Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 30.06.1977, Qupperneq 8

Dagblaðið - 30.06.1977, Qupperneq 8
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 30. JUNl 197J Herjólfur er brúin til Eyja og ætti að skoðast sem hluti af vegakerfi landsins Ríkið fær120—150milljónir íbensínskatt íEyjum en veitir Herjólfi 30 milljóna styrk „Oskandi væri aö sú staö- re.vnd fengizt viðurkennd hjá ráðamönnuin aö Herjólfur tengir Vestmannaeyjar við vegakerfi landsins og ætti að njóta st.vrks í samrærni við þá staðre.vnd. Þá þyrfti ekki að krefjast jafnhárra gjalda fyrir hílflutninga og vöruflutninga- vagna inilli lands og Emyja og nú er gert." Þannig ihælti Ólaf- ur Runólfsson afgreiðslumaður Herjólfs í Eyjum í viðtali við DB. „Herjólfur, sem ætti að skoð- asl sem brú milli lands og E.vja, f er núna um 30 miiljónir í rekstrarstyrk frá rikinu. Ríkið fer hins vegar 120-150 milljónir í bensínskatt og aðra skatta af þeiin ökutækjum sem keypt er eldsneyti á í E.vjum,'-' sagði Ólafur. „Mér er sem ég sjái Halldór E. Sigurðsson setja gjaldkera við báða enda Borgarfjarðarbrúarinnar nýju og innheimta skatt af þeim sem yfir fara. Herjólfur er okkar brú til lands og ætti að skoðast sem slíkur." Miklir flutningar eru nú með Herjólfi. Er DB ræddi við Olaf var nýbúinn stjórnarfundur sem ákvað aukaferð nú á fiistu- daginn. Verður farin venjuleg áætlunarferð kl. 8.15 frá E.vjum og kl. 13.45 til baka frá Þorláks- höfn. Aukaferðin verður farin frá Eyjum kl. 6 á föstudags- kvöld og til baka frá Þorláks- höfn kl. 10 um kvöldið. Með þeirri ferð verður á annað hundrað manns frá einu oliu- félaganna í Re.vkjavík. Er þar um skemmtiferð að neða og kl. 10 á sunnudagsmorgun fer Herjólfur með það fólk i siglingu umhverfis Vestinanna- e.vjar. „Um næstu helgi er líka helgarfri hjá sjómönnum og sækja margir til heimila sinna á meginlandinu. Með slíkri auka- ferð geta sjómenn komizt heim til sín á föstudagskvöld og átt þá helgina heilli en vant er heiina hjá sér og sínum." sagði Olafur. Viiruflutningar hafa verið miklir ineð Herjólfi. l'ep þúsund tonn af vörum hafa verið flutt það sem af er mánuðinum og kemst magnið vfir 1000 tonn f.vrir mánaða- mót. Þrir „trailer '-vagnar eru oft ineð skipinu og taka þeir um 30 tonn hver. Vöruafgreiðslan er i Vatnagörðum 6 í Reykjavik og i bílunum og vögnum þeirra fara vörurnar allt til Eyja, oftast á skipaafgreiðsluna en allt heim til viðakanda eða að verzlunardyrum sé um meira magn að ræða. Olafur sagði það m.a. til fyrirmyndar að Sláturfélag Suðurlands sendir nú af og til frystibíl með Herjólfi. Afgreiðir bíllinn kjöt og aðrar vörur beint við verzlunardyr 1 Eyjum og heldur svo „heim“ með Herjólfi að loknu dreifingarverki. „Slíkt er til fyrirmyndar," sagði Ólafur, „og ættu fleiri að gera. Herjólfur er brúin til Eyja.“ ASt. Svona líta þeir út vöruflutningabílarnir sem annast flutninga milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja. Brúin þeirra milli Eyja og lands er Herjólfur. Vörurnar fara á stundum heim á hlað til viðtakenda. Um uppskipun og útskipun er ekki iengur að ræða. DB-mynd Sveinn Þorm. Á alfriðuðu svæði með veiðileyfi upp á vasann A sunnudaginn kom varðskipið Oðinn að rækjuveiðibátnuin Sigrúnu ÍS 113 að meintum ólög- legum veiðum á alfriðaða svæð- inu út af Kögri. Farið var með bátinn inn til ísafjarðar þar sein réttað var í máli hans hjá bæjar- fógetanum. I réttarhöldunum var boðin fram dómsátt sem hljóðaði upp á að skipstjórinn greiddi 220 þúsund krónur. Skipstjórinn. Vrni Þorgilsson, hafnaði dómsátt- inni. Skipstjórinn krafðist sýknu og til vara að refsing yrði látin niður falla. B.vggði hann mál sitt á hæstaréttardómi frá 1971. Þá var fjallað um sambærilegt atvik er gerðist á alfriðuðu svæði við Suð- vesturland. 1 því tilviki hljóðaði le.vfi bátsins tii veiða á ákveðnu og tilteknu svæði sem féll innan ramma alfriðaða svæðisins. Hið sama er uppi nú. Skipstjór- inn hefur í höndum veiðile.vfi og i þvi eru tiltekin tvö svæði þar sem honum eru heimilaðar veiðar. Þessi svæði eru innan alfriðaða sveðisins. Þetta landhelgismál mun því ganga lil æðri dómstóla en skip- stjórinn á Sigrúnu setti 1200 þúsund króna tr.vggingu fyrir hugsanlegum sektargreiðslum. ASt. Það var sléttur sjór miili ísspanganna og jakanna þar sem varðskipsmenn komu að Sigrúnu IS 113 á alfriðuöu svæði út af Kogrt. DB-mynd Skúli Hjaltason. I Þetla er leikningin af f.vrirhugaðri aðstöðu við lækinn i nainni framlið. Efsl sést hveri búið er að flytja veginn og til vinstri á miðri invnd eru lyrirhuguð bilastæði. (DB-m.vnd Sv.Þ.) Lækurinn og umhverfi lagfært —fyrirsex milljónir Þegar ákveðið var að lagfæra lækinn i Nauthólsvík i stað þess að loka honutn var gerð þessi skissa að skipulagi baðaðstöð- unnar við lækinn. Borgarráð ákvað að veita sex milljónir króna til framkvæmda við lækinn i ár og mun það duga til að færa veginn að Iæknum ofar. til að hlaða bakka lækjarins upp á nýtt og til að setja möl í botninn á honum. Einnig verða lagðar þökur i kring og settar upp lagar girðingar til að varna óðum bifreiðaeigendum að spæna upp grassvörðinn. Búningsklefar eða aðstaða til fataskipta er ekki á dagskrá með þessari framkvæmdaáætlun, hvað sein siðar kann að verða. BH möguleikar á framleiðslu íslenzkra veiðarfæra vestra gjörkannaðir á að b;eta þar úr. Eiliði hefur áður kannað þennan möguleika lítillega en vegna anna við að koma upp nýrri verksmiðju í Garðabæ hefur honum ekki unnizt timi til að kanna málið til hlítar fvrr en nú. GS. Elliði á Ameríkumarkað? Klliði Norðdahl. sem þekkt- astur er fvrir framleiðslu sína á handf;erarúllum og fleiri tækjum til fiskveiða, heldurtil Bandarikj- anna i n;esta inánuði ásaint fleiri inönnum sein starfa við fyrir- tækið. Tilgangur ferðartnnar er að kanna til hlitar möguleika a að hef.ja þar framleiðslu á ein- hverjum afurða fyrirtækisins. Slaðurinn sem kannaður verður heitir New Bedford og er ekki langt frá Boston. Elliða var boðið að kanna þennan möguleika i f.vrra er hann var vestra að sýna framleiðslu sina á vörusýningu. Mun honum standa til boða ein- hver opinber aðstoð, a.m.k. i byr.jun. Sú aðstoð er liður i byggðarstefnu á þessú sv;eði en alvinnulíf i New Bedforfl inun vera fremtir bágborið um þessar nmndir og leggja yl'irvöld áherzlu

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.