Dagblaðið - 17.09.1976, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 17.09.1976, Blaðsíða 16
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1976. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir laugardaginn 1 8. september Vatnsberinn (21. jan — 19. febr.): I dau va*ri lia«sla*ll ad u»*ra mnkaup fyrir hoimilid. Kf l>ú c*ri óbundinn a*tti tíminn framundan advnra mji)« hcillandi. Fiskarnir (20. febr.— 20. marz): Kinhvt'f tortryjíjini lliun rikja milli þin o« náins vinar. Kf þú þarft art boidasi umda.þá c»r morjíunnmn bozt til þoss fallinn.Koyndu ad vora hausýnn. Hruturinn (21. marz—20. apríl): Fólk lllun roynast sórlotfa hjálpsamt i da«. Boztar oru horfurnar í fjármálum. on foróastu alla áhættu. Nautiö (21. apríl—21. maí): Þú hofur mikió til málanna aó loKKja. on foróastu óþarfa athujiasomdir. Mikillar Kætni or þörf þo«ar þú hittir jiamlan vin. Tvíburamir (22. maí— 21. júní): Stjörnurnar ættu aó iiafa ánæjíjuloíi áhrif á hoimilinu i dají ok á ha« þinna nánustu. Mikilvæ«t fjölsk.vldumálofni mun voróa loyst fljótloMa. Krabbinn (22. júní— 23. júli): Láttu okki Óánægju oða önu«hoit dra«a athyjilina frá mikilvæKum atburóum som jjætu Korzt í da«. Royndu aó vora oins sjálfstæóur oj» iJJ hæ«t or. Ljóniö (24. júlí— 23. ágúst): Toj’stroitukonnd öfl hafa áhrif á dakinn i da«. Vortu «ætinn í fjármálum o« samskiptum vió nána vini. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Lífið ætti aó vora ánæ«ju- lo«t i da«. Stuttar foróir ættu að kalla fram oitthvaó sórloua skommtilojít. Kitthvaó mjö« óvænt t*n j’loðiloj't Kæti Korzt. Vogin (24. sept.—23. okt.): Kf þú tokur á þi« moiri ábyrj’ó vortu þá viss um aó þaó só þoss virói að oyóa í þaó tima (>k kröftum. Kinh\-” áætlun Ka»ti þarfnazt aólöj>unar. Sporödrekinn (24. okt.—22. >ióv.): Ovænt . þróun orsakast af hoimsókn vinar. Tilbn ytinu «orói þór «ott. (lættu aó tilfinnintiunum op; huj’saðu áóur on þú talar. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Athafnir þinar núna munu j»ofa ný <>m botri tækifæri. Þór hættir til að taka hlutina róloj’a í dajj. on Iokííóu þií; allan fram. Skilaboð frá vini «ætu bro.vtt öllum ráóaKoróum. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þotta or daí»ur fullur af bjartsýni. sérstaklcjja morí’unninn. Daííurinn or hyK- stæóur þoim som oru aó koma hoim úr foróalöj’um' ok þoim som standa í lagaleKum málum. Afmælisbarn dagsins: A.m.k. oinn af draumum þínum ætti aó rætast þotta árið. Viðskipti og fjármál valda oinhvorjum vandræóum. on vortu ákvoðinn o« þá for allt vol. Astalífió viróist upp oj» nióur on frokar or þó bjart yfir því. Gengisskráning NR. 174—15. september 1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala l Bandarikjadnllar 185.90 186.30 l Storlinjjspund 32) 40 322.40* 1 Kanadadollar 190.80 191.30* 100 Danskar krónur 3102.15 3110.50' 100 Norskar krónur 3422.50 3431.70* 1(M) Sænskar krónur 4272 90 4284.40' 100 Finnsk mörk 4791 20 4804 10 100 Franskir frankar 3789.95 3800.15 100 Boljj. frankar 483.80 485.10* 100 Sviss. frankar 7528.90 7549.10* 100 Gyllini 7147.80 7167.00* 100 V-Þý/k mörk 7467.60 7487.70* 100 Lirur 22.11 22.17 100 Austurr. Sch. 1052.40 1055.20’ 1(M) Ksoudos 599.40 601.00* 100 Posotar 27400 274.80* 100 Yon 65 01 65.19* Broytinj’ frá sióustu skráninuu. Rafmagn: Roykjavik 0« Kópavpftur simi 18230. Hafnarfiöróur simi 51336. \kuroyri simi 11414. Ktl.avík simi 2039. Vostmanna- oyjarsími 1321. Hitaveitubilanir: Rovkjavik simi 25524. Vatnsveitubilanir: Roykjavik síml 85477. Akuroyri simi 11414. Koflavik simar 1550 oftir lokun 1552. Vostmannaoyjar simar 1088 o« 1533. Hafnarfjöróur sími 53445. Símabilanir i Roykjavik. Kópavoui. Hafnar- firói. Akuroyri. Koflavik ou Vostmannaovj- uin tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarar alla virka daua frá kl. 17 siódouis til kl. 8 árdouis ou á holuidöuum or svaraó allan sólarhrinuinn. Tokió or vió tilkynnnuuim um bilanir á voitu- korfum boruarinnar o« i öóruni tilfollum som boruarbúar tolja siu þurfa aó fá aóstoó borua rstofnana. „Lína er ekki heima. Þetta er símsvarinn hennar!** O, Jesús minn! Eg hef ekki étið tígrisdýr í mörg ár. Reykjavík: Löuroulan sinú 11166. slökkvilió ou sjúkrabif roiö sim' 11100. Kópavogur: Löúroulan simi 41200. slökkvilió ou sjúkrabifroió sími 11100. Hafnarfjöröur: Löuroí’lan simi 51166. slökkvi- lió ou sjúkrabifroió simi 51100 Keflavík: Liiuroulan simi 3333. slökkvilióió sími 2222 (>u sjúkrabifroió simi 3333 o« i simum sjúkrahússins 1400. 1401 oj* 1138. Vestmannaeyjar: Löj*i(*ulan simi 1666. sfökkviliöiö siini 1160. sjúkrahúsió simi 1955. Akureyri: Löuroulan simar 23222. 23223 oj* 23224. slökkviliöió ou sjúkrabifroiö simi 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótoka i Roykjavik vikuna 17.—23. soptombor or i Lyfjabúóinni Ióunni ojj Garósapótoki. Þaö apótok. som fyrr or nofnt. annast oitt vörzl- una á sunnudöj’um. holjíidöjíum ojí almonn- um frídöj’um. Sama apótok annasl nætur- vörzlu frá kl.22 aó kviildi til kl. 9 aö moruni virka daí*a on til kl. 10 á sunnudöj’um. hol«i- döj’um (>k almonnum fridöj’um. Hafnarfjörður — Garöabær. Nætur- og helgidagavarzla. Upplýsinj*ar á slökkvistöðinni i sima 51100. Á lauKardöKum oj» holKidi'Kum oru læknastofur lokaóar on læknir or til viótals á .uönj’udoild Landspitalans. sími 21230. Upplýsinjíar um lækna-ojj lyfjabúóaþjónustu oru Kofnar i simsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akuroyri. Virka dajj or opió i þossum apótokum á opnunartima búóa. Apótokin skiptast á sina vikuna hvort aó sinna kvöld-. nætur- ojt holjíi- dauavörzlu. Á kvöldin or opió i þvi apótoki som sór uni þossa vörzlu. til kl. 19 ojj frá 21—22. Á helj’idöj’um or opið frá kl. 11 —12. 15—16 ojj 20—21, Á öórum timum or lyfja- fræðinj’ur á bakvakt. Upplýsinjjar eru jjofnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opió virka dajja kl. 9—19. almenna fridaj’a kl. 13—15. lauj’ardaj’a frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opió virka daga frá kl. 9—18. Lokaó i hádej’inu milli 12 oj» 14. Slysavarðstofan. Simi 81200. Sjúkrabifreiö: Roykjavík ojj Kópavojjur. sími 11100. Hafnarfjöróur. simi 51100. Keflavik. slmi 1110. Vostmannaoyjar. simi 1955. Akur- oyri. simi 22222. Tannlæknavakt or i Heilsuvorndarstöóinni vió Barónsstijj alla laujjardajja ojj sunnudajja kl. 17—18. Simi 22411. Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laujjard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 ojj 18.30—19. Heilsuvemdarstööin: Kl. 15—16 ojj kl. 18.30 — 19.30. Fæðingardeild: K1 15 — 16 ojj 19.30 — 20. Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla dajja kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla dujja kl. 15— 16 ujj 18.30 — 19.30 Fiúkadeild' Alladjijja kl. 15.30—16.30. Lanóakot: I\l. 18 30— 19.30 mánud. — iostlld. laujjard. ojj sunnud kl 15 — 16. Barnadoild ullu dajja kl. 15—16. Grensásdeild: Kl. 18.30 — 19.30 alla dajja ojj kl. 13 — 17 á laujjard. ojj sunnud. Hvitabandiö: Mánud. — föstud. kl. 19— 19.30. louuard: ojj sunnud. á sama líma ojj kl. 15 — 16. Kppavogshæliö: Ki'ir umtali ojj kl. 15 — 17 á holjjum döjjum Sólvangur, Hafnarfiröi: Mántld. — luujjard kl 15 — 16 ojj kí. 19.30 — 20. Sunnudajja ojj aóra boljjidajja kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla dajja kl 15 — 16 ojj 19 — 19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl 15— löalla (lajja Sjúkrahúsiö Akureyri: AHa dajja kl. 15—16 ojj 19 — 19.30. Sjúkrahúsiö Keflavik. \lla dajja kl 15 — 16 osj 19 — 19.30. Sjukrahúsiö Keflavik. Alla dajja kl 15 — lliojj 19 — 19.30. Sjukrahusiö Vestmannaeyjum. Mla dajj.i kl 15 - 16 oj; 19 - 19 30 Sjúkrahus Akraness: Alla da.ua kl 15.30 — 16 ou 19 - 19.30 Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 8 — 17 mánudajja — föstudajja. of okki næst i heimilislækni, siini 11510. Kvöld ou næturvakt: Kl. 17—08. mánu- dajja—fiinmtudajja. simi 21230. Á laujjardöjjum ojj holjjidöjjum oru lækna- stofur lokaóar. on læknir or til viðtals á jjönjjudoild Landspitalans, simi 21230. Upplýsinjjar um lækna- ojj lyfjabúóaþjón- ustu oru jjefnar i símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Kf okki næst i heimilislækni: Upplýsinjjar i símum 50275. 53722. 51756. Upplýsinjjar um næturvaktir lækna oru i slökkvistöóinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt or frá kl. 8—17 á Lækna- mióstöóinni i sima 22311. Nætur-og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsinjjar hjá löjjrojjl-' unni i sima 23222. slökkvilióinu i sima 22222 ojj Akuroyrarapótoki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Kf okki.næst i heimilis- lækni: Upplýsinjjar hjá heilsujjæzlustöóinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi moð upp- lýsinjjum um vaktir oftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Noyóarvakt lækna i sima 1966. Minningarkort Langholtskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Blómabúðin Holta blómió, Lanjjholtsvegi 126, s. 26711. Rósin Glæsibæ, s. 84820. Dögg, Álfheimum 6. s. 33978. Bókabúöin Álfheimum 6. s. 37318, Verzl. S. Kárasonar, Njálsgötu f, s. 16700. Hjá Elínu, Álfheimum 35~ s. * 34095 Injjibjörjju, Sólheimum 17. s. 33580. Sijjríói. Gnoðarvogi 84. s. 34097, Jónu. Langholtsvojji ^67, s. 34141. Marjjréti, Efstasundi 69, s. 34088.. Öryrkjabandalagið 'Örykjabandalagið hefur opnac .krifsfofu á 1. hæó i tollhúsinu við Tryggvagötu í Reykja- vík. jjengið inn um austurhlið. undir brúna. Skrifstofunni er ætlað að veita öryrkjum aðstoð í lögfræóilejjum efnum og verður fyrst t um sinn opin kl. 10-12 fyrir hádegi Félag einstœðra foreldra Skrifstofa Félags einstæðra foreldra Traðar- kotssundi 6. er opin mánudaga og fimmtu- daga kl. 2—6. aðra daga kl. 1—5. Ókeypis lögfræðiaðstoð er veitt frá kl. 3—5 á fimmtu- dögum. Sími 11822. Félag asma og ofnœmis- sjúklinga Skrifstofan i Suóurgötu 10 or opin alla fimmtudaga klukkan 5-7 siödogis. Siminn ér 22153. Bridge Það er marnt i keppnisbriijge sem kemur þeim sem eingöngu spila rúbertubridge á óvart. Það er ekki sama hvort spiluð er sveitakeppni eða tvímennings- keppni. Lítum á eftirfarandi dæmi sem nýlega kom fyrir í tví- menningskeppni í USA. Vestur spilaði út spaðafimmi í þremur gröndum suðurs. Nobður AD102 <?K93 0 D1032 + D97 Vestor «54 V84 C> Á875 * K8642 Austur ♦ AG9876 10765 0 64 *G SUÐUR *K3 ÁDG2 0 KGU *Á1053 Sagnir gengu panmg: Suður Vestur Norður Austur 1 lauf pass 1 tígl. 2 sp. 2 gr. pass 3 gr. pass Tveggja spaða sögn austurs var veik. pegar suður fékk út spaðafimmið hafði hann við áhugavert vandamál að stríða. Með venjulegri spilamennsku, það er að drepa fyrsta spaðaslag á kóng, var þetta greinilega tapað spil. Spaðasögn austurs gaf til kynna langlit í spaða og lítinn sem engan annan styrk. Vestur var því örugglega með tígulás. t rúbertubridge er lausnin einföld — og sama er að segja um sveita- keppni: Gefa austri fyrsta slag á spaðaníu. En í þessu spili velti suöur fyrir sér hvað gerast mundi á öðrum borðum. Líklegt var að þar fengjust 10 slagir eftir grandopnun suðurs — eða norður spilaði spilið og græddi slag á spaðaútspili. Að vinna 3 grönd slétt gæfi því lítið. Djarfa spila- mennsku þurfti því til að fá yfirslag — og um leið áhætta að tapa sögninni. Suður lét því spaðadrottningu blinds á útspilið í fyrsta slag — þekkt spila- mennska þegar suður á kóng 3. í litnum. Austur féll á bragðinu drap á spaðaás og skipti yfir í hjarta. Ætlaði alls ekki að gefa suðri tvo spaðasiagi. Nú hafði suður tíma til að fá 10 slagi. Með þessari spilamennsku hafði suður ekki náð góðri skor en komið í veg fyrir slæma. Skáki Hvítur leikur og mátar í öðrum leik. iP WM> Má m W///M, s m » m wA wr Æz m $1 m ÍÉ ÉM í \ M H '<í; Wm wM WÁ IP • s m vm má Lausnarleikurinn fundinn? — 1. Bh8! — c5 2. Dg7 mát. 1. — Hc5 2. Ddl mát eða 1.----Bxd4 2. Bxd4 mát.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.