Dagblaðið - 20.12.1976, Blaðsíða 26
26
DAííBI.AfMt), MANUDACUH 20. DKSKMBKK 1976.
AF HVERJU
Eftirlætisjolagjafir
Bandaríkjamönnum dettur margt í hug til að gleðja
hver annan við sérstök tœkifœri eða á jólum. Hér á eftir
verða nefnd dœmi um hvernig hœgt er að gleðja vini og
kunningja, t.d. hjón, ó nýstórlegan hótt.
NÝ BÓK í ÚRVALI ISLENZKRA SAMTIMA-
LJÓÐA:
ÍSLENZK LJÓD 1964-/973
eftir 61 höfund
RITGERÐAÚRVAL EFTIR
19 ÞJÓÐKUNNA
MENN
.“111 i
||
If ; /‘
L
ISLENZKAR ÚRVALSGREINAR
ÁRSRITIN TVÖ:
ALMANAK
með
ÁRBÓK
ISLANDS
og
ANDVARI
AL.MAWK
f‘)T7
★ Gefið þeim g.iafabréf. —
kvöldstund á bezta veitinga-
stað bæ.jarins.
★ Leigðu fyrir þau
„limousine" (sem er bíll af
afar fínni tegund) í einn dag.
★ Keyptu kassa af verulega
góðu víni. t.d. kampavíni eða
jafnvel 25 ára gömlu viskíi.
★ Ráddu gitarleikara í eina
kvöldstund og láttu hann spila
og syngja fyrir þau.
■k Laumastu inn í íbúðina
þeirra og f.vlltu isskápinn með
alls konar góðgæti.
★ Færðu þeim körfu með ein-
hverju lostæti í. eins og t.d.
góðum kavíar eða finum osti.
★ Gefðu þeim áskriftarmiða í
leikhúsið. á sinfóníutónleika
eða ballettsýningar. o.s.frv.
★ Greiddu allar stöðumæla-
sektirnar sem þau skulda.
★ Fylltu barinn hjá þeim með
eðalvinum af ýmsum tegund-
um (myndi kosta eitthvað hér
á islandi. haldið þið það
ekki?)
AAENNINGARSJÓÐUR OG ÞJÓÐVINAFÉLAGIÐ
w w
w •:>#,*
* ■■■*** ■, V "K'
PELSARIURVALI
Hlý og falleg jólagjöf sem verm/r.
Ath. Góðir greiðsluskilmálar.
ftleÍm
Njólsgötu 14
Sími 20160.