Dagblaðið - 20.12.1976, Side 14
DA<;BI.Ai)Ii). MANUDA<;UR2<). DKSKMBKR 1976.
■
14
*
14. júli 1975 ritaði 6« {>rein í
Vísi um tölvumál opinberra
stofnanna. 1 þcirri srein lýsti
ég i stórum dráttum hvernis
einokunarstefnu tölvufyrir-
tækisins SkyRR (Skýrsluvélar
Ríkisins og Rcykjavíkurborg-
ar) er beitt og hagsmunum
hvers hún þjónar. í greininni
varaði ég eindregið við þeirri
ógæfustefnu. sem SkýRR hafa
tileinkað sér og lagðist á inóti
stækkun á vélbtmaði SkýRR.
sem þá stöð fyrir dvrum. Þess
skal getið, að ákvörðun um
þessi miklu vélastækkun
SkýRR var ekki borinn undir
fulltrúa þeirra opinberu
stolnana, sem hvað mest nota
tölvuþjónustu SkýRR.
Stjóm SKÝRR
ber að víkja frá
N
J
Nú er liðið eitt og h’álft ár
síðan umrædd grein var birt. en
ekki virðist sem forráðámenn
SkýRR haíi iært eitt eða neitt
af þeim umræðum, sem hafa átt
sér stað meðal tölvumanna um
þessi mál. Nú liggur fyrir
borgarráði í Reykjavík beiðni
SkýRR um að auka vélakost
SkýRR. Enn einu sinni á að
semja um óþarfa kostnaðar-
þenslu. Enn einu sinni er verið
að sniðganga þá, sem eiga eftir
að nota þjónustu SkýRR í fram-
tíðinni. Enn einu sinni er verið
að beita hæpnum viðskiptahátt-
um og yfirborðslegum hag-
kvæmnisathugunum. Enn einu
sinni er verið að huga að
samningum, sem auka ítök
erlends hrings, IBM, í stjórn-
sýslu landsmanna. Enn einu
sinni er verið að leika sér að
tækni, sem starfsmenn SkýRR
ráða ekki við.
Það er því kominn tími til að
binda endi á þennan leik með
opinbera fjármuni sem er búið
að iðka nú um margra ára
skeið.
Tilgangur þessara skrifa hér
er að iýsa í stórum dráttum í
hvers konar ógöngur er búið að
koma stærstu tölvumiðstöð
landsins.
1. Samskipti SkýRR við
sölvuseljandann
Það sem einkennir bæði
aðgerðir og aðgerðaleysi
stjórnenda SkýRR er áhuga-
leysi þeirra um að tryggja sjálf-
stæði fyrirtækisins gagnvart
tölvuseljendum. Það er ekki
nóg að öllum viðskiptum er
bejnt til eins aðila — IBM —
heldur hafa ákvarðanir stjórn-
enda SkýRR beinlínis stuðlað
að uppgjöf fyrirtækisins gagn-
vart ásókn IBM.
a. Forritun
ó óstöðluðum
forritunarmálum
Við skipulag verkefna í tölv-
um nota menn forrit (prógrömf
sem segja tölvunum fyrir verk-
um. Þessi forrit eru samin af
starfsfólki — forriturum — á
mismunandi forritamálum.
Þessi forritamál geta verið mis-
jafnlega þægileg i notkun, mis-
hröð í vinnslu. þau nýta misvel
geymslurými tölvu og eru mis-
heppileg fyrir tiltekin verk-
efni.
Hjá SkýRR munu flest forrit
samin á forritamálum. sem
aðeins tölvur IBM skilja. Þetta
eru sem sagt óstöðluð forrita-
mál eða forritakerfi.
Afleiðing af notkun slíkra
forritamála — eða kerfa er sú.
að óski SkýRR að bæta við sig
tölvu eða nota aðra tölvu, munu
öl| forrit verða. einskisnýt
néma tölvan sé aftur frá IBM
Þar sem stofnkostaður við
forritun er mjög mikill, er slík
forritunarstefna venjuleg
hindrun f.vrir því að aðrar
tölvur en IBM komi yfirleitt til
greina
Þessa stefnu hafa forráða-
menn SkýRR að vísu ekki valið
að eigin frumkvæði, heldur
hafa starfsmenn IBM lagt
mikla áherzlu á að innleiða
hana, lil þess eins að negla
SkýRR við tölvukost ÍBM. Þetta
á revndar ekki aðcins við um
SkýRR. IBM hefur beitt á
undanfiirnum árum margvís-
legum aðgerðum til að knýja
l'ram þessa forritastel'nu, oftast
með góðu en cinnig með illu.
Umriedd stel'na er hins vegaf
alls ekki eim raunhæfi
V
Kjallarinn
Elías Davíðsson
valkostur SkyRR varðandi for-
ritamál. Á tölvu SkýRR er hægt
að nota með prýði verulega
stöðluð forritamál. s.s. RPG-II,
FORTRAN OG COBOL, sem
tölvur margra framleiðenda
skilja eins og móðurmál sitt.
Reyndar er notkun þessara
forritamála miklu útbreiddari
bæði hérlendis og erlendis en
einka-forritamál IBM, sem
SkýRR nota.
b. Samningsgerð
SkýRR við IBM
í hvert skipti sem SkýRR
óska eftir að leigja nýja vél eða
nýtt leyfisforrit, eða breyta
vélum. sem SkýRR hafa þegar
tekið á leigu. er gerður
samningur við IBM þar að
lútandi.
En það eru bara ekki neinir
venjulegir samningar!
Samningseyðublöðin eru fast-
mótuð af IBM en innihald
þeirra er bein þýðing á er-
lendum samningaeyðublöðum
hringsins. Það þýðir ekkert
fyrir íslenskt fyrirtæki að
krefjast brevtinga á ákvæðum
samningsins. Islensk fyrirtæki
verða að sætta sig við að sam-
þvkkja samningana, eins og
beir koma f.vrir. eða leita til
annarra. Öski menn samt
eftir sérákvæðum eða einhverj-
um tryggingum af hálfu IBM ,
þá neita forráðamenn IBM að
bóka þessi ákvæði á samning-
ana sjálfa. í staðinn veita þeir
viðskiptavinum sínum fögur
loforð, stundum á prenti. en án
lagalegra tengsla við samning-
ana.
Leiguverð tækja og annars
varnings er tilgreint á
samningseyðublöðum i Banda-
ríkjadollurum. Leigugjöld við-
skiptavina eru því „gengis-
tryggö". Þó brást þessi tr.vgging
einu sinni, nánar tiltekið eftir
að gengi íslenskrar krónu
hækkaði gagnvart dollara. Þá
voru það ekki viðskiptavinir
IBM er högnuðust heldur flýtti
IBM sér að hækka leiguverð
tækja sinna um 10% (i dollur-
um) og hefur sú hækkun gilt
áfrarn!
Þrátt fyrir umfang
tölvuviðskipta (oft á tiðum er
uni að ræða margar milljónir
króna). tryggja þessir samning-
ar ekkert fyrir viðsemjendur
IBM.
• 1 samningum er ekki minnst
a afgreidslutima tækjakosts og
sterka rvksusan... #
Stvrkur og damialaus cnding hins þýðgenga,
stillanlcga og sparne.vtna
mótors, staðsctning
hans og hámarks
orkunýting, vegna
lágmarks loft-
mótstiiðu í
stóru rvksíunni.
stóra. ódýra
pappirspokanum
og nýju kónísku
slöngunni.
afbragðs sog-
stykki og varan-
lcgt efni. ál og
stál. Svona cr
NILFISK: ^
Vönduðog
tæknilcga ósvik-
in. gerð til að
vinna sitt verk
fljótt og vel. ár
eftir ár. með lág-
marks truflunum
og tilkostnaði
Varanleg: til lengdar
ódýrust.
Nýr hljóð-
deyfir:
Hljóðlátasta
ryksugan.
Afborgunarskilmálar
rayi¥ HÁTÚN6A
ÍUIllA SÍMI 24420
Raftækjaúrval — Næg bílastæði
ÞESSI ER TIL SOLU
Ford LTI) Uounlry Squire. '71
9 manna. fluttur til lundsins frá IISA ’T.l. Niu maniia bill.
Kkinn 90 þúsund mílur. Vélin. sem er 400 kúbik. var öll
endurnýjuð i júní í suniar. Billinn er með sjálfskiptingu.
power-slýri og powor-lircmsum. Kal'magnsdrifin rúða að
al'tan. slereo-úti arp og segulband fyrir K-rásir.
Verð: 1.250 þúsund. 700 þúsuiiil ú(. ilill ma semja um á
Hílusiilu (úiðfinns. Suðurlandshraul 2. sími KI5K8. þar
sem bíllinn er IiI sýnis og siilu.
þar af leiðandi ekki heldur á
hugsanlegar skaðabætur vegna
dráttar á afhendingu og upp-
setningu tækja.
• I samningunum er ekki
minnst á afköst tækja og gilda
þvi ekki heldur neinar
tryggingar í því sambandi.
• Skyldur seljandans gagnvart
kaupanda varðandi
tækniþjónustu (viðhald og
viðgerðarþjónustu) eru
orðaðar á svo almennu máli, að
þær tryggja í raun og veru ekki
neitt.
• Vegna hins háa verðs á
storum tölvum, mega þær helst
ekki vera bilaðar lengi.
Samningar IMB veita viðskipta-
mönnum enga skilgreinda lág-
markstryggingu á viðgerðar-
þjónustu, t.d. ákvæði um há-
markssvartíma við útköllun
vegna bilana, ákvæði um
geymslu nauðsynlegra vara-
hluta og vélakosts til vara o. fl.
• Samningar IBM takmarka
rétt leigjanda til viðgerðar-
þjónustu við þau skilyrði, sem
henta IBM vel.
En þrátt fyrir það að í stjórn
SkýRR sitji kunnáttumenn á
sviði viðskipta og lögfræði,
bendir ekkert til þess, að þeim
hafi dottið í hug að það væri
eiginlega hlutverk þeirra að
setjasamningsskilyrði fyrirselj-
anda en ekki öfugt. Samnings-
aðstaða SkýRR gagnvart aðal-
viðskiptaaðilanum, IBM, er
vægast sagt bágborin.
c. Síaukin tengsl
SkýRR við IBM
Gagnstætt því, sem á við um
fyrirtséki sem standa og falla
með gjörðum sínum, hafa
stjórnendur SkýRR ekki reynt
að halda kostnaðinn í skefjum
með því að stuðla að eðlilegri
tilboðaleit meðal seljenda vél-
og hugbúnaðar. Einn
seljandinn ,IBM,hefur ætlð
verið sjálfkjörinn. ítök IBM í
SkýRR eru nú það mikil, að þau
gefa tilefni til sérstakrar um-
fjöllunar.
Þessi ítök hafa leitt til þess,
að allmargir starfsmenn SkýRR
lita á forráðamenn IBM sem
sína raunverulegu yfirboðara,
enda koma þeir síðarnefndu oft
fram sem ráðgjafar stjórnenda
SkýRR.Sumir starfsmenn þora
m.a.s. ekki að tjá sig á þann
hátt, er megi túlka sem gagn-
rýni á IBM. Þeir óttast að slíkt
myndi e.t.v. skaða framamögu-
leika þeirra hjá fyrirtækinu.
Þótt þessi útbreiddi ótti s^ að
nokkru leyti ímyndaður, bendir
tilvera hans til þess, að ítök
IBM í SkýRR séu veruleg.
Tækniþjónusta: SkýRR, sem
er stærsta tölvumiðstöð í land-
inu, með 75 manns í vinnu. hef-
ur ekki einn einasta tækni-
menntaðan starfsmann, sem
gæti gert við vélbúnað stofnun-
arinnar. og þó ekki væri nema
við einföldustu tækin. Öll
tækniþjónusta er og hefur ver-
ið í höndum IBM.
Fræðsla starfsmanna: Mest-
öll fræðsla, sem starfsmenn
SkýRR hljóta vegna starfs síns.
fer fram undir leiðsögn og í
húsakvnnum IBM. Slík
einhliða fræðsla getur ekki
talist heillavænleg þegar fram í
sækir. Seljandinn kynnir
nemendum sinum einungis
sinn vélakost. sín forrit. sín
hugtök og viðhorf og hug-
myndafræði sina. Þessi
einhlida fræðsla þrengir sjón-
deildarhring manna og heftir
þannig sjálfstæða og frumlega
hugsun. sem er ein meginfor-
senda fyrir árangursriku starfi
á sviðu tölvutækni.
Ráðgjafaþjónusta: Með
tilkomu nýrra og öflugra tölva
frá IMB. minnkuðu afköst
þeirra miðað við kostnað. Staf-
ar þetta af notkun flókinna
stýrikerfa. þ.e. forrita. sein
stýra ölluiii tölvuhlutum og
öllum forrituin notenda svo að
allt gailgi vel samtímis. Þessi
stýrikerfi niynda eins konar
ósýnilegan „lauk" i tölvunni.
Ysta lag stýrikerfamia skipar
næstysta fyrir verkuiii og það
stýrikerfi kallar á aðstoð na>sta
lags stýrikerfa og svo koll af
kolli. Þegar innsta lagi er náð.
fraiukvæmir tölvan eina