Dagblaðið - 30.06.1977, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 30.06.1977, Blaðsíða 18
1S DACBLAÐIÐ. KIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 1977. Morðinginn sagðist hafa fengið hug- myndina að glæp sínum í sjónvarpinu Búið að stefna sjónvarpsstöðinni sem neitar allri ábyrgð vejíar ukki á sama máli. Hann holdur því fram að sjónvarps- slöðin hafi Kerzt liií'brjótur með því að leyfa sýnin>>ar á jtlii’Pa- þáttum. sem ííefi mönnum huj>- myndir að Klæpum. myndaflug til þess að koma hin- um illu fyrirætlunum sínum i framkvæmd fyrr en þeir sjá þær fyrir sér ljóslifandi á sjón- varpsskerminum." Því hefur verið haldið fram Bandarískur vörubílstjóri hefur hafið málsókn á hendur NBC-sjónvarpsstöðinni vegna þess að eiginkona hans var m.vrt. Morðinginn sagðist hafa fengið hugm.vndina við að horfa á sjónvarpsþáttinn Liig- reglusögu. sem N'BC. sendir út. Vörubílstjórinn fer fram á að fá tíu milljón dollara (tveir milljarðar ísl. kr.) fvrir konu- missinn. Hanfl^er búsettur á Long Island og heitir Richard Kane, fjörutiu og sex ára gam- all. ..Það er kominn tími til að einhver grípi í taumana og reyni að útrýma einhverju af iiliu þessu ofbeldi úr sjónvarp- inu." sagði Kane í blaðaviðtali. ,,Ef fólk gefur gaum að þessu máli mínu getur verið að of- beldisverkunum fari fækk- andi.“ Kane heldur því fram að fyrirm.vndin af ofbéldisverkinu sem kona hans og tveir aðrir guldu fyrir mcð lífi sínu sé fengin úr sjónvarpsþættinum Lögreglusögu sem var á dag- skrá sjónvarpsins 2ti. febrúar 1974. Þátturinn nefndist Veiði- mennirnir. Þar brauzt geð- truflaður glæpamaður inn í vín- búð. drap eina konu og særði þrjár aðrar lífshættulega. I marzmánuði 1974 var Kane kviild eitt að bíða eftir Kate, konu sinni. sem var gengil- beina á veitingahúsi einu i New York. Sk.vndilega réðist leigu- bílstjóri, Riehard Sehroeck. inn í veitingastaðinn og var hann með alvæpni. Leigubilstjórinn skaut veit- ingahúseigandann til bana og særði Kane. ne.vddi siðan konu hans og veitingahúseigandans til þess að hátta sig og skaut þær siðan og stakk þær einnig til bana með hnífi. Leigubílstjórinn. sem var tuttugu og níu ára gamall þegar ódæðið var frarnið. sagði lög- reglunni síðar að hann hefði fengið hugmyndina að þessum glæp úr sjónvarpsþættinum Lögreglusijgu. Hann var síðar dæmdur i 10-30 ára fangelsi f.vrir glæp sinn. Talsmaður NBC sjónvarps- stöðvarinnar neitar 'algjörlega að sjónvarpsstöðin beri nokkra ábyrgð á glæpum sem framdir eru i þjóðfélaginu. Kane sein nú hefur kvænzt á ný og býr á Long Island er hins Leiguhílstjórinn, sem fékk hugmyndina að glæp sinum í sjónvarp- inu, er þarna milli tveggja lögreglumanna i New York. „Illvirkjar eru auðvitað alltaf til og verða alltaf illvirkjar," segir hann. ,,En margir þeirra hafa ekki hug- bæði hérlendi^ og erlendis að ofbeldisverk í sjónvarpi hvetji ákveðinn hóp af áhorfendunum til ódæðisverjca, sérstaklega Það var gamla „barnastjarnan“ Jackie Cooper sem lék morð- ingjann í Lögreglusögu sem taiin er hafa verið fyrirmynd að morðum í raunveruleikan- börn og óharðnaða unglinga. Slíkt getur einnig átt við um illa innrættar persónur, sem hafa glæpsamlegar tilhneiging- ar blundandi í undirmeðvit- undinni. Við skulum vona að svona nokkuð komi ekki á daginn hér hjá okkur. Hér hafa þó oft verið sýndir sjónvarpsþættir þar sem glæpurinn og nákvæm útlistun á honum hefur verið aðalefnið. Til eru þeir sem hafa gaman af slíkum sjónvarpsþáttum. Þeim sem velja slíka þætti til sýning- ar í tiltölulega „óspilltu“ þjóð- félagi er sannarlega mikill vandi á höndum. Enn sem kom- ið er' eigum við ekki nema fáa glæpamenn á alþjóðamæli- kvarða. Þýtt og endursagt A.Bj ( Verzlun Verzlun Verzlun ) Heyröu manni! Biasalan uitatorei SPYRNANsíar29330oB .... Allar gerðir rafsuðuvéla frá „HOBART" í USA og Hollandi. Með „HOBART“ hefst að vinna verkin. HAUKUR & ÓLAFUR HF. Ármúla 32. Sími 37700. ALTERNAT0RAR 6/ 12/ 24 VOLT VERÐ FRÁ KR. 10.800,- Amerísk úrvalsvara, viðgerða- þjðnusta. BÍLARAF HF. BORGARTÚNI 19, SÍMI 24700. STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550 Við bjóðum: Lmandi Birki skiautrunna y Og limgeióisplöntur J Skyndihjálp efspringur Puncture Pilot Sprautað í hjólið og ekið strax áfram með fullum loftþrýstingi. Uppl. á íslenzku fáan- legar með hverjum brúsa. Smyrill Ármúla 7 — Sími 84450. Psoriasis og Exem PHYRIS snyrtivörur fyrir viAkvæma og ofnæmishúA. — A/ulono sápa — Aruleno Cream — Arulene Lotion — Kollagon Cream — Body Lotion — Cream Bath (FurunálabaA + Shampoo) PHYRIS er húAsnyrting og horundsfogrun moA hjálp blóma og jurtaseyAa. PHYRIS fyrir allar huAgerAir. Fæst i helrtu snyrtivöruvor/liinum og apótekum. MBIAÐW lijálst, óháð dagblað 3 MAFIU söynr MAFIAN Svana kóugulom Kókaín í Brírut Kíturiyi aA austan AíB spwnnðzxti lrá**gníf *f spims'riyQÍi. cíluhyfiuíf., mamKjfapv'ó. (cUunum. vof.'iasimypli, \«indi (ip. c.wjmun kftfnn>úni»Ia á Ve»tufló(iri»i>>. S k c m in (i l cga í k i ovsgái u i <J.é bi a n <1 a r a r M.I \I1 FÁST r I ÖLLUM BÓKA- VERZLUNUM 0G KVÖLD- SÖLUSTÖÐUM UM ALLT LAND Kynnið ykkur skrif borðs stólana vinsælu f rá Stáliðjunni Hagkvæmirog þægilegir jafnt á vinnustööum sem heimilum. 11 mismunandi tegundir. . 1 ársábyrgð Krómhúsgögn Smiðjuvegi 5 Kóp. Sími43211 tryggir gæðin Ýmis efni frá Glasurit verk- smiöjunum i V- Þýskalandi voru hór á markaöinum fyrir nokkrum árum og áttu þaö flest sameiginlegt aö vera viöurkennd fyrir frábær gæöi. Núna býður Glasurit nýtt og endingarbetra bflalakk - GLASSODUR 21 sem er t.d. notaö á V.W., AUDI, B.M.W. o.fls bifreiöar. Viö getum blandaö flesta liti á nánast allar tegundir bifreiöa. Remoco hf. Skeljabrekku 4. Kópavogi, sími 44200.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.