Dagblaðið - 08.12.1976, Blaðsíða 27
DACBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAC.UR 8. DESEMBKR 1976
I
27
8
Sjónvarp
Sjónvarp í kvöld kl. 21.35: „Undir Pólstjörnunni”
Sjálfstæöi Finnlands innan seilingar
Þriöji þáttur finnska fram-
haldsmyndaflokksins Undir
Pólstjörnunni er á dagskrá
sjónvarpsins í kvöld kl. 21.35.
í síöasta þætti var sýnt
hvernig hið nýstofnaða verka-
lýösfélag barðist fyrir bættum
kjörum félagsmanna sinna, en
sýnilegur árangur var lítill í
fyrstu. Talsverðra áhrifa af
heimsstyrjöldinni fyrri gætir í
Finnlandi á þessum tíma og
ókyrrð færist yfir þjóðina. 1
þriðja þættinum hefst innan-
landsstríðið í Finnlándi og
gengur sá þáttur að mestu út á
Þessir þættir, sem fjalla um
þjóðlífið í Finnlandi frá alda-
mótum og fram til ársins 1950,
lýsa vel þeirri baráttu sem
lægstu stéttirnar áttu í til að
halda lífi og hafa í sig og á. Alls
eru þetta sex þættir, en þeir
eru gerðir eftir tveimur kvik-
myndum um sama efni frá
byrjun sjöunda áratugsins.
það. Finnar leggja nú æ meiri
áherzlu á sjálfstæði 'sitt og vilja
losna úr tengslum við Svía. 6.
desember 1917 lýsa þeir svo
loksins yfir sjálfstæði sínu.'
Vafalaust hefur byltingin í
Rússlandi áhrif á þá.
Þýðandi er Kristín Mantyla.
Fallegir jólapakkar
Úrval af ^
amerískum ímMm
jólapappír,
böndum, m 4
slaufum og Wj
merkimiðum. Í ]3l£m
IÁUGAVEGÍ 17a REVKJAVÍK. ÍSLAND SÍMi
í síðasta þætti sáum við hvar Akseli Koskela gekk að eiga unnustu sína, Elínu, en síðan hófu þau
búskap í hjáleigunni.
deildarhring. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
18.40 Tassúla. Heimildarmynd um litla
gríska stúlku. sem heitir Tassúla. Hún
flyst með foreldrum sínum til
Svíþjóðar. Brátt lærir hún að skilja
skólasystur sínar, þótt þær tali ekki
sömu tungu. Þýðandi Jón O. Edwald.
(Nordvision — Sænska sjónvarpið).
Hlé.
20 00 Fróttir og vofiur.
20.30 Auglýsingar og dagskra.
20.40 Nýjasta tœkni og visindi. Tölvustýrö
löggæsia, Steypumót úr vifiartrefjum,
Kafaraveikin, Uppskurfiur í plastpoka
o.fl. Umsjónarmaður Sigurður H.
Richter.
21.05 Myndsmíöar Picassos. Bresk heim-
ildarmynd um höggmyndalist Pablos
Picassos. Þýðandi og þulur Aðalsteinn
Ingólfsson.
21.35 Undir Pólstjörnunni. Finnskur fram-
haldsmyndaflokkur byggður á sögu
eftir Váinö Linna. 3. þáttur. Efni ann-
ars þáttar: Hið nýstofnaða verkalýðs-
félag berst fyrir bættum kjörum
félagsmanna, en árangurinn er lítill í
fyrstu. Akseli Koskela gengur að eiga
Elínu unnustu sína, og þau hefja
búskap í hjáleigunni. Ahrifa heims-
styrjaldarinnar tekur að gæta víða um
heim, og ókyrrð færðist yfir finnsku
þjóðina. Þýðandi Kristfn Mánt.vlá.
22.25 Dagskrárlok.
Miðvikudagur
8. desember
18 00 Hviti höfrungurinn. Nýr, franskur
teiknimyndaflókkur i 13 þéttum, um
krakka i sumarleyfi og vin þeirra.
hvíta höfrunginn. 1. þáttur. Þýðandi
og þulur Ragna Ragnars.
18.15 Skipbrotsmennirnir. Astralskur
m.vndaflokkur. 9. þáttur. Segl viö ejón-
JÖHANNA
BIRGISDÖTTIR
*
■ ->v ■
.
/
' ■ ■
/y r
J0LABLAÐ 104 SIÐUR
7 sögur — Viðtal við islenzkan
fangaprest — Viðtal við frúna í
Gljúfrasteini — Jólaföndur — Jólamatur
— Jólagetraun — Jólatónlist o.fl., o.fi.
\