Dagblaðið - 22.12.1976, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 22.12.1976, Blaðsíða 4
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGHR 22. DKSEMBER 1976. 4 /■ Skýrsla OECD: Island á skuldametið Svigrúm kann að verða fyrir einhverjar kjarabætur á seinni helmingi næsta árs, segir í skýrslu Efnahagsstofnunarinn- ar OECD um tsland. í skýrsl- unni er lögð áherzla á aðhald svo sem að Verðjöfnunarsjóður verði notaður til að halda eftir auknum tekjum sjávarútvegs og hindra. að þær komi fram í rikum mæli sem hagnaður og launahækkanir. Þjóðarframleiðslan gæti vax- ið um eitt prósent og þjóðar- tekjur um 2-2,5 prósent. Verð- bólguna kynni að vera unnt að minnká niður í 20 af hundraði segir OECD. Miklu skipti að halda launa- hækkunum i vor í hófi, ef tak- ast eigi að draga meira úr við- skiptahallanum við útiönd. Viðskiptakjör gætu á næsta ári orðið eitthvað betri en þau hata verið í ar, pegar litið er a árin sem heild. Island hafi orðið einna harð ast úti vegna oliuverðhækkana og samdráttarins í heiminum. Þá kunni tilraunir íslend- inga til að minnka viðskipta- hallann að verða örðugar vegna nauosynjarinnar á að vernda þorskstofninn. Skuldir tslands erlendis séu nærri 45 af hundraði af þjóðar- framleiðslunni, sem er hið mesta í nokkru af aðildarríkj- um OECD. -HH * Sýnir í eigin „gallerfi” ,,Það eru um þrjátíu mvndir á sýningunni. sem flestar eru mál- aðar á þessu ári," sagði Þoriákur Halldorsen listmálari sem er með sýningu á verkum sínum í lista- verkaverzlun sinni að Laugavegi 21. Myndirnar eru m.a. sjávar- myndir frá Stokkseyri. frá Þing- völlum og anuars staðar frá Suð- urlandi. Sýning Þorláks verður opnuð klukkan 2 e.h. og fvlgir opnunar- tíma verzlana fram að jólum. l)B-mynd Bjarnleifur. A.Bj. Stórmeistarinn sigraði í hraðskákkeppninni Firmakeppni Taflfélags Reykjavíkur með þátttöku 256 fyrirtækja fór nýlega fram. Úrslit urðu þessi: 1. Welco h.f. (Guðmundur Sigur- jónsson 12,5 v.) 2. Transit Trading Company (Helgi Ölafsson 12 v.) 3. Hjólbarðaviðgerðin Múla v/Suðurlandsbraut (Jón L. Arna- son 11 v.) 4. Tékkneska bifreiðaumboðið (Björn Þorsteinsson 10,5 v.) 5. Jón Dalmannsson, gullsmiður (Jónas P. Erlingsson 10,5 v.) 6. Strandfell s.f. (Haukur Angan- týsson 10 v.) 7. Ferðafélag tslands (Guðmund- ur Pálmason 7,5 v.) 8. I. Pálmason (Sævar Bjarnason 7 v.) 9. Timaritið Skák (Benedikt Jón- asson 6,5 v.) 10. Verkamannafélagið Dagsbrún (Bjarni Hjartarson 6,5 v.) 1!. Sveinsbakarí (Guðmundur Agústsson 6 v.) 12. Skákprent (Þröstur Berg- mann 6 v.) 13. Utivist (Jóhann Örn Sigur- jónsson 5,5 v. > 14. Blikksmiðja tiylfa (Jóhann H.jartarson 3,5 v.) 15. Eignasalan (Pétur Jónsson 3 v.) 16. Hótel Esja (Guðni Sigur- bjarnason 2 v.) GÆÐAVARA Ný Lorella • . "• <- • leður mokkasíur Litir: Svart farúnt, vínrautt Stœröir 36—41 Verð kr-7550 Póstsendum L;iu(|hvu(|i 69 - Simt 1685U IVtiAt>;t)iarm;irl<;iAi -.— smu 19494. Alltaf í tízku Mæðrastyrksnefnd: Ákaflega margir þurfandi í borginni Enn er verið að úthluta jóla- glaðningi til bágstaddra hjá Mæðrastyrksnefndinni í Revkjavik. ..Við erum búnar að úthluta peningum til hátt á fjórða hundrað manns," sagði Jónína Guðmundsdóttir. formaður nefndarinnar, i samtaii við DB í gær. „en þó eru ennþá um 100 umsóknir sem á eftir að af- greiða. Þetta gengur allt eftir vonum og við vonumst til að geta afgreitt þetta allt í tíma. Ennþá eru mörg fyrirtæki sem eftir eiga að skila inn söfnunar- listum og það væri ósköp vel þegið ef þau vildu gera það strax. Þörfin virðist ákaflega mikil. og ég vildi að við gætum gert miklu meira fyrir þetta bágstadda fólk. Það stendur okkur miklu nær heldur en að vera að senda stórar fjárfúlgur til hjálparstarfa erlendis," sagði Jónína að lokum. Skrifstofa Mæðrastyrks- nefndarinnar að Njálsgötn 3 verður oninn fram til kl. ll\á Þorláksmessukvöia en lokað er aðfangadag. JB LATIÐ SJ0ÐAI JÓLAP0TTINUM! Hjálprieðisherinn hefur ára- lijalpa samborgurum, semekki litgiim saman salnað lé lil að hafa sama krafl og aðrir til að hún er veitt af fjölmöi gerðarstofnunum og Þeir í Hjálpra'ðishern sjóðit i jólapottinum" venjan er fyrir hver jr og vant er láta fjölma hendi rakna til starf; mynd Artii Páll).

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.