Dagblaðið - 20.12.1976, Side 37
DAtiBI.AÐIÐ. MANJLJDAGUR20. DESEMBER 1976.
Sjónvarp
íslenzkar jólabækur
Erlendar jólabækur
geysif jölbreytt úrval
BÓKAVERZLUN SNÆBJARNAR
Hafnarstræti 4 & 9
Art Treasures
of the World
288 blaðsíður
286 litmyndir
253 svart/hvrtar myndir
stærð 34x26 cm.
Verð aðeins kr. 2950.-
ÚRVflL/ KJÖTVÖRUR
OG ÞJÓnU/Tfl
ylkallteitthvaö
gottímatinn
STIGAHLÍÐ 4S4Z SÍMI 35645
MMBIAÐIB
Ritstjórn
SÍÐUMÚLA 12
Simi
8»n
SannköIIuð striðsmálning! Margrét Guðmundsdóttir máluð áður en
upptaka áramótaskaupsins fórfram.
Það verða nemendur úr dansskóla Heiðars Astvaldssonar sem svara
spurningum Eddu og Helga í Hjónaspili á nýársdag. Mllli atriða
skemmta þau örn Guðmundsson og Heiga Bernhard með dansi.
Eftir fréttirnar er þriðji og
síðasti þátturinn um Aladdín á
dagskránni (annar þáttur verður
sýndur mánud. 27/12)^0 hon-
um loknum verður hinn bráð-
skemmtilegi þáttur Hjónaspil á
dagskrá, þar sem Edda Andrés-
dóttir og Helgi Pétursson rekja
garnirnar úr nokkrum hjónakorn-
um. Dagskránni lýkur svo með
bandarísku bíómyndinni Grænn
varstu dalur, en sagan var nýlega
lesin sem miðdegissaga í út-
varpinu.
Larus Sveinsson, Jón Sigurðsson, Christina Tryk, Ole Kristian Hans
sen og Bjarni Guðmundsson leika tóniist frá 17. öld á aðfangadags-
kvöld.
Það er greinilegt að úr ýmsu
verður að moða um hátíðisdagana
og ætti því engum að leiðast þótt
hann sitji heima og fari ekki í
fjölskylduboð.
-A.Bj.
Það ætti engum að leiðast
þótt hann sitji heima við
m " ru
mn
A nýársdag hefst dagskráin að
venju með ávarpi forseta íslands
kl. 13.00 og síðan verða endur-
teknir fréttaannálar frá kvöldinu
áður. Hlé verður á útsendingu frá
kl. 14.40-17.00 — en þá er á dag-
skránni söngleikurinn Peter Pan,
þar sem Mia Farrow, Danny Kay
og Virginia McKenna fara með
aðalhlutverkin.
ljós á perunni ?
Ef ekki, þá höfum viö efnis til raflagna, einnig
mikiö úrval af Ijósaperum dyrabjöllur og raftæki.
í flestum stæröum og
styrkleika.
"Rafvörur” hefur úrval
Rafvirkjar á staönum.
RÁI:VÖPUI9
Laugarnesvegu^2 S* i 8641%1