Dagblaðið - 08.12.1976, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 08.12.1976, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1976 ^Nú heldur Hrói höttur út til að ræna verðmætum feitum aðalsmönnum og dauðadrukknum munkum... -•/// / !..en Jóhanna "N prestskona var nýbúin að leggja þessa rjóma tertu í eldhúsgluggann þegar ég átti leið fram /weng sagðiN, | að þú hefðir Iheimsótt Ben V Turner cÍ/" Tlg var að verða sérfræðingur. / Jæja.. býst (við þvi að þú hafir þurft að vera stöðugur í Vgondólunum rHalló WillieV 'elskan-hvernigj voru stúlkur-J rnar i Fen ey j u m ^Stöðugt nóg af þeim prinsessa. Frá steinin- um ekur Modesty til krár Willies við Thames... ' Og kom til ~ baka með þraut .. komdu i vinnu stofuna þína Willie. / 23 Leigumiðlunin. Tökum að okkur að leigja alls konar húsnæði. Góð þjónusta. Uppl. í síma 23819. Minni Bakki við Nesveg. < Húsnæði óskast i 2ja til 3ja herbcrgja íbúð óskast til leigu í vesturbænum eða Þingholtum sem fyrst. Upp- iýsingar í síma 17128 eftir kl. 7. Óska eftir góðri 2ja-3ja herbergja íbúð í vesturbæ frá áramótum, fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 24756 eftir kl. 6 á kvöldin. Við erum námsfólk og óskum eftir 2ja til 3ja herb. íbúð nálægt .miðbænum eða í grennd við Háskólann, fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Vinsamlegast hringið i síma 32615. Vinsamlegast ath. Við erum ungt par utan af landi, okkur vantar 2ja-3ja herb. íbúð strax, erum barnlaus og reglu- söm, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 32892. Húsnæði óskast til leigu, helzt í Kópavogi, hús- hjálp kemur til greina. Uppl. í síma 40741 eftir kl. 4. Verkfræðingur og kennari óska eftir að taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúðnú þegar. Vinsamlegast hringið í síma 14797 eftir kl. 18. Ung hjón með 2 börn óska eftir íbúð strax. Uppl. í síma 21376 eftir kl. 6 á kvöldin. Upphitaður bíiskúr óskast á leigu (til langs tíma), 40-60 fm. Uppl. I síma 74744 og eftir kl. 6 í síma 83411. Óska eftir 60 til 100 fermetra iðnaðarhús- næði strax. Upplýsingar í síma 40880 og 37044. Eitt herbergi, með aðgangi að eldhúsi og snyrt- ingu, eða lítil íbúð, óskast frá 1. jan. n.k. til 1. ágúst ’78. Leiga verður greidd frá 1. jan.-l. mai ’77 síðan frá 1. maí-1. júli '71 og síðan verður leiga frá 1. júlí '77 til 1. ágúst ’78 greidd. Tilboð sendist DB fyrir föstudagskvöld merkt „Húsnæði 35096“. Óskum eftir 3ja-4ra herbergja íbúð í Hafnarfirði eða Garðabæ, frá apríl '77. Tiiboð merkt „Tæknifræðingur 35202”. sendist fyrir 15. des. ítalskur Fiat 125 árg. ’71 til sölu, fæst með góðum kjörum ef samið er strax. Uppl. í síma 95-5509 eftir kl.7 á kvöldin. Óska eftir 6 eða 8 cyl. vél í Rambler, stað- greiðsla. Uppl. í síma 1928, Kefla- vík. Óska eftir að kaupa gírkassa í Vauxhall Viva árg. '71. Uppl. i síma 93-8653. Til sölu 4 notuð nagladekk, 550x12. Uppl. í síma 73960. Willyseigendur: Til sölu spil á Willysjeppa, góð kjör ef samið er strax. Uppl. í síma 41714. Til sölu VW vélar. 1200 og 1300, vel farnar. Uppl. í síma 10471. Fiat 125 árg. ’71 til sölu, þarfnast sprautunar. Hag: kvæmir greiðsluskilmálar. Uppl. í sima 19678. Til sölu VW árg. ’66. að mestu nýupptekinn en þarfn- ast smá-lagfæringar. Uppl. í síma 22585 frá kl. 10.30-2 og 5-7 og á kvöldin i síma 73638. Til sölu Skoda Pardus árg. '72 með bilaða vél. Uppl. í síma 99-3879 á milli kl. 12 og 13 á daginn. Volvu ’74 til sölu. Uppl. í síma 26787. Óska eftir að kaupa Nova ’70-’72. 2ja dyra, 6 cyl. Uppl. í sima 72842 eftir kl. 8. Ford Mustang ’67, 289, CID, fjögurra gira, beinskipt- ur, nýsprautaður og á krómfelg- um til sölu. Uppl. í síma 51088, eftir kl. 5. Willys árg. ’46 til sölu, mjög fallegur bíll, ný dekk, nýuppgerð Hurricane vél, vel klæddur, verð kr. 300 þús. Uppl. í síma 99-1517 milli kl. 6 og 8. Voivo Amazon árg. ’63, 4ra dyra, nýsprautaður í góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 86766. Vinnuvélar og bifreiðar. Utvegum allar gerðir vinnuvéla erlendis frá. Tökum bifreiðar og vinnuvélar í umboðssölu. Utveg- um ýmsa varahluti. Fjölbreytt söluskrá. Markaðstorgið, Einholti 8, sími 28590. 128. Til sölu Fíat 128 2ja dyra árg. ’72, ekinn 50 þús., sanngjarnt verð. Uppl. í síma 25644 milíi kl. 6 og 8. Fiat 125 árg. ’71 til sölu, þarfnast sprautunar. Hag- kvæmir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 19675. Til sölu 283 cuh. Chevrolet-vél og 4 VW felgúr, krómaðar. Uppl. í síma 92-2667 eftir kl. 6 á daginn. Bíll óskast sem þarfnast viðgerðar, allt mögulegt kemur til greina. Upp- Ivsingar i sima 53072 til kl. 7 og 52072 eftir kl. 7. Góður Moskvitch '65 óskast til kaups, helzt hvítur, má vera vélarvana. Uppl. í síma 15633. Vantar vél í Fíat 128 strax. Uppl. i símá 51067. Tilboð óskast í Ford Custom árg. ’67, þarfnast' smálagfæringar. Mjög hagstæðir greiðsluákilmálar. Uppl. í síma 42197. 6 cyl. vél, 200 cub. Fordvél óskast til kaups. Uppl. í síma 74452 eftir kl. 7 á kvöldin. Rambler Ciassic árg. ’63 til sölu, skoðaður ’76. Uppl. í síma 83454, til sýnis að Súðarvogi 4. Varahlutir í Rambler American árgerð ’65 til sölu. Vökvastýri, nýtt bremsu- kerfi, vél 196 cubik, einnig 4 ný vetrardekk til sölu, E78xl4“. Uppl. í síma 50725 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir að kaupa 1200, 1300 eða 1600 vél í VW ’67 og gírkassa í VW 1600 ’66. Uppl. í síma 34670 eftir kl. 6. Chevrolet Chevy Van 20 til sölu, lengri gerð árg. ’72 8 cyl., vökvastýri, aflbremsur. Uppl. j sima 86880 og 44629. Mercedes Benz-eigendur! Ymsir varahlutir í flestar gerðir Mercedes Benz bifreiða fyrirliggj- andi. Hálfvirði. Einnig ýmsir hlutir í Lada Topaz 76, Fíat 125 og Volkswagen. Markaðstorgið, Einholti 8, simi 28590. Eftirtaldir bílar fást með lítilli útborgun: Fíat 850 '72. Fíat 850 '71. sport. VW 1300 '72. Vauxhall Viva ’71 og Volvo 544 '64. Bílasalan Vitatorgi. Austin Mini árg. ’75, til sölu, ekinn aðeins 17 þús. km,' skemmtilegur bíll á góðu verði. Uppl. í síma 51607 eítir kl. 7 á kvöldin, annars á Reykjavíkur- vegi 31 niðri. Nýkomnir varahlutir í Taunus 17 M, Buick, Voivo Duet , Singer Vogue, Peugeot 404, Fiat 125, Willys og VW 1600. Bílapartasalan Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-6.30, laugar- daga kl. 9-3 og sunnudaga kl. 1-3. Bílavarahlutir augiýsa: Mikið úrval af ódýrum og góðum, varahlutum t flestar gerðir bif- reiða. Reynið viðskiþtin. Opið alla daga og einnig um helgar. Uppl.. að Rauðahvammi v/Rauðavatn, sími 81442. Húsnæði í boði Til leigu vönduð 5 herbergja hæð við Rauðalæk. Leigist til 1. maí, góð umgengni og reglusemi áskilin. Uppl. í stma 43054. 5 herb. efri hæð tii leigu í miðbænum, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 18745. Vistleg jarðhæð. 3 herbergi, eldhús og bað, til leigu í suðvesturbænum strax. Leigu- tími til 31. maí nk. Umsóknum skal skilað til blaðsins fyrir föstu- dag merktum „Teppalögð”. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kosnaðarlausu? Uppl. um leighúsnæði veittar á staðnum og i.síma 16121. Opið frá 10-5. Húsa- leigan, Laugavegi 28. 2. hæð. 2ja-3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Húshjálp kemur til greina.Uppl. í stma 83963. [ Atvinna í boði Vantar góðan vélstjóra (1000 hestafla réttindi) á bát minn Ölduljón VE 130. Myndi gera vel við góðan mann. Uppl. t síma 98-1123 eftir kl. 7 á kvöldin. Sigurður Þórðarson. Atvinna óskast 22ja ára gamlan karlmann vantar atvinnu, hefur stúdents- próf. Uppl. í síma 34359. Þrjár stúikur. 23ja-24ra ára og allar við nám óska eftir vinnu i desember, van- ar afgreiðslu- og skrifstofustörf- um, margt kemur til greina. Uppí í síma 81773 og 14023. Atvinnurekendur ath! 19 ára nema á seinni vetri í V.í. vantar vinnu um jólin frá 14. des. til 7. jan. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 41490 frá kl. 9-12 alla daga og 18-22. Ungur maður. 23ja ára, óskar eftir vinnu alla daga seinnipartinn í vetur, er traustur og áreiðanlegur. hei'ur bílpróf, vanur lagerstörfum og út- keyrslu, margt fleira kemur til greina, er við nám, getur unnið alla dagana í jólafríinu, meðmæli fyrir hendi. Uppl. í sínia 21642.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.