Dagblaðið - 01.06.1977, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 01.06.1977, Blaðsíða 8
8 DAGBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. JtJNl 1977. ' t ' Landhelgismálið: HERNAÐARFRÆÐINGAR NEWSWEEK STAÐFESTU ÚTREIKNINGA PÉTURS Bandariska tiinaiiliö Ncws- week hofur staðfest útreikn inya si'tit Fótur Guðjónsson Korði utn útroið brozka flotans i þorskastríðinu og birtust i kjallaragrein í Danblaðinu. Brotar þurftu að hafa 8,5 froi- Kátur fyrir hvorja oina som var á islandsmiðum vegna forða- lana, áhafnarhvíldar, viðhalds og viðgerða eftir árokstra. Þogar okkar varðskip voru orðin sox þurftu Brotar þvi samtals 21 freigátu. Niður- stöður horfræðinganna soni standa aðgroininni í Nowswook styðja því þá kenningu Póturs að Bretar hafi verið orðnir skipalausir til átakanna. Sér- stakloga þogar ljóst varð að okki dugði skip móti skipi þar som Baldur og Vor voru. Þar þurfti tvær freigátur móti hvor- um skuttogara, vegna þess hversu snUningaliprir og gang- miklir þoir voru í átökunum. Bretar höfðu því tapað stríðinu í hroinu hernaðarlegu tilliti. 1 grein i Newsweek segir að þorskastríðið kunni að hafa Íitið Ut sem gamanleikur í aug- um annarra þjóða, on stað- royndin hali verið að hart hafi verið gongið að brozka flotan- um. Alls hafi 21 froigáta, nærri þriðjungur af flotanum að kaf- bátum frátölddm, verið í þroskastríðinu og okki færri on fimmtán hafi orðið fyrir skommdum í árekstrum. News- week fjallar unt niðurlægingu brezka flotans. í kjallaragrein Péturs Guðjónssonar, sem birt- ist i Dagblaðinu 28. nóvember síðastliðinn, segir: „Hver var svo herstyrkur Breta til átak- anna við Island? Einu tækin, sem Brotar gátu notað við að- gerðir sínar voru freigátur.. Bretar höfðu tiltækar í byrjun þorskastríðsins 32 slíkar, en þoir höfðu ýrnis önnur verkefni handa þeim on að framfylgja hornaðarofboldinu við Ísíand. Fyrst skal telja hafnbann á Ródesiu, som krafðist 6 til 8 freigátna, ýmiss störf við eigin strendur kröfðust 2 til 4. Ef tekið er meðaltalið, má minnka töluna Ur 32 niður í 22. Til þess að geta haldið einni freigátu á miðunum við Ísland þurfti 3 til 4... meðaltal 3,5 fyrir hverja eina við Island. - HH Páll Hannesson forstjóri Hiaðbæjar virðir fyrir sér vegsummerkin. (DB-mynd Ragnar) DEKKJABRUNI í KÓPAVOGI Mikið roykhaf lagði frá og yfir Kópavogskaupstað rétt eftir hádegið í gær. Er betur var að gáð kom i ljós að kviknað haföi i á athafnasvæði Hlaðbæjar hf. rétl við Rörsteypuna og Steypustöðina í Kópavogi. Kviknað hafði þarna í talsverðu magni af dokkjum som nota átti í sprengjumottur. þ.o. mottur til að loggja yfir það svæði or sprengja á. ,,Það er enginn vafi að krakkar hafa kveikt í á meðan starfsliðið var í mat,“ tjáði Páll Hannesson forstjóri Hlaðbæjar hf. er við ræddum við hann. ,,Eg myndi gizka á að tjónið væri eitthvað á aðra milljón." Auk dokkja sem ekki var bUið að skora niður brunnu þarna fullgerðar mottur. Opið frá kl. 9-7 — Laugardaga kl. 10-4 KJÖRBÍLLINN Sigtúni 3 — Sími 14411 Fiat 128 74. Blár, ekinn 53 þ. km, ný- sprautaður. Góður bíll. Datsun dísil árg. 71. Grœnn. Toppbíll, ekinn 25 þ. km á vél, nýspraut- aður, nýir demparar o.fl. Óskum eftir Dodge Dart Swinger árg. 71 —74. skUr og klippivél notuð við mottu- gerðina. Litlir krakkar hafa verið þarna mikið á þvælingi að undanförnu og starfsmennirnir vart haft undan að stugga þeim á brott, það virðist þó vart hafa dugað, a.m.k. í þetta sinn hefur börnum tekizt í fávitaskap sínum að valda þarna stórtjóni. - BH Nokkuð sótt á Þingvöll — enfólki vísadfrá Algjört bann við tjöldum og hjólhýsum var á Þing- völlum um hvítasunnuhelg- ina. Eigi að síður var nokkuð um það að fólk sækti í að tjalda í Þingvallalandi en lögregluþjónar og þjóðgarðs- verðir bentu fólki á viðlegu- bannið. Fór það allt friðsam- lega fram og þeir yngri er ekki tjölduðu á Þingvelli héldu flestir niður að ÞjórsárbrU en fjölskyldu- fólkið eitthvað annað. Gróður á Þingvöllum er mjög veikur fyrir um þessar ntundir svo ef allt hefði ekki átt að verða að einu fiagi var nauðsynlegt að banna alla Utilegu þessa helgina a.m.k. Bíl stolið Ekkja með þrjU börn varð fyrir þeirri ógæfu á laugar- dagsmorguninn að liíl hennar var stolið á I.auga- voginum á móts við hUs nr. 38, Bíliinn er Volkswagen 1300 moð 1500 vél, hvítur árgorð 1970. Skrásetningar- nUmorið er R-45235. Þoir som kunna að hafa orðið bilsins varir oru beðnir að láta lögregluna vita strax. - G.S. Unglingar ut- an af landi iskákkeppni islandsmótið i skák stendur yfir unt þessar mundir og um hvítasunnuna lauk keppni í flokki 14 ára og yngri. Þrjátiu og átta unglingar tóku þátt í keppn- inni í þeim flokki að þessu sinni, 36 piltar og tvær stUlkur. Að þessu sinni var óvenjugóð þátt- taka utan af landsbyggðinni en þess minni Ur og af höfuðborgar- svæðinu. Sigurvegari varð Jóhann Hjartarson Ur Reykjavík, 14 ára að aldri og hlaut hann átta og hálfan vinning af niu möguleg- um. Fyrir aldurs sakir flyzt hann á næsta ári upp i eldri flokk. 1 öðru sæti varð Jóhannes Gisli Jónsson með átta vinninga, hann er fjórtán ára. 1 þriðja sæti varð Gunnar Freyr RUnarsson, 11 ára, með sex og hálfan vinning. Hann er einn af þeim sem gerðu jafn- tefli við Hort á Seltjarnarnesi þegar llort setti heimsmetið i vor. - BH Gunnar Freyr Rúnarsson sem lenti í þriðja sætinu er ekki nema 11 ára og efnilegur skákmaður. (DB-mynd Sigurjón). Nií skrifa allir skáldsögur: 250 þúsund í boði „Við viljum kanna hvort ekki fyrirfinnast meðal þjóðarinnar óþekktir rithöfundar án for- leggjara sent skrifa skáldsögur, vel þess virði að þær verði Ut- gefnar," sagði Arni Sigurðsson hjá Utgáfufyrirtækinu Bókás á ísafirði. Bókás hf. or nýstofnað bókaforlag som byrjar feril sinn á að ofna til skáldsagna- samkeppni þar som i boði oru 250 þúsund krónur of oinhvor skáldsaga borst sem þykir vorð- launa vorð. Skilafrostur i samkoppninni or til 15. ágUst, bor að sonda handritin ásamt- dulnefni til bókaUtgáfunnar auk lokaðs um- slags með hinu rétta nafni höfundar. BókaUtgáfan áskilur sér forkaupsrétt að þeim sögum sem inn vorða sondar og vorða ritlaun greidd án tillits til vorð- launanna. Dómnofndina skipa þrír monntaskólakonnarar. Stefnt or að að konia vorð- launabókinni Ut á þossu ári og oru einu skilyrðin fvrir þátt- töku i samkoppninni sU að höfundurinn sé Islendingur Sem skrifi á islonzku. - BIl

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.