Dagblaðið - 30.06.1977, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 30.06.1977, Blaðsíða 6
v» DA(jBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 30. JÚNl 197^| Reiðhjólaskoðun íReykjavík 1977 Lögreglan og Uinferðarnefnd Reykja- víkur efna til reiðhjólaskoðunar og uinferðarfræðslu fyrir börn á aldrinum 7-14 ára. Föstudagur 1.7 Kl. 09.30 Melaskóli Kl. 11.00 Austurbæjarskóli Kl. 13.30 Breiðholtsskóli Kl. 15.00 Hlíðaskóli Mónudagur 4.7 Kl. 09.30 Álftamýrarskóli Kl. 11.00 Laugarnesskóli Kl. 13.30 Fossvogsskóli Kl. 15.00 Fellaskóli Þriðjudagur 5.7 Kl. 09.30 Árbæjarskóli Kl. 11.00 Hólabrekkuskóli Kl. 13.30 Breiðagerðisskóli Kl. 15.00 Langholtsskóli Börn úr öðrum skólum inæti við þann skóla setn næst er heitnili þeirra. Þau börn sem hafa reiöhjól sín í lagi fá viðurkenningarinerki Umferðar- ráðs 1977. Lögreglan í Reykjavík. Umferðarnefnd Reykjavíkur. Tollbátur til sölu Kauptilboó óskast í tollbátinn Örn sen er 10 lestir að stærð með 70 hestafla Mannheim vél. Ennfremur óskast kauptilboð í 2 björgunarbáta, 6 nanna. Bátarnir verða til sýnis við verbúða- bryggju austan Egisgarðs föstudag- inn 1. júlí kl. 4-6 e.h. og laugardaginn 2. júlí kl. 2-4 e.h. Kauptilboð þurfa að berast skrifstofu vorri fyrir kl. 11.00 f.h. miðviku- daginn 6. júlí 1977. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006- BIAÐIÐ er smáauglýsingablaðið B-1 sprenK.jufluj'vélin. Hún þarf ekki art koma í j;agnið fyrr en á síðasta tug aldarinnar. Carter gefur svar um B-1 sprengju- flugvélina í dag .linnny Carter Bandarikjafor- seti tilk.vnnir í dag ákvöróun sína um framleiðslu sprengju- flugvélar þeirra sem hlotið hefur nafnið B-l. Hún á að taka við hlutverki B-52 sprengju- flugvélanna og er mjög uindeiíd i Bandarikjunum. Kullvíst þ.vkir að Carter leyfi að framleiðsla flugvélanna hefjist en hvggist tefja og dreifa heiðni um 24.8 milljarða dollara til að smiða 244 flugvél- ar sem fvrst. í kosninga- baráttunni í fvrra sagði Carter um B-1 að hún væri sóun á skattfé hins almenna borgara. Hann hélt einkafund með Harold Brown varnarmála- ráðherra i gær og tók ákvörðun eftir þær viðræður. Heimildir innan rikisstjórn- arinnar herma, að forsetinn hyggist tefja fulla framleiðslu flugvélarinnar og aðeins verði smiðaðar tvær flugvélar á mán- uði til ársins 1980 eða ’81. Með því telur hann sig jafnvel hafa gert Sovétmönnum til hæfis, fari svo að þeir fari að fetta fingur út í smíði B-1 á SALT- viðræðum. B-1 fellur ekki beint undir kjarnorkuvopn. Vélin er þó tal- in mikilvæg sem skerfur á móti þróun sovézkrar kjarnorku- vopnasmiði. í Pentagon er sagt að hægt verði að notast við B-52 sprengjuflugvélar þar til á síðasta tug aldarinnar. Þá verði B-1 hins vegar að taka við. Hún getur borið helmingi þyngri farm en gamla vélin en er samt minni og hraðfleygari,. Þá getur hún flogið í 200 feta hæð. B-52 kemst aftur á móti ekki nema niður í 400 fet. Þá er »llur tæknibúnaður í B-1 mun full- komnari en áður þekktist. Sovétríkin: Ekkert bendir til þess að Carter og Brezhnev muni hittast á næstunni Vestrænir diplómatar í Moskvu brugðust i gær varlega við þeim fréttum að Carter og Brezhnev hygðust hittast f.vrr en síðar. Að þeirra sögn er ekkert sem gefur til k.vnna að Sovétstjórnin muni reiðubúin að efna til fundar léiðtoganna. þegar nvr samniijgur um takinörkun kjarnorkuvopna verði tilbúinn og I vrr ekki Sovézkir fjölmiðlar voru i gær þögulir uin frétt þess efnis að Zbigniew Bi'ze/.inski. öryggis- ráðgjafi Carters Bandarikjafor- sta, og Dobrynin, sendiherra Sovétríkjanna í Washington, hafi haldið fund i siðustu viku og rætt ar fvrirhugaðan fund forsetanna. Areiðanlegar heimildir innan stjórnarinnar í Moskvu sögðu þó að engin teikn va'ru á lofti um að slikur fundur vrði haldinn i náinni framtið. Pravda. málgagn sovezka kommúnistaflokksins, sagði aftur á móti frá þvi í gær að Ford, fyrrum forseti. hefði gagnrvnt mjög stefnu stjórnar Carters gagnvart Sovétríkjunum. Haft var eftir honum að tími væri nú kominn til að gera nýjan SALT- samning. t leiðara Prövdu í gær var ráðizt harkalega á Carter fyrir að ganga á bak kosningaloforða sinna. Þrátt f.vrir fögur fyrirheit hafi forsetinn nú hækkað framlag til hermála upp úr öllu valdi og lagt blessun sína vfir framleiðslu enn hættulegri yopna en áður h«fA.. • Nýfrábærplata: BJÖRGVIN GÍSLAS0N Þá erhún komin, platan sem beðið hefur verið eftir. „Sóló-plata" Björgvins Gíslasonar: Tónskáldið Björgvin og hljóðfæraleikarinn Björgvin. Mikill fjöldi þekktustu söngvara og hljóðfæraleikara aðstoðar Björgvin Gíslason á þessari stórkostlega góðu plötu hans — þetta er platan sem talað verður um og hlustað verður á aftur og aftur og aftur. Mynd á hljómplötiuumslagi gerði listamaðurinn Alfreð Flóki. SG-hljómplötur

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.