Dagblaðið - 01.06.1977, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 01.06.1977, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. JUNI 1977 Framhald af Ws. 171 Tilboð óskast i Suzuki 50 ái’R. 1974. Uppl. i sima .42929 oftir kl. 17. Mótorhjál, Triumph Daytona 500 cub., árg. '74, ekið 14.500 km, til siilu. Uppl. í síma 76946 eftir kl. 19. Til sölu Suzuki 50, árg. '74 og Honda 50 SS. Hjólin eru i toppstandi. Uppl. í síma f 41435 eftir kl. 17.30. Til sölu Suzuki árgerð '74. Uppl. í síma 36373 til kl. 7 og eftir kl. 7 í síma 42650. Til sölu Riga mótorhjól með nýuppgerðum Hondu mótor. Selst ódýrt. Uppl. í síma 95-4687 eftir kl. 19. Ilonda CB 50 1975 til sölu, hjól í sérflokki, ekið 4.000 km. Uppl. í síma 38934 eftir kl. 17. Mótorh.jólaviðgerðir. Við gerum við allar gerðir og stærðir af mótorhjólum, sækjum og sendum mótorhjólin ef óskað e.r. Varahlutir í flestar gerðir hjóla. Hjá okkur er fullkomin þjónusta. Mótorhjól K. Jónsson. Hverfisgata 72. sími 12452. Opiö frá 9-6 5 daga vikunnar. Til sölu Riga 50 cub. árg. '73, nýr gírkassi, skoðað ’77, mikið úrval af varahlutum. Uppl. í síma 41369. eftir kl. 5. 1 Bátar 8 Öska eftir að kaupa trillu, 3ja til 4ra tonna. Uppl. í síma 92-7162 frá kl. 13 til 22. Til sölu utanborðsmótor, 3,8 hestöfl, svo til nýr. Ennfremur um 150 eintök af tímaritinu Urval. Uppl. 1 síma 81781. Til sölu nýr bátavagn fyrir 20—26 feta bát, 2ja hásinga góður bátavagn, einnig 40 hest- afla utanborðsmótor. Uppl. í síma 28616 og 72087. 5 tonna trilla til sölu, ný vél, 3 nýjar handfæra- vindur og ný netavinda, einnig ýsunet. Uppl. í síma 25605 í dag og næstu daga. 14 feta Flutning hraðbátur með 45 ha. vél til sölu. Uppl. i síma 81486. Til sölu trillubátur, 1 — 1 'A tonn og lítill sumar- bUstaður. Uppl. í síma 37035 eftir kl. 6 á kvöldin. Traustur bátur, 6 til 12 tonna, óskast á leigu nti þegar. Ætlaður til handfæra- veiða. Uppl. í síma 41716. I Safnarinn 8 Verðlistinn yfir íslenzkar myntir 1977 er kominn Ut. Sendum í póstkröfu. Frímerkjamiðstöðin Skólavörðu- stíg21A, sími 21170. ' Umslög fyrir sérstimpil: Áskorendaeinvígið 27. febr. Verðlistinn ’77 nýkominn, tsl. frí merkjaverðlistinn kr. 400. Isl. myntir kr. 540. Kaupum ísl. frí- merki. FrímerkjahUsið Lækjar- götu 6, sími 11814. Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verói, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, SkólavÖrðu- stíg 21A, sími 21170. 1 Bílaleiga 8 Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 17, sími 43631 auglýsir. Til leigu VW 1200 L, án ökumanns. Afgreiðslu alla virka daga frá 8-22 og um helgar. Önnumst einnig viðgerðir á Saab bifreiðum. Vönduö vinna, vanir menn. Bilaleiga Jónasar, ArmUla 28, sími 81315, VW-bílar til leigu. Heyrðu mig. Rétt áðan var fullt af lausum herl'.i'rgjum! Bílaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16 Köp„ símar 76722 og um kviild- og helgar 72058. Til leigu án iikumanns Vauxball Viva. þægilegur, sparne.vtinn og iiruggur. Bílaþjónusta Hafnfirðingar, Garóbæingar. Því að leita langt yfir skammt? Bætum Ur öllum krankleikæ bif- reiðar yðar fliótt og vel. Bifreiða- og vélaþjónustan Dalshráuni 20 Hafnarfirði, sími 52145. Bifreióaþjónusta að Sólvallagötu 79, vesturendan-. um, býður þér aðstöðu til að gera við bifreið þína sjálfur. Við erum með rafsuðu, logsuðu o. fl. Við bjóðum þér ennfremur aðstöðu til. þess að vinna bifreiðina undir sprautun og sprauta bílinn. Við' getum Utvegað þér fagmann til þess að sprauta bifreiðina fyrir þig. Opið frá 9-22 alla daga vikunnar. Bílaaðstoð hf„ sími 19360. Bílaþjónusta. Hafnfirðingar- Garðbæingar-KópavogsbUar og Reykvíkingar, þið getið komið til okkar með bílinn eða vinnu- vélina, gert við, rétt og ryðbætt, bUið undir sprautun og sprautað, þvegið, bónað og margt fleira. Við allt þetta veitum við ykkur holl ráð og verklega aðstoð ásamt flestum áhöldum og efni sem þið þurfið á að halda. Allt þetta fáið þið gegn vægu gjaldi, sérstakur afsláttur fyrir þá sem eru lengur en einn sólarhring inni með bílinn eða vinnuvélina. Munið að sjálfs er höndin hollust. Opið alla virka daga frá kl. 9-22.30 og laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 9-19. Uppl. í síma 52407. Bílaþjónusta A.J.J. Melabraut 20, Hvaleyrar- holti, Hafnarfirði. Leiðbeiningar um allan frágang skjala varðandi bíla- kaup og sölu ásamt nauðsyn- legum eyðublöðum fá auglýs- endur ókeypis á afgreiðslu blaðsins í Þverholti 2. Taunus station árg. '62 til sölu til niðurrifs. Selst ódýrt. Uppl. í síma 92-7662 fram á laugardag. Varahlutir í Toyota Crown árgerð '67 til sölu, 6 cyl. vél. Uppl í síma 74927 eftir kl. 19. Til sölu falleg Cortina árgerð '70 í góðu lagi, nýupptekin vél og drif. Uppl. i síma 52154 eftir kl. 5. To.vota Crow n árg. '66 til sölu. Uppl. i síma 44682 eftir kl. 19. Vil skipta á Plymoulb Satilite, sjdlfskiptum með aflstýri og 318 vél, og Plymouth Duster eða sambærilegum bil. Uppl. í sima 40926 eftir kl. 19 næstu kvöld. Vantar head að 2ja cyl. Lister, 18 hestafla. árgerð '57. Uppl. í síma 92-2469 eða 92-3094. Cortina station árg. '70 Óska eftir að kaupa Cortinu '70 station. Aðeins góður bíll kemur til greina. Staðgreiðsla. Uppl. i síma 92-1989 eftir kl. 5. Skoda Pardus árgerð '73 til sölu. Góður bíll. Einnig er til sölu Moskvitch ’66 til niðurrifs. Uppl. i síma 84392. Fiat 850 árg. ’65 til sölu, skoðaður '77. Verð 150.000. Uppl. í síma 93-7257 frá kl. 18—22. Ford Falcon árgerð '67 til sölu, 6 eyl„ skoðaður '77. Breið dekk og álfelgur að aftan og aðrar tvær fylgja. Uppl. í síma 14727 eftir kl. 17. Til sölu 4 stk. Maxtrac 60 dekk, 15 tommu. A sama stað óskast hærri og jafnvel mjórri 15 tommu dekk. Sími 26315. Land Rover árg.1963, bensín, til sölu. Skipti á VW koma til greina. Uppl. í síma 52089. Til sölu sendibíll, Chevrolet Chevy Van árg. 1974, styttri gerð með gluggum (litað gler), ekinn 70 þUs km, V-8-350 c, sjálfskiptur með aflstýri og bremsum, Nýsprautaður, Stöðvar- leyfi gæti fylgt, skipti á fólksbíl möguleg. Uppl. í síma 72119 eftir kl. 20. Óska eftir Cortinu árg. '70, aðeins góður bíll kemur til greina. Sími 34193. Moskvitch árg. ’71, lítið bilaður til sölu. Uppl. í síma 13906 eftirkl. 7. Volvo 142 árg. '71 til sölu, góður og vel með farinn bíll. Uppl. í síma 42488 eftir kl. 17. Til sölu 4 Good Year H 78-15 4 ply polyglas á felgum, sumardekk. Uppl. í síma 73204 eftir kl. 6. Til sölu varahlutir Ur niðurrifnum Opel Rekord árg. ’65. Ennfremur Honda vélhjól til niðurrifs. Selst ódýrt. Uppl. í síma 43874. Til sölu 3 dekk, 640x13,2 splunkuný og ónotuð, 2 á felgum á Opel Rekord árg. '65. Verð 15.000. Uppl. í síma 43874. Til sölu tvær sundurteknar VW-vélar, önnur í VW sendibil. hin í VW 1300. Ennfremur bensínmiðstöð í VW sendibíl, selst ódýrt. Uppl. í síma 43874. Til sölu aftaníkerra, ckki fullsmíðuð, burðarþol 320 kg, ný dekk, 640x13. Verð 57.000: Uppl. i síma 43874. VW 1300 árg. 1971 til sölu, rauður að lit. Uppl. i sima 92-6585. Volvo Amazon árg. '63 til sölu. Uppl. í sima 21911 eftir kl. 7 í kvöld og annað kvöld. Toyota Crown station árg. '65 til sölu, þarfnast mótor- viðgerðar og viðgerðar á kUplingu og stimpilbUnaði. í góðu lagi að öðru leyti, mjög góður bíll. Greiðslur eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84901 eftir kl. 6. Moskvitch til sölu, fólksbíll, árg. '73. Uppl. í síma 81751 kl. 19.30 til 22. Öska eftir notaðri vél í VW 1200. Uppl. í síma 24112 eftir kl. 18 í kvöld. Taunus 17M árg. 1963 til sölu, nýyfirfarinn, mikið af varahlutum fylgir, óskoðaður. Sími 30191 eftir kl. 19, Óska eftir VW vél 1300 árg. ’71 til ’73, aðeins góð vél kemur til greina. Uppl. í síma 51755 eftir kl. 5. Rambler Rebler station til sölu, innfluttur '74, 8 cyl„ 290 cub., sjálfskiptur, óryðgaður, verð kr. 400.000 með staðgreiðslu. Uppl. í síma 16903 eftir kl. 18. Vantar Ford mótor 292 cub. ins, má þarfnast við- gerðar, einnig vantar vatnskassa fyrir sams konar vél. Uppl. i síma 96-23658 milli kl. 19 og 20. Ódýr bíll. Vauxhall Victor árg. 1966 til sölu, skoðaður 1977. Þarfnast við- gerðar. Til s^nis við Kambsveg 16. Mini árg. 1974 til sölu. Sínti 22796 milli kl. 19 og 22. Bronco árg. 1973 til sölu. Uppl. í síma 74891 eftir kl. 17. Stationbíll óskast með 100 þUs. kr. Utborgun og góðum mánaðargreiðslum. Uppl. i síma 74805. Renault 4 árg. ’74, vel með farinn, til sölu. Sími 41297. Daf. Daf bíll . til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 37991 eftir kl. 19. VW árg. ’67. Til sölu er VW árg. '67. Þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 85336. Óska eftir ha*gra frambretti á Taunus árg. '65 17M eða 20M. Uppl. í síma 74699. Til sölu Fiat 1100 árg. '67 og VW Fastback árg. '67. báðir skoðaðir '77. Ilagstætt ve.rð. Uppl. í sima 53800 og 52354 eftir kl. 19. WiMvsjeppi árgerð '63 lil sölu. Einnig Ford Country Sedan árgerð '68. Uppl. i sima 71235. Bronco árg. ’66 til sölu, hvít bretti fylgja, verð k 750.000. Bilaður Land Rover ár. '62, 10 manna, verð 150.00 Einnig varahlutir í Chevroli Impala station árg. '64. Á sarr stað óskast gírkassi Ur Vauxha Viva árg. '69. Uppl. í síma 74632. Sjálfskipting óskast í Ford Fairlane árg. '63, einni vél Ur 170-250 cub. Uppl. í sím 22364 eftir kl. 16. Citroén DS, sjálfksiptur til sölu af sérstökui ástæðum. Er með framhjóladrif Kostar nU á 4ðu milljón. — Selí mjög ódýrt, borgaður á borðið eð með öruggum afborgunun Tilboð merkt „Citroén” leggis inn á afgr. blaðsins fyrir 4. jUní. Challenger til sölu. Til sölu Dodge Challenger árger ’70, 382 magnium, sjálfskiptu Allir möguleikar opnir. Uppl. síma 66515 milli kl. 6 og 7. Öska eftir vél í Cortinu 1300 árg. '69 eða ’7i Uppl. í síma 92-3533 eftir kl. 7. Til sölu Nova '72. 4ra dyra, sjálfskiptur, vökvastýr Ekinn 62'þUs. km. Innfluttur ’7< Uppl. í síma 85615 eftir kl. 17. Athugið. Óska eftir svinghjóli á Chrysle vél árgerð '64, 318 cub., einni. kUplingsarmi. Uppl. í síma 9Í 1034 á kvöldin. Til sölu Willys vél og gírkassi. Uppl. í síma 4038; eftir kl. 6. Fiat 125 Berlina árgerð ’72 til sölu. Greiðsluskil málar. Sími 75952. Til sölu eru ýmsir varahlutir í Renault-4, t.d vél, gírkassi og dekk. Sími 42573. Til sölu er VW Variant árg. ’66, lítur vel Ut. Verð sant komulag. Uppl. í síma 35245 efti: kl. 19. Staðgreiðsla. Oska eftir Pontiac Firebird '7: eða Chevrolet Carnaro ’73. Uppl eftir kl. 5 í síma 92-2447. Vél og gírkassi í Vauxhall Viva árg. '70 til sölu Vélin þarfnast smávægilegrai viðgerðar. Uppl. í síma 92-60K eftir kl. 16. Toyota Mark II árg. '73 til sölu. Uppl. í síma 7361! eftir kl. 19. Dodge Coronet árg. ’66, 6 cyl„ beinskiptur, nýsprautaður bill i góðu lagi. Verð 450.000 Uppl. i síma 84849. Ford Escort 1974 til sölu. Ekinn 36 þUs. km, 4r; dyra. kremaður á lit Utvarp/segulband, snjóhjólbarð ar á sportfelgum fvlgja. Má greið; með 3ja ára veðskuldabréfi. Sím 28590 og kvöldsími 74575.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.