Dagblaðið - 18.03.1977, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 18.03.1977, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. MARZ 1977. 15 Sunnudagur 20. marz 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Út- dráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Lótt morgunlög. 9.00 Fréttir. Hver er í símanum? Árni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson stjórna spjall- og spurningaþætti í beinu sambandi við hlustendur í Gerð- um. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. Píanókvintett í a- moll op. 84 eftir Elgar. John Ogdon og Allegri kvartettinn leika. 11.00 Messa í safnaóarheimili Langholts- kirkju. Prest,ur: Séra Árelíus Níelsson. Organleikari: Guðni Þ. Guðmundsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Um mannfrœöi. Kristján E. Guð- mundsson menntaskólakennari flytur þriðja hádegiserindið f erindaflokkn- um: Fjölskyldugerðir og ættartengsl. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.00 Úr djúpinu. Sjötti þáttur: Loðnuleit með Bjarna Sæmundssyni. Umsjónar- maður: Páll Heiðar Jónsson. Tækni- maður: Guðlaugur Guðjónsson: 16.00 íslenzk einsöngslög. Eliingur Vigfússon syngur. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Staldraö við á Snæfellsnesi. Fyrsti þáttur Jónasar Jónassonar frá Grundarfirði. Tónleikar. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Systurnar í Sunnuhlíð" eftir Jóhönnu Guðmunds- - dóttur. Ingunn Jensdóttir leikkona les (4). 17.50 Stundarkom með píanóleikaranum Wilhelm Backhaus. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Tilkynningar. 19.25 „Maðurinn, sem borinn var til konungs". Leikritaflokkur um ævi Jesú Krists eftir Dorothy L. Sayers. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leik- stjóri: Benedikt Árnason. Tækni- menn: Friðrik Stefánsson og Hreinn Valdimarsson. Attunda leikrit: Inn- reið konungsins. Helztu leikendur: Þorsteinn Gunnarsson, GisliHalldórs- son, Rúrik Haraldsson. Arnar Jóns- son. Helga Bachmann, Gunnar Eyjólfsson, Róbert Arnfinnsson, Bald- vin Halldórsson og Þórhallur Sigurðs- son. /■ 20.15 „Eldur", balletttónlist eftir Jórunni viöar. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 20.25 „I vinarhúsi". Þáttur um Jon ur Vör og skáldskap hans í umsjá Jóhanns Hjálmarssonar, sem ræðir við skáldið. Matthías Johannessen og Jón Óskar tala um Jón úr Vör og Árni Blandon les nokkur ljóð hans. 21.10 Samleikur í útvarpssal. Anna Rögn- valdsdóttir og Agnes Löve leika á fiðlu og píanó. a. Fiðlusónata eftir Hándel. b. Melodie eftir Gluck/Krei*der. c. „Liebeslied“ eftir Kreisler. d. Prelúdía og allegro eftir Pugnani/ Kreisler. 21.35 Gerð sambandslagasamningsins 1918. Haraldur Jóhannsson hagfræð- ingur flytur erindi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Sigvaldi Þorgilsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Einvígi Horts og Spasskýs: Jón Þ. Þór rekur 10. skák. Dagskrár- lok um kl. 23.45. Mónudagur 21. marz 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leik- fimikennari og Magnús Pétursson píanóleikari (alla virka daga vik.). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgun- bnn kl. 7.50: Séra ólafur Oddur Jóns- son flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.00: Gyða Ragnarsdóttir heldur áfram að íesa söguna „Siggu Viggu og börnin í bænum“ eftir Betty McDonald í þýðingu Gísla Ólafssonar (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Búskapur á Kiðafelli í Kjós. Hjalti Sigurbjörnsson bóndi segir frá í við- ræðu sinni við Gísla Kristjánsson. íslenzkt mál kl. 10.40: Endurtekinn þáttur Gunnlaugs Ingólfssonar. Morguntónleikar kl. 11.00. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- — ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdogissagan: „Bon Húr" eftir Lawis Wallaco. Sigurbjörn Einarsson Isl., Ástráður Sigursteindórsson les (4). 15.00 Miðdagistónloikar: íslenzk tónlist. 15.45 Undariog atvik. Ævar R. Kvaran segir frá. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð- urfregnir). 16.20 Popphom. Magnús Magnússon kynnir. 17.30 Ungir pennar. Guðrún Stephensen sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fráttir. Fráttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Stefán Karls- son handritafræðingur talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Tónharpa. Kristján Röðuls les frumort ljóð, óprentuð. 20.40 Úr tónlistariífinu. Jón Ásgeirsson tónskáld stjórnar þættinum. 21.10 Píanókonsert eftir Arnold Schön- berg. Alfred Brendel og Sinfónfu- hljómsveit útvarpsins í Múnchen leika; Rafael Kubelik stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Blúnduböm" eftir Kirsten Thorup. Nfna Björk Arnadóttir les þýðingu sfna (16). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (37). Lesari: Sigurkarl Stefánsson. 22.25 Kristnilíf. Umsjónarmenn: Jóhann- es Tómasson blaðamaður og séra Jón' Dalbú Hróbjartsson. 22.55 Kvöldtónleikar. Lög og þættir úr þekktum tónverkum eftir Beethoven. Fílharmonfusveit Berlínar. Wilhelm' Kempff, Fritz Wunderlich, David Oistrakh og fleiri flytja. 23.30 Fréttir. Einvígi Horts og Spasskýs. Jón Þ. Þór lýsir lokum 10. skákar. Dagskrárlok um kl. 23.45. Þriðjudagur 22. marz 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 Og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15, og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Gyða Ragnarsdóttir heldur áfram að lesa söguna „Siggu Viggu og börnin f bænum“ eftir Betty McDonald (5). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um tfmann. Morgun- tonleikar kl. 11.00. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Gufuöflun fyrir Kröfluvirkjun. Helgi H. Jónsson fréttamaður ræðir við Karl Ragnars deildarverkfræðing. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litli bamatíminn. Guðrún Guðlaugs- dóttir stjórnar tímanum. 17.50 Á hvítum reitum og svörtum. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fráttir. Fráttaauki. Tilkynningar. ' 19.35 Hver er réttur þinn? Þáttur f umsjá lögfræðinganna Eiríks Tómassonar og Jóns Steinars Gunnlaugssonar. 20.00 Lög unga fólksins. Sverrir Sveris- son kynnir. 20.50 Frá ýmsum hliðum. Hjálmar Arna- son og Guðmundur Árni Stefánsson sjá um þáttinn. 21.30 Dansar eftir Brahms og Dvorák. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Willi Boskowski stjórnar. 22.00 Fréttir 22.15 Veóurfregnir. Lestur Passíusálma (38). 22.25 Kvöldsagan: „Sögukaflar af sjálfum mér" eftir Matthías Jochumsson. Gils Guðmundsson les úr sjálfsævisögu hans og bréfum (10). 22.45 Harmonikulög. Reynir Jónasson og félagar hans leika. 23.00 Á hljóðbergi. Heimsókn til afa. Höfundurinn, Dylan Thomas, les. 23.30 Fréttir. Einvígi Horts og Spasskís: Jón Þ. Þór rekur 11. skák. Dagskfyr- lok um kl. 23.55. Miðvikudagur 23. marz 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbnn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Gyða Ragnarsdóttir les söguna „Siggu Viggu og börnin á bænum“ eftir Betty McDonald (6). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfráttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Guðsmynda- bók kl. 10.25: Séra Gunnar Björnsson les þýðingu sína á predikunum út frá dæmisögum Jesú eftir Helmuth Tielicke; VII: Dæmisagan af sæðinu sem vex í leyndum. Morguntónleikar kl. 11.00. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Ben Húr", saga frá Krists dögum eftir Lewis Wallace. Sigurbjörn Einarsson þýddi. Astráður Sigursteindórsson les (5). 15.00 Miðdegistónleikar. 15.45 Vorverk í skrúðgörðum. Jón H. Björnsson garðarkitekt talar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Ilalldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Systurnar í Sunnuhlíð" eftir Jóhönnu Guðmunds- dóttur. Ingunn Jensdóttir leikkona les (5). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fráttir. Fráttaauki. Tilkynningar. 19.35 Ný viðhorf í efnahagsmálum. Kristján Friðriksson iðnrekandi flytur þriðja erindi sitt: Hið heilaga NEI. 20.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur islenzk lög. Magnús BI. Jóhannsson leikur undir á pianó. b. „Gakktu við sjó og sittu við eld" Hallgrímur Jónasson rithöfundur flytur frásöguþátt. c. Sungið og kveöið. Þáttur um þjóðlög og alþýðu- tónlist I umsjá Njáls Sigurðssonar. d. Frá sr. Finni Þorsteinssyni. Rósa Gísla- dóttir frá Krossgerði les úr þjóðsögum Sigfúsar Sigfússonar. e. Kórsöngur: Einsöngvarakórinn syngur islenzk þjóð- lög i útsetningu Jóns Asgeirssonar. sem stjórnar kórnum og hljóðfæra- leikurum úr Sinfóníuhljómsveit íslands. 21.30 Norrœn tónlist á degi Norðurlanda. Klarinettukonsert op. 57 eftir Carl Nielsen. Kjell Inge Stevenson og Sin- fóníuhljómsveit dansku útvarpsins leika. Stjórnandi: Herbert Blomstedt. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (39). 22.25 Kvöldsagan: „Sögukaflar af sjálf- um már" eftir Matthías Jochumsson. Gils Guðmundsson les úr sjálfsævi- sögu hans og bréfum(ll). 22.45 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 23.30 Fréttir. Einvígi Horts og Spasskýs: Jón Þ. Þón lýsir lokum 11. skákar. Dagskrárlok um kl. 23.45. Fimmtudagur 24. marz 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Gyða Ragnarsdóttir lýkur lestri sögunnar um „Siggu Viggu og börnin á bænum" eftir Betty McDonald. Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fráttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við dr. Jakob Magnússon fiskifræðing um karfaveiðar, ástand stofnsins, o.þ.h. Tónleikar. Morguntónleikar kl. 11.00. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Á frívaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 Hugsum um það — sjöundi þáttur. Andrea Þórðardóttir og Gísli Helga- son ræða við unga konu, sem segir frá reynslu sinni sem áfengisneytandi. 15.00 Miðdegistónleikar. ‘16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.40 öryggismál byggingariðnaðarins. Sigursveinn Helgi Jóhannesson málarameistari flytur síðara erindi sitt: Leiðin fram á við. 17.00 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt. Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldins. 19.00 Fráttir. Fráttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Einsöngur i útvarpssal: Guðrún Á. Símonar syngur íslenzk og erlend lög. Guðrún A. Kristinsdóttir leikur á píanó. 20.05 Leikrit: „Látalæti" eftir Eugáne Labiche. Þýðandi: Hólmfríður Gunnarsdóttir. Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. Persónyr og leik- endur: Ratinois fyrrverandi bakari— Ævar R. Kvaran. Frú Ratinois— Margrét Ólafsdóttir, Malingear lækn- ir—Steindór Hjörleifsson, Frú Malingear—Guðrún Stephensen, Emmeline, dóttir þeirra—Sigríður Hagalín, Róbert, frændi Rationis— Rúrik Haraldsson, Fréderic, sonur Ratinois—Randver Þorláksson. Aðrir leikendur: Erlingur Gíslason, Brynja Benediktsdóttir, Benedikt Arnason, Jóna Rúna Kvaran og Jón Aðils. 21.05 „Sumarnætur" op. 7 eftir Hector Boriioz. Yvonne. Minton syngur með Sinfóníuhljömsveit útvarpsins I Stutt- gart. Stjórnandi: Elgar Howarth — Frá útvarpinu í Stuttgart. 21.40 „Bráf til Þýzkalands" eftir Hemann Hesse. Haraldur Ólafsson lektor les þýðingu sína. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (40). 22.25 Kvöldsagan: „Sögukaflar af sjálfum már" eftir Matthías Jochumsson. Gils Guðmundsson les úr sjálfsævisögu hans og bréfum (12). 22.45 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 23.35 Fréttir. Einvígi Horts og Spasskýs: Jón Þ. Þór rekur 12. skák. Dagskrár- lok um kl. 23.55. Föstudagur 25. marz 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 Og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Knútur R. Magnús- son byrjar lestur sögunnar „Gesta á Hamri“ eftir Sigurð Helgason. Til- kynningar kl. 9.30. Þingfráttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Passiusálmalög kl. 10.25: Sigurveig Hjaltested og Guð- mundur Jónsson syngja við orgel- undirleik Páls Isólfssonar. Morguntón- leikar kl. 11.00: Tékkneskur tónlistar- flokkur leikur Septett fyrir blásara eftir Paul Hindemith / Fílharmonlu- sveitin í Lundúnum leikur „Töfra- sprota æskunnar", svitu nr. 1 op. la eftir Edward Elgar; Sir Adrian Boult stj. / John Browning og Sinfóníu- hljómsveitin í Boston leika Píanó- konsert nr. 2 op. 16 eftir Sergej Prokofjeff; Erich Leinsdorf stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Ben Hur" eftir Lewis Wallace. Sigurbjörn Einarsson þýddi. Ástráður Sigursteindórsson les (6). 15.00 Miðdegistónleikar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Vignir Sveinssön kynn- ir. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Systumar í Sunnuhlíð" eftir Jóhönnu Guðmunds- dóttur. Ingunn Jensdóttir leikkona les (6). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fráttauki. Tilkynningar. 19.35 Þingsjá. Umsjón: Nanna Úlfsdóttir. 20.00 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar ísiands í Háskólabiói kvöldið áður; — fyrri hluti. Stjómandi: Páll P. Pálsson. Einleikari á flautu: Manuela Wiesler. a. Nýtt tónverk eftir Pál P. Pálsson. b. Flautukonsert eftir Karl Philipp Stamitz. — Jón Múli Arnason kynnir. 20.40 Leiklistarþáttur I umsjá Sigurðar Pálssonar. 21.10 Kóriög úr óperum. Kór og hljóm- sveit Þýzku óperunnar I Berlín flytja. Stjórnandi: Janos Kulka. 21.30 Útvarpssagan: „Blúnduböm" eftir Kirsten Thorup. Nína Björk Árnadóttir lýkur lestri sögunnar I þýðingu sinni (17). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Ljóðaþáttur. óskar Halldórsson sér um þáttinn. 22.40 Áfangar. Tónlistarþáttur I umsjá Ásmundar Jónssonar og Guðna Rún- ars Agnarssonar. 23.30 Fréttir. Einvígi Horts og Spasskýs: Jón Þ. Þór lýsir lokum 12. skákar. Dagskrárlok um kl. 23.45. Sunnudagur 20. mars 16.00 Húsbændur og hjú. Breskur mynda- flokkur. Mannamunur. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 16.50 Endurtekið efni. Björn Vignir Sigurpálsson ræðir við hjónin Einar Bollason og Sigrúnu Ingólfsdóttur. Aður i þættinum Úr einu í annað 19. febrúar síðastliðinn. 17.10 Arabar í Evrópu. Þýzk fræðslumynd um hlut Araba I evrópskri menningu. Arabar riktu öldum saman á Spáni og Suður-ltaliu. 1 löndum þeirra var blómleg menning, en annars staðar í Evrópu kunnu menn þá vart að lesa og skrifa. Þýðandi Veturliði Guðnason. Þulur Helgi Helgason. 18.00 Stundin okkar. Sýndar verða myndir um Amölku og sterkasta bangsa I heimi. Við fylgjumst með Ragga, sem fer til rakara, og að lokum er þriðja og síðasta myndin frá Dan- mörku I myndaflokknum „Það erstríð I heiminum". Umsjónarmenn Her- mann Ragnar Stefánsson og Sigriður Margrét Guðmundsdóttir. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 19.00 Enska knattspyman. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. Hlá. 20.00 Fráttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Skákeinvigið. 20.45 Ullarþvottur. Þessa mynd gerði Þórarinn Haraldsson, Laufási í Keldu- hverfi, í samvinnu við Sjónvarpið á síðastliðnu sumri, og er henni ætlað að sýna vinnubrögð við rúningu og ullar- þvott á Norðurlandi upp úr síðustu aldamótum. Stjórn upptöku Þrándur Thoroddsen. 21.05 Jennie. Breskur framhaldsmynda- flokkur. Lokaþáttur. Fortið og framtíð. Efni sjötta þáttar: Jennieog George virðast hamingjusöm í bjónabandinu þrátt fyrir allar hrakspár. Jennie helgar sig nú ritstörfum og skrifar m.a. endurminningar sínar og leikrit, Lánsfjaðrir, sem nýtur mikilla vinsælda. George kynnist frægri leik- » konu. sem er á líku reki og Jennie, og fer fram á skilnað. Winston, sem hefur nú sýnt, að hann er gæddur miklum stjórnmálahæfileikum, gengur að eiga Clementine Hozier, en móðir hennar og Jennie eru góðar vinkonur. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.05 Brautryðjandinn. Mynd frá National Film Board of Canada um dr. John Grierson (1892—1972), braut- ryðjanda heimildakvikmynda. Rætt er við kvikmyndagerðarmenn, leikara og samstarfsmenn Griersons og sýndar myndir af honum við störf sín. Einnig eru sýndar gamlar fréttamyndir og kaflar úr kvikmyndum allt frá fyrstu dögum kvikmyndagerðar. Þýðandi og þulur Guðbjartur Gunnarsson. 22.55 AA kvöldi dags. Séra Arngrimur Jónsson flvtur hugvekju. 23.05 Dagskrárlok. Mónudagur 21. mars 20.00 Fráttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Skákeinvígið. 20.45 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. ' 21.15 Þrymskviða. Jón Sigurbjörnsson leikari les Þrymskviðu. Teikningar Haraldur Guðbergsson. Tónlist. Jón Asgeirsson. 21.25 Gestir í Kristjánsborgarhöll. Franskur skemmtiþáttur, gerður i samvinnu við danska sjónvarpið og tekinn upp i Kristjánsborgarhöll. Umsjónarmaður er Jacques Chancel, og gestur þáttarins er Hinrik prins. Mcðal þeirra, sem skemmta eru list- málarinn Mogens Andersen, Sinfóníu- hljómsveit danska útvarpsins, Konunglegi danski ballettinn, Danski blásarakvintettinn. danshljómsveit danska útvarpsins, Birgitte Grimstad, LiseRingheim, Georges Ulmer, Gilbert Bécaud og lúðrasveit konunglegu dönsku lifvarðanna. Þýðandi Ragna Ragnars. (Nordvision—Danska sjón- varpið). 22.55 Dagskrárlok. Þriðjudagur 22. mars 20.00 Fráttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Skákeinvígið. 20.45 Reykingar. Leyfileg manndráp. önnur myndin af þremur um ógn- vekjandi afleiðingar sígarettu- reykinga. Meðal annars er spurt, hvort banna eigi sígarettuauglýsing- ar, og sýnd er aðgerð á krabbameins- sýktu lunga. Þýðandi Gréta Hallgríms. Þulur Jón O. Edwald. Þessi eina mynd úr myndaflokknum hefur verið sýnd áður í sjónvarpinu. 21.10 Colditz. Brezk-bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. Frelsisandinn. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.00 Utan úr heimi. Þáttur um erlend málefni. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. 22.30 Dagskrárlok. Miðvikudagur 23. mars 18.00 Bangsinn Paddington. Breskur myndaflokkur. Þýðandi Stefán Jökulsson. Sögumaður Þórhallur Sigurðsson. 18.10 Ballettskómir. Breskur framhalds- myndaflokkur í sex þáttum. 3. þáttur. Efni annars þáttar: Stúlkunum sækist vel við ballettnámið, einkum Posy. Pálína leggur jafnframt stund á leik- list, og Petrova, sem hefur brennandi áhugaá vélum, fær að koma á bif- reiðaverkstæði Simpsons leigjanda á sunnudögum. Dag nokkurn gerir skólastjóri slúlknanna boð eftir Sylvíu frænku. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.35 Merkar uppfinningar. Sænskur fræðslumyndaflokkur. Myntin. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. Hló. 20.00 Fróttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskró 20.30 Skákeinvígið 20.45 Vaka. 21.25 Ævintýri Wimseys lávarðar. Brcskur sakamálámyndaflokkur í fjórum þátt- um, byggður á sögu eftir Dorothy L. Sayers. 2. þáttur. Efni fyrsta þáttar: Wimsey lávarður fer til Skotlands sér til hvíldar og hressingar og hefur þjóninn Bunter með sér. Þeir kynnast m.a. nokkrum listmálurum. Einn þeirra Campell, er illa liðinn af félög- um sinum, enda ruddamenni og drekkur meira en góðu hófi gegnir. Dag nokkurn, þegar Wimsey og Bunt- er fara á afskekktan stað I héraðinu, finna þeir lfk Campells, og lávarðurinn telur allt benda til, að , hann hafi verið myrtur. Þýðandi ósk- ar Ingimarsson. 22.15 Stjómmálin frá stríðslokum. Franskur frétta- og fræðslumynda- flokkur í 13 þáttum, þar sem rakin er i grófum dráttum þróun stjórnmála f heiminum frá striðslokum árið 1945 og fram undir 1970. Ennfremur er brugðið upp svipmyndum af frétt- næmum viðburðum tímabilsins. 1. þáttur. Eftir sigurvímuna. Heims- styrjöldinni síðari er lokið, og Evrópa er flakandi í sárum. Milljónir manna eru heimilislausar og flóttamönnum' eru allar leiðir lokaðar. Nú hefst tíma- bil skömmtunar og svartamarkaðs- brasks. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.15 Dagskrárlok. Föstudagur 25. mars 20.00 Fróttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Skákeinvígið. 20.45 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður er Eiður Guðnason. 21.45 Moll Flanders. Fyrri hluti breskrar sjónvarpskvikmyndar. sem byggð er á frægri, samnefndri sögu eftir Daniel Defoe (1659-1731). Aðalhlutverk Julia Foster, Kenneth Haigh og Ian Ogilvy. Söguhetjan er ævintýrakonan Betty eða Moll F'Ianders, eins og hún kallar sig síðar, cn hún var uppi á 17. öld. Betty er óskilgetin. Framan af ævinni flækist hún m.a. um með sígaunum, en þegar myndin hefst, er hún að ráðast í vist hjá hefðarkonu að nafni Verney. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. Siðari hluti myndarinnar verður sýndur laugardagskvöldið 26. mars kl. 21.30. 23.45 Dagskráriok. Laugardagur 26. mars 17.00 iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Christansens-fjölskyldan. Danskur myndaflokkur I þremur þáttum. Gamall maður rifjar upp bernsku sina í smábæ um aldamótin. 1. þáttur. Buferlaflutningar. Fjölskylda Jóhanns hefur flosanð upp frá Kaupmanna- höfn og flyst til smábæjar úti áJandi. Fyrstu dagana kann drengurinn illa við sig á nýja staðnum. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögumaður Ingi Karl Jóhannesson. (Nordvision —Danska sjónvarpið). 19.00 íþróttir. Hló. 20.00 Fróttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Hótel Tindastóll. Brcskur gaman- myndaflokkur. Lokaþáttur. Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.00 Jassvakning '77. Sjónvarpið tók upp hluta af Jassvakningu ‘77 í Útgarði 24. janúar 1977. Þar koma fram nokkrir helstu jassleikarar okkar. Kynnir Jónatan Garðarsson. 21.30 Moll Flanders. Siðari hluti breskrar sjónvarpskvikmyndar. Efni fyrri hluta: Moll ræðst ung I vist hjá lafði Verney. Eldri sonurinn á, heimilinu flekar hana, og síðar giftist hún yngri bróður hans. Eiginmaðurinn deyr, og Moll giftist óðalsbónda frá Banda- ríkjunum og flyst út með honum. En brátt kemst hún að því, að hún hefur gifst bróður sínum. Hún snýr févana til Englands, þar sem hún kynnist stigamanninum Jemmy Earle. Hann heldur, að hún sé auðug og gengur að eiga hana. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 23.30 Dagskráriok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.