Dagblaðið - 22.12.1976, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 22.12.1976, Blaðsíða 3
3 DAUBLAÐIt). MIDVIKUDACiUH 22. DKSKMBKK 1976. SAMAN- BURÐUR A STÉn- UM — er verið að leiða í Ijós mun á gáfnafari? Sóknurkona skrifar: „Hver ætli að tilgangurinn hafi verið með því að segja frá könnuninni sem gerð var á lestrarvenjum Sóknarkvenna og kvenna með háskólapróf? Mér finnst endilega að hér sé verið að leiða í ljós mun á gáfnafari þessara tveggja hópa. Það læðist að manni sá grunur að margir muni taka þessu þannig, hver sem tilgangurinn hefur verið. Kn þið skuluð athuga vel aðstöðumun þessara tveggja stétta. Sóknarkonan hefur ekki ráð á þeim tómstundaiökunum, sem hin getur leyft sér. Hún þykist góð ef hún á pening fyrir miða í strætó. Háskólamenntaða konan hefur líklega í 'flestum tilfellum yfir bil að ráða. Sókn- arkonan er Sóknarkona af því að hún hefur engin próf. Það er ekki víst að það sé af greindar- skorti, að hún hefur þau ekki. Lífið réttir nefnilega ei öllum sömu tækifæri. Kannski er ekki alveg rétt að meta manngildi og greindarþroska eftir því hve marga vetur hver og einn hefur setið á skólabekk. Sama má segja um það sem menn geta flaggað af því sem hægt er að kaupa fyrir peninga, hvort sem það eru bækur eða annað. Spurning dagsins Hvaða bók finnst þér eigu- iegust af jólabókunum? Sigurþór Sigurðsson. Kg er lftið farinn að skoða bækurnar. Eg vildi helzt fá Vefarann hans Kiljans, ef ég mætti velja. Inger Helgadóttir. • Punktur, punktur, komma. strik eftir hánn Pétur Gunnarsson. Mig langar mest í hana. Það segja allir að hún se góð. Þitt er menntað afl og önd, eigir þú fram að bjóða hvassan skilning haga hönd hjartað sanna góða. Svo yrkir Stephan G. Stephanson. Hann segir einnig i sama kvæði: Guðríður Guðmundsdóttir. Mér líst bezt á bókina hans Péturs Gunnarssonar, Punktur, punktur, kopima, strik. Eg er' einmitt að fara að fá mér hana, vegna þess að ég er viss um að hún selst upp fyrir jólin. En í skólum út um lönd, er sú menntun boðin, lítt er skeytt um hjarta og hönd, hausinn út er troðinn. Svo ætla ég bara að vona að menn taki þessar upplýsingar, sem fram hafa komið í útvarpi og annars staðar á réttan veg. Það er hart að dæma fjölda fólks svona.“ Það er ekki rétt að meta.greind- arþroska og manngildi. eftir því hve marga vetur hver og einn hefur setið í Háskóla íslands. segir Sóknarkona. Baldur Sveinsson. Eg hef ekkert athugað það sem er á markaðinum að ráði svo ég get ekki sagt um það. Páil Kristinsson. Mig langar mest ,í bókina hans Friðriks Óiafssonar, Við skákborðið í aldarfjórðung. Asgeir Þorsleinsson. Eg hef ekki kynnt mér nógu vel það sem er ;• markaðinum, en inér lisl vel bókina hans Jóhanns Hafstein. ^ Þjóðmálaþælti. Raddir lesenda Bezt er ávalt ódýrast er til lengdar lætur PALMROTH hnéhá leðurstígvél Litir: Svart, millibrunt og rauðbrúnt Kr. 19.980.- PALMROTH stígvél Litir: Svart, brúnt og millibrúnt Kr. 22.640.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.