Dagblaðið - 08.12.1976, Blaðsíða 5
OAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1976
5
Kvennamálin urðu til
að klúðra einu af
tíu þorskastríðum
AF TINDI EVEREST ÚT í
HINA VÍÐU VERÖLD
Kvennamál Hinriks konungs 8.
hafa líklega oróið til þess að Is-
lendingum tókst að hrekja Eng-
lendina burtu úr bækistöðvum
sinum hér á landi. Um þetta má
lesa í athyglisverðri bók Björns
Þorsteinssonar sagnfræðings, Tíu
þorskastríð frá 1415 tii 1976.
Birni tekst að skrifa afskaplega
skemmtilega bók um þessa alda-
gömlu togstreitu um þann gula
hér við strendur tslands.
Það er Sögufélagið, sem gefur
bók Björns út. Bókin er 259 blað-
síður. skreytt myndum, nýjum og
gömlum.
Hinrik 8. og konur hans sex.
Vegna Önnu Bole.vn klúðraði Hin-
rik þorskastríði gegn íslending-
um að því er talið var. Hún er í
miðju í efri röð. Konurnar eru
annars þær Katrín af Aragóníu.
Anna Boie.vn. Jane Seymour.
Anna af Cleve. Katrín Howard og
Katrín Parr. Talið er að hann hafi
látið myrða tvær þeirra.
Nasistar
reyndu að
ræna
Churchill
..Örninn er sestur" hefur verið
metsölubók í Bandaríkjunum
misserum saman. Höfundur stað-
hæfir. að efnið sé að miklu le.vti
sannsöguiegt. Við lesturinn verð-
ur þessi fullvrðing höfundar
býsna trúleg. Hér greinir frá því.
með hvaða hætti þýzku nasistarn-
ir reyndu að ræna Churehill for-
sætisráðherra Breta á striðsárun-
um." Þetta má m.a. lesa á bókar-
kápu nýútkominnar bókar eftir
Jaek Higgins. Hún heitir í ís-
lenzkri þýðingu Olafs Olafssonar
„Örninn er sestur". Utgefandi er
Prentsmiðjan Leiftur h/f.
-KP.
Ain
ÞAD UFI!
Einn mesti fjallagarpur og
ævintýramaður heims segir frá
hættum og mannraunum sinum í
bókinni „Vogun vinnur". Það er
Edmund Hillarv. en hann varð
fyrstur manna til að stíga fæti á
hæsta tind jarðar, Everest-
Ut er komin hjá AB bókin Leik-
ir og störf — bernskuminningar
úr Landbroti — eftir Þórarinn
Helgason. Höfundurinn. sem er
fæddur árið 1900, ólst upp í
Þykkvabæ í Landbroti og bjó þar
síðan lengi. en á nú heima i
Re.vkjavík. Hann er þjóðkunnur
fyrir ritstörf. t.d. f.vrir bækurnar
Lárus á Klaustri, Frá heiði til
hafs, Fákar á ferð. (bók um skaft-
fellska gæðinga), Una danska
o.fl. 1
A kápu bókarinnar segir:
„Þórarinn Helgason lýsir í þess-
tindinn i Himalajafjöllum árið
1953. Hillary ferðaðist víða og
hefpr frá mörgu að segja. Bókina
prýða margar ljósmyndir úr ferð-
um Hillarýs um víða veröld.
Þýðandi er Hersteinn Pálsson,
en útgefandi er Skuggsjá. -KP
ari bók bernsku sinni — bernsku-
störfum. leikjum hugsunum og
tilfinningum.... Bernska hans var
að ýmsu leyti óvenjuleg. Um 10
'ára aldur varð hann fvrir slysi,
sem merkti hann ævilangt og
hlaut einnig að orka sterkt á sál-
arlíf drengsins. Og við ferming-
una gerir hann uppreisn gegn
fjölskyidu sinni. sem hann ann þó
mjög. og neitar að ganga til altar-
is."
Bókin Leikir og störf er 175
bls„ prcntuð I Prentverki Akra-
ness.
Bernskuminningar Þórarins í Þykkvabæ:
UM FERMINGU GERIR
HANN UPPREISN GEGN
FJÖLSKYLDU SINNI
Nýkomnir síðir Velúr sloppar
og brjóstahöldin frá Abecita
Verzlunin MADAM jlæsibæ - Sími 83210 [
KOMNIR
leður
8450
Ljóst leður
Kr. 8450
GOÐ
GJ0F
EKTA LEÐUR
Kr. 8420
Kr. 8850
Postsendum
*. Laugavegi 69 aími 168S0.
^Miðbæjarmarkaði — sími 19494