Dagblaðið - 08.12.1976, Blaðsíða 6
Erlendar
fréttir
REUTER
Kosningar á
Grenada:
Þingmenn
eru 15
í allt
— stjómin hélt velli
Stjórnarflokkurinn á krydd-
ræktunareynni Grenada í
Karíbahafi sigraöi í
þingkosningum þar í gær og
situr nú við stjórn þriðja kjör-
tírnabilið í röð. Þingmeiri-
hlutinn hefur þó minnkað úr
þrettán fulltrúum í þrja.
Stjórnarflokkurinn er Sam-
einaði verkalýðsflokkurinn á
Grenada.
Kjörsókn var fremur litil,
eða um 60%, enda rigndi
mikið þar suður frá í gær og
kann það að hafa haft veruleg
áhrif á afkomu stjórnarand-
stöðunnar í þessum
kosningum. Þingmenn eru
aðeins fimmtán. Stjórnar-
flokkurinn hafði fjórtán
þeirra innan sinna vébanda á
siðasta þingi, en nú er staðan
þannig, að stjórnarflokkurinn
hefur níu þingfulltrúa og
stjórnarandstaðan sex. Þing-
hald fer fram í höfuðborginni
St. George’s.
Tito
Júgóslavíuforseti:
„Engin
hættaá
Tito Júgóslavíuforseti. óttast
ekki árásir utanaðkomandi
aðila.
Tito Júgóslavíuforseti hefur
aðvarað alla, sem kynnu að
reyna að seilast til yfirráða í
landinu um, að Júgóslavía
verði „erfiður biti" að kyngja,
þótt hann teldi, að landið væri
ekki í neinni augljósri hættu
gagnvart slíkri árás.
í yfirlýsingu, sem hann
flutí* i sambandi við síðasta
dag ueimsóknarValery Giscard
d'Estaing FrakklanUsforseta,
sagði Tito: „Eg get ekki sagt lil
um það, hvenær, eða hvort
ráðist verður á Júgóslavíu í
framtíðinni, og þá, hvaðan sú
árás ætti að koma". Og hann
bætti við: „En ég er þess full-
viss að i dag stafar sjálfstæði
Júgóslaviu engin hætta er-
lendis frá."
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1976
Kínverjarnir hættu við:
Waldheim sver e/ð
sinn aftur í dag
— ráðinn framkvæmdastjóri SÞ til 31. des. 1981
Kurt Waldheim, fram-
kvæmdastjóri Sameinuðu
þjóðanna, mun í dag taka við
starfi sinu til fimm ára í viðbót.
Hann gengur til starfans stað-
ráðinn i að ráðast gegn vanda-
málum heimsins með endurnýj-
uðum krafti og einbeitni.
Öryggisráð Sameinuðu
þjóðanna staðfesti ráðningu
K
Kurt Waldheim. Mun leggja
mikla áherzlu á lausn deilu-
mála í Mlð-Austurlöndum á
öðru kjörtímabili sínu.
Waldheims á lokuðum fundi
sínum í gær. Kína og Bretland
greiddu framkvæmda-
stjóranum nú atkvæði í fyrsta
skipti. Um kl. 15 i dag gengur
Waldheim á fund Allsherjar-'
þings SÞ en síðan sver hann
embættiseið sinn. Þingið
gerir nú hlé á bitrum
umræðum sínum um ástandið í
Mið-Austurlöndum á meðan.
Waldheim er settur í embætti
fram til 31. desember 1981.
Haft er eftir kunnugum í
aðalstöðvum Sameinuðu
þjóðanna í New York, að Wald-
heim hyggist leggja á það alla
áherzlu á næstu vikum, að
finna varanlega lausn deilu-
málanna i Mið-Austurlöndum.
Waldheim er sagður hafa sagt
nánum samstarfsmönnum að
einnig verði lögð rík áherzla á
vandamál sunnanverðrar
Afríku, Kýpur og efnahags-
ágrening ríkra þjóða og
snauðra.
Framkvæmdastjórinn er
einnig sagður hafa áhuga á að
breyta verulega stjórnun skrif-
stofuveldis Sameinuðu
þjóðanna, svo þörfum heimsins
sé Detur mætt.
Kínverjar beittu neitunar-
valdi í Öryggisráðinu við fyrstu
atkvæðagreiðslu þar um endur-
ráðningu Waldheims í gær, og
studdu frekar fyrrum forseta
Mexikó sem fulltrúa þriðja
heimsins svokallaða. I annarrii
umferð grejddu Kínverjarnir
Waldheim atkvæði sitt.
Staða pundsins:
Healey boðar
alþjóðlegt
„öryggisnet”
Brezki fjármálaráðherrann,
Denis Healey sagði í gær, að hann
vonaðist til að hann gæti tilkynnt
innan skamms, að komizt hefði
verið að samkomulagi á alþjóða^
grundvelli, um fjárhagslegan
stuðning við brezka sterlings-
pundið, er hann kynnir hinar
nýju sparnaðarráðstafanir ríkis-
stjórnarinnar.
Sagði fjármálaráðherrann
þetta í kvöldverðarboði hjá sam-
tökum erlendra fréttamanna og
höfðu ummæli hans þegar bæt-
andi áhrif á stöðu pundsins, það
hækkaði í verði um eitt sent gagn-
vart Bandaríkjadollar á gjald-
eyrismörkuðum.
Ráðherrann hélt ræðu sína
skömmu eftir að hafa setið einn
af mörgum ríkisstjórnarfundum
þar sem röð efnahagslegra fórna
sem Bretar verða að færa til þess
að hljóta náð fyrir alþjóða gjald-
eyrissjóðnuni, hefur verið til um-
ræðu.
Neitaði hann að ræða frekar,
Denis Healey sést hér veifa fjárlagatöskunni kampakátur. en á fundi
nýlega sagði hann. að tekizt hefði að mynda „öryggisnet“ til þess að
tryggja framtíð pundsins.
hverjar ráðstafanir til sparnaðar
ríkisstjórnin myndi gera en sagði
við fréttamennina: ,,£g vona, að
þær ráðstafanir, sem ég geri.
kunnar í næstu viku, eigi eftir að
styrkja stöðu pundsins í Iangan
tíma,“ en hann ítrekaði, að fjöl-
þættari stuðningur við pundið, en
aðstoð gjaldeyrissjóðsins ein-
sömul væri væntanleg, einhvers
konar „öryggisnet", sem koma
ætti jafnvægi á stöðu pundsins.
Gæðum þessa heims er ákaflega misskipt í Mexico og veraldlegar
andstæður miklar. Hafa hændur nú tekið málið i sínar hendur og
krefjast þess að stórum jörðum í einkaeign verði skipt á milli
þeirra.
Mexico:
fBændaherinn’
leggur undir
sig deild í
ráðuneytinu
landsins, Victor Bravo Ahuja,
meðal þeirra.
Lögreglan í fylkinu Sinaola í
norðvesturhluta landsins segir
að rúmlega 3000 manna bænda-
her hafist ennþá við þar, og
hafi þeir komið upp vegartálm-
unum að öllum stórum býlum
þar.
Neitar lögreglan því staðfast-
lega að reynt hafi verið að
þröngva mönnunum til að yfir-
gefa stöðvar sínar með her-
valdi.
Kröfur bændanna um
skiptingu lands hafa sett hina
vikugömlu ríkisstjórn Portillo
forseta í mikla sjálfheldu, þar
eð hann hefur reynt að vinna
stórbændur á sitt band til að
íreista þess að rétta við efna-
hag landsins.
Meira en 2000 bændur tóku
deild er sér um skiptingu jarða
í landbúnaðarráðuneyti Mexico
í sínar hendur í gær, til þess að
leggja áherzlu á kröfur sínar
þess efnis, að skiptingu stórra
jarða víðs végar um Mexico
verði hraðað.
Að sögn talsmanna ráðu-
neytisins, fóru aðgerðir
bændanna, sem eru úr átta
fylkjum viðs vegar úr landinu,
friðsamlega fram og án átaka.
Bændurnir, sem ekki
tilheyra neinum af sarntökum
bænda, krefjast þess að stórar
jarðir í suðurhluta landsins,
verði fengnar þeim til ábúðar,
eftir að búið er að skipta þeim
og eru stór landsvæði í eigu
f.vrrum menntamálaráðherra