Dagblaðið - 18.03.1977, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 18.03.1977, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. MARZ 1977. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrír laugardaginn 19. marz Vatnsberínn (21. jan.—19. feb.): Einhver spenna viröist ríkjandi milii þín og vinar þins. Taktu hrós frá einhverjum af gagnstæða kyninu ekki of alvarlega, annars áttu það á hættu að verða fyrir vonbrigðum. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Þú ferð að öllum likindum I ferðalag og þarft að breyta áætlunum þínum þess vegna. Þér hættir til að gera of mikið fyrir þá sem ekki þurfa á hjálp að halda. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): öðrum finnast hug- myndir þínar of langsóttar. óvænt atvik kemur þér í kynni við ókunnuga persónu. Þetta atvik mun fá þér mikið til að hugsa um Nautiö (21. april—21. maí): Þetta eru órólegir tfmar og tilfinningar þínar eru mikið á reiki. Taktu ekki mikið tillit til skoðana vina þinna. Þú færð fréttir af trúlofun' og það mun gleðja þig. Tvíburamir (22. maf—21. júni): Þú virðist vera mikið á móti hvers konar hömlum, sem lagðar eru á þig i dag. Þú vilt sjálf(ur) stjórna þér og þínum tfma. Virtu samt rétt annarra. Krabbinn (22. júní—23. júlf): Þú þarft að sýna mikinn heiðarleika í samskiptum þinum við ákveðna persónu sem gefur gott færi á sér. Einhver hætta er á vand- ræðum. Þú ættir að geta forðazt þau með því að beita lagni. LjóniA (24. júlf—23. águst): Ef þú vilt létta á hjarta þfnu og trúa einhverjum fyrir leyndarmáli þfnu, veldu trúnaðarvin þinn með gætni. Einhverrar spennugætir á heimili þfnu. Þú þarft að temja þér meiri háttvfsi. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Peningamálin eru i ekki sem beztu lagi. Þú þarft að láta þér nægja að lifa af litlu, þar til þú hefur greitt skuldir þinar. Þú kemur lagi í þessimál mjög fljótlega. Vogin (24. sept.—23. okt.): Það vekur hjá þér gleöi er þú færð uppörvun úr óvæntri átt. óvæntur gestur slæðist inn til þin og ruglar áætlun þfna. Hann mun samt veita þér mikla gleði. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú ættir að fá mikið f aðra hönd ef þú tekur áhættu sem þér býðst. Mikið verður að gera hjá þér í skemmtanalffinu og þú þarft að gæta þess að ofreyna þig ekki. Bogmaðurinn (23. nóv—20. des.): Vertu raunsæ(r) og horfðu á lífið eins og það er, ekki í gegnum rósrauð gleraugu. Er þú skrifar bréf, gættu þess að ljóstra ekki upp leyndarmáli. Steingeitm (21. des.—20. jan.): Þú þarft að taka ákveðnari afstöðu gagnvart einhverjum á heimili þínu Þú færð heimboð sem mun veita þér mikla gleði ef þí tekur þvf. Kvöldið verður skemmtilegt, hvar sem þú ert. Afmaslisbam dagsins: Miklar breytingar er.i fyrirsjáan- legar á lífi þfnu þetta árið. Otivinnandi fólk skiptir að lfkindum um starf mjög fljótlega. Þetta myn hafa í för með sér méiri ábyrgð og þar af leiðandi hærri laun. Þú' eyðir sumarfrfi þfnu á stað sem þú hefur aldrei áður komið á. Allt rólegt f ástamálunum. gengisskraning NR. 53—17. marz 1977. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 191,20 191,70 1 Sterlingspund 328,65 329,65 1 Kanadadollar 181,50 182.00’ 100 Danskar krónur 3262.10 3270,60* 100 Norskar krónur 3639,80 3649.30* 100 Sænskar krónur 4535,10 4546,90* 100 Finnsk mörk 5025,00 5038,10* 100 Franskir frankar 3833,20 3843,20 100 Belg. frankar 520,80 522,20 100 Svissn. frankar 7477.10 7496.60* 100 Gyllini 7657,50 7677,50- 100 V.-Þýzk mörk 7991,65 8012,55* 100 Lírur 21,55 21,60 100 Austurr. Sch. 1125,70 1128,60* 100 Escudos 494,00 495,30' 100 Pesetar 278,05 278,75 100 Yen 67,85 68.03 ’ Broyting frá siöustu skráningu. Rafmagn: Keykjavfk, Kópavogur og Seltjarn- arnes sími 18230, Hafnarfjörður sfmi 51336, Akureyri sfmi 11414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar sími 132* Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður sfmi 25520, eftir vinnutíma 27311. Seltiarnarnes sfmi 15766 Vatnsveituuilanir: ReykjaviK, Kópavogur og Seltjarnarnes sími 85477, Akureyri sfmi 11414, Keflavfk sfmar 1550 eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar sfmar 1088 og 1533, Hafnar- fjörður sími 53445. ^ Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnar- nesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist f 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. „Eigið þér við að þetta augnaráð sé ekki næg trygging fyrir því, að ég greiði á gjalddaga?" „Þetta ætti að kenna yður, að flas er ekki til fagnaðar í vðar ógeðslega starfi.“ Reykjavík: Lögreglan sfmi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Soltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan sfmi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sfmi 3333, slökkviliðið sfmi 2222 og sjúkrabifreið sfmi 3333 og f símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sfmi 1666, slökkvi- liðiðsfmi 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan sfmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Ápótek Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apótekanna í Rvík og nágrenni vikúna 18.-24. mars er f Háaleitis Apóteki og Vesturbæjar Apó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Sama ar >tek annast vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum frídögum. Hafnarfjöröur — Garöabœr. Næturog helgidagavarzla. Upplýsingar á slökkvistöðinni í síma 51100. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur jlokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspftalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna-og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið f þvf apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. A helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tfmum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavtkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídagá kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað I hádeginu milli kl. 12 og 14. Slysavaröstofan. Sfmi 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sfmi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sfmi 1110, Vestmannaeyjar sfmi 1955, Akureyri sfmi 22222. Tann(»knavakt er I Heilsuverndarstöðinni við Barónsstfg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 224U. Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30. Láugard. — sunnud. kl. "13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstöðin: KI. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Fæöingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud., laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla dagakl. 15-16. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tfma og kl. 15-16. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sölvangur, Hafnarfiröi: Mánud. — laugard. kl. 15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiÖ Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst f heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt:.' Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngujd'eild Landspítalans, sfmi 21230. Uppíýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar f símsvara 18888. Hafnarfjöröur, Dagvakt. Ef ekki næst f heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru f slökkvistöðinni f sima 51100. Akureyrí. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- slöðinni í sfma 22311. Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregb unni f sfma 23222, slökkviliðinu f síma 2SJ222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst f heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni f síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna f sfma .1966. Skíðalyftur í Blóf jöllum eru opnar sem hér segir: Laugardag og sunnudaga frá 10—18. Mánudaga og föstudaga frá 13—19. Þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá 13—22. Upplýsingar um færð og hvort lyftur séu opnar er hægt að fá með þvf að hringja f sfmsvara 85568. Jafnréttisráð hefur flutt skrifstofu sína að Skólavörðustíg 12. Reykjavík, sfmi 27420. Bergþóra Sigmundsdóttir, framkvæmda- stjóri Jafnréttisráðs, hefur verið ráðmf'fulft starf frá 1. jan. 1977. Viðtalstfmi er kl. 10-12 alla virka daga. Styrktarfélag vangefinna Minningarkort fást I Bókaverzlun Braga Verzlanahöllinni. Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti og á skrifstofu félagsins. Skrif- stofan tekur á móti samúðarkveðjum simleið- is i síma 15941 og getur þá innheimt upplagfí i giró. Þaö þarf ekki alltaf mikið af háspilum til að fá stóra tölu í bridge. Það sannaðist í eftirfar- andi spili sem kom fyrir á frönsku úrtökumóti fyrir nokkrum árum — og var spilað á þremur borðum. AusTílk ♦ 1043 V.K875 ÓDG10972 ♦ ekkert Vestch *7 ^G103 0 8653 *ÁK962 Austur *A9 t?AD92 0 AK4 *G1074 Vestur * KDG8652 V64 0 enginn * D853 Eftir pass í vestur og norður opnaði austur á tveimur borðum á 1 grandi á hættu en n/s voru utan hættu. Á fyrra borðinu sagði suð- ur þrjá spaða — vestur, Bourchoff, 3 grönd. Norður sagði 4 tígla sem Delmoley doblaði. Suður, Maret, breytti í 4 spaða sem vestur doblaði. Vestur spilaði út laufakóngi og Maret var fljótur að vinna sitt spil, trompaði þrisv- ar lauf í blindum og trompaði út tvo hæstu í tígli. Gat því losnað við eitt hjarta á tígultíu blinds. 590 fyrir spilið — en v/a fá 500 ef vestur hittir á tromp út eða hjarta og skipt síðan í tromp. A hinu borðinu varð lokasögnin einnig 4 spaðar doblaðir — sama útspil og sama vinningsleið. 590. Á þriðja borðinu opnaði norður á 3 tíglum og austur sagði 3 grönd sem hann fékk að spila. Eftir spaðakóng út fékk austur níu slagi, fimm á lauf, tvo á tígul og ásana í hálitunum, þar sem hann svínaði auðvitað ekki hjarta. 600. If Skák Á skákmóti 1 Vínarborg 1882 kom þessi staða upp í skák Mason, sem hafði hvítt og átti leik, og Winawer. 1. Hxg5!!—hxg5 2. Dh7+—Rd7 3. Bxd7!—Dg8 4. Hb7+!!—Kxb7 5. Bc8+ + ! og svartur gafst upp. Ef 3.----Dxd7 4. Hc4+! ■ Ég þarf að skreppa til Þorlákshafnar.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.