hægt og rólega hitnar i kolunum i Nicaragua í Suður- Ameríku og þar var einn skæru- liói skotinn til bana i nótt t átök- um við lögreglu um '200 km norður af höfuðborginni Managua. Fjölgar því enn fölln- um bæði úr röðum skæruliða og herlögreglu, sem látið hafa lífið í átökum á síðasta hálfu öðru ári, eða síðan marxísku skæruliðarnir fóru að ná fótfestu í norður- héruðum landsins. Átta létust í eldgosi á suður-Súmötru Átta manns létu lífið og nokkur hús eyðilögðust er eld- fjallið Dempo á Suður- Súmötru hóf að gjósa á mánu- dagskvöldið. Eftir fréttum, sem berast frá Austur-Indíum, lézt fólkið er bráðið hraun rann inn i þorpið Tertap, sem er skammt frá fjallinu. Eldf jallið er á Suður- Súmötru, Indlandshafsmegin, um 500 kílómetra frá Jakarta, höfuðborg Indónesíu. Frœðslunámskeið fyrir tilvonandi foreldra á vegum Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur hefjast þriðjudaginn 28. september nk. A hverju námskeiði verða fyrirlestrar og slökunaræfingar, í 9 skipti alls. Námskeiðið fer fram tvisvar í viku, þriðjudaga og fimnitudaga ki. 16 og 17. Mæðradeild Heilsuverndarstöðvarinnar veitir nánari upplýsingar og sér um innritun alla virka daga, nema laugardaga, kl. 16—17 í síma 22406. Námskeið þessi eru ætluð Reykvíkingum og íbúum Seltjarnarness. Innritunargjald er kr. 1500.00 Heilsuverndarstöð Reykjavíkur óskast strax i eftirtalin hverfi: Miðbœr MMBLAÐIB Uppl. í síma 22078 SÍMI í MÍMI ER Fjölbreytt op, tunjíunnálanám. 10004 skemmtilegt EIGINKONU ÞÝZKS IÐNJÖFURS RÆNT — rœningjarnir myrtu síðan konuna og brenndu líkið 32 ára gömul eiginkona vestur- þýzks iðnjöfurs var myrt í fyrri- nótt eftir að henni hafði verið rænt úr sumarhúsi þeirra hjóna sem er skammt frá Ziirich í Sviss. Konan, sem hét Ursula Reinelt- Forest, var myrt með skamm- byssu skömmu eftir að ræningj- arnir tóku hana með sér. Bensíni var síðan hellt yfir líkama hennar og kveikt í. Eiginmaður Reinelt-Forest, sem er eigandi snyrtivöruverk- ísrael reiðu- búið að láta hertekin svœði af hendi Utanríkisráðherra ísraels, Yigal Allon, hefur kunngert. nokkrar breytingar á svæðunum, sem tsraelsmenn náðu af Aröbum í sex daga stríðinu árið 1967. Þá hefur hann einnig boðað að Gyð- ingar séu reiðubúnir að draga úr herstyrk sínum á vesturbakka Jórdanárinnar og Gazasvæðinu. í viðtali við bandarískt tímarit um erlend málefni boðaði Allon þessar breytingar. Hann sagði þá einnig að tsrael væri reiðubúið að gera þessar breytingar, ef það tryggði landamæri með sem minnstum herstyrk á báða bóga. Allon utanrikisráðherra itoðar vilja lsraelsmanna iil að breyta landaimerunum. smiðja, sagði í yfirheyrslum að hann hefði fengið nokkur hótunarsímtöl upp á síðkastið. Maðurinn, sem er 67 ára, sagði að dyrabjöllunni hefði verið hringt og kona sín hefði farið til dyra. Hún hefði ekki komið til baka. ,,Við erum aðeins nær því að telja að líf leynist á Mars en í gærdag," sögðu vísindamenn í Pasadena í Bandaríkjunum i nótt. Víkingur Il.sendi í gærkvöld boð til jarðar um árangur af greftri í jarðveg Utopia slétt- urnar, sem hann lenti á fvrir nokkru. Líkami konunnar fannst síðar í brennandi sögunarmyllu um 15. kílómetra frá sumarhúsi hjón- anna. — Lögreglan vinnur stöðugt að því að finna skýringu á morðinu. Morðingjarnir hafa enn ekki fundizt. Vísindamennirnir sögðu að merkin, sem Víkingur II. sendi niður væru mjög áþekk þeim, sem Víkingur I.sendi á sínum tíma. „Við höllumst æ meir að því, að eins konar smásjárlif leynist i rauðum jarðveginum á Mars,“ segja vísindamennirnir. Indversk yfirvöld berjast við lestarrœningja: 49 drepnir á 5 mánuðum 78 manns, þar af 29 lögreglu- nienn. hafa farizt á fimni siðustu mánuðum á Indlandi í átökum lögreglu og lestar- ræningja þar. að því er opin- berar heintildir í Nýju Dehli herma. Segja heintildirnar að ntjög hörð barátta hafi verið tekin upp gegn þessunt ræningjum í april sl. með þeint afleiðingunt að 49 þeirra hafa nú fallið i valinn. Merki þau sem Vikingur II sendir til jarðar sýna svipaðar sannanir fyrir lífi og Víkingur I boðaði. ER LÍF Á MARS?: Vísindamenn telja meiri líkur á lífi en ígœr

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.