Dagblaðið - 08.12.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 08.12.1976, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1976 Framhald af bls. 21 3 Fyrir ungbörn l Til sölu vel með farinn Silver Cross kerru- vagn og burðarrúm. Uppl. í síma 75083. I Húsgögn p Til sölu rauðbæsuð barnahlaðrúm. Á sama stað er til sölu lítið notuð Morphy Richards strauvél. Uppl. í síma 74687. Til söiu eins manns svefnsófi á góðu verði ef samið er strax. Uppl. i síma 33168 milli kl. 5 og 8 á kvöldin. Fjögurra sæta sófi. stóll og palesander sófaborð til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 72972. Gamalt albólstrað sófasett ,með útskorn- um örmum til sölu. Uppl. í síma 20974 eftirkl. 6. Sá sem vill kaupa rauðan svefnsófa með rúmfata- geymslu á kr. 10 þús, hringi i síma 71667. S.jónvarpsstóll með skemli til sölu að Háaleitis- braut 103, 3ju hæð til hægri. Breiður svefnsófi með áföstu náttborði til sölu. Uppl. í síma 51847 eftir kl. 6. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu að Öldugötu 33. Hagkvæmt verð, sendum I póstkröfu. Uppl. í síma 19407. Smiðum húsgögn og innréttingar eftir yðar hug- mynd, gerum verðtilboð. Hag- smiði hf, Hafnarbraut 1, Kópa- vogi, simi 40017. I Fasteignir D Til sölu raðhúsalóð í Reykjavík (enda- hús). Uppl. í síma 84160 eftir kl. 19. 3 Heimilistæki i Lítið notaður og sem nýr tauþurrkari til sölu. Uppl. í síma 42192. Til sölu nýleg Candy uppþvottavél, verð kr. 75.000.00. Uppl. í síma 36556 milli kl. 6 og 8 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu vel með farin sjálfvirk Indesit þvottavél og eins manns rúm úr tekki. Einnig er til sölu fuglabúr fyrir tvo fugla. Uppl. i síma 12138. Atlas isskápur með stóru írystihólfi til sölu. Upp- lýsingar í síma 42827. Til sölu eins og hálfs árs Philco ísskápur, 86 cm hár, verð 50 þús. Uppl. i síma 37535 eftir kl. 5. 3 Sjónvörp R National Panasonic 14 tommu litsjónvarp til sölu. Uppl. í síma 11141, Rafborg, Rauðarárstíg 1. Philco sjónvarp. 24 tommu, til sölu, 5 ára, hefur verið í notkun í um 3 ár, hreinsað og yfirfarið, verð kr. 60 þús„ stað- greiðsla. Sími 38864. 3 Ljósmyndun i Til sölu er lítið notuð Asahi Pentax Spotmatic F myndavél ásamt 35 mm, 55 mm og 105 mm linsum, 2 x telecon verter og 30-135 mm belg. Uppl. í síma 96-23551 næstu daga milli kl. 20 og 22. 8 mm véla- og kvikmyndaleigan. Leigi kvikmyndasýningarvélar, jslides-sýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Sími 23479 (Ægir). Amatörar-áhugaljósmyndarar. Nýkominn hinn margeftirspurði ILFORD plastpappir, allar stærð- ir og gerðir. Stækkarar 3 gerðir, stækkunarrammar, framköllunar- tankar, bakkar, klemmur, tengur, klukkur, mælar, mæliglös, auk þess margar teg. framköllunar- efna og fl. Amatörverzlunin Laugavegi 55, i síma 22718. 3 Hljóðfæri Ársgamalt Yamaha BK 4B rafmagnsorgel með trommuheila og sjálfvirkum bassa til sölu, út- borgun æskileg. Uppl. í síma 13182 á daginn. Til sölu lítið rafmagnsorgel. Uppl. í síma 15637. Shaftsbure bassagítar til sölu. Uppl. í síma 50570. 3 Hljómtæki i Útvarp og plötuspilari samstæða, með 2 hátölurum til söiu, selst ódýrt. Uppl. í síma 73521. Nordmende stofuútvarp og Dual plötuspilari HS-38 með magnara og hátölurum til sölu. Uppl. í síma 72758 eítir kl. 7. Fidelity stereosamstæða meo útvarpi til sölu. Uppl. í síma 37471. 3 Til bygginga i Notað mótatimbur til sölu. Uppl. frá kl. 9-6, símar 83577 og 83430. Óska eftir að kaupa útidyrahurð, má vera fábrotin, þarf að vera sem næst 87 cm á br. 206 cm á hæð. Uppl. í síma 71338. 3 Hjól i Honda SS 50 mjög vel með farin, árg. ’75 til sölu. Uppl. í síma 31349. Suzuki árg. ’75 til sölu. i þarfnast smá-lagfæringar. Uppl. í sima 42190 eftir kl. 7. Reiðhjól—þrihjól. Ný og notuð upþgerð barnaFeið- hjól til sölu. Hagstætt verð. Reið- hjólaverkstæðið Hjólið Hamra- borg 9, Kóp. Varahluta og við- |gerðaþjónusta, opið 1—6 virka' daga, laugardaga 10—12. Sími 44090. 3 Dýrahald i Úrvals hey til sölu. Uppl. í síma 44550 á vinnutíma. Kolly hvolpar til sölu. Uppl. í sima 92-7570. Skrautfiskar í úrvali. Búr og fóður fyrir gæludýr ásamt öllu tilheyrandi. Verzlunin fiskar og fuglar, Austurgötu 3, Hafnar- firði. Sími 53784. Opið mánudaga til föstudaga kl. 5-8, á laugardög- um kl. 10-2. Hestamenn, hestaeigendur. Tek að mér flutninga á hestum. Hef stóran bíl. Vinnusími 41846, stöðvarnúmer 20. Jón. Heimasími 26924. Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21a, sími 21170. 3 Bátar ) Góður f jögurra lesta trillubátur til sölu. Uppl. í síma 40152. 12 til 30 tonna bátur. 12 til 30 tonna bátur óskast til kaups. Uppl. í síma 30220 á dag- inn og á kvöldin 51744. Hraðbátur óskast. 17 til 22 fet. Vinsamlegast hringið í síma 66507 eftir kl. 17. 3 Bílaleiga i Bilaleigan h/f auglýsir: Nýir VW 1200 L til leigu án öku- manns. Sími 43631. Bílaþjónusta i Tek að mér að þvo. hreinsa og vaxbóna bíla. Tek einnig aó mér mótorþvott á bílvélum á kvöldin og um helgar. Uppl. í Hvassaleiti 27, simi 33948. Bilapartasalan. Nýkomnir varahlutir í Plymouth Valiant árg. ’67, Ford Falcon árg.' ’65, Land Rover árg. ’68, Ford Fairlane árg. ’65, Austin Gipsy árg. ’64, Daf 44 árg. ’67. Bílaparta- salan Höfðatúni 10, sími 11397. Opið frá kl. 9 til 6.30, laugard. 9 til 3, sunnudag 1 til 3. Sendum um allt land. Bifreiðaeigendur. Vinsamlegast ath. þá nýjung i varahlutaþjónustu okkar að sér- panta samkvæmt yðar ósk allar gerðir varahluta í flestar gerðir; bandarískra og evrópskra fólks-, bíla, vörubíla, traktora og vinnu- vélar með stuttum fyrirvara. Reynið viðskiptin. Bílanaust hf. Síðumúla 7-9, sími 82722. Bifreiðaþjónusta að Sólvallagötu 79, vesturendan- 'um, býður þér aðstöðu til að gera ;við bifreið þína sjálfur. Við erum með rafsuðu, logsuðu o.fl. Við bjóðum þér ennfremur aðstöðu til jtess að vinna bifreiðina undir aprautun og sprauta bílinn. Við getum útvegað þér fagmann til þess að sprauta bifreiðina fyrir þig. Opið frá kl. 9-22 alla daga vikunnar. Bílaaðstoð h/f, simi 19360. -- | N Leiðbeiningar um allan frágang skjala varðandi bíla- kaup og sölu ásamt nauðsyn- legum e.vðublöðum fá auglýs- endur ókeypis á afgreiðslu blaðsins í Þverholti 2. Tveir VWbilartilsölu. árg. '67 og ’68. Uppl. i síma 13585 á daginn og 51917 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.