Dagblaðið - 15.10.1976, Page 18

Dagblaðið - 15.10.1976, Page 18
18 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 15. OKTÖBER 197t Framhald af bls. 17 Nvsvidnar lappir. Sviðalappir til sölu á Klapparstíg S (á horninu á Klapparstíg og Sölvhólsgötu) alla virka daga frá 19-22 og helgidaga frá kl. 14-22. Margar gerðir stereohljómtækja. Verð með hátölurum frá kr. 33.630. Úrval ferðaviðtækja. verð frá kr. 4.895. Bílasegulbönd fyrir kassettur og átta rása spólur, verð frá kr. 13.875. Úrval bílahátalara, ódýr bílaloftnet, Músíkkassettur. og átta rása spólur og hljóm- plötur. Sumt á góðu verði. F. Björnsson, Radíóverzlun, Berg- þórugötu 2, sími 23889. Hvítt popplin. og straufrítt smárósótt efni í vöggusett, vöggudamask, tilbúin vöggusett, hvítt flúnel, bleyjur. Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61, Rvk. og Hafnargötu 27, Keflavík. Hvað fæst i Kirkjufelli? Vinsælu hollenzku steinstytt- urnar komnar aftur. Skírnar-, fermingar-, brúðkaupsvörur og gjafir. Kerti, servíettur,-, kort og gjafapappír. Kristilégar hljóm- •plötur, kassettur og bækur. Margt fleira forvitnilegt. Verið vel- komin í Kirkjufell í Ingólfsstræti 6. Rýabúðin, ódýru teppin til að sauma. 70x1.20 á 5995 kr., áklæði á rokokkóstóla, saumað og ósaumað, Rennibrautir og píanó- bekkir, smyrnateppi og púða í úr- vali, ámálaðir teppabotnar í metratali, niðurklippt garn, Rýa- búðin, Laufásvegi 1. Kópavogsbúar. Mánaðarbollarnir komnir. Hraun- búð, Hrauntungu 34. Körfuhúsgögn Reyrstólar með púöum, léttir og þægilegir, kringlótt reyr- borð og hin vinsælu teborð á hjól- um fyrirliggjandi. Þá eru komnir aftur hinir gömlu og góðu bólstruðu körfustólar. Körfugerðin, Ingólfsstr. 16, sími 12165. f ) > . Húsgögn Til sölu sænsk eikarborðstofuhúsgögn, borð, 6 stólar og skenkur. Verð kr. 60.000,- Uppl. í síma 82163. Til sölu gamlir stólar, þarfnast viðgerðar, einnig gamalt borðstofuborð. Uppl. í síma 53745 og 50863. Vel með farinn svefnsófi til sölu á mjög hagstæðu verði. Uppl. í síma 33690 eftir kl. 19. Hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 73726. Óska eftir að kaupa hjónarúm úr dökkum við með dýnum á kr. 30.000,- Uppl. i síma 96-81173 (Þórshöfn). Til sölu 70-80 ára danskt, útskorið borðstofusett, tveir skápar, borð og sex stólar, selst saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 81548. Furuhúsgögn. Til sýnts og soiu sófasett, sófaborð, vegghúsgögn, horn- skápur, borðstofusett, o. fl. Húsgagnavinnustofa Braga Egg- brtssonar Smiðshöfða 13, Stórhöfðamegin, sími 85180. Svefnhúsgögn: Svefnbekkir. svefnsófar, hjónarúm. Sendum í póstkröfu um lant allt. Húsgagnaverksmiðja Húsgagnaþjónustunnar Lang- holtsvegi 126, simi 34848. Sessalon til sölu, kjörgripur ættaður norðan af Akureyri, klæddur með bláu plussi. Ath. Ekki eftirlíking. Bólstrun Karls Adólfssonar, Hverfisgötu 18, simi 19740, inn- gangur að ofanverðu. Fatnaður Ný brúnröndótl Aristóföt á meðalmann til sölu á tækil'ærisverði. Uppl. i síma 14414. Til sölu litið notaður kvi nfatnaður, stærð 42-44, einnig telpufatnaður, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 20417 í dag og næstu daga eftir ki. 5. í Fyrir ungbörn Vel með farinn kerruvagn til sölu. Uppl. í síma 36564. 8 1 Heimilistæki i Til sölu KPS eldavél og kæliskápur, litur grænn, einnig baðskápur með 3 speglum og ljósum, allt nýtt og ónotað. Uppí. í síma 71396. Vantar þvotta- eða hreinsivél og þeytivindu, stærri en heimilis- vélar. Uppl. í síma 66300 milli kl. 8 og 16 á daginn. Óska eftir ódýrum notuðum ísskáp. Uppl. í síma 19672 milli kl. 5 og 8. Isskápur til sölu. Sími 10158. I Ljósmyndun i 8 mm véla- og kvikmyndaleigan. Leigi kvikmyndasýningarvélar, slides-sýnin garvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Sími 23479 (Ægir). I Byssur 8 Winehesler 222 eal., með góðum kíki, til sölu. Uppl. í síma 42662. H Dýrahald 8 Hvolpar fást gefins. Uppl. í síma 38254 milli kl. 13 og 17 á laugardaginn. Mjög fallegur og þriflegur 5 mánaða hreinræktaður svartur og hvítur Lassíhvolpur fæst gefins. Aðeins gott heimili kemur til greina, helzt í sveit. Uppl. í síma 92-7620 milli kl. 4 og 6. Til sölu er 4ra vetra hryssa ásamt folaldi af góðu kyni og tveggja vetra foli. Ennremur 3-4 tonn af óhröktu heyi. Uppl. í síma 66166 eftir kl.l laugardag. Skrautfiskar í úrvali, búr og fóður fyrir gæludýr ásamt öllu tilheyrandi. Verzlunin fiskar og fuglar, Austurgötu 3, Hafnarfirði. Sími 53784. Opið mánudaga til föstudaga kl. 5-8 á laugardögum kl. 10-2. 1 Til bygginga Mótatimbur óskast keypt. Uppl. í síma 32716. Til sölu mótatimbur um það bil 3.500 m. at 1x6 í lengdum 2 til 4 m og uppi- stöður um það bil 300 stk. 2"x4" og l'4"x4", lengdir 2,50 m. Mikið af stuttum uppistöðum í sökkla og talsvert af l"x4". Verð á öllu er um 600 þús. Uppl. í sínta 16366 el'tir kl. 5 á daginn. 1 Hljóðfæri Nýlegt rafmagnsorgel óskast til kaups strax. Sími 51744 aðallega á kvöldin. 1 Hljómfæki 8 Nýlegur skemmtari til sölu. Uppl. í síma 85802 eftir kl. 6. <i Safnarinn Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónúmynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðu- stíg 21a sími 21170. Nýkomnir verðlistar 1977. Afa, lille Facit,. Michel, Borek, Zumstein, Sieg o.fl. Lindner Islands Album complett kr. 7.270. Lýðveldið kr. 4.780. Viðbótarblöð fyrir áfin 1972-73-74-75. Kaupum ísl. frímerki. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6, sími 11814. I Bátar 8 Vantar gír á Marna vél 24-36 HKA. Uppl. síma 92-8220. I Hjól 8 Til sólu Chopper hjól, verð kr. 20 þús. Uppl. í sima 33177 milli kl. 5 og 8. Yamaha 50 CC árg. 175 til sölu. Uppl. í sima 43665 fyrir kl. 19 og eftir kl. 19 í síma 41638. Til sölu Yamaha 360, árg. '76 vel með l'arið og litið keyrt. Uppl. í sinía 50996. Til sölu Chopper drengjareiðhjól með gírum (speglar á báðum handföngum). Uppl. í síma 31723. 1 Bílaþjónusta 8 Bifreiðaþjónustan að Sólvalla- götu 79, vesturendanum, býður þér aðstöðu til að gera við bifreið.. þína sjálfur. Við erum með raf- suðu, íogsuðu og fl. Við bjóðum þér ennfremur aðstöðu til þess að vinna bifreiðina undir sprautun og sprauta bifreiðina. Við getum útvegað þér fagmann til þess að sprauta bifreiðina fyrir þig. Opið frá kl. 9-22 alla daga vikunnar. Bílaaðstoð h/f, sími 19360. 1 Bílaleiga Bílaleigan h/f auglýsir: Nýir VW 1200L til leigu án öku- manns. Sími 43631. Bílaviðskipti Leiðbeiningar um allan frágang skjala varðandi bila- kaup og sölu ásamt nauðsyn- legum e.vðublöðum fá augíýs- endur óke.vpis á afgreiðslu biaðsins í Þverholti 2. Fallegur bíll til sölu VW 1300 árg. '72 í topplagi til sölu. verð 550 þús. Til sýnis að Ljárskógum 15 (Breiðholti.) Seljahverfi. Uppl. í síma 74191. Cortina árg. '70 til sölu með yfirfarinni vél. Uppl. i sima 94-7382 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.