Dagblaðið - 20.12.1976, Side 7

Dagblaðið - 20.12.1976, Side 7
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 20. DESEMBER 1976. 7 bændum sambærilegar tekjur og öörum stéttum. Ymsar leióir hafa verið reyndar í þeim löndum sem hafa átt við sama vandamál að stríða og við, útflutning umframframleiðslu langt undir kostnaðarverði. Engin ein leið er óbrigðul, svo flestar þjóðir hafa orðið að sætta sig við sömu örlög hvað snertir útflutn- ing á búfjáraffurðum, að greiða bændum úr sameiginlegum sjóði það sem á hefur vantað til að þeir næðu fullu verði. A töflunni sem fylgir hér með er birt yfirlit um meðalbrúttó- tekjur kvæntra karla eftir starfs- stéttum i nokkur ár'. Kartöflur — nú fáum við 1. flokkinn Flestallar tegundir grænmetis eru nú til hjá Grænmetisverzlun- inni og allt bendir til þess að nægilegt framboð verðí á græn- meti í vetur." segir i fréttabréfi frá upplýsingaþjónustu landbún- aðarins. Þá segir: ,,Fram að þessu hafa nær eingöngu verið seldar kartöflur í II. verðflokki, sem eru fremur smáar. En frá og með þessari viku verða á markaðnum kartöflur i I. verðflokki, sertl eru jafnari að stærð og lítið um smáar kartöflur í þeim flokki." Græn- metisverzlun landbúnaðarins mun fá um 500 tonn af pólskum kartöflum eftir áramót og í vor hafa verið tryggðar kartöflur er- lendis frá, sem ættu að duga þar lil nýjar ítalskar kartöflur koma á markaðinn. Horfur eru á að ís- lenzku kartöflurnar endist úl f'ebrúarmánuð. Þráll fyrir lélega kartöfluupp- skeru víðast hvar í V-Evrópu hef- ur ekki verið setl á útflutnings- banil, en frá Bandaríkjunum og Kanada hafa verið seldar kartöfl- ur víðá á meginlandi Evrópu, þannig að verðið hefur haldizt nokkurn veginn óbreyll siðuslu vikur. EVI vervgmi smu, og geturfært dgandanum veglegan nappdrœttisvinning _ Dregið 10 sinnum um 598 virminga að upphæð 20 milljónir króna, íjyrsta skipti 10. febrúar n.k. Happdrættisskuldabréfm eru til sölu nú. Þau fást í öllum bönkum og sparisjóðum og kosta 2000 krónur. Æ«vií-bi. [) SEÐLABANKI ÍSLANDS Samtök ýmissa opinberra starfsmanna kaupa dýrt: Festa sér 90 milljón króna fasteign — segir í fréttabréfi frá Upplýsingaþjónustu landbúnaðarins Samtök nokkurra félaga opin- berra starfsmanna hafa fest kaup á hluta húseignarinnar að Rauð- arárstíg 16 í Reykjavík. Er hér um að ræða 1200 ferm húsrými sem ætlað er að verða vísir að sam- eiginlegri félagsmiðstöð f.vrir samtök opinberra starfsmanna. .lenzkra barnakennara, Starfs- mannafélag Reykjavikurborgar, Starfsmannafélag ríkisstofnana og Bandalag starfsmanna ríkis og bæja. JB 1 húsinu að Rauðarárstig 16 fæst framtiðarlausn á húsnæðisvandræðum margra félagasamtaka. —DB-mynd B.jarnleifur. Fram til þessa hefur opinber- um starfsmönnum verið þröngur stakkur skorinn hvað húsakost snertir og hafa flest félögin verið með starfsemi sína í leiguhús- næði. Fæst því með þessu nýja húsnæði framtíðarlausn á þessum vanda og verður nú hægt að koma við ýmiss konar hagræðingu í starfsemi samtakann. sem áður- var óframkvæmanleg. Kaupverð húseignarinnar er kr. 90 milljónir og verður hún afhent tilbúin undir tréverk 5. júlí á næsta ári. Þau félagasamtök sem að kaup- unum standa eru: Landssamband lögreglumanna. Landssamband framhaldsskólakennara. Póst- mannafélag Islands. Samband is-

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.