Dagblaðið - 20.12.1976, Síða 18
18
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 20. DESEMBER 1976.
Smurbrauðstofan
BJORNINN
Njálsgötu 49 - Simi 15105
Laugavegi 27 — Sími 12303
Ællar þú að smíða
eða gott hús ?
Hvort sem um er aö ræða
föndur eöa framkvæmdir,
efniviöurinn fæst hjá okkur.
Hafiö samband viö sölumenn.
HÚSASMIÐJAN HF
Súöarvogi 3, Reykjavik. Simi 86365.
Hallormsstaða skógur:
Það eru höggvin
100 jólatré í ár
urcKBA.------
sT s/
Viö höfum á lager: Smíöatimbur,
allar algengar stæröir/ Þurrkað
smiöatimbur/ Þilplötur í úrvali.
Mótatimbur/ Sperruefni / Þakjárn.
Steypustál / Heflaöa trélista.
Einangrunarefni.
Starfsmenn Skógræktar
ríkisins [ Hallormsstaðaskógi hafa
nú unnió að því á aðra viku að
höggva grenitré, sem seld verða
sem jólatré. Að sögn Jóns Lofts-
sonar skógfræðings á Hallorms-
stað verða höggvin um þúsund tré
að þess sinni, aðallega rauðgreni
og sitkagreni, og á það að
fullnægja eftirspurn eftir jóla-
trjám á Austurlandi. Eitthvað
lítilsháttar er höggvið af öðrum
barrtegundum, svo sem brodd-
greni og furu, en það er hverfandi
lítið og koma þau tré varla á al-
mennan markað.
Snjóalög hafa tafið höggið
nokkuð, nema fyrsta daginn, en
þá var jörð alauð. Síðan fór að
snjóa hafa menn þurft að moka
snjónum frá hverju einasta tró.
Þó var lokið við að höggva allar
eftirsóttustu stærðirnar, eða tré
upp í 2,5 metra hæð, fyrir helgi. Á
næstu dögum verður einkanlega
sótzt eftir stærri trjám, sem eru
aðallega sitkagreni, þriggja til siö
metra háum. Eru þau flest seld
fyrirfram til ýmissa bæjarfélaga
og félagasamtaka, sem fá jólatré
úr Hallormsstaðaskógi á hverju
ári.
Sala jólatrjá er ein aðaltekju-
lind skógræktarinnar að Hall-
ormsstað, og var veltan í fyrra um
1,7 millj. króna. Þar sem veður
eru ótrygg á þeim stutta tíma,
sem fer í að höggva jólatré, hefur
ýmislegt verið gert til að auðvelda
verkið og flýta fyrir því. Má þar
nefna, að trén eru söguð með
lítilli, handhægri sög, sem er
knúin með bensínmótor. Þeim er
síðan hent á vagn, sem dreginn er
af dráttarvél með beltum, en
hún er sú eina sinnar tegundar á
landinu. Belti þessi voru tekin í
ALDREI meira úrval af herrafötum. úr terylene' og
flaueli.
Nýkomnir Sailor ullarjakkar frá Hollandi. 3 litir, allar
stærðir, aðeins kr. 12.500,-
Einnig mikið úrval af hvers konar nerrafötum.
Bragi Jónsson sagar niður jólatré Austfirðinga — hann kann orðið vel
til þeirra verka eftir meira en 20 ára starf hjá skógræktinni að
Hallomrsstað.
notkun á sl. vetri og hafa reynzt
mjög vel, bæði í snjó og
aurbleytu. Segir það sig sjálft, að
mjög mikilvægt er að komast
fljótt og auðveldlega um sem
flesta skógarstíga, þegar verið
er að höggva jólatré, og verkið
gangi snurðulaust þegar þess er
gætt, að ekki er hægt að vinna við
verkið nema 5-6 tíma á dag, en'
kaupendur á Austurlandi vilja sín
jólatré í tæka tíð eins og aðrir,
hvað sem skammdegi og« fann-
fergi í Hallormsstaðaskógi líður.
-Þorri-
Jón Loftsson skógfræðingur ræðir við ökumann beltavélarinnar um
hvar bera eigi niður í þetta skipti.Sigurður Blöndal, skógarvörður og
yfirmaður skógræktarinnar að Hallormsstað. er hægra megin á mynd-
inni.
pGLERVERK---------------------------1
Flókagötu 47 — Sími 15090.
Vorum að fá litað gler í borðplötur í 8 og 10
mm þykktum, 3 litir - ennfremur fyrirliggj-
andi rammagler- 2 og 3 mm- matt og glœrt.
FRÁ HERRA TÍZKUNNI