Dagblaðið - 18.03.1977, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 18.03.1977, Blaðsíða 6
6 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. MARZ 1977. EFTIR RÆÐUNA HJÁ S.Þ.: CARTER Hini FULLTRÚA PLO Nýjasta tölva með hornaföll- um frá CASIO Fljótandi kristall í stafa- borði, notar aðeins 1 raf- hlöðu. Þykkt 14 nim. Lengd 128 mm. Breidd 67 mm. Þyngd 93 g. Smellur í brjóst- vasann. Verð kr. 12.900. CASIO umboðið STÁLTÆKI t, Vesturveri. S. 27510. Jimmy Carter Bandaríkjafor- seti átti stuttan fund með fulltrúa Palestínuaraba hjá Sameinuðu þjóðunum eftir að hann hélt fyrstu ræðu sína um utanríkismál þar síðan hann tók við embætti. Fulltrúar 150 þjóða hlýddu á ræðuna, þar sem Carter hvatti til aukins skilnings á mannúðarvandamálum um allan heim, en stefna Carters í utanríkismálum hefur verið heldur óljós og fýsti því margan að heyra, hvað hanri hefði að segja. Eftir að Carter hafði heilsað Abdel Rahman, varafulltrúa PLO hjá samtökunum, var hann-spurður að því hvort það þýddi, að nánara samband myndi nú komast á milli Banda- ríkjamanna og Palestínu- manna. Hann svaraði um hæl: GERIÐ GOÐKAUP Leyft verð Okkar verð Ríó-kaffi 1 pakki............ kr. kr. 280 Phillsbury’s Best hveiti 10 Lbs .kr. Í43L kr. 487 Maggy súpur 1 pakki............kr. ’TBZ. kr. 95 Rúsínur 1 kg...................kr. 58d kr. 525 Nesquick kókómalt 800 gr.......kr. SíQ kr. 467 Gunnars mayonnaise líters fata.kr. 5441 kr. 493 Síríus suðusúkkulaði 200 gr....kr. ÍM kr. 283 Tropicana stór ferna...........kr. kr. 332 Ath* ■■ ■ ■ Þetta eru aðeins fóein verðsýnishorn. A'f I) ■ einnig verðsamanburð sem sést ó tvöföldum verð- » * 111 ■ merkimiðum er sýnir leyft verð og okkar verð. Opið til kl. 10 föstudaga Lokað á laugardögum & VörumarkaOurinn tif. I Ármúla ÍA — Sími 86111 Carterhvattitil aukins samstarfs um baráttu fyrir mannréttindum, en viidi ekki iáta taka af sér mynd með fuiitrúa PLO. „Ekki fyrr en PLO breytir af- stöðu sinni gagnvart ísraels- mönnum". Bandaríkjamenn >hafa enn ekki viðurkennt PLO og ísraelsmenn halda því stöðugt fram að samtökin séu aðeins hópur skæruliða og hafi verið stofnuð þeim til höfuðs. Eins og þegar Carter hitti Bukofski, flóttamann frá Sovét- ríkjunum sem berst fyrir auknum mannréttindum í Sovétríkjunum, var farið fram á það við blaða- og fréttamenn, að þeir tækju ekki myndir af því þegar þeir Rahman tókust í hendur. Forsetinn nefndi ekkert ríki á nafn í ræðu sinni, en f- 'gar gróf brot á mannréttindasamþykkt- um Sameinuðu þjóðanna ættu sér stað, væri það eðlileg skylda allra að láta sér koma slíkt við, sagði forsetinn. LEIÐTOGI STJÓRNAR- ANDSTÖÐU HANDTEKINN Lögreglan í Lahore í Pakistan sinn var yfirmaður flughers hefur handtekið einn helzta landins, hafði fyrr um daginn leiðtoga stjórnarandstöðunnar tilkynnt, að hann myndi fara fyrir þar í landi, flugmarskálkinn mikilli mótmælagöngu um Asghar Khan, sem nú er á Lahore, til þess að krefjast af- eftirlaunum. sagnar Ali Bhuttos, forsætis- Flugmarskálkurinn, sem eitt ráðherra. SENDIBILASTOm HF SENDIBILAS70ÐIN Hf

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.