Dagblaðið - 01.06.1977, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 01.06.1977, Blaðsíða 22
22 da(;blaðið miðvikudagur i. jun! 1977. 1 GAMIA BIO Sterkasti maður heimsins Sími' 114"* HASKOLABÍO I 'Simi 22140 Bandaríska ^tórmyndin Kassöndru-brúin Cassandra-crossing) Þessi mynd er hlaðin spennu frá upphafi til enda og hefur alls staðar hlotið gífurlega aðsókn. Aðalhlutverk: Sophia Loren, Richard Harris. Sýnd kl. 5,og 9. Hækkað verð — sama verð á öllum sýningum. STJÖRNUBÍÓ W4LIDUNEV [IHMMIMMI' TjKG StBG'NGESIÍ Ný bráðskemmtileg gamanmynd í litum — gerð af Disney- félaginu. íslen/.kur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. t Sm»i 16444 Ekki núna — félagi Sprenghlægileg og fjögur ný ensk gamanmynd i litum. meö Leslie Philips, Roy Kinnear o.m.fl. tslenzkur texti. Sýnd 2. hvítasunnudag kl. 1, 3, 5, 7, 9 og 11. BÆJARBÍÓ D Simn 50184 Lausbeizlaðir eiginmenn Ný, gamansöm, djörf brezk kvik- mynd um „veiðimenn" 1 stórborg- inni. Aðalhlutverk: Robin Bailey Jane Cardew o.fl. Stmi JB936 Harðiaxlarnir (Tougnt Guys) IslenzKur texu. Spennandi ný amerísk-ítölsk sakamálakvikroynd í litum. Aðal- hlutverk: Lino Ventura, Isaac Haves. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum. iS IAUGARASBIO D Indíánadrópið Sinii 32075 Ný hörkuspennandi kanadísk mynd byggð á sönnum viðburðum um blóðbaðið við Andavatn. Aðal- hlutverk: Donald Sutherland og Gordon Tootoosis. Islenzktur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Blóðhvelfinqin Ný, spennandi brezk hrollvekja. frá EMl. Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. Islenzkur texti. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sinn 11544 tslenzkur texti Bráðskemmtileg og spennandi ný bandarísk gamanmynd um litla bróður Sherlock Holmes. Mynd sem alls staðar hefur verið sýnd við metaðsókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Drum svarta vítið Sérstaklega spennandi og mjög viðburðarík, ný, bandarísk stór- mynd í litum. Aðalhlutverk: Ken- Norton, (hnefaleikakappinn heimsfrægi). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkað verð. I TÓNABÍÓ D Sín»' 3’ 18-2. Juggernaut Sprcngja um borð i Britannic Spennandi ný amerisk mynd, með Richard Harris og Omar Sharif i aðalhlutverkum. Leikstjóri: Richard Lester. Aðalhlutverk: Omar Sharif . Richard Harris David Hemmings. Antohony Hopkings. Sýnd kl. 5, 7, 10 og 9.15. Vél til myndamótagerðar Til sölu er Vario-Klischograph myndamótagerðarvél, sem einniggeturlitgreint fyriroffset. Prentsmiðjam Hilmirhf. Síðumúla 12 — Sími 35323 Fáir kunna eins vel að skemmta sér og vangefin börn. A dansleikjum sem haldnir eru fyrir þau í Tónabæ stöku sinnum ríkir mikið fjör, allir dansa við alla og enginn lætur sér detta í hug aðsitjaeinn úti í horni. Útvarp íkvöld kl. 19,35: Hvað bíður vangefinna barna þegar þau komast á skólaskyldualdur? ER LÖGUNUM FRAMFYLGT? „Þessi þáttur er tilkominn vegna þess að nú stenduryfir inn- ritun barna í grunnskóla og okkur fannst forvitnilegt að vita hvort vangefin börn eiga kost á skóla- vist við sitt hæfi eins og kveðið er á í lögum um grunnskóla, 50—52 grein,“ sagði Gísli Helgason arinar umsjónarmaður þáttarins um stöðu vangefinna barna gagn- vart skólakerfinu sem er á dag- skrá í útvarpinu í kvöld. „Meðal annars verður rætt við nokkra skólastjóra og Magnús Magnússon, sem starfar ásamt fleirum að undirbúningi reglu- gerðar um þroskahefta," sagði Gísli. Staða vangefinna hér á landi er með nokkrum öðrum hætti en staða annars fólks. Vangefnir eru í mörgum tilfellum lokaðir inni á hælum og ekkert hugsað fyrir því að mennta þá. Með marga er það að vísu þannig að þeir geta ekkert lært en þó nokkuð margir geta náð nokkrum framförum í störfum sem ekki krefjast mikilla gáfna. Það má ekki gleymast, sem þó svo oft hefur gerzt, að vangefið fólk er fhisjafnt rétt eins og annað Sjónvarp íkvöld kl. 20,30: Onedin-skipafélagið: Onedin eldar grátt silfur við systur sína og keppinaut Peter Gilmore fer með hlutverk James Onedins skipstjóra. Onedin skipstjóri skilaði sér í heila höfn á sjónvarpsskerminum síðastá miðvikudag. Eins og jafnan áður lenti hann í hinum mestu illdeilum við Frazer skipa- félagið. I ljós kom að Albert. mágur James og eiginmaður Elizabetar, hafði látizt í S.- Ameríku. Hún stjórnar skipa- félagi tengdaföður síns af mikilli röggsenti. James fékk nýja ráðskonu, sem eiginkona Roberts réði að James forspurðum og fj-'rverandi. Ráðs- konan var hin myndarlegasta ekkja en á meðan maður hennar lifði hafði hann beðið lægri hlut í samskiptum sinum við P’razer gamla. Onedin er á dagskránni í kvöld kl. 20.30 og nefnist þátturinn Kaldir vindar næða. Þýðandi er Óskar Ingimarsson. Þátturinn er sendur út i lit. - A.Bj. Jessica Benton leikur systur hans, Elizabetu. Miðvikudagur 1» * / • |um 12:00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miódegitsagan: ,,Nana" eftir Emile Zola Karl Isfeld þýddi. Kristín Magnús Guðl>jartsdóttir les (17). 15.C9 Miödegistónleikar. Arthur Grumi aux og Dinorah Varsi leika Ballöðu og Pólonesu fyrir fiðlu og píano . 38 eftir Henri Vieuxtemps. Bracha Eden og Alexander Tamir leika Fantasíu fyrir tvö píanó op. 5 eftir Sergej Rak- hmaninoff. Pierre Penassou og Jacqueline Robin leika Sónötu fyrir selló og planó eftir F’rancis Poulenc. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16,15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Ilalldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Utli barnatíminn. Guðrún Guðlaugs- dóttir sér um hann. 17.50' Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Frattaauki. Tilkynningar. 19.3D Hvað bíöur vangefinna barna, þegar þau komast á skólaskyldualdur? Umsjónarmenn þáttarins: Gísli Helga- son og Sigurður Hallgrímsson. 20.00 Einsöngvarakvartattinn syngur lög við liOðaþýðingar Magnúsar Asgeirs- sonar. Olafur Vignir Alhertsson leikur á pianó. 20.20 Sumarvaka. a. Ppskalayfi é Snafells- naai Hallgrímur Jónasson rithöfundur flvtur lyrála frásöguþátt sinn b. ,,Bartu sélma býftur mér" Annar þáttur Játvarðs Jökuls Júlíussonar um kersknivísur. Ágúst Vigfússon les. c. Þatta hafur allt blassast. Arni llelga- son I Stykkishólmi talar við Ásgrim Þorgrímsson frá Borg i Miklaholts- hreppi. d. „Sálin hans Jóns mins" Ingi- björg Þorbergs syngur eigið lag við ljóð Davíðs Stefánssonar frá Fagra- skógi. 21.30 Útvarpssagan: „Jómfrú Þórdis" eftir Jón Bjömsson. Herdis Þorvaldsdóttir leikkona les (26). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfrognir. Kvöldsagsn: „Vor i verum" eftir Jón Rafnsson Stefán ögmundsson les (16). 22.40 Djassþéttur i umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 2»# * . juni 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00.- 8.15 Og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15, og 9.05. Fréttir kl. 7.30 og 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00 Morgunbaen kl. 7.50. Morgun- stund bamsnna kl. 8.00: Raldur Pálma- son heldur áfram að lesa ...Kskuminn- ingar smaladrengs" eftir Arna Ólafs- son (3). Tilkynningar kl. 9.30. Ix'tt lög niilli atriða. Við sjóinn kl 10.25: Ingólfur Stefánsson talar á nv við Ólaf Björnsson útgerðarmann i Keflavík. Tónleikar. 10.40. Morguntónlaikar kl. 11.00: Pierre Fournierog Ernest I.ush leika á selló og píanó ..ltalska svitu" eftir Igor Stravinskí við stef eftir Pergolesi Erik Saedén og Elisaheth Söderström syngja söngva eftir Wilhelm Peterson-Berger við ljóð eftir Erik Axel Karlfeldt. Stig Westyr- herg leikur á píanó

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.