Dagblaðið - 30.06.1977, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 30.06.1977, Blaðsíða 26
26 GAMLA BÍÓ M Dr. Minx DAY DUTY Spennandi ný bandari.sk kvik- mynd, með Edy Williams. Ísíenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Hnefafylli af dollurum (Fistful of dollars) Víðfræg og óvenju spennandi ítölsk-amerísk mynd í litum. Myndin hefur verið sýnd við met- aðsókn um allan heim. Leikstjóri: Sergio Leone. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Marianne Koch. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 18936 Ástralíufarinn Islenzkur texti Skemmtileg, ný, ensk litkvik- mynd. Leikstjóri: James Gilbert. Aðalhlutverk: Harry Secombe, Maggie Fitzgibbon, John Meillon. Sýnd kl. 6, 8 og 10. 1 LAUGARÁSBÍÓ Ungu rœningjarnir I Æsispennandi, ný, ítölsk kúreka- mynd, leikin að mestu af ungling- um. Bráðskemmtileg. mynd fyrir alla f jölskylduna. Enskt tal og islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lausbeizlaðir eiginmenn Ný gamansöm, djörf, brezk kvik- mynd um ,,veiðimenn“ í stórborg- inni. Aðalhlutverk: Robin Bailey, Jane Cardew o.fl. Islenzkur texti. Sýnd kl. 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. I AUSTURBÆJARBÍÓ !) Sími 11384 íslenzkur texti Drekkingarhylurinn (The Drowning Pool) Hörkuspennandi og vel gerð, ný, bandarisk sakamálamynd í litum og Panavision. Aðalhlutverk: Paul Newman, Jo- anne Woodward. Bönnuð börnum. ájtnd fcl. 5.7 og 9. HAFNARBÍÓ ,, | -a >, •••!> Simi 16444 Makleg malagjold Hörkuspennandi og viðburðarík litmynd, með Charles Bronson, Liv Ullmann og James Mason. íslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 1, 3, 5, 7, 9 og 11.15. HÁSKÓLABÍÓ 1 NÝJA BIO I Fólsku vélin (The Mean Machine) Óvenjuleg og spennandi mynd um líf fanga í Suðurríkjum 'Bandarikjanna — gerð með stuðningi Jimmy Carters. forseta Bandaríkjanna í samvinnu við mörg fyrirtæki og mannúðar- stofnanir. Islenzkur texti. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Eddie Albert. DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 30. JUNt 1977« Útvarp Sjónvarp Spæjarinn Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. A BOBERT CHARTOFF- IRWIN WINICIER PROOXTION MICHAELCAINE Ný, létt og gamansöm lögreglumynd, Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. leyni- BÆJARBÍÓ ■ •• I 0 mm m Sími 50184 Atok i Harlem Hörkuspennandi mynd sem er í beinu framhaldi af myndinni Svarti guðfaðirinn sem sýnd var hér fyrir nokkru. Islenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. ÞJÓÐ LEIXH ÚSIfl Helena fagra Jafnframt síðasta sýning leikhússins á leikárinu. Miðasala frá 13.15 —20, sími 11200. Útvarp Fimmtudagur 30. júní 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Á frívaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 MiAdegissagan: „Elanóra drottning" aftir Noru Lofts. Kolbrún Friðþjófs dóttir les þýðingu sína (11). 15.00 Miðdegistónlaikar. Arthur Grumiaux og Lamoureux hljómsveitin í Parls leika Fiðlukonsert nr. 3 í h- moll op. 61 eftir Camille Saint-Saens; Jean Fournet stj. Strengjasveit úr Nýju fílharmoníusveitinni leikur „Myndbreytingar", tónverk eftir strengjahljóðfæri eftir Richard Strauss; Sir John Barbirolli stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fóttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Fjöllin okkar. Árni Björnsson þjóð- háttafræðingur talar um Snæfellsjök- ul. 20.05 Samleikur í útvarpssal: Guðný Guð- mundsdóttir og Philip Jenkins leika Sónötu fyrir fiðlu og píanó op. 12 nr. 1 eftir Beethoven. 20.30 Leikrit: „Bonny Weston, vertu sœl" eftir Luciu Tumbull. Þýðandi: Sigurjón Guðjónsson. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Persónur og leikendur: Philip Wheatley .. .Sigurður Skúlason Bonny Weston........Lilja Þórisdóttir Silas Weston.........Valur Gíslason Dr. Pownall ..Þorsteinn ö. Stephensen Frú Broome...........Guðbj. Þorbj.d Þorbjarnardóttir Danny .....................Jón Aðils 21.30 Píanótríó í g-moll op. 15 eftir Smotana. Yuval-tríóið leikur. (Frá útvarpinu í Baden-Baden). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sagar af San Michele" eftir Axol Munthe Haraldur Sigurðsson og Karl Isfelc þýddu. Þórarinn Guðnason les (3). 22.40 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes sonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 1. júlí 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbnn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Árni Blandon heldur áfram að lesa „Staðfastan strák“ eftir Kormák Sigurðsson (5). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Hljómsveit Tónlistarháskól- ans I París leikur „Morgunsöng trúðs- ins“ eftir Maurice Ravel; André Cluytens stj. / John Williams- og félagar í hljómsveitinni Fílharmoníu leika Gitarkonsert I D-dúr op. 99 eftii Castelnuovo-Tedesco; hiueene Ormandy stj. Cleveland nljómsveitin leikur Sinfóníu nr. 4 í A-dúr „Itöísku hljómkviðuna“ op. 90 eftir Felix Mendelssohn; George Szell stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdagissagan: „Elanóra drottning" •ftir Noru Lofts. Kolbrún Friðþjófs- dóttir les þýðingu sina (12). 15.00 Miðdagistónleikar. Elly Ameling, Janet Baker, Peter Schreier og Dietrich Fischer-Dieskau syngja „Bæn“, sönglag fyrir fjórar raddir eftir Schubert. Gerald Moore leikur á píanó. Félagar í Vinaroktettinum leika Kvintett í B-dúr eftir Rimský- Korsakoff. 15.45 Lesin dagskrá nnstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Rímur af Svoldarbardaga eftii Sigurðu Breiðfjörð; — IV. þáttur. Hall- freður örn Eiriksson cand. mag. kynn- ir. Pétur ólafsson kveður. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fráttir. Fáttaauki. Tilkynningar. 19.35 Úr atvinnulífinu. Magnús Magnús- son og Vilhjálmur Égilsson viðskipta- fræðingar sjá um þáttinn. 20.00 Sinfónía í tf-moll eftir Cásar Franck. Orchestre de Paris leikur; Danie) Barenboim stjórnar. (Frá útvarpinu í Berlín). 20.40 Þing lútherska heimssambandsins I Dar es Salaam. Séra Þorvaldur Karl Helgason æskulýðsfulltrúi þjóðkirkj- unnar flytur synoduserindi. 21.10 „Tvær myndir" eftir Bála Barfok. Suisse Romande hljómsveitin leikur; Júrí Ahronovitsj stj. 21.30 Útvarpssagan: „Ditta mannsbam" eftir Martin Andersen-Nexö. Siðara bindi. Þýðandinn, Einar Bragi, les (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Segan af San Michele" eftir Axel Munthe. Haraldur Sigurðsson og Karl ísfeld þýddu. Þórarinn Guðnason les. 22.45 Afangar. Tónlistarþáttur í umsjá Ásmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 3.35 Fréttir. Daeskrárlok. Laugardagur 2. júlí 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbssn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Árni Blandon heldur áfram að lesa „Staðfastan strák“ eftir Kormák Sigurðsson (6). Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Oskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. Bamatími kl. 11.10: Kaupstaðir á ts- landi: Keflavik. Ágústa Björnsdóttir stjórnar tímanum. Efni tóku saman og flytja Gylfi Guðmundsson.Ragnar Guðleifsson og fleiri. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.