Dagblaðið - 20.12.1976, Qupperneq 33
DAGBl.AÐItí. MANUDAdUR 20. DKSKMBKR 1976.
93
Veðrið
(Þykknar upp á Suður- og Vestur-
landi i nótt. Suöaustan kaldi og
sums staðar dálítil rigning
morgun. en hæg breytileg átt og
bjart veður i öörum landshlutum.
Hitastig hækkar sunnan og vestan-
lands og viða dálítið frost i öðrum
landshlutum.
Andtat
Theódóra Kristmundsdóttir.
Lambastekk 5 verður jarðsungin
frá Fossvogskirkju í das. 20. des-
ember kl. 1.30.
Jón Jónsson frá Kaldbak. S,-
Þíuk.. verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju miðvikudaginn
22. desember kl. 1.30.
Antonie Lukesova frá Prag, sem
andaðist 14. desember, verður
jarðsungin frá Fossvogskirkju
þriðjudaginn 21. des. kl. 3.
AL—ANON
Aðstandendur drykkjufólk/s.
Reykjavík, fundir.
Langholtskirkja kl. 2 laugardaga.
Grensáskirkja kl. 8 þriðjudaga.
Sfmavakt mánudaga .klW5-16og
fimmtudaga kl. 17-18
Sími: 19282, Traðakotssundi 6.
Vestmannaeyjar, Sunnudag kl. 20.30s; Heima-
götu 24. sfmi 98-1140. '
Akureyri. Miðvikudag kl. 9-10 e.h Geislagötu
39. Sfmi 96-22373.
iólapottar
Hjólprœðishersins
Jólapottar Hjálpræðishersins eru enn eini^
sinni komnir á fornar slóðir. en hver króna
sem í þá kemur fer til að gleðja og hjálp^
hrjáðum og hrelldum. eins og segir í pistli*
Hjálpræðishersins af þessu tilefni.
Geirfinnsmálið:
Schiitz farinn í
jólafrf — áf ram
unnið að málinu
Karl Schiitz, hinn þýzki rann-
sóknarmaður, sem hér hefur
verið vegna Geirfinnsmálsins,
er nú farinn til Þýzkalands.
Hann er væntanlegur hingað
aftur eftir áramótin, einhvern
tíma í janúarmánuði. Rannsókn
málsins heldur þó áfram í
höndum rannsóknardómarans,
Arnar Höskuldssonar, og þeirra
manna, sem með þeim Schiitz
hafa starfað.
Auk rannsóknarstarfa verð-
ur unnið að skýrslufrágangi og
gagnaröðun um þau atriði, sem
liggja þegar fyrir.
BS
Vísnagótur Ármanns
Dalmannssonar komnar út
Glfma við gátur og orðaleiki er gömul
íslonzk íþrótt og trúr þeirri hefð sendir
Ármann Dalmannsson frá sór þriðja hefti af
Vísnagátum. í þeim eru 48 vfsur og f hverri
vfsu falin merking einhvers orðs sem lesend-
um er ætlað að finna. Auk þess eru tvær.
vfsur bundnar f m.vndagátu sem lesendum er
einnig ætlað að ráða.
Bókaverðláun verða veitt þeim sem senda
höfundi flestar róttar ráðningar. í bókinni
eru einnig ráðningar á vísnagátum frá fyrra
ári og nöfn þeirra er stigahæstii voru við!
ráðningarnar.
Vfsnagátur eru 40 bls. og offsetfjölritaðar
hjá URÐ sf. Sigrún Baldursdóttir teiknaði
kápumynd
Kaffistofa og
bókasafn Norrœna
hússins:
Uíkað um jólin og áramótin sem hér segir:
Aðfangadag jóla. jóladag og annan jóladag.
gamlársdag og nýársdag. Kaffistofan verður
lokuð 3. og 4. janúar 1977 vegna viðgerðar en
sfðan opin* olla virka daga frá kl. 9—19.
sunnudaga frá kl. 12—19. Bókasafnið verður
opið alla daga kl. 14—19 eftir áramót.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Útlánstfmar frá 1. okt. 1976:
Aðalsafn, útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
sími 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22,i
laugardaga kl. 9—16.
Lastrarsalur. Opnunartímar: 1. seþt. — 31.
maf. Mánud. — föstud. kl. 9-22, laugard. kl.
9-18, sunnud. kl. 14-18.
1. júní — 31. ágúst. Mánud. — föstud. kl. 9-22.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270.
Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar-
daga kl. 13—16.
Sólhaimasafn, Sólheimum 27. sfmi 36814.
Mánudaga til föstudaga kl. 14—21. laugar-
daga kl. 13—16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640.
Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. ,
BÓKIN HEIM, Sólheimum 27. sIhíi 8378a
Mánudaga til föstudaga kl. IO-t-12. Bóka- og
talbókaþjónusta við aldraða,. fatlaða og sjóp-
dapra.
FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla i Þingholts-
stræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og sto?npnum. sími 12308.
Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19.
BÓKABÍLAR. Bækistöð f Bú,staðasafni, simi
362J0.
Borgarbúar
í stífri
drykkju
síðustu
helgi fyrir
jól
Geysimikill og almennur
drykkjuskapur var á borgar-
búum á föstudagskvöld og
þurfti lögreglan að hafa af-
skipti af fjölda fólks vegna
drykkjuskapar. Fanga-
geymslurnar voru yfirfullar
aðfaranótt laugardags.
„Astandið var heldur
skárra á laugardagskvöld,"
sagði Magnús Magnússon
varðstjóri er DB ræddi við
hann í gær.
-A.Bj.
Minningarkort
Byggingarsjóðs
Breiðholtskirkju
fást hjá Einari Sigurðssyni. Gilsárstekk 1,
sími 74136/ og Grétari Hannessyrtí, Skrtðu-
stekkS, sími 74381.
Minningarkort
Kvenfólags Neskirkju fást á eftirtöldum stÖð-
um: Hjá kirkjuverði Neskirkju. Bókabúð
Vesturbæjar. Dunhaga 23. Verzluninni
Sunnuhvoll. Víðimel 35.
Minningarkortí
Mjnninjarkort jforeldrá* og" stýrktarfélags
tiéyrnanéaufra fást f Bókabúð tsafoldar f
Áustursfræ'ti.
I
(
DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLTI 2
Til sölu
8
Fimm arma ljósakróna.
Hoover ryksuga, vöfflujárn, grill-
útbúnaður í Husquarna eldavél,
þvottavél, herraföt á meðalmann,
og saumavél til sölu. Uppl. að
Víðimel 64, sími 15104.
Philips sjónvarpstæki
24 tommu til sölu, ódýrt. einnig 4
nýleg snjódekk fyrir Saab 96. 2
með felgum. Sími 31073.
Tækni- og verkfræðinemar.
Til sölu Hewlett-Packard 65, mjög
fullkomin vasareiknivél sem m.a.
má prógrammera, ýmsir fylgihlut-
ir. Uppl. i síma 43107.
Dálítið magn
af leikföngum til sölu á hálfvirði.
Uppl. í síma 15504 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Nýjung fvrir jólatré.
Rafdrifinn pallur til að láta jóla-
tré standa á til sölu, tréð snýst
jafnframt því sem logar á því.
Kinnig er til sölu ljóskastari sem
skiptir um lit. Uppl. í síma 21155.
Bíleigendur - Bílvirkjar
Sexkantasett, skrúfstykki, átaks-
rhælar, draghnoðatengur, stál-
merkipennar, lakksprautur,
micrometer, öfuguggasett, boddí-
klippur, bremsudæluslíparar,
höggskrúfjárn, rafmagnslöðbolt-
ar/föndurtæki, Black & Decker
föndursett, rafmagnsborvélar,
rafmagnshjólsagir. ódýrir hand-
fræsarar, topplyklasett (brota-
ábyrgð), töppgrindabogar fyrir
jeppa og fólksbíla, skíðafestingar,
úrval jólagjafa handa bileigend-
um og iðnaðarmönnum — Ingþór.
Armúla. sími 84845.
Til siilu:
Barnarúm 150x65 með dýnu,
öryggisstöll fyrir barn, hvíldar-
stóll. cinnig 65 litra liskabúr
meó dælu, hilara o. fl. Uppl. í
simu 11393 eftir kl. 17.30.
Til sölu cilifóarjólatré.
1,85 m hátt, og loófóðraður jakki
og tvennar buxur á 12-13 ára
drcng, cinnig 2 kvenkápur tir. 40-
42. önnur sviirt incð skinni. hin
köflótt án skinns, allt som nýtt,
selst á vægu verði. Uppl. í síma
74808.
Rafha eldavél til sölu.
verð kr. 8.000,- og rimlrarúm fyrir
barn á kr. 3.500.- Uppl. í síma
44853.
(
Óskast keypt
8
Múrhrærivél og hífingarspil.
Vil kaupa múrhrærivél og hífing-
arspil. Uppl. í síma 83307 í dag og
85977 eftir kl. 7 I kvöld.
Óska eftir að kaupa
vel með farinn dúkkuvagn,
þríhjól eða fótstigin bil. Uppl. i
síma 84849.
Vil kaupa gamlan
radiófón í póleruðum kassa á
vægu verði, ennfremur vel með
farinn dúkkuvagn og brúðuhús.
Vil líka kauþa stóran páfagauk,
rísfugla eða kanarífugla. Uppl. í
síma 16713.
Upphlutur nr. 38
til sölu. Uppl. á Grettisgötu 44.
Mikið af litið
notuðum fatnaði til sölu. Uppl. í
síma 75816 eftir kl. 18.
Stórglæsileg
ónotuð herðaslá úr úrvals dönsku
miifkaskinni til sölu. Uppl. i síma
40563 eftir kl. 7 i kvöld.
Fyrir ungbörn
Til sölu er vel með farinn
enskur Cumifolda barnavagn,
þægilegur í meðförum. Uppl. i
sima 75319 eftir kl. 20.
Til sölu tvö
notuð barnarúm með dýnum
1,40x70 og 1.20x60, seljast mjög
ódýrt. Uppl. i síma 81422.
Barnarimlarúm
án dýnu til sölu á kr. 6 þús. Uppl.
i síma 24248.
Verzlun
8
Brúðuvöggur
fyrirliggjandi. margar stærðir.
kærkomnar jólagjafir. Blindra-
iðn, lngólfsstncti 16.
Leikföng og gjafavörur
í glæsilegu úrvali. Ný verzlun
með nýjar vörur. Vesturbúð,
Garðastrætí 2 (Vesturgötumegin,
sfmi 20141).
Margar gerðir sterohljómtækja
Verð með hátöiurum frá kr.
33.630, úrval ferðaviðtækja, verð
frá kr. 4.885, bílasegulbönd fyrir
kassettur og átta rása spólur, verð
frá kr. 13.875, úrval bílahátalara,
ódýr bílaloftnet, músíkkassettur
og átta rása spólur og hljómplöt-
ur, íslenzkar og erlendar, sumt á
gömlu verði. F. Björnsson, radíó-
verzlun, Bergþórugötu 2, sími
23889.
Breiðholt III.
Barnapeysur margar tegundir,
drengjapeysur með rennilás,
skippy buxur, flauel og terylene.
náttkjólar á börn og fullorðna frá
925 kr., einlitar og köflóttar
dömublússur, ilmvötn, margar'
tegundir, handavinna í gjafa-
pakkningum, mikið úrval. Verzl-
unin Sigrún, Hólagarði, sími
75220.
Vélhjólahanzkar.
Höfum takmarkað magn af upp-
háum leðurhönzkum, einnig vind-
hlifar og ódýra jakka á vélhjóla-
manninn. Sérverzlun vélhjólaeig-
andans. H. Ólafsson. Skipasundi
51, sími 37090.
gumli
Breiðholtsbúar,
austurbærinn.
Hjá okkur er smákökuúrvalið,
svampbotnar, brauðbotnar og
tertur við öll tækifæri, einnig
marengs, möndlumakkarónur,
tartalettur. marsipan og jóla-
deserinn afgreiddur á Þorláks-
messu og aðfangadag. Pantið
tímanlega. Njarðarbakarí Nönnu-
götu s. 19239. Bakarinn Leiru-
bakka s. 74900.
Kópavogsbúar!
I.eitið ekki langt yfir skammt.
Full búð af ódýrum vörum til
jólagjafa. Opið til kl 10. Iliaun-
liúð, Hrauntungu 34.
Antik.
Borðslofuhúsgögn, svefn-
herbergishúsgögn, dagstofuhús--
gögn, skrifborð, borð, stólar.
speglar, úrval gjafavara. kaupum
og tökum i umboðssölu. Antik-
munir, Laufásvegi 6. simi 20290.
Til jólagjafa:
Þið getið fengið allar jólagjafirn-i
ar á einum stað, naglalistaverkin:
,eru fyrir fólk á öllum aldri, jafnt
fyrir konur sem karla. Falleg
hannyrðalistaverk í gjafapakkn-
ingum, fallegt borðskraut í gjafa-
pakkningum, fjölbreytt úrval af
gjafavörum. Ekki má gleyma fall-
egu barnaútssaumsmyndunum:
okkar, þær eru fyrir börn á cllum
aldri, garn og rammii fylgja, verð
Frá kr. 580. Mikið úrval af falleg-
um myndarömmum, fallegir jóla-^
dúkar í mörgum stærðum. Eink-
unnarorð okkar eru: Ekki eins og
allir hinir. Póstsendum, sími
85979. Hannyrðaverzlunin Lilja
Glæsibæ.
Kaninupelsar. loðsjöl
(capes), húfur og treflar. Skinna-
salan, Laufásvegi 19, 2. hæð til
hægri, sími 15644.
Uppsetningarbúðin auglýsir:
Allt til skerma. Tólf litir satin
jnýkomiö, einnig siffon, flauel,
blúnduefni. leggingar, kögur.. 30
gerðir skermagrindur, grindur
fyrir serviettustív komnar. Allt á
sama staó sendum í póstkröfu.
Uppsetningarbúöin, Hverfisgötu
74, Sími 25270.
Leikfangahúsið auglýsir.
jíöfum opnað leikfangaverzlun í
Iðnaðarhúsinu við Ingólfsstræti,
stórfenglegt úrval af stórum og
smáum leikföngum, Sindý-
dúkkur, sófar. stólar. snyrtiborð.
náttlampi. borðstofuborð. bað.
fataskápar, bilar, Barby-dúkkur.
föt, bílar, sundlaugar, tjöld, tösk-'
ur. Big Jim, föt, bílar. töskur.
krókódílar. apar: ævintýramaður-
inn. föt og fylgihlutir. brúðuleik-
grindur. brúðurúm. D.V.P. dúkk-
ur. Fisher Price bensinstöðvar.
skóiar, brúðuhús, bóndabær. flug-
stiið. þorp. stór brúðuhús. Póst-
sendum. Leikfangahúsið, Iðnað-
arhúsinu Ingólfsstræti og Skóla-
vörðustíg 10, sími 14806.
Útsöiumarkaðurinn
Laugarnesvegi 112!
Allur fatnaður seldur langt undir
hálfvirði þessa viku, galla- og'
flauelsbuxur á kr.,
500,1000,1500,2000 og 2500 kr..
peysur fyrir börn og fullorðna frái
kr. 750, barnaúlpur á kr. 3900,:
kápur og kjólar frá kr. 500, blúss-l
ur á kr. 1000, herrask.vrtur á kr.;
1000 og margt fl. á ótrúlega lágu'
verði.
Nýjung — Nýjung.
Hillurnar fyrir jólaskeiðarnar
komnar. Tvær gerðir. Sendum í
póstkröfu. Uppsetningarbúðin.
Hverfisgötu 7A Sími 25270.
Leikföng og gjafavörur
í glæsilegu úrvali. Ný verzlun
nteð nýjar vörur. Vesturbúð,
Garðastræti 2 (Vesturgötumeg-
in, simi 20141).
Kirkjufeli:
Fallegar nýjar jólavörur
komnar.Gjafavörur, kerti
jólakort, umbúðapappír, bönd
skraut, serviettur o-.il. Nýkomnar
glæsilegar vestur-þýzkar skfrnar
gjafir. Brúðkaupsvörur og allar
fermingarvörur. Póstsendum
Opið 9-12 og 1-6, laugardaga 9-12
Kirkjufell, Ingólfsstræti 6. simi
21090.
Nýleg sænsk
eldhús- eða borðstofuhúsgögn í
ljósum viðarlit til sölu. Hringborð
110 cm og fjórir stólar með sess-
um, verð kr. 45 þúsund. Einnig
fimm raðstólar og borð með gler-
plötu (mosagrænt pluss) á kr. 85
þúsund. Uppl. í sima 73112, eftir
kl. 6.
Borðstofuskápur
til sölu, 154x54, stærð 80 cm, kost-
ar nýr 60 þús., en kostar hér 30
þús. Uppl. í síma 84736.
Til sölu hiaðrúm
og tekkkommóða með 4 skúffum.
Sími 42058.
Til sölu
stór amerískur svefnsófi (King
size), einnig tekk kommóða og
sófaborð. Uppl. í síma 36799 eftir
kl. 18.
Sófasett.
4 sæta sófi. og 2 stólar til sölu.
Uppl. i síma 43270.
Skenkurúr tekki
til sölUj lítur n\jög vel út. einnig
3ja hellna eldaýél og ofn. Uppl. i
sima 35472.
Svefnbekkur til éölu.
Vcrð kr. 3.000,- Simi 53612.