Dagblaðið - 17.09.1976, Blaðsíða 22
22
DAGRLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1976.
GAMIA BIO
Dularfullt dauðsfall
I
Itiey only
JtiH
their
Spennandi bandarisk sakamála-
mynd í litum.
Jaines Garner
Katharine Ross.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnud innan 12 ára.
HAFNARBÍO
Sérlega spennandi og dularfull ný
bandarísk litmynd meö nýgiftu
hjónununt Twiggy og Michael
Witney.
íslenzkur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
HÁSKÓLABÍÓ
I
Samsœri
(The Parallax View)
Heimsfræg, hörkuspennandi
litmynd frá Paramount, byggö á
sannsögulegum atburöum eftir
skáldsögunni „The Paj-allax
View“.
islenzkur texti.
Aóalhlutverk: Warren Beatty,
Paula Prentiss.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Örfáar sýningar eftir.
BÆJARBÍÓ
Leynivopnið
Hörkuspennandi litmynd sem
greinir frá baráttu um yfirráö
yfir nýju leynivopni. Aöalhlut-
verk: Brendan Boone og Ray
Milland
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
Bönnuö börnum.
NÝJA BÍÓ
W.W. og Dixie.
Spennandi o« bráóskemmtileg ný
bandarísk mynd meó isl. texta um
svikahrappinn síkáta W.W.
Bright. Aöalhlutverk: Burt
Reynolds. Oonny \'an Dyke, Jerry
Reed og Art O.arney.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
i^HÓBlEIKHÚSK
Sólarferð
Frumsýning laugardag kl.
20,
2. sýning sunnudag kl. 20.
Miðasala 13.15—20.
Sími 1-1200.
Fastir frumsýningagestir
vitji aðgangskorta sinna
f.vrir föstudagskvöld.
Sala aögangskorta stendur
yfir og lýkur 20. þ.m.
I
lAUGARÁSBÍÓ
I
Grínistinn
-.'.í0fRT STOAíOOO PRÍSENTS
JACK Lf M
THC MilVEFt-
R/\T TnomoH
Ný bandarísk kvikmynd geró
eftir leikriti John Osborne.
Myndin segir frá lífi og starfi
skemmtikrafts sem fyrir löngu er
búinn aó lifa sitt fegursta, sem
var þó aldrei glæsilegt.
Sýnd kl. 7 og 9.
tsl. texti.
Systir Sara
og osnarnir
Spennandi . bandarísk kúreka-
mynd í litum með ísl. texta.
Aöalhlutverk: Clint Eastwood,
Shirley McLane.
Endursýnd kl. 5 og 11.
Bönnuó börnum innan 16 ára.
AUSTURBÆJARBÍÓ
íslenzkur texti
Ást og dauði
í kvennafangelsinu
Æsispennandi og djörf ný ítölsk
kvikmynd í litum. Aðalhlutverk:
Anita Strindberg, Eva Czemerys.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
ALLT- NEMA
TEPPIÐ FUÚGANDI
í teppadeild JL-hússins finniö þér mesta teppaúrval á
landinu - hverskonar teppi í öllum verðflokkum.
Verö: kr. 900.- til kr. 13.000.-m2.
í leiðinni getið þér litið inn i stærstu húsgagnaverslun landsins.
Og það kostar ekkert að skoða.
koða. ■■■
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121
Sími 10600
Wilby samsœrið.
(The Wilhy Conspiracy)
Mjiig spennandi og skemmtilog
ný mynd meö Míchael Cain og
Sidney Poitier i aðalhlutverkum.
Le^tstjóri: Ralph Nelson.
Bókin hefur komió út á íslenzku
undir nafninu A valdi flóttans.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuó börnum innan 16 ára.
1
STJÖRNUBÍÓ
Let The Good Times Roll
Ný amerisk rokkkvikm.vnd í lit-
um og Cinema Scópe meö hinum
heimsfrægu rokkhl jómsveitum
Bill Haley og Comets, Chuck
Berry, Little Richard. Fats
Domino. Chubby Checker, Bo
Diddle.v, 5 Saints, The Shrillers,
The Coasters. Danny og Juniors.
Sýnd ki. 6, 8 og 10.
Allra síðasta sinn.
Sendum
heim ef
óskaö er
Veitingohú/id
onpt-mn
Rcykjavíkurvegi 68 • Hafnarfirði ■ Simi 5 18 57
Á móti norðurbœnum
RÉTTUR DAGSINS
og allir algengir
GRILLRÉTTIR
SMURT BRAUÐ
Heitur og kaldur
VEIZLUMATUR
NÆG BÍLASTÆÐI
DAGBLAÐIÐ
Umboðið í Njarðvík vantar blaðbera í Innri-
Njarðvík. Upplýsingar í síma 2865 hjó Guð-
finnu Guðmundsdóttur.
Blaðburðar-
börn óskast
strax í
Hafnarfirði
Upplýsingar í
sima 52354