Dagblaðið - 18.03.1977, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 18.03.1977, Blaðsíða 8
8 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. MARZ 1977. Kópavogur: „Hundur” í fógeta út af hundamálinu „Þaö er algjört virðingarleysi fyrir tilfinningum manna að taka hunda þeirra og aflífa fyrirvaralaust, eins og lögregl- an í Kópavogi gerði fyrir skömmu," sagði Jakob Jónas- son formaður Hundavinafélags- ins í samtali við DB. Ilann lét einnig uppi efasemdir um að þau vinnubrögð sem voru við- höfð í Kópavogi, þegar merktur og skráður hundur úr Mosfells- sveit var skotinn klukkustund eftir að hann týndist, væru samkvæmt lögum. Vegna þess- ara ummæla vildi DB afla sér upplýsinga um hvernig iög- reglumenn ættu að framfylgja þessu banni í Kópavogi. En eins og kom fram i viðtali við lög- reglumann í Kópavogi í DB fyrir skömmu sagði hann að þeir færu eftir þeim starfsregl- um sem þeir fengju um fram- kvæmd hundabannsins. Þar sem bæjarfógetinn er yfir- maður lögreglunnar hafði blaðamaður DB samband við hann í síma. Samtalið var tekið upp á segulband og fer hér á eftir: Blaðamaður: Mig langar til að spyrjast fyrir um starfsregl- ur.... Bæjarfógetinn: Nei, sjáið þér til, þér yfirheyrið mig ekkert í gegnum síma. Eg hef viðtals- tíma. Þér getið fengið viðtal við mig hér fimm daga í viku milli klukkan 10 og 12 en ég tek ekki við neinum yfirheyrslum frá Dagblaðinu í gegnum síma. Blaðamaður: En get ég feng- ið að tala.... Bæjarfógeti: Þér getið fengið að tala við mig eins og aðrir hér í mínum viðtalstíma. Sælar.— Síðan skellti hann á. Blaðamaður mætti um klukk- an ellefu á skrifstofu bæjar- fógeta í Kópavogi daginn eftir. Laust eftir klukkan hálftólf var röðin komin að blaðamanni. Að- ur en honum var visað til fóget- ans var kallaður til starfsmaður embættisins til að vera vitni að samtali blaðamanns og fógeta. Þegar inn var komið kvaðst bæjarfógeti ekki vilja neinar yfirheyrslur af hálfu blaða- manns og vísaði honum á Laga- safn og Stjórnartíðindi til að lesa sér til um þetta umrædda' mál. -KP Spasský — Hort: Meistararnir tef la—en ekki á tvær hættur Æsispennandi skák —staðan flókin — tíminn naumur —lauk ineð jafntefli Spassky bauð Hort jafntefli eftir 36. leik sinn í æsi- spennandi skák í gærkvöldi. í 9. einvígisskákinni þeirra á milli. Hort tók boðinu — sem sagt eitt jafnteflið enn. De3—Kg8 32. Kh2—Bd7 33. c4—c5 34. dxc5—b<jc5 35. Dxc5—Bc6 36. c3 jafntefli. Áhorfendur fylltu alla sali á Hótel Loftlejðum sem fyrr. Auk þess, sem þeir fylgdust með aðalskákinni, þ.e. Hort — Spassky-einvíginu, var skýrð skák þeirra Friðriks og Karpovs á afmælismótinu í Bad Lauterberg. Snillingarnir tefldu Pircs- vörn. Spassky hafði hvítt. Þannig var staðan, þegar um jafnteflið var samið: Skákin tefldist þannig: 1. e4—d6, 2. d4—g6 3. Rf3—Bg7 4. Rc3—Rf6 5. Be2—0-0 6. 0-0—c6 7. a4—a5 8. h3—Ra6 9. Bf4—Rc7 10. Hel— Re6 11. Be3—Dc7 12. Bfl—Hd8 13. Dd2—Bd7 14. Bh6—Be8 15. Bxg7—Kxg7 16. Bc4—d5 17. Bb3—dxe4 18. Rxe4—Rd5 19. Hadl—Df4 20. De2—b6 21. g3—Dh6 22. Del—Hab8 23. Rc3—Rxc3 24. bxc3—Rg5 25. Rxg5—Dxg5 26. He5—Df6 27. De2—e6 28. Hd3—Hd6 29. Hf3—De7 30. Hf4—Had8 31. _ Tilboð óskast Tilboð óskast í sænska beltagröfu (Landsverk L57) Til sýnis í Vöku hf. Stórhöfða 3. Nánari upplýsingar gefur Ingólfur Sigurðsson í síma 33700 og 30613 á kvöldin. HEFI0PNAÐ HÁRSKERASTOFU Meðal áhorfenda voru þessir: Asgerður Halldórsdóttir, verzlunarstj., Karnabæ, Isafirði, Jóhanna Bárðardóttir, húsfrú, Isafirði, Arni Sigurðsson, ritstj. Vestfirzka fróttablaðsins, Snæbjörn Krist- jánsson, Kristal, Hermann Hjartarson frkvstj., ólafsvík, Jón Magnússon verzl.m og íþróttaforvígismaður, Benedikt Guð- bjartsson deildarstj. Rafmv., Reykjavíkur, Stefán Stephensen tónlistarmaður, Jón Guðlaugur Magnússon bæjarritari, Kópa- vogi, Þorgeir Þorsteinsson lögreglustj. Keflavíkurflug., Páll Heiðar Jónsson fréttamaður og rithöfundur, Bjarni Guðnason prófessor, Sigurbjörn Póturs- son tannlæknir, Victor Eliseev blaðafulltr. sovézka sendiráðsins, Þórhallur í Marco Gissur Jörundur Kritinsson frkvstj., Björgvin Grímsson stórkaupm., Hrafn Hafnfjörð forstj., Kristján Sigurðsson sölumaður, Guðmundur Pétursson blaðamaður, Stefán Reynir Kristinsson viðskfr., Jón Norðdal verzlm., Kristján Theódórsson, iðnm., Páll Bjarnason framkvstj., Olafur .Hannesson prentari, Egill Snorrason verzlm., Þórhallur Halldórsson verzlm., Gísli Halldórsson leikari, Jón Þorsteinsson lögfræðingur og skákmaður, Björn Bjarman rithöfundur, Ingi R. Jóhannsson endurskoðandi og skákmaður, Helgi ólafsson skákmaður, Margeir Pétursson skákmaður, Franz Jezorski, Jóhannes Gísli Jónsson og Jóhann Sveinsson, allt ungir skákáhuga- menn, Þórhallur Vilmundarson prófessor, Guðmundur Agústsson bakarameistari, Magnús Pétursson íþróttadómari, Davið Oddsson skrifststj., og borgarftr. Anton Sigurðsson, bifrstj., Pétur Geirsson veitingamaður Botnsskála, Hvalfirði, Hall- grímur Björnsson læknir, Akránesi, Sigurgeir Gislason skákmaður og verzlm., Hafnarfirði, Baldur Kristjánsson, símstjóri, Birgir Ólafsson hjá F.Í., Guð- mundur Magnússon byggingarmeistari, Ólafur Sigurgeirsson sölumaður, Logi Kristjánsson bæjarstjóri Neskaupstað, Gunnar Vagnsson lögfræðingur, Rikisút- varpinu, Þráinn Þórðarson, kaupmaður, Haraldur Blöndal lögfræðingr- Halldór Halldórsson fréttamaður, G .ðmundur Arason stórkaupm., ólöf Þráinsdóttir skákdrottning. Kristín Guðjohnsen skák- kona, Arni Njálsson, iþróttakennari, ólafur Orrason, viðskiptafr., Valgarð Runólfsson skólastj., Hörður Vilhjálmsson ljósmyndari. Jón Barðason háskólanemi í STARMÝRI2 - SÍMI35830 ÚLFARJENSS0N HÁRSKERAMEISTARI og kennari, Alfreð Þorsteinsson forstjóri, Sverrir Sigurðsson Hörpu, Jón Helgi Hálfdánarson bifrstj., Haukur Hauksson bankastj., Haukur Þorleifsson, fyrrv. bankastj... Jakob F. Magnússon, blaðam., Haukur Gunnlaugsson verkam., Eiríkur Ketilsson stórkaupm., Asgeir Asgeirsson tæknihönnuður, (Jlfar Kristmundsson viðskfr., Róbert Sigmundsson frkvsij., Þórarinn Arnason, skrifstofustjóri Fiskifélaginu, Svavar Pálsson frkvstj. Sementsverksm., Ottó Jónsson, mennta- sk.kennari, Sæmundur Guðvinsson, blaðam., Ólafur H. Ólafsson viðskfr. Árni Snævarr ráðuneytisstj., svo einhverjir séu nefndir. Larsen: 3—Portisch: 4 Larsen vann biðskákina með gullfal- legu endatafli „Þegar Larsen törnaöi 43. Hc5 — Kf6 44. Bc3 — Kf7 hróknum var eins og mörg 45. Hc4 — Bd5 46. Ha4 — Bb7 sverð væru á lofti. Danski snill- 47. Hb4 — Bd5 48. Kf2 — He7 ingurinn lék gullfallegt enda- taft-og náði með því vinning," sagði í skeyti frá Rotterdam um biðskákina, sem þeir áttu óteflda Larsen og Portisch. 49. Hd4 — Ke6 50. Ha4 — Ha7 51. Kg3 — Bc6 52. Hal — Hf7 53. f4 — Bb5 54. Hel — Kd6 55. Kh4 — Kd5 56. Kg5 — Bd3 57. He5 — Kc4 58. He3 — Hb7 59. Larsen hafði hvítt. Þannig var staðan, þegar skákin fór í bið: BRAGI SIGURÐSSON Hxd3 — Kxd3 60. Kxg6 — Hb6 61. Kf5 — Hh6 62. g5 — Hh5 63. Kg6 — Hh2 64. f5 — Portisch gaf. skrifar um Framhaldið var þannig teflt: 41.-----Hd7. 42. Bb4 — Kf7 skákina ✓

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.