Dagblaðið - 18.03.1977, Síða 17

Dagblaðið - 18.03.1977, Síða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. MARZ 1977. 17 Andlát Hemóður Guðmundsson bóndi Árnesi lézt að heimili sínu 8. marz. Hann var fæddur að Sandi í Aðaldal 3. maí 1915. Foreldrar hans voru Guðmundur Friðjóns- son skáld og bóndi og Guðrún Oddsdóttir. Hermóður var for- maður í Búnaðarsambandi Suður- Þingeyinga, formaður í Landeig- endafélagi Laxár og Mývatns, for- maður og framkvæmdastjóri Ræktunarsambandsins Arðs. Þá hefur hann einnig verið formaður Landsambands veiðifélaga síðan 1973. í stjórn Veiðifélags Laxár og formaður félagsins síðan 1968 Hermóður var einn af stofnend- um Veiðifélags Mýrarkvíslar og jafnframt formaður. Hann giftist eftirlifandi konu sinni Jóhönnu Álfheiði Steingrímsdóttur 4. maí 1940. Arið 1945 reistu Hermóður og Jóhanna nýbýlið Arnes í Nes- landi. Þeim varð fjögurra barna auðið. Þau eru Völundur, Sigríður Ragnhildur, Hildur og Hilmar. Hermóður var jarðsunginn frá Neskirkju í Aðaldal í gær, fimmtudag. Jóhanna Stefánsdóttir lézt 14. marz. Hún var fædd 19. des. 1890. Foreldrar hennar voru Stefán Jðnsson bóndi á Skinnalóni, Mel- rakkasléttu og Kristín G. Jóns- dóttir frá Rifi, Melrakkasléttu. Jóhanna giftist önundi Magnús- syni sjómanni frá Borgum á Þistilfirði. Þau eignuðust einn son, Björn lækni, einnig ólu þau upp systurson Jóhönnu, Jónas Finnbogason. Jóhanna var jarð- sungin -frá Fossvogskirkju í morgun ki. 10.30. Bjarni Björnsson Löngubrekku 17, Kópavogi, lézt 17. marz. Vigdís Stefánsdóttir, Flögu, lézt í Landspítalanum 14. marz. Sigurður Kristjánsson frá Siglu- firði verður jarðsunginn frá Frí- kirkjunni í Reykjavík í dag föstudag kl. 1.30 e.h. Sigurlína Hjálmarsdóttir frá Tungu verður jarðsungin frá Siglufjarðarkirkju laugardaginn 19. marz. Steinar Þorfinnsson yfirkennari lézt 10. marz. Hann var fæddur 12. maí 1922 í Bitru i Hraungerðishreppi. Foreldrar hans voru Þorfinnur Jónsson veitingamaður í Tryggvaskála á Selfossi og síðar í Baldurshaga Mosfellssveit og Steinunn Guðna- dóttir. Steinar lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla íslands, starfaði síðan sem barnakennari við Melaskólann í Reykjavík og frá 1966 sem yfirkennari við þann skóla. Steinar giftist eftirlifandi konu sinni Helgu Finnbogadóttur frá Hafnarfirði þann 11. júlí 1953. Þau eignuðust fimm börn. Steinar var jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju í gær fimmtudag. Kvenfélaq Neskirkju býður eldra saTnaðarfólki i sokninni til kaffi- drykkju sunnudaginn 20. marz að lokinni guðsþjónustu kl. 2 e.h. Einsöngur og fjöldasöngur. Kvenfélag Bústaðasóknar Flóamarkaður og kökusala verður I Safnaðar- heimili Bústaðasóknar laugardaginn 19. mar2 kl. 2 e.h. Hafnarfjörður Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10-13 og sunnudaga frá kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Kvikmyndasýning í MÍR-salnum Laugardaginn 19. marz kl. 14 verður kvik- mynd Mikhaíls Romm, „Venjulegur fasismi“ sýnd í MlR-salnum Laugavegi 178. — Aðgangur er ókeypis. Eyfirðinqafélagið verður með kökubasar að Hallveigarstöðum laugardaginn 19. marz kl. 2 e.h. Félagskonur og aðrir velunnarar félagsins eru vinsamleg- ast beðnir að gefa kökur. Upplýsingar veita Harpa í síma 40363, Sigurbjörg i sima 35696 og Birna í síma 38456. Utivistarferðir Laugardag 19.3kl. 13. Stórímeitill, Gráuhnúkar. Farstj . Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 800 kr. Sunnud. 20.3. Kl. 11: Esja, norðurbrúnir, með Einari Þ. Guðjohnsen. Kennsla i notkun ísaxar, fjalla- vaðs og áttavita. Verð kr. 1500. Kl. 13: Kmklingafjara , fjöruganga, rústir á Búðarsandi. Steikt á staðnum. Fararstj. Friðrik Sigurbjörnsson, Magna Ólafsdóttir og Sólveig Kristjánsdóttir. ! heimleiðinni Þórufoss og Kjósarskarð. Verð 1200, frítt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSl vestan- verðu. Snrafellsnos um páskana, 5 dagar. akammtistaðir borgarínnar eru opnir til kl. 1 e.m. í kvöld, föstudag. Glrasibœr: Stomar Hótel Saga: Lokað einkasamkvæmi. Klúbburínn: Hljómsveit Jakobs Jónssonar, Kaktus og diskótek. Leikhuskjallarinn: Skuggar. Lindarbrar: Lokað einkasamkvæmi. ÓAal: Diskótek. Sesar: Diskótek. Sigtún: Pónik, Einar, Ingibjörg og Ari. Skiphóll: Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar. Tónabmr: Diskótek. Aldurstakmark fædd 1961. Aðgangseyrir 300 kr. MUNIÐ NAFNSKlRTEININ Þórscafó: Galdrakarlar. BÍLASALA RENAULT 12 TL 72 RENAULT 12 TL 73 RENAULT 12 TL 74 RENAULT 12 TL 74 RENAULT 12 ST 71 RENAULT 12 ST 74 RENAULT 12 ST 75 RENAULT 12 ST 75 RENAULT 15 TS RENAULT 16 TL 74 RENAULT 4 VAN 75 RENAULT 4 VAN 76 Kristinn Guðnason hf. SUÐURLANDSBRAUT 20 — SÍMI 86633 Mest seldi bíllinn í Evrópu 1976. RENAULT « DAGBLAÐIÐ ÉR SMÁ AUGLÝ31NGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 i Samstæð furuborð til sölu, sófaborð mál 1.15x65 og hornborð 60x60, mjög gott verð. Uppl. í síma 75092 eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. Seljum og sögum niður spónaplötur og annað efni eftir máli. Tökum einnig að okkur ýmiss konar sérsmíði. Stilhús- gögn hf. Auðbrekku 63, Kópavogi. Sími 44600. Utgerðarmenn. Höfum spyrðubönd til sölu. Uppl. i síma 92-7156. Bútsög, mjög lítið notuð og vel með farin til sölu. Uppl. í síma 85033 milli kl. 6 og 8. Til sölu er bingóvinningur.sólarlandaferð fyrir 1. Uppl. í síma 53952 eftir kl. 6. Til sölu viðurkenndur barnabílstóll (Britax), rautt burðarrúm og „stellebur", allt sem nýtt. Uppl. í síma 82542. Til sölu er nýuppgerð dísilrafstöð (List- er). 4 kílóvött, einfasa, 220 volt með töflu og rofa, hentar vel í sumarbústaði og veiðihlús. Uppl. í sima 41527. Söludeiid Reykjavíkurborgar Borgartúni 1 auglýsir: Til sölu notaðir gamlir munir svo sem saumavélar í góðu lagi, borð og stölar, rúm barna og fullorðinna, fjölritarar, ljósritarar, stálvaskar, skrifboi ðsstólar, skjalaskápar og margar legundir af gardínum og mai g: a. Opiö frá kl. 9-16. Sem ný 300 1, 12 kílóa loftpressa til sölu. Uppl. í síma 92-8397 milli kl. 20 og 22 virka daga og kl. 13-15 laug- ardaga. Rennihurð úr taui til sölu, 2x3 m. Uppl. í milli kl. 7 og 8 í kvöld. síma 20035 Óskast keypt Óska eftir að kaupa tjaldvagn. Uppl. í eftir kl. 19. síma 94-2515 Vantar loftpressu. Vil taka á leigu eða kaupa loft- pressu ca 110-150 cub. Má vera traktorspressa. Tilboð s'endist af- greiðslu DB fyrir mánudagskvöld merkt: „Loftpressa". Hvildarstólar. Til sölu vandaðir og óvenju þægi- legir hvíldarstólar með skemli, framleiddir á staónum bæði meö áklæðum og skinnlíki. Vegleg tækifærisgjöf á hagstæðu verði. Lítið í gluggann. Tökum einnig að okkur klæðningar á bólstruðum húsgögnum, vönduð vinna, úrvals áklæði. Bólstrunin Laugarnesvegi 52. sími 32023. Stereosegulbönd í bila, fyrir kassettur og átta rása spól- ur. Urval bílahátalara, bílaloft- net, töskur og hylki fyrir kassett- ur og átta rása spólur, músíkkass- ettur og átta rása spólur. Gott úrval. F. Björnsson, Radíóverzlun Bergþórugötu 2, sími 23889. Lopi. 3ja þráða plötulopi, 10 litir, Prjónað beint af plötu. Magnaf- sláttur. Póstsendum. Opið 1-5.30. Uliarverksmiðjan Súðarvogi 4. Sími 30581. Innréttingar. Smíðum eldhúsinnréttingar, fata- skápa, innihurðir o.fl. Gerum teikningar og föst tilboð. Leggj- um áherzlu á að gera viðskipta- vini okkar ánægða. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Árfell hf. Súð- arvogi 28-30. Arni B. Guðjónsson húsgagnasmiðameistari. Sími 84630. Fermingarföt. Stuttir leðurjakkar, terylenebux- ur, skyrtur, slaufur og sokkar. Þetta eru ekki föt fyrir aðeins einn dag. Vesturbúð. Garðastræti 2 (Vesturgötumegin) sími 20141. Fermingarvörurnar 'allar á einum stað. Sálmabækur, servíettur, fermingarkerti. Hvítar slæður, hanzkar og vasaklútar Kökustyttur, fermingarkort og gjafavörur. Prentum á servíettur og nafngylling á sálmabækur. Póstsendum um allt land. Opið frá kl. 10-6 laugardaga 10-12 sími 21090. Velkomin í Kirkjufell Ing- ólfsstræti 6. Breiðholt III. Nýkomið straufrítt sængurvera- efni. 100% bómull kr. 704 m. Straufrítt sængurverasett. Verð kr. 5.395. Grófrifflað flauel, breidd 1.50 m, verð 1290, fínriffl- að flauel, breidd 90 cm, verð kr. 530. Nankin breidd 150 cm, verð kr. 1320, terylene buxnaefni, breidd 150 cm, verð 1320. Einnig smávara alls konar. Verzlunin Hólakot Hólagarði. Sími 75220. 1 Fatnaður 8 Utsala—Utsala—Utsala. Buxur, peysur, skyrtur, bútar og margt fleira. Buxna- og bútamark- aðurinn, Skúlagötu 26. Til sölu leðurjakki og terylene buxur á fermingardreng. Uppl. í síma 83870. I Fyrir ungbörn Óska eftir að kaupa notaðan barnavagn. Sími 42333. Tii sölu nýlegur Tan Sad Uppl. í síma 84048. barnavagn. Vel með farinn kerruvagn óskast. Uppl. i síma 43516. Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 86086. MF véisleði 21 ha. til sölu. eftir kl. 19. Uppl. í síma 73431 1 Matvæli 8 KJÖT-KJÖT. Ærkjöt, dilkakjöt, mör og svið. Mitt viðurkennda hangikjöt var að koma úr reykhúsinu. Sláturfélag Hafnarfjarðar. Sími 50791. 1 Heimilistæki 8 Til söiu nýleg Pfaff saumavél teg. stætt verð. Uppl. í eftir kl. 5. 1222, hag- síma 84552 Eldavél. Er kaupandi að eldavél eða hellu- setti með sérstökum ofni, helzt nýlegu. Uppl. í síma 74989 eftir kl. 6. Notaður Electroiux ísskápur til sölu. Uppl. 1 sima 43609 eftir kl. 17. I Húsgögn 8 Til sölu sofasett, 4ra sæta sófi og 2 stólar, nýlegt áklæði, einnig borðstofuborð úr tekki. Uppl. í síma 74725. Sófasett ásamt sófaborði tii sölu. Uppl. í síma 37182. Til sölu gott skrifborð að Lynghaga 20, kjallara. Uppl. í síma 22928 eftir kl. 5 og á staðnum. ítölsk innskotsborð, teborð og bakkar til sölu. Mjög gott verð. Uppl. í síma 73414 og Maríubakka 26, 3h til hægri eftir kl. 1 á daginn. Gágnkvæm viðskipti. 'Tek póleruð sett, svefnsófa og vel með farna skápa upp i ný hús- gögn. Einnig margvísleg önnur skipti hugsanleg. Hef nútia tveggja manna svefnsófa og bekki uppgerða á góðu vérðl. Klæði einnig bólstruð húsgögn. Greiðsluskilmálar eftir samkomu. lagi. Bðlstrun Karls Adolfssonar, Hverfisgötu 18, sími 19740, inn- gangur að ofanverðu. 1 Sjónvörp 8 Til sölu 24ra tommu Blaupunkt sjónvarps- tæki. Uppl. á kvöldin kl. 19-22 í síma 2108, Keflavík. Sjónvarp til söiu, Philips 24ra tommu svarthvítt, 5 ára. Uppl. í síma 72533 eftir kl. 19 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.