Dagblaðið - 01.06.1977, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 01.06.1977, Blaðsíða 14
DACiBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. JUNl 1977. 14 r Ef þú meinar ekki neitt með því? ÞjóAleikhúsifi: HELENAFAGRA Söngleikur eftir Jacques Offenbach. Kristján Arnason íslenrkafii og endursamdi textann. Leikgerfi: Brynja Benediktsdottir og Sigur- jón Jóhannesson. Tónlistarstjóri: Atli Heimir Sveinsson. Lýsing: Kristinn Daníelsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannes- son Leikstjórn: Brynja Benediktsdóttir. Eins og margt annað gott glens fjallar Helena fagra eiginlega um mesta alvörumál. Efnið í leiknum er aðdragandi og upphaf Trójustríðs, og það er reyndar hafið í lok leiksins. Offenbach brukaði hið forna efni, fyrir meir en hundrað árum, til þess á meðal annars að gera gys og glens að sinni eigin samtíð — á tímum Napóleons 3ja í Frakk- landi, mestu uppgangstímum í Evrópu, sem að vísu fór brátt að stvttast í. En til hvers skyldu menn fara að föndra við Offenbach og Helenu fögru uppi á Islandi að öld liðinni, á enn einum uppgangstímanum? Sjálfsagt mundi ekki standa málbeinið í höfundum leik- gerðar Þjóðleikhússins, þeim Kristjáni, Brynju og Sigur- jóni, ef þau væru að þessu spurð. En hvað finnst gesti á sýningunni? Sjálfsagt finna Helena fagra verður strax hrifin af Paris prins úr Tróju. Helena er leikin af Stelnunni Jóhannesdóttur og Helgu Jóns- dóttur. Steinunn er hér á myndinni. ) c Verzlun Verzlun Verzlun Kynnið ykkur skrif borðs- stólana vinsælufrá Stáliðjunni vinnustödum sem heimilum. 11 mismunahdi tegundir. . 1 ársábyrgö Króm húsgögn Smiðjuvegi 5 Kóp. Sími 43211 tryggir gæðin Ýmis efni frá Glasurit verk- smiöjunum í V-Þýskalandi voru hér á markaöinum fyrir nokkrum árum og áttu þaö flest sameiginlegt aö vera viöurkennd fyrir frábær gæöi. Núna býöur Glasurit nýtt og endingarbetra bilalakk - GLASSODUR 21 sem er t.d. notaö á V.W., AUDI, B.M.W. o.fl: bifreiöar. Viö getum blandaö flesta liti nánast allar tegundir bifreiöa. Remoco hf. Skeljabrekku 4. Kópavogi, sími 44200. STJÖRNUGRÓF 18 SlMI 84550 Nuerallt: blómahjáokkur Tré og runnar í úrvali Skrifstofu SKRIFBORD Vönduö sterk skrifstofu skrif- boró i þrem stæróum. A.GUÐMUNDSSON Húsgagnaverksmiója, Auóbrekku 57, Kópavogi, Simi 43144 Sumarhús! Félagasamtök og einstaklingar. Einstakttækifæri. Símar: 99-5936 og 99-5851. Geymiðauglýsinguna.__________ Bflasalan BÍLAVAL Laugavegi 90-92 Símar19168 og19092 Hjá okkur er opið alla daga nema sunnudaga frá kl. 10-19.00 Látið okkur skrá bílinn og mynda hann í leiðinni. ■Söluskrá ásamt myndalista liggur frammi. — Lítið inn hjá okkur- og kannið úrvalið. Við erum við hliðina á Stjörnubíói. BILAVAL SIMAR 19168 0G19092 Heyrðumanni! Bílasalan __ SPYRNA N Símar29330 ogY§331 Barnaafmœlið FYRIR BARNAFMÆLIÐ fallegar pappírsvörur, diskar, mál, servíettur, blöðrur, kerti o.fl. Mesta úrval bæjarins. BÓKAHÚSIÐ Laugavegi 178. Simi 86780. dúkar, hattar. Allar gerðir rafsuðuvéla frá „HOBART" í USA og Hollandi. Með „HOBART" hefst að vinna verkin. HAUKUR & ÓLAFUR HF. Armúla 32. Sími 37700. ALTERNAT0RAR 6/ 12/ 24 V0LT VERÐ FRÁ KR. 10.800,- Amerísk úrvaisvara, viðgerða- þjðnusta. BÍLARAF hf. BORGARTÚNI 19, SÍMI 24700. Varadekk í hanskahólfi PUNCTURE PIL0T * UNDRAEFNIO — sem þeir hil- * stjðrar nota, sem vilja vera lausir við að skipta um dekk þótt springi á bílnum. — Fyrirhafnar- laus skyndiviðgerð. Loftfylling og viðgerð í einum hrúsa. íslenzkur leiðarvisir fáanlegur með hverjum brúsa. Umhoðsinenn um allt land m * ARMULA 7 - SIMI 84450 BIAÐIÐ er smáauglýsingablaðið

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.