Dagblaðið - 20.12.1976, Blaðsíða 35
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 20. DKSKMBKR 1976.
Bedford sendibíll.
til sölu, bíllinn er með nýrri vél.
Tjón á hlió sem trygginftar bæta.
Kjörið tækifæri f.vrir laghentan
mann að skapa sér aukavjnnu.
Uppl. i síma 22078.
Vinnuvélar og bifreiðar.
Utvegum allar gerðir vinnuvéla
erlendis frá. Tökum bifreiðar og
vinnuvélar í umboðssölu. Utveg-
um ýmsa varahluti. Fjölbreytt
söluskrá. Markaðstorgið, Einholti
8, sími 28590.
Húsnæði í boði
Unguriðnnemi
óskar eftir einstaklingsíbúð eða
rúmgóðu herb. með aðgangi að
eldhúsi frá og með 1. feb., algjörri
reglusemi heitið. einhver fyrir-
framgreiðsla möguleg. Uppi. í
sima 37551 til kl. 20.
Rúsnæði—íbúð.
Ung stúlka með eitt barn óskar
sftir íbúð eða herb. með aðgangi
að eldhúsi og, baði, helzt sem
t'yrst, einhvers konar heimilis-
aðstoð kemur til greina, jafnvel
ráðskonustaða, er reglusöm hvað
mertir áfengi og töbak. göðri
umgengni heitið og meðmæli frá
l'yrri leigjanda eru fyrir hendi, ef
'jskað er. Vinsamlegast hringið i
síma 51436.
Leigumiðlunin.
Tiikum að okkur að leigja alls
konar húsnæði. Uóð þjónusta.
Uppl. í síma 23819. Minni Bakki
við Nesveg.
Til lcigu l'rá I. jan.
nýleg þriggja herb. íbúð i Hafnar-
firði, fyrirframgreiðsla. .UppL i
sima 51387 eftir kl 7 á kviildin.
Leigumiðlun.
Er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kosnaðarlausu? Uppl. um
leighúsnæði veittar á staðnum og
í síma 16121. Opið frá 10-5. Húsa-
leigan, Laugavegi 28. 2. hæð.
4ra herberg.ja íbúð
til leigu í 6 mán-1 ár. Þarfnast
smálagfæringar. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 82073.
i
s
Húsnæði óskast
Kldri konu
vantar 2ja herb. íbúð nú þegaf.
Uppl. i síma 75579.
Miðaldra maður.
skilvís og reglusamur. óskar eftir
herbergi og eldunarplássi í mið-
eða vesturbæ. Uppl. í síma 26532
eftir kl. 19 daglega alla vikuna.
Oska eftir að taka á leigu
íbúð strax, má þarfnast lagfær-
ingar, algerri reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl. gefur
Gunnlaugur í síma 82140 á vinnu-
tíma.
Ung h.jón með eitt barn
óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í
Reykjavík strax. Erum á götunni
eftir áramót. Uppl. í síma 2.3383
milli kl. 4 og 8 í dag.
Geymslupláss óskast.
til leigu, 6 til 10 l'erin. Uppl. i
síma 37587 eftir kl. 20 á kvöldin.
Einnig koma kaup á bílskúr eða
öðru húsnæði til greina.
Krum þr.jú utan af landi.
Oskum eftir ;ið laka á leigti 2-3
herb ibúð l'yrir 15 jan. Góðri
umgengni og reglusemi liciiið.
Uppl. i síma 71364 e kl 4
Tva»r stúlkur.
læknanemi og hjúkrunarfræði-
nenti. óska að taka á leigu 2ja til
3ja herbergja íbúð. góðri um-
gengni heitið. fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Uppl. í síma 10573 og
16408.
Ung hjón með litið barn
nýkomin frá námi erlendis, óska
eftir 3ja til 4ra herb. íbúð sem
fyrst. Vinsamlegast hringið í síma
50785.
Tvær stúlkur
utan af landi óska eftir 2ja herb.
íbúð til leigu frá 1. feb. næstk.
Skilvísum mánaðargreiðslum og
góðri umgengni heitið Uppl. í
síma 86231 í kvöld og næstu
kvöld.
Húsnæði óskast
Nemandi í farmannadeild Stýri-
mannaskólans óskar eftir her-
bergi, helzt forstofuherbergi.
Uppl. í síma 72131 eftir kl. 19.
I
Atvinna í boði
l
Unglingspilt
vantar í vetur til hjálpar á sveita-
heimili i Ilúnavatnssýslu. l'ppl.
í síma 95-4156.
í
Atvinna óskast
i
22ja ára maður
óskar eftir vinnu á kvöldin. hefur
bílpróf og er ýmsu vanur. Uppl. i
sima 82494.
17 ára mennlaskólastúlku
vantar nauðsynlega atvinnu.
getur byrjað strax og uniiið til 15.
jaininr. U|)|)l. i sinia 27086.
Ung kona með tvö börn
óskar eftir vinnu, ráðskonustaða
kæmi til greina. Tilboð sendist
afgr. DB merkt „Ráðskona
35793".
Jólasveinar.
Eigum við að korna með pakkana?
Uppl. í símum 75463 og 41264.
Einkamál )
Getureinhver f.jársterk
manneskja lánað mér 300 þús. kr.
í 6 mán. Sendið uppl. til DB fyrir
þriðjudagskvöld merktar
„27185".
I
Tapað-fundið
8
Brúnt umsiag
tapaðist við Lönguhlíð sl.
föstudag. Finnandi vinsamlegast
skili þvi i Lönguhlíð7. kjallara.
I
Hreingerningar
8
Þrífum baðkarið og vaskinn.
hreinsum kisil og föst
óhreinindi. notuni aðeins úrvals-
efni. fast verð. Uppl. í síma 71580
í hádeginu og eftir kl. 5.
Hreingerningaþjónustan
hefur vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga. teppa- og hús-
gagnahreinsunar. Þvoum hansa-
gluggatjöld. Sækjum. sendum.
Pantið í síma 19017.
Tökum aðokkur
hreingerningar á.ibúötim og stiga-
göngum. einnig teppahreinsun.'
Föst verðtilboð, vanir menn. Simi
22668 eða 44376.
________________________M
Tökum að okkur
hremgerningar á íbúðum, stiga-
göngum og fl„ einnTg téppa-
hreinsun. Vandvirkir menn.
Uppl. í síma 42785.
Þrif Bjarni Þ. Bjarnason
Hreingerningaþjónustan.
Önnumst hreingerningar á
íbúðum, fyrirtækjum og stofnun-
um. Hreinsum gólfteppi og'
húsgögn. Ábyrgð tekin á efni og
vinnu. Nánari uppl. í síma 82635.
Geri hreinar íbúðir
og stigaganga, vanir og vand-
virkir menn. Uppl. I slma 26437
milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á
kvöldin. Svavar Guðmundsson.
Hreingerningaþjónustan
hefur vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga, teppa- og
húsgagnahreinsunar. Þvoum,
hansagluggatjöld. Sækjum,
sendum. Pantið tíma í síma 19071.
Teppahreinsun—
húsgagnahreinsun. Tek að mér að
hreinsa teppi og húsgögn í
íbúðum, fyrirtækjum ogi
stofnunum Vönduð vinna. Birgir,
símar 86863 og 71718.
Hreingerningar. Teppahreinsun.
íbúðin á kr. 110 á fermetra eða
100 fermetra íbúð á 11 þúsund
krónur. Gangur ca 2.200 á hæð.
.Einnig teppahreinsun. Sími
136075. Hólmbræðun,
Hreingerningar.
Hörður Viktorsson, sími 85236.
Vélahreingerningar, sími 16083.
Vönduð vinna. Vanir menn. Véla
hreingerningar.
Þrif.
Tek að mér hreingerningar í ibúð-
um og stigagöngum og fleiru. Tek
einnig teppahreinsun og hús-
gagnahreinsun. Vandvirkir
menn. Uppl. í síma 33049, Hauk-
ur.
Hreingerningafélag Reykjavíkur.
Teppahreinsun og hrein-
gerningar, fyrsta flokks vinna.
Gjörið svo vel að hringja í síma
32118 til að fá upplýsingar um
hvað hreingerningin kostar. Sími
32118.
Þjónusta
8
Hurðaísetning:
Innihurðaísetning. Upplýsingar í
síma 40379.
Veizlumatur!
Félagasamtök, starfshópar!
Urvals veizlumatur. kalt borð eða
heitur matur, einnig þorramatui.
Uppl. í síma 81270.
Tek að mér
alls konar húsabreytingar og ný-
smíði. Viljið þið snúa húsinu við.
þá gerum við það. Uppl. í sínta
40843.
Bólstrun. simi 40467.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. mikið úrval af áklæðum.
Múrverk.
Málum, flísaleggjum. einnig allar
múrviðgerðir. Uppl. í síma 71580 í
hádegi og á kvöldin.
Smíðið sjálf.
Sögum niður spónaplötur eftir
máli. Fljót afgreiðsla. Stilhúsgögn
hf„ Auðbrekku 63. Kópavogi.
Sími 44600. Ath. gengið inn að
ofanverðu.
I
ökukennsla
8
Ökukennsla—Æfingartímar
Bifhjólaprþf. Kenni á nýjan
Mazda 121 sport. Ökuskóli og öll
prófgögn ef óskað er . Magiiús
Helgason. sími 66660.
Ökukennsla — /Kfingartímar.
Lærið að aka bil á skjótan og;
öruggan hátt. Toyota Celica. Sig-
urður Þopmar ökukennari
,Símar 40769 og 72214.
Ökukennsla
og vinsælir æfingartimar, lærið
að aka á öruggan hátt. Full-
kominn ökuskóli, öll prófgögn og
litmynd i ökuskirteinið ef óskað
er. Kenni á Volgu. Vilhjálmur
Sigurjónsson. sinti 40728.