Dagblaðið - 22.12.1976, Blaðsíða 31

Dagblaðið - 22.12.1976, Blaðsíða 31
31 Sjónvarp DAGBI.AfHn MinVlKUJlAC.UR 22 DKSKMBKK 1976 (i Utvarp Útvarpið í kvöld kl. 19.35: Dýralíf í fjörum ,.Ef; mun segja frá almennri úttekt á dýralífi í fjörum landsins. Hingað til hefur ákaf- lega lítið veriö gert til þess að kanna líf í fjörum. Sérstaklega hafa dýrin orðið útundan." Þetta hafði Agnar Ingólfsson að segja um „Dýralíf í fjörum, en hann fl.vtur fjórða erindi flokksins um rannsóknir í verk- fræði og raunvísindadeild há- skólans. Alls verða erindin 13. Rannsóknir þessar hafa staðið í um 6 ár og er gert ráð fyrir að þeim ljúki á árinu 1978. Verður þá búið að kanna fjörur í öHum landshlutum, en þær sem' eftir eru, eru á norður-og norðvesturhluta landsins. Agnar sagði að geysimikil vinna lægi i þessu sérstaklega í úrvinnslunni sjáifri, en hún er tímafrekust. Þessi úttekt fer þannig fram að gengið er á fjörur og lýsing lesin inn á band. Síðan eru valdir staðir til þess að taka sýni á. Þetta fer að mestu leyti fram á sumrin. „Margir Iíffræðinemar hafa unnið við þetta," sagði Agnar, „svo og nokkrir sérfræðingar, en ég hef haft aðalumsjón með þessu. Rannsóknin er kostuð af 11 aðilum, ýmsum sveitar- félögum á Suðvesturlandi, Náttúruverndarráði, vísinda- sjóði og fleirum." VVT Við rannsóknir í fjörum Agnar Ingólfsson flytur erindi um ..Dýralif í fjörum“. Hann heldur á einu algengasta dýrinu i leirum víða um land. sandskel. DB-mynd Bjarnleifur. Útvarp Miðvikudagur 22. desember 12.25 Vöðurfrcíjnir ojt fróttir. Tilkynn- in«ar. Virt vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Löggan, sem hló'* eftir Maj Sjövall og Per Wahlöö. Olafur Jónsson les þýóinRU sina (14). 15.00 Miödegistónleikar. 15.45 Frá Sameinuöu þjóðunum. Abraham Olafsson sakadómari flvtur pistil frá allsherjarþinKÍnu. 16.00 Fróttir. Tilkynnin«ar. (16.15 Veóurfrejínir). 16.20 Popphorn. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Vetrarævin- tyri Svenna í Ási'*. Höfunduiinn. Jon Kr. tsfeld. les(4). 17.50 Tónleikar. Tilkynninuar. 1S.45 Verturfreunir. Da«skrá kvöldsins 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynnin«ar. 19.35 Dýralíf í fjörum. Dr. Ajjnar Innólfs- son prófessor flytur fjorrta erindi flokksins um rannsóknir í verkfrærti- ok raunvísindadeild háskolans. 20.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Þuriöur Pólsdóttir syngur lö)í eftir Karl (). Kunólfsson ; ðlafur Viunir Albertsson leikur á pianó. b. Bóndinn á Brúnum. Sverrir Kristjánsson saKnfraírtinuur flytur sjötta hluta frásö«u sinnar. c. Ljóö eftir Birgi Stefánsson. Höfundur les. d. Draumar og dulsynir. Siurirtui Jónsdóttir frá Stöpum flytur frásöj’U- þátt e. Álfa- og huldufólkssögur. Injiólfur Jónsson frá Prestbakka skrárti. Kaldur Pálmason les. f Haldið til haga. (Irímur M. Heljíason eand majt flytur þáttinn. ji. Kórsöngur: Karlakór Akureyrar syngur. Sönjístjori: Curtmundur Jóhannsson. 21.30 Útvarpssagan: „Hrólfs saga kraka og kappa hans". Sieurrtur liliindal les (4) 22.00 Fróttir. 22.15 Verturfrejjnir Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens". Sveinn Skorri Höskuldsson les (23). 22.40 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.25 Frótlir. Dauskrárlok. ■GARÐSHORN AUGLYSIR:1 Jólagjafir. Jólaskreytingar.Jólaskreytingaefni Bleikar, hvítar og blóar hyacintur. Mikið úrval fallegra hyacintuskreytinga. Jólatúlipanar með og ón lauks. Og okkar sérgrein, mikið úrval af fallegum leiðis- skreytingum. ATH. Garðshorn er við Fossvogskirkjugarð. Kynnið ykkur okkar verð og gœði. Sími 40500. Blómaverzlunin Garðshorn, Fossvogi Leikföng böbahusio LAUGAVEGI178. BÓKA- 0G RITFANGAVERZLUN ARNARVAL ARNARBAKKA 2 - BREIÐH0LTI Bækur — Ritföng — Leikföng — Ljósmyndavörur — Jólaskraut a,, í PELSARIURVALI Hlý og falleg jólagjöf sem vermir. Ath. Góðir greiðsluskilmálar. Pel eieinn Njólsgötu 14 Sími 20160.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.