Dagblaðið - 20.12.1976, Page 27

Dagblaðið - 20.12.1976, Page 27
DAGBI.AÐIÐ. MANUDACUR 20. DESKMBER 1976. 27 Það sem þú þarít til verksins er filt. litlar svamptætlur, mynda- mót og svo vitanlega pensla til að mála með. Þá er bara að byrja. Br.jótið ljóst filt í tvennt. Teiknið eftir ERNA V. INGÖLFSDÓTTIR Hvernig væri að gefa svona litla vinargjöf í staðinn fyrir að senda kort? Þessar fígúrur eru búnar ti.l úr filti og ef þú ert ekki mjög slvngur teiknari geturðu t.d. notað kökumót til þess að fara eftir. Eins væri ráð að klippa út alls konaf fígúrur úr myndablöð- um. Andrés önd kæmi til greina. en þá þarf að stækka myndirnar. Þetta getur orðið anzi skemmtileg dægradvöl f.vrir jólin, þegar allar kökur eru komnar í kassa og börnin orðin óþolinmöð að bíða eftir að jólin gangi nú í garð. Auðvitað verða þau að taka þátt i þessu. BIAÐW Nýir umboðsmenn Ragnhildur Garöarsdóttir Aski - Djúpavogi Magnús Már Halldórsson Silfurgötu 2 Stykkishólmi Sími 8326 IHVIFEHÐAHKORTIÐ hans„Jóns gtanna-gerðu sw \el: Nú getur fjölskylda þín æft sig í umferðarreglum heima á stofuborði. Umferðarkortið hans „Jóns granna“ fæst nú á skrifstofu okkar, hjá umboðsmönnum og í ýmsum verslunum gegn 2oo króna gjaldi. OG ekki bara það! íþví skyni að örva alla til leiks höfum við samið ákveðið verkefni til að spreyta sig á. Lausnir eiga að berast skrifstofu okkar fyrir 1. mars 1977. Dregið verður úr réttum lausnum og veitt ein verðlaun: Kanaríeyjaferð með Samvinnu- ferðum fyrir þrjá, að verðmœti kr. 255.000.- VerkefniÖ. Katrín, kona Jóns granna, ekur manni sinum í vinnuna að morgni dags. Hús þeirra er merkt A. Fyrst faraþaueinn hring austurí bœ.austur fyrir bamaheimilið, til að njóta sólaruppkomunnar. Svo er ekið um hringtorgið að pósthúsinu (merkt B). Þar er stansað og Jón skreppur inn að sœkja póstinn sinn í pósthólfið. Því næst ekur Katrin ófram út úr einstefnugötunni, beygir inn á aðalbrautina til vinstri og heldur til hljóðfæraverslunarinnar, en þar vinnur Jón (sbr. „Og hann býr til feguretu fíólin“)- Að lokum ekur Katrin um hringtorgið, heim til sin. Þeir kaflar leiðarinnar.sem athuga ó, eru merktir inn á kortið hér til hliðar. Hér koma spurningarnar. (Atriði eru hverju sinni talin upp í þeirri röð sem þau koma fyrir á leið Katrínar). Á leiö frá 1 til la. 1, 1 Ber Katrinu að gefa stefhumerki? 1, 2 Má hún aka hiklaust inn á umferðargötuna? 1, 3 Ber henni að víkja fyrir akandi umferð frá báðum hliðum? 1, 4 Má hún aka yfir varúðarlínuna? 1, 5 Heitir breiða, brotna línan á móts við biðskyldu- merkið: a) Varúðarlína? b) Markalína? Á leiö frá 2 til 2a. 2, 1 Er gangandi vegfaranda skylt að taka tillit til akandi umferðar sem nálgast, sé hann á merktri gangbraut? 2, 2 Er bláa gangbrautarmerkið leiðbeiningar- merki? 2, 3 Sé gangandi vegfarandi á gangbrautinni, eða í þann veginn að fara út á hana, hvort er þá öruggara að Katrin stöðvi bílinn: a) Við gangbrautina? b) 10 metra frá henni? Á leið frá 3 til 3a. 3, 1 Má Katrín aka hiklaust inn á hringtorgið? 3, 2 Ber henni að vikja fyrir X bílnum sem nálgast frá vinstri? 3, 3 Er rétt, miðað við ökuleið hennar, að hún velji vinstri akrein á hringtorginu? Á leið frá 4 til 4a. 4, 1 Hefur bill Katrínar forgang fyrir Y bílnum? 4, 2 Nú komum við að gildru á kortinu. Framundan er merki, sem ekki má vera þama, miðað við aðrar merkingar. Er það: a) Aðalbrautarmerkið? b) Timatakmarkað stöðuleyfi? 4, 3 MáKatrinleggjaökutœkifyrirframanháhýsið? 4, 4 Hvor á forgang: a) Gangandi maðurinn sem stigið hefur út á gangbrautina? b) Katrin sem er að beygja til hægri? Þátttaka fjölskyldunnar. Verðlaunin eru Kanaríeyjaferð fyrir þrjá vegna þess að Samvinnutryggingar vonast til ao allir meðlimir hverrar fjölskyldu sameinist um að leysa þrautina og sendi svo inn ráðningu hver fyrir sig. Umferðarkorti þessu er ætlað að vera „þroskaleikfang“ í umferðarmenningu. Þekking á umferðarlögum og-reglum getur forðað þér, og þínum, frá slysi í umferðinni. Af þeirri ástœðu er til þessa leiks stofnað. Ath. Umferöarkortiö er 138 am langt og í fjórum litum. Á þvi eru umferöarmerhi og fleiri leiöbeiningar. Þeaaari mynd er einungia cetlaö aö aýna mcrkingar vegna verölaunaverkefniaina. 4, 5 Á Katrín að stöðva bílinn: a) Vinstra megin í einstefnugötunni? b) Hægra megin í einstefnugötunni? Á leið frá S til Sa. 5, 1 Hvað af eftirfarandi þarf Katrín að hafa í huga áður en hún ekur af stað aftur frá akbrautar- brún: a) Gá að umferðinni? b) Gefa stefnumerki til hægri? c) Gefa stefnumerki til vinstri? 5, 2 Hvar á billinn að vera þegar hún kemur að gatnamótunum: a) Hægra megin í götunni? b) Vinstra megin í götunni? 5, 3 Hvar á hún að stöðva bílinn: a) Framendi bíls við stöðvunarlínuna? b) Framan við línuna, svo að hún sjái betur inn á aðalbrautina? Á leið frá 6 til 6a. 6, 1 Hvort er réttara að Katrin gefi stefnumerki: a) Einni bíllengd áður en hún ekur til vinstri? b) 5-6 bíllengdum áður en hún ekur til vinstri? A leið frá 7 til 7a. 7, 1 Er biðskyldumerkið: a) Aðvörunarmerki? b) Bannmerki? 7, 2 Hvora akreinina ætti Katrin að velja, miðað við leið hennar um hringtorgið: a) Hægri akrein? b) Vinstri akrein? 7, 3 Hvaða greinar umferðarlaga væri gott að hafa í huga þegar ekið er út úr hringtorgi og Z bíllinn er á hægri akrein: a) 26. gr. og 37. gr.? b) 4. gr. og 28. gr.? Athugið að svara ávallt öllum liðum spurninganna. Geymið lýsingu verkefnisins. Hún gildir áfram til 1. mars nk. Klippið svarseðilinn frá og sendið okkur hann i umslagi merkt: Samvinnutryggingar g.t. Ármúla 3 Reykiavik (Æfing 1 umferðarreglumi Fleiri svarseðlar verða birtir, einir sér, á tímabilinu. Dómnefnd skipa: Guðni Karlsson, forstöðumaður Bifreiðaeftirlits rikisins. Sigurður Ágústsson, fulltrúi Umferðarráðs. Sturla Þórðarson, fulltrúi lögreglustjórans í Reykjavík. Ath.: Öllum er heimil þátttaka. Fyigjum rcglum, forðumsl slys. SAMYIIXNUTRYGGINGAR GT. ÁRMÚLA3. SÍMI 38500 SVARSEÐILL 1.1 □□ 5, la) 1.2 □□ 3.2 □□ b) 1.3 □ □ 3,3 □ □ c) 1.4 □□ 5.2a) l,5a) □□■/,!.□□ b) b) □ □ 4,2a) □ □ 5,3a) b) □□ b) 2.1 □□4,3 □□ 2.2 □□ 4,4a) □ □ 6,1 a) 2,3a) □□ b) □ □ b) b) □□ 4,5a) □□ b) □□ □ □ 7,la) □□ □ □ b) □□ □ □ 7,2a) □□ □ □ b) □□ □ □ 7,3a) □□ □ □ b) □□ □ □ □ □ □ □ NAFN ÞÁTTTAKANDA: HEIMILI: SlMI: Gestaþrautir Tugir tegunda Frimerkjamiðstöðin Skólavörðustfg 21a. S. 21170. myndamótinu á filtið. Klippiðsvo éihs (>k sýnt er á m.vndinni. Saum- ið (>k snúið fÍKÚrunni við, troðið svamptætlum inn í hana ok saum- ið fyrir K-atitð. Nú skuluð þið mála fÍKÚruna eins (>k ykkur finnsi skentmtileK- ast (>k að siðustu þræðið þið rauð- an handspotta á toppinn. svo ha>Kt sé að henK’ja hana upp. -EVI. EKKISV0NA FÍGÚRUR Á JÓLATRÉÐ?

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.