Dagblaðið - 18.03.1977, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 18.03.1977, Blaðsíða 14
14 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. MARZ 1977. Hljómleikaplata Bklanna kemur ut ímaí Samkomulag hefur náöst um að hljómleikaplata með Bítlunum, — sú fyrsta sinnar tegundar, — komi út í maí- mánuði næstkomandi. Upp- tökur þessar voru gerðar i Hollywood Bowl í Los Angeles árið 1964 er Beatles fóru í sína fyrstu hljómleikaferð þangað. George Martin fyrrverandi upptökumeistari Beatles hefur lokið við að raða þessum gömlu upptökum saman í eina plötu. Það eina sem stóð á til að platan kæmi út, var samþykki Bítlanna sjálfra. Nú virðast þeir allir hafa gefið jáyrði sitt. EMI-hljómplötufyrirtækið gefur nýju Bítlaplötuna út. Tilkynnt hefur verið að hún komi í verzlanir í Bretlandi 6. maí næstkomandi. Útkomunni verður fylgt eftir með gífur- legri auglýsingaherferð í sjón- varpi og blöðum. THE BEATLES á þeim tíma sem upptökurnar voru gerðar. Stjömumar safnast sammi á topp túi bandaríski listinn með eindæmum lélegur ENGLAND: Stórstjö'rnur brezku dægurtónlistarinnár hópast nú saman á topp tíu. Þar skal fyrst nefna sjálfan David Bowie, sem nú er kominn í þriðja sæti listans með lag sitt, Sound And Vision. Það kemur sárasjaldan fyrir, að ný plata kemur frá Bowie, en þegar slíkt gerist kemst ávallt að minnsta kosti eitt lag með honum í fyrsta sæti listans. í áttunda og níunda sæti listans eru tvær brezkar hljóm- sveitir, sem eru nokkuð líkar að því leyti, að þær flytja lög í svipuðum stíl og viðgekkst fyrir 20—25 árum. önnur þeirra, Showaddywaddy, var með lagið Under The Moon Of Love í fyrsta sæti um áramótin síðustu. Hin, Rubbets, hefur ekki átt lag ofarlega á vin- sældalista um nokkurt skeið. Þá er vert að vekja athygli á þvi, að nýtt lag af plötu Electric Light Orchestra, A New World Record, er komið í tíunda sæti í Bretlandi. Lagið heitir Rockaria. BANDARtKIN: Breytingar á bandariska vinsældalistan- um eru mun minni þessa vikuna en á þeim brezka. Barbra Streisand er enn í fyrsta sæti með stef úr kvik- myndinni A Star Is Born. Smekk Bandaríkjamanna virðist hafa hrakað til muna upp á síðkastið. Neðar á bandaríska vin- sældalistanum eru nokkur lög, sem vafalaust eiga eftir að komast I einhver af tíu efstu sætunum. Þar má nefna The First Cut Is The Deepest með DAVID BOWIE — Nýjasta lag hans, „Sound And Vision“ stefnir óðfluga í fyrsta sæti í Bretlandi. Rod Stewart, Wingslagið Maybe I’m Amazed, Cracker- box Palace með George Harri- son og nokkur fleiri. -AT- ENGLAND — Melody Maker: 1. (3) CHANSON D’AMOUR ........MANHATTAN TRANSFER 2. ( 1 ) BOOGIE NIGHTS ...................HEATWAVE 3. ( 6 ) SOUND AND VISION...............DAVID BOWIE 4. ( 8 ) KNOWING ME. KNOWING YOU .............ABBA 5. ( 5 ) TORN BETWEEN TWO LOVERS ....MARY MC GREGOR 6. ( 2 ) WHEN I NEED YOU..................LEO SAYER 7. (4 ) ROMEO...............................MR. BIG 8. (24) WHEN........................SHOWADDYWADDY 9. (17) BABY I KNOW.........................RUBBETS 10. (12) ROCKARIA ............ELECTRIC LIGHT ORCHESTRA BANDARÍKIN — Cash Box: 1. (1) LOVE THEME FROM „A STAR IS BORN’’ (EVERGREEN) . ................................BARBRA STREISAND 2. ( 2 ) TORN BETWEEN TWO LOVERS .......MARY MC GREGOR 3. ( 7 ) RICH GIRI ............DARYL HALL AND JOHN OATES 4. I 5 ) DANCING QUEEN ...........................ABBA 5. (11) DON’TGIVE UPON US ..................DAVID SOUL 6. (10) DON’T LEAVE ME THIS WAY........THELMA HOUSTON 7. ( 8 ) CARRY ON WAYWARD SON .................KANSAS 8. ( 4 ) THE THINGS WE DO FOR LOVE................10CC 9. ( 3 ) I LIKE DREAMING ..................KENNY NOLAN 10. ( 4 ) YEAR OF THE CAT ...................AL STEWART íslenzku diskóteklistarnir Fjórði íslenzki vinsælda- listinn birtist nú i fyrsta skipti í dag — frá diskótekinu á Óðaii. Plötusnúðurinn þar heitir John Lewis og er ættaður frá Wales. Hann hefur nú leikið á Öðali um nokkurt skeið. Af nýjum lögum á íslenzku listunum má einna helzt vekja athygli á More Than A Feeling með bandarísku hljómsveit- inni Boston. Lagið er nú í nitjánda sæti í Tónabæ. Boston á sér merkilega sögu sem ef til vill verður rakin í Dagblaðinu síðar. Lagið er alls ekkert diskóteklag, heldur rokk, eins og það gerist bezt. Talsvert er nú um liðið síðan More Than A Feeling var vinsælt í Bandaríkjunum. Boston er nú með nýtt lag á uppleið þar og nefnist það Longtime. Óðal: 1. Elusive..............................Babe Ruth 2. Daddy Cool............................Boney M. 3. Do What You Wanna.................T. Connection 4. Spy For The Brotherhood ..............Miracles 5. Love In C Minor/Midnight Lady..........Cerrone 6. Makes Vou Blind....................Glitter Band 7. Hit And Run .....................Loleatta Band 8. Car Wash/Put Your Money Where Your Mouth Is ...................................Rose Royce 9. Movie Star...............................Harpo 10. Gimme Some..........t..........Jimmie Bo Horne U. Living Thing..............Electric Light Orchestra 12. Secrets..........Sutherland Brothers And Quiver 13. Boogie Nights/Super Soui Sister Nol/2 Stepping.........................Heatwave 14. American Graffiti (öll platan).Ýmsir flytjendur 15. Eievator.............................Joanne Spain 16. Blue Jean Queen ..................Magnus Thor 17.1’m Your Boogie Man/Shake Your Booty ......................KC And The Sunshine Band 18. Dr. Love/Dance Little Lady Dance/ I Love To Love .....................Tina Charles 19. Mississippi ..........................Pussycat 20. Take My Heart.....................Jackie James Klúbburinn: 1. ( 4 ) Ciassically Elise..Dino Soiera And The Munic • Machine 2. ( 7 ) Don’t Leave Me This Way...Theima Houston 3. ( 1 ) Fever...........................Boney M. 4. ( 2 ) Car Wash .....................Rose Royce 5. ( 3 ) Welcome To Our World .....Mass Production 6. ( 5 ) Movie Star.........................Harpo 7. (10) Keep It Comin’ Love/I Like To Do It...... ..................KC And The Sunshine Band 8. ( 6 ) Dance Little Lady Dance......Tina Charles 9. ( 8 ) Take The Heat Off Me/Daddy Cooi.Roney M. 10. (13) Disco Inferno/Starvin’..........Trammps 11. (11) Sunny/No Woman, No Cry...........Boney M. 12. (17) LivingThing .......Electric Light Orchestra 13. (12) Let’s Make A Baby/I Trust You...Billy Poul 14. (18) Boogie Night ...................Heatwave 15. ( 9 ) Makes You Blind .............Glitter Band 16. (14) Jeans On ....................David Dundas 17. (15) Music Man.................Eddie Kendricks 18. (20) Flip/Nice And Slow ...........Jesse Green 19. (—) Bodyheat .....................James Brown 20. (19) I Wish/Isn’t She Lovely ....Stevie Wonder Sesar: 1. (3) Boogie Man/Keep It Comin’ Love ...............KC And The Sumshine Band 2. (1) Isn’t She Lovely /I Wish.....Stevie Wonder 3. (2) Daddy Cool ......................Boney M. 4. (4) Dr. Love .....................Tina Charies 5. (7) Car Wash........................Rose Royce 6. (6) Money Money Money ...................Abba 7. (9) You’re More Than A Number In My Littie Red Book...................Drifters 8. (5) Living Thing .......Electric Light Orchestra 9. (12) Wiggle That Wotsit.................Hollies 10. (13) Fever...........................Boney M. 11. (8) NoWoman, NoCry...................Boney M. 12. (10) Disco Duck ....Rick Dees And His Cast Öf Idiots 13. (16) Flip...........................Jésse Green 14. (18) Boogie Nights....................Heatwave 15. (17) Soul Cha Cha ..................Van McCoy 16. (11) Mississippi .....................Pussycat 17. (20) i*ll Meet You At Midnight..........Smokie 18. (14) Play That Funky Music................Wild Cherry 19. (-) It Ain’t Reggae But It’s Funky ..............................Instant Funk 20. (15) Blue Jean Queen....................Magnus Thor • Vinsældalistinn í Sesar er leikinn í heiid á hverju þriðjudagskvöldi. Tónabœr: 1. (2) Living Thing .......Electric Light Orchestra 2. (4) Car Wash.......................Rose Royce 3. (1) No Woman, No Cry................ Boney M. 4. (3) Daddy Cool .......................Boney M. 5. (5) Isn’t She Lovely/I Wish ....Stevie Wonder 6. (8) Fever.............................Boney M. 7. (6) Blue Jean Queen....................Magnus Thor 8. (11) Sunny............................Boney M. 9. (13) Sir Duke ....................Stevie Wonder 10. (7) Nice And Slow.................Jesse Green 11. (9) Iíance Little Lady Dance .....Tina Charles 12. (15) People Like Me, Peopie L>ke You..Glitter Band 13. (12) Movie Star..........................Harpo 14. (10) Dum, Dum, Diddle....................Abba 15. (16) Do Wah Diddy.................Andrew Gold 16. (19) Might The Power Of Love...........Tavares 17. (18) Iil Meet You At Midnight...........Smokie 18. (20) Blindes By The Light ManfrcdMann Earthband 19. .(-) More Than A Feeiing ...............Boston 20. (-) Don’t Leave Me This Wáy.Theima Houston

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.