Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 20.12.1976, Qupperneq 4

Dagblaðið - 20.12.1976, Qupperneq 4
4 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 20. DESEMBER 1976/ Leikföng, gjafavörur, fatnaður, snyrtivörur Nýr jólabasar basarinn Laufásvegi 58 (horn Laufás vegar og Njarðargötu) Kynnið ykkur okkar ótrúlega lága verð Grafik eftir ERRÓ til sölu. Myndimar eru áritaðar og tölusettar. Myndkynning Ármúla 1 (4. hæð) — Sími 82420 •• ••t LAUGAVEG 73 - SÍMI 15755 r % V | j rnm # Nýtt úrval af leðurtöskum á mjög hagstœðu verði # Finnsku refa- og minkaskinnshúfurnar verð aðeins kr. 10.440.- # Mokkahúfur og mokkalúffur í úrvali Ford Rancero, árg. ’70 Pick-up meö lausu álhúsi, 351 cc vél, sjálfskiptur meö ,,power“stýri. Þessi stórglæsilegi bíll er í mjög góöu ástandi. Uppl. í síma 85040 og á kvöld- in 75215. Rýmingarsala hjá Hofi vegna flutnings. Mikill afsláttur af öllum vörum. HOF Þingholtsstræti 1 EKKERT ÓVENJULEGT — segir starfsmaður upptökuheimilisins en gæzlumaður var fluttur í slysadeild Borgarspítalans „Þotta var ekkert sérstakt, — bara ósköp venjuleKt kvnkl.” sagði Erlendur Baldursson, er vió spurðum hann um ólæti og slagsmál, sem urðu að Kópa- vogsbraut 9, aðfaranött laugar- dags. Kópavogsbraut 9 er skammvistunarstofnun, þar sem unglingar, sem hirtir eru af lögreglunni eru geymdir þar til þeim er ráðstafað á annan hátt. Samkvæmt upplýsingum lög- reglunnar í Kópavogi hafði mikið gengið á að Kópavogs- braut 9 er unglingarnir róðust á einn af gæzlumönnunum og brutu rúður. í þetta skipti eyði- lögðust húsgögnin ekki, en gæzlumaðurinn var fluttur á slysadeild Borgarspítala með skurð í andliti. ,,Það er ekkert smávegis sem gengur á þegar 14-15 ára slött- ölfar ganga berserksgang," sagði lögreglan. A upptökuheimili ríkisins í Kópavogi eru nú tíu unglingar, sem hafa mjög frjálsar hendur um útivist á kvöldin, sam- kvæmt upplýsingum Erlends. Taldi hann að ef einhverjar hiimlur yrðu settar á útivist unglinganna þyrfti að læsa hús- inu og það jafngilti því að ungl- ingarnir væru látnir í fangelsi. Sagði Erlendur að það hefði þó komið fyrir að dyrum hússins hefði verið lokað. A.Bi. Jólastemmning í fiskvinnslustöðinni Jafnvel í fiskvinnslustöðinni ríkti jólastemmningin. Sveinn Þormóðsson kom í mötuneyti fiskvinnslu- stöðvar Bæ.jarútgerðar Revkjavíkur og tók þessa mynd einn morguninn. Þar var þá búið að skrevta salinn með fögru jólatré og greni. Framreiðslustúlkurnar báru jólasveinahúfur og allir voru i' jólaskapi. Yfirverkstjórinn Motthias Þ. Guðmundsson hefur tyllt sér meðal stúlknanna. ÁRAMÓTABRENNURNAR FÁ EKKIAÐ VERA í FRIÐI Kveikt var i nokkuð stórri áramótabrennu í fyrrinótt sem búið var að hlaða við Arnar- bakkann á móts við Kóngsbakk- ann. Slökkviliðið kom á vett- vang til þess að hemja mesta neistaflugið, en brennan brann til ösku og var töluvert unt hvelli vegna brúsa sem sprungu. Það var ekki staðar numið við þetta þvi að í gærdag var svo kveikt í annarri minni brennu við Arnarbakka á móts við Jörvabakka. Revndu krakk- arnir að bjarga þvi. sem bjargað varð úr brennunni áður en allt yrði eldinum að bráð. Breið- holtsbúar. sem Dagblaðið ræddi við, höfðu á orði að það væri lágmark að slökkviliðið hefði svo sem eins og einn bíl stað- settan í Breiðholtinu. að minnsta kosti um þetta leyti árs. Raunar þyrfti svo stórt bæjarfélag sem Breiöholtið er orðið að hafa sína eigin stöð. EYI lb\Q^\ÓTnV’r aðe'nS 580 ^r- ^ ■GARÐSHORN AUGLYSIR:1 Jólagjafir. Jólaskreytingar Jólaskreytingaefni Bleikar, hvítar og blúar hyacintur. Mikið úrval fallegra hyacíntuskreytinga. Jólatúlípanar með og ón lauks. Og okkar sérgrein, mikið úrval af fallegum leiðis- skreytingum. ATH. Garðshorn er við Fossvogskirkjugarð. Kynnið ykkur okkar verð og gœði. Sími 40500. Blómaverzlunin Garðshorn, Fossvogi [ DAGBLAÐIÐ er smáauglýsingablaðið ]

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.