Dagblaðið - 18.03.1977, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 18.03.1977, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. MARZ 1977. Vinnu vantar fyrir tvo unglinga sem verða 16 ára í sumar. Uppl. í síma 85448. Tvítugur piltur óskar eftir vinnu nú þegar. Allt kemur til greina. Er með bílpróf. Uppl. í síma 82656 milli kl. 1 og,4. 1 Barnagæzla D Get tekið börn í gæziu hálfan eða allan daginn. Uppl. i síma 74058. I Einkamál Maður um sextugt óskar eftir að kynnast konu á svipuðum aldri sem sambúð fyrir augum. Tilboð merkt „Sambúð 62-100“ sendist til afgreiðslu Dag- blaðsins. t Ýmislegt D Gott pianó óskast til leigu. Uppl. í síma 86064 og 23002 eftir kl. 7 á kvöldin. Fótaaðgerðir fyrir konur og karla. Kem heim til fólks. Pantanir í síma 35886 alla daga eftir hádegi. Sérstakt öryrkjagjald. Geymið auglýs- inguna. I Tilkynningar Skákmenn. Fylgizt með þvi sem er að gerast í skákheiminum: Skák í U.S.S.R. mánaðarlega 2.100 kr/árs áskrift. Skák Bulletin mánaðarlega 2.500 kr/árs áskrift. n Skák hálfsmánaðarlega 2.250: kr/árs áskrift. “64“ vikulega 1500 kr/árs áskrjft. Áskriftir sendar beint heim til áskrifenda, einnig lausasala. Er- lend timarit, Hverfisgata 50, v/Vatnsstíg, s. 28035. Tónlistarmenn. Nótur fyrir píanó, orgel, harmoníkku, trompet, básúnu, horn, flautu, klarinett, fagott, óbó, fiðlu, lágfiðlu, selló, kontra- bassa, gítar, lútu, kór og einsöng, eitt mesta úrval bæjarins, mjög ódýrar. Erlend tímarit Hverfis- götu 50 V/Vatnsstíg, sími 28035. Hreingerningar i Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stigagöngum. Föst verðtilboð, vanir og vandvirkir menn. Sími 22668 og 44376. Hreingerningafélag Reykjavíkur. Teppahreinsun og hreingerning- ■ ar, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja í síma 32118 til að fá upplýsingar um hvað hrein- gerningin kostar. Sími 32118. Tek að mér hreingerningar á íbúðum og stiga- göngum og fleiru. Einnig teppa- hreinsun. Vandvirkir menn. Sími 33049. Haukur. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið tímanlega. Erna og Þorsteinn sími 20888. Hreingerningar — Teppahreinsun. íbúð á kr. 110 pr. fermetra eða 100 fermetra íbúð á 11 þúsund kr., gangur ca. 2.200 á hæð, einnig teppahreinsun. Sími 36075, Hólm- bræður. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til1 hreingerninga, teppa- og hús- gagnahreinsunar. Þvoum hansa- gluggatjöld. Sækjum, sendum. Pantið tíma í síma 19017. I Þjónusta Húsbyggjendur Breiðholti. Höfum jafnan til leigu traktors- gröfu, múrbrjóta, höggborvélar, hjólsagir, slipirokka og steypuhrærivélar. Vélaleigan, Seljabraut 52 (móti Kjöti og fiski). Sími 75836. Mótorhjólaviðgerðir. Nú er rétti tíminn til að yfirfara mótorhjólið, fljót og vönduð vinna. Sækjum hjólin ef óskað er. Höfum varahluti í flestar gerðir mótorhjóla. Sendum í póstkröfu. Mótorhjól. K. Jónsson, Hverfis- götu 72, s, 12452. Teppalagnir, viðgerðir og breytingar. Vanur maður. Uppl. í síma 81513 eftir kl. 19. Húsdýraáburður til sölu. Ekið heim og dreift ef þess er óskað. Áherzla lögð á góða umgengni. Geymið auglýsinguna. Uppl. i síma 30126. Husdýraáburður. Ökum húsdýraáburði í garða og á lóðir, dreift úr ef óskað er. Uppl. í síma 38998. Garðeigendur athugið. Utvega húsdýraáburð. Dreift ef óskað er, tek eiijnig að mér að; helluleggja og laga stéttir. Uppl. í síma 26149 milli kl. 19 og 21. Húsaviðgerðir. 'Tökum að okkur gluggaviðgefðir, glerísetningar og alls konar inn- lanhússbreytingar og viðgerðir. Uppl. í síma 26507. Glerísetningar og gluggaviðgerðir. Setjum í einfalt. og tvöfalt gler, kíttum upp, skiptum um brotnar rúður. Sími 12158. Bólstrun, sími 40467; Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn, úrval af áklæðum. Uppl. í síma 40467. Húsaviðgerðir, sími 30767. Tökum að okkur að lagfæra það sem bilað er, þéttum leka o% sprungur, setjum upp rennur, járnklæðum þök. Glerísetningar, nýsmíðýog margt fleira. Húsavjð- gerðir, sími 30767. Húsdýraáburður til sölu, gott verð, dreift ef óskað er. Uppl. í sjgia 75678, I ðkukennsla Ökukennsia-Æfingatímar. Kenni á Mazda 616 árg. ’76. Öku- skóli og prófgögn ef þess er óskað. Jóhanna Guðmundsd. sími 30704. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Mazda 929. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ölaf- ur Einarsson, Frostaskjóli 13, sími 17284. Ökukennsla — æfingatimar. Kenniá Toyota M II árg. 1976, ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg, sími 81156. Ökukennsla-Æfingartímar. Ath. kennslubifreið Peugeot 504 Grand Luxe. Ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Kennt dla daga. Greiðslukjör. Friðrik Kjartans- son. Sími 76560. Kenni akstur og meðferð bíla, umferðarfræðsla í góðum öku- skóla, öll prófgögn, æfinga- tímar fyrir utanbæjarfólk. 'Hringið fyrir kl. 23 í síma 33481. Jón Jónsson, ökukennari. Lærið að aka mýrri Cortínu árg. ’77. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason. sími 83326. iKenni á Mazda 818. Ökuskóli, öll prófgögn, ásamt lit- mynd I ökuskírteinið, ef þess er óskað. Hallfríður Stefánsdóttir. Simi 81349. Ökukennsla og æfingatímar á Volkswagen Passat árg. ’76. Ökuskóli og öll prófgögrr ef óskáð er. Reynir Karlsson símar 20016 og 22922. .Ökukennsla og æfingátimar. Kenni alla daga, ökuskóli og próf- gögn. Kenni á Cortinu. Tímar eft- ir samkomulagi. Greiðslukjör. Kjartan Þórólfsson. Sími 33675. Ökukennsla—Æfingatímar. Get nú aftur bætt við nemendum. Kenni á Austin Allegro ’77. Öku- skóli og prófgögn ef óskað er. Gísli Arnkelsson, sími 13131. Ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Volkswagen. Fullkominn ökuskóli. Þorlákur Guðgeirsson, Ásgarði 59. Símar 83344, 35180 og 71314. Ökukennsia-Æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrj- að strax. Uppl. í síma 75224, Sig- tirður Gíslason ökukennari. Ökukennsia-æfingatimar. 'bifhjólapróf, kenni á Ford Cortínu, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Greiðslukjör. Páll Garð- arsson sími 44266. c Verzlun Verzlun Verzlun j Psoriasis- hafa PHYRIS-snyrtivörurnar og exemsjúklingar hjáipað ótrúiega mörgum. Azulene-sápa Azulenc-cream Cream bath (Furunálabað+ sjampó) PHYRIS er húðsnyrting og hörundsfegrun með hjálp bióma- og jurtaseyða. PHYRlS-umboðið. Fást i helztu snyrtivöruverzlunum. snm SKimm íslenzkt hugvit og handverk STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skápum, allt eftir.þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON SmlBastofa,Trönuhraunl 5,Simi: 51745. itv rriy. Rafsuðuvélar, argonsuðu- véiar í ái-suðu, koisýru- suðuvélar f. viðgerðir og framl. Ármúla 32 — Sími 37700. Bólstruð húsgögn við allra hœfi Sófasett verð kr. 178.500.- Góðir greiðsluskilmálar eða stað- greiðsluafsláttur. SEDRUS Súðarvogi 32 Símar 8-40-47 og 3-05-85 Fjölbreytt úrval furuhúsgagna Sérstaklega hagstætt verð. -V > HÚSGAGNAVINNUSTOFA BRAGA EGGERTS Smiðshöfða 13, sími 85180, Stórhöfðamegin. Qrunas EGILSTOÐUM Þetta getur þú sjálfur gert- fyrir lítiö... System Plus er raðað saman Úr3 mismunandl stærðar- einlngum og testingum. Bæklingur fyrirliggjandi Jil inBami iiii) > :,c vsJBCI 1 1 "i SYSTÉM PLJJS SKÚIASON BJÚNSSQN BÍLDSHÖFÐA18 SÍMI30543 FÖNDUR GEYMSLA FORSTOFA VINNUPLASS leikpláss SVEFNHERBERGI barnaherbergi stofa J

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.